Fréttablaðið - 06.08.2011, Síða 40
6. ágúst 2011 LAUGARDAGUR8
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐVAR ÍTR
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
FROSTASKJÓL
Undraland við Grandaskóla
Selið við Melaskóla
Skýjaborgir við Vesturbæjarskóla
Frostheimar í Vesturbæ
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
ÁRSEL
Töfrasel við Árbæjarskóla
Skólasel við Ártúnsskóla
Víðisel við Selásskóla
Stjörnuland við Ingunnarskóla
Fjósið við Sæmundarskóla
Klapparholt við Norðlingaskóla
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
KRINGLUMÝRI
Álftabær við Álftamýrarskóla
Sólbúar við Breiðagerðisskóla
Neðstaland við Fossvogsskóla
Krakkakot við Hvassaleitisskóla
Glaðheimar við Langholtsskóla
Laugarsel við Laugarnesskóla
Vogasel við Vogaskóla
Vesturhlíð við Öskjuhlíðaskóla
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
MIÐBERG
Bakkasel við Breiðholtsskóla
Vinafell við Fellaskóla
Álfheimar við Hólabrekkuskóla
Vinasel við Seljaskóla
Vinaheimar við Ölduselsskóla
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
KAMPUR
Draumaland við Austurbæjarskóla
Frístund við Háteigsskóla
Hlíðaskjól við Hlíðaskóla
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
GUFUNESBÆR
Hvergiland við Borgaskóla
Brosbær við Engjaskóla
Regnbogaland við Foldaskóla
Simbað við Hamraskóla
Kastali við Húsaskóla
Ævintýraland við Korpuskóla
Tígrisbær við Rimaskóla
Vík við Víkurskóla
HÆGT ER AÐ SÆKJA UM RAFRÆNT Á WWW.ITR.IS
Yfirhjúkrunarfræðingur
Handlæknastöðin í Glæsibæ auglýsir stöðu
yfirhjúkrunarfræðings lausa til umsóknar.
Starfið felst í daglegum rekstri, innkaupum, störf-
um á skurðstofum og verkstjórn. Ráðið verður í
lágmark 80% stöðu frá 1. október 2011. Menntun í
skurðhjúkrun er skilyrði. Vinsamlegast sendið ferilskrá
ásamt launaóskum á netfangið helgae@handlaekna-
stodin.is eða til Handlæknastöðvarinnar, Álfheimum
74, 104 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 2. september 2011.
Rafvirkjar óskast.
Traust rafverktakafyrirtæki óskar að ráða
rafvirkja, sem fyrst.
Umsóknir sendist á box@frett.is fyrir 11.ágúst
merkt ,,Rafvirkjar-1108“
Tónlistarskóli Sandgerðis
Þverflautukennari
Tónlistarskóli Sandgerðis óskar eftir þverflautukenn-
ara í u.þ.b. 50% stöðu frá og með 15. ágúst 2011.
Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf
sendist til Tónlistarskóla Sandgerðis, Skólastræti,
245 Sandgerði eða rafrænt, á netfangið
tonosand@sandgerdi.is.
Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri,
Lilja Hafsteinsdóttir, í síma 420-7520 eða 899-6357.