Fréttablaðið - 06.08.2011, Síða 41

Fréttablaðið - 06.08.2011, Síða 41
LAUGARDAGUR 6. ágúst 2011 9 Borgun er leiðandi fyrirtæki í þróun lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar. Vegna aukinna verkefna þurfum við að bæta við sérfræðingum í hugbúnaðarþróun. AUÐVELDAR VIÐSKIPTI Nánari upplýsingar um störfin veitir: Anna Rut Þráinsdóttir starfs manna stjóri, art@borgun.is – sími 560 1579 Umsækjendur eru vinsam legast beðnir um að sækja um starfið á heima síðu okkar, www.borgun.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst næstkomandi. Borgun leitar að hugbúnaðar- sérfræðingum Helstu verkefni: Þróun vef- og vefþjónustulausna Borgunar Þróun nýrra virðisaukandi tæknilausna Þátttaka í mótun og framfylgni á tæknilegri framtíðarsýn Þátttaka í innleiðingu aðkeyptra lausna Rekstrarstuðningur Menntun og hæfniskröfur: Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærilegu Þekking á .Net forritun og gagnagrunnum Reynsla af fjölbreyttu tækniumhverfi er æskileg Mikil hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæði, sköpunarkraftur og frumkvæði í starfi Borgun er framsækið fjár mála fyrir tæki sem hefur sér hæft sig í öruggri greiðslu miðlun í 30 ár. Starf sem inni má skipta í þrjú meginsvið: Fyrirtækja- svið sem býður inn lendum fyrir tækjum heildar þjónustu í færslu hirð ingu, Alþjóða svið sem býður erlendum fyrir tækjum færsluhirðingar þjónustu og Útgáfu svið sem annast þjónustu og ráðgjöf við banka, spari sjóði og aðra korta útgef endur vegna útgáfu greiðslukorta. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi s.s. á sviði vél- eða málmtækni • Þekking á starfsemi stéttarfélaga er kostur • Góð tölvukunnátta • Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli • Þjónustulund Nánari upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Starfsmaður óskast á kjara- og menntasvið VM Félag vélstjóra- og málmtæknimanna auglýsir eftir starfsmanni til starfa á kjara- og menntasviði félagsins. Á kjara- og menntasviði VM er unnið að hagsmunamálum á sviði kjara-, atvinnu- og menntamála þeirra starfsstétta sem félagið vinnur fyrir. Starfsmenn sviðsins þjónusta félagsmenn og liðsinna varðandi mál sem þeir leita með til félagsins og annast upplýsingagjöf og vinnslu efnis fyrir þá miðla sem félagið nýtir hverju sinni. Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir starfsmanni í Frístund Í Sveitarfélaginu Vogum er starfræktur frístundaskóli fyrir nemendur í 1.-4. bekk. Þar verður nemendum boðið upp á tómstundir sem hæfa aldri þeirra og þroska, að loknum skóladegi til klukkan 17. Helstu verkefni og ábyrgð • Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn í samráði við skólastjóra. • Leiðbeina börnum í leik og starfi. • Samráð og samvinna við börn og starfsfólk. • Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk grunnskóla. Hæfniskröfur • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi. • Áhugi á að vinna með börnum. • Frumkvæði og sjálfstæði. • Færni í samskiptum. Um hlutastarf er að ræða, 50% -70% Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Umsóknarfrestur er til 20.ágúst Nánari upplýsingar um starfið veitir Svava Bogadóttir skólastjóri og Jón Ingi Baldvinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250. Umsóknir má senda á skoli@vogar.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.