Fréttablaðið - 06.08.2011, Síða 52
6. ágúst 2011 LAUGARDAGUR20
Forstöðumaður
Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða forstöðumann á
heimili fatlaðs fólks í Hafnarfirði. Um er að ræða 100% starf.
Forstöðumaður heyrir undir sviðsstjóra fjölskylduþjónustu.
Ábyrgðarsvið:
• Faglegt starf og þjónusta
• Rekstur
• Áætlanagerð
• Starfsmannahald
• Samskipti við þjónustunotendur, aðstandendur og
samstarfsaðila
Hæfniskröfur:
• Þroskaþjálfun eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla og þekking á málefnum fatlaðs fólks
• Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi æskileg
• Góðir samskiptahæfileikar
• Góðir skipulagshæfileikar
• Jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar eru veittar af Hrönn Hilmarsdóttur, í
síma 585-5700. Umsóknum með upplýsingum um nám og
starfsferil skal skilað rafrænt á netfangið hronnhilmars@
hafnarfjordur.is.
Umsóknarfrestur er til 21. ágúst 2011.
Félagsþjónustan í Hafnarfirði
Náttúrufræðikennari óskast
við Varmárskóla
Vegna óvæntra forfalla losnaði full staða náttúrufræði kennara við
Varmárskóla. Meðal kennslugreina er efnafræði, eðlisfræði og
stærðfræði á unglingastigi. Leitað er eftir drífandi einstaklingi með
góða samskiptahæfileika, á gott með að miðla efni og kveikja
áhuga nemenda á vísindum og raungreinum.
Skólinn er að hefja þróunarverkefni sem ber heitið:
Varmárskóli öndvegisskóli í vísindum, raungreinum og tækni.
Viðkomandi einstaklingur þarf að vera tilbúinn til að taka þátt
í þróunarverkefninu og leiða það með frábæru starfsfólki
Varmárskóla.
Frekari upplýsinga veita skólastýrur Þórhildur Elfarsdóttir s. 863-
3297 og Þóranna Rósa Ólafsdóttir s. 899-8465
Umsóknir með ferilsskrá sendist á netfangið: varmarskoli [hjá]
varmarskoli.is
Kennari óskast í yngri deild. Um er að ræða stöðu til eins árs.
Um er að ræða hópakennslu í bekkjum og stuðningskennslu.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2011
Laus störf
Grunnskóli Seltjarnarness auglýsir fyrir skólaárið 2011-2012:
Íþróttakennsla – afleysingar
Upplýsingar veita: Guðlaug Sturlaugsdóttir,
gustur@seltjarnarnes.is og Ólína Thoroddsen,
olina@grunnskoli.is Sími: 595 9200
Spænska – stundakennsla á unglingastigi
Upplýsingar veitir: Helga Kristín Gunnarsdóttir,
helgakr@grunnskoli.is Sími: 595 9200
Skólaliðar – unglingastig
Upplýsingar veitir: Hafsteinn Jónsson, hafsteinnjo@grunnskoli.is
Sími: 822 9120
Starfsfólk í Skólaskjól Grunnskóla Seltjarnarness
Upplýsingar veitir: Rut Hellenardóttir, rutbj@grunnskoli.is
Sími: 822 9123
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur
jafnt sem karlar hvött til að sækja um auglýst störf.
Á Seltjarnarnesi eru um 550 nemendur í heildstæðum
grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum;
Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla
fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Í Skólaskjóli eru um 100
nemendur. www.grunnskoli.is
Umsóknarfrestur er til 12. ágúst 2011.
Fræðslusvið Seltjarnarnesbæjar
www.seltjarnarnes.is
HEILSUSTOFNUN NLFÍ
GRÆNUMÖRK 10 : 810 HVERAGERÐI
Matartæknir og læknaritari óskast við
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði
Matartæknir
Laus er til umsóknar 100% staða matartæknis við
Heilsustofnun NLFÍ .
Staðan er laus frá 20. ágúst. Unnið er á 12 tíma vökt-
um. (2-2-3 vaktakerfi, önnur hver helgi).
Grænmetisréttir og fiskur eru á matseðli HNLFÍ.
Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga á framleiðslu og
framreiðslu slíkra rétta. Aðalhráefnið er lífrænt ræktað
grænmeti úr eigin garðyrkjustöð. Viðkomandi verður
vaktstjóri og aðstoðarmaður yfirmatreiðslumanns.
Læknaritari
Laus er til umsóknar 50% staða læknaritara við
Heilsu stofnun NLFÍ í Hveragerði.
Staðan er laus frá 20. ágúst. Viðkomandi þarf að
geta starfað sjálfstætt og vera góður í samskiptum.
Vinnutími er samkomulagsatriði.
Fríar ferðir til og frá Reykjavík (Rauðavatn) en bíll á
vegum HNLFÍ ekur starfsmönnum á höfuðborgar-
svæðinu til og frá vinnu.
HNLFÍ fylgir kenningum náttúrulækningamanna, að
auka og efla þátt hugtakanna heilbrigði og heilsu-
vernd í umræðu og verkum en forðast kennisetningar
sem ekki standast vísindalega gagnrýni.
Umsóknarfrestur er til 14. ágúst. Umsóknir með
ferilskrá sendist til: HNLFÍ - starfsmannastjóri,
Grænumörk 10, 810 Hveragerði eða aldis@hnlfi.is.
Öllum umsóknum verður svarað.
Bonito ehf. - Soo.dk
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870
infoiceland@soo.dk
NÝTT Á ÍSLANDI
LEITUM AÐ FLOTTUM MÖMMUM
TIL AÐ KYNNA OG SELJA FLOTT FÖT Á
STRÁKA OG STELPUR 3-12 ÁRA
Á MJÖG SANNGJÖRNU VERÐI
GÓÐIR TEKJUMÖGULEIKAR
UPPLÝSINGAR Í SÍMA 691-0808
Bonito ehf. Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is
VIILTU AUKATEKJUR?
FRIENDTEX Á ÍSLANDI
LEITAR AÐ FLOTTUM
KONUM TIL AÐ KYNNA OG SELJA
FRIENDTEX TÍSKUFÖT
NÁNARI UPPLÝSINGAR Í
SÍMA 568 2870 EÐA 691-0808
kíkið á friendtex.is
Svo cool og svo flott
pantaðu friendtex
party og þú gætir
unnið fataútekt
Hjá okkur færðu þá leiðsögn sem þú þarft og það er enginn
kostnaður fyrir þær sem vilja prófa. Bara vera heiðarleg, jákvæð
og brosandi og allt gengur vel.
Hollt, gott og heimilislegt
Skólamatur auglýsir eftir starfsfólki í skólamötuneyti
á höfuðborgarsvæðinu.
Áhugasamir hafið samband við Fanný í síma 420 2500
Netfang: fanny@skolamatur.is
Fjölskylduvænn vinnutími