Fréttablaðið - 06.08.2011, Page 27
fjölskyldan
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ]
ágúst 2011
Hjólhýsi betra
EN SUMARHÚS
Margar fjölskyldur dvelja yfir
sumartímann í hjólhýsabyggðinni á
Flúðum. Þeim líkar nándin við annað
fólk, að geta ferðast um nágrennið og
að börnin fái að leika sér úti í náttúrunni.
Við komum hingað í fyrra á 25 ára gömlum Benz-húsbíl,“ segir Thelma Þórðardóttir sem hefur ásamt fjöl-skyldu sinni varið sumarfríinu í
hjólhýsi á Flúðum. Áður hafði fjölskyldan
ferðast um á húsbíl frá Kananum sem
þau eignuðust árið 2004 og Sigurjón Ingi-
björnsson eiginmaður hennar, sem er véla-
maður, hafði gert upp. „Ég gat ekki keyrt
húsbílinn sjálf, hann vó fimm tonn og ég
er ekki með bílpróf á það þunga bifreið,“
segir Thelma um ástæðu þess að þau lögðu
bílnum síðasta sumar. Segir hún bifreiðina
hafa vakið verðskuldaða athygli innan um
öll 2007 hjólhýsin á svæðinu. „Manninum
í móttökunni í tjaldmiðstöðinni þótti Benz-
inn alveg ótrúlega töff, nú erum við samt
FRAMHALD Á SÍÐU 4
Mamma og mútta
Systkinin Emil Örn og Dóra Björg
eru ánægð með að eiga tvær
mömmur.
SÍÐA 2
Allir út að leika
Ýmislegt er hægt að gera sér
til dundurs í guðsgrænni
náttúrunni í sumar.
SÍÐA 6
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
VIKUTILBOÐ Á FARTÖLVU
69.990 BETRA
ALLTAF
VERÐ
REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR
SEX VERSLANIR
9,5
TÍMAR
10,1”
KAUPAUKI
Manhattan slíður
og mús fylgir
os ba 550 0
OKKAR Framtíð er ný og
kærkomin trygging sem
snýst um „efin” í lífi barna
okkar og ungmenna og
fjárhag þeirra á fullorðins-
árum. Allar upplýsingar
eru á vefsetrinu okkar.is
og þar er unnt að ganga
frá tryggingarkaupum með
einföldum hætti.
Er þitt barn
barn?
„efin
”
Framtíð
o
g
fjá
rhag fullor
ði
n
s
á
ra
n
n
afyrir
í lífin
u
ze
b
ra