Fréttablaðið - 06.08.2011, Page 24

Fréttablaðið - 06.08.2011, Page 24
6. ágúst 2011 LAUGARDAGUR24 Skart og skraut í Gleðigöngum Hinsegin dagar ná hámarki með þrettándu Gleði- göngunni sem fram fer í dag. Fréttablaðið fór í gegnum myndasafnið og fann nokkrar skemmti- legar myndir frá Gleðigöngum fyrri ára. HOTT HOTT Dýraríkið átti sinn fulltrúa í Gleðigöngunni fyrir sjö árum. SÆTUR Í BLEIKU Þessi bleiki fjaðurhamur setti svip sinn á gönguna árið 2006. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON KLIPPIKRUMLUR Skrautlegir búningar eru eitt aðalsmerki gleðigöngunnar. Líklega hefur þó sjaldan verið lögð eins mikil vinna í gervin eins og þessir gerðu árið 2007. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI BORGARSTÝRAN Jón Gnarr vakti mikla lukku í draggi í göngunni á síðasta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.