Fréttablaðið - 15.08.2011, Blaðsíða 38
18 15. ágúst 2011 MÁNUDAGUR
– Lifið heil
Lægra
verð
í Lyfju
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
5
57
84
0
7/
11
Voltaren dolo 12,5 mg
15% verðlækkun.
20 stk. Áður: 399 kr. Nú: 339 kr. Gildir út ágúst.
COWBOYS & ALIENS 5, 7.30 og 10(POWER)
STRUMPARNIR - 3D 4 og 6 - ISL TAL
STRUMPARNIR - 2D 4 - ISL TAL
CAPTAIN AMERICA - 3D 8 og 10.30
BRIDESMAIDS 7.30 og 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - kvikmyndir.is
T.V. - kvikmyndir.is
POWER
SÝNING
KL. 10.0
0
T.V. - kvikmyndir.isH.V.A. - FBL
HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN
M.M.J - kvikmyndir.is
SÝND Í
2D OG 3D
ÍSLENSKT TAL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA
V I P
V I P
12
12
14
14
14
14
12
12
L
L
L
L
EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
KEFLAVÍK
AKUREYRI
12
12
12
L
GREEN LANTERN (3D) Sýnd kl. 5:40 - 8 - 10:30
CARS 2 BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL (2D) Sýnd kl. 5:40
HORRIBLE BOSSES Sýnd kl. 8
HARRY POTTER (2D) Sýnd kl. 10:10
COWBOYS & ALIENS Sýnd í 2D kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
GREEN LANTERN Sýnd Í 3D kl. 5:30(2D) - 8(3D) - 10.30(3D)
GREEN LANTERN LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 3 - 8 - 10.30
HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10:30
HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 5.30
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30
HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 5.20 - 8 - 10.40
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3
L
L
L
L
KRINGLUNNI
12
12
12
12
STRUMPARNIR M/ ísl. tali Sýnd í 3D kl. 3:40 - 5:50 - 8
STRUMPARNIR M/ ísl. tali Sýnd í 2D kl. 3:40 - 5:50
GREEN LANTERN Sýnd í 3D kl. 10.20
CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 10:30
HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10.20
HARRY POTTER Sýnd í kl. 3D kl. 8
BÍLAR 2 M/ ísl. tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30
SELFOSS
COWBOYS & ALIENS Sýnd kl. 8 - 10.30
FRIENDS WITH BENEFITS Sýnd kl. 8
GREEN LANTERN Sýnd kl. 10:30 Bílar kl. 5:30
M.M.J - Kvikmyndir.com
1/2 „Bráðskemmtilegur hrærigrautur af sci-fi í Spielberg-stíl og
klassískum vestra.
Craig og Ford eru eitursvalir!“
T.V. - Kvikmyndir.is / Séð og Heyrt
HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN
Hinir einu sönnu Strumpar mæta loksins á hvíta tjaldið
og fara á kostum í stærsta ævintýri ársins.
STÓRKOSTLEGAR
TÆKNIBRELLUR
14
12
12
12
12
L
L
STRUMPARNIR m/ísl tali kl. 2:30 - 5 3D
COWBOYS & ALIENS kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
BÍLAR 2 kl. 2:30 - 5 3D
RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 2D
STRUMPARNIR m/ísl tali kl. 2:30 2D
GREEN LANTERN kl. 8 - 10:45 3D
BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 2:30 2D
HARRY POTTER kl. 5 3D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D
CAPTAIN AMERICA kl. 10:20 3D
L
L
COWBOY’S & ALIENS DIGITAL Sýnd kl. 10:30
HORRIBLE BOSSES 2D Sýnd kl. 8
BAD TEACHER 2D Sýnd kl. 10:10
„Þú fi nnur ekki betri mynd handa krökkunum þínum um þessar
mundir. Sumir fullorðnir gætu jafnvel fengið smá nostalgíufi ðring.“
- Tómas Valgeirsson, Kvikmyndir.is / Séð & Heyrt
ÞRÓUN SEM VARÐ AÐ BYLTINGU.
SÝND Í 2D OG 3D
MEÐ ÍSLENSKU TALI
OG ENSKU TALI Í 2D
HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN
STRUMPARNIR FARA Á KOSTUM Í ÆVINTÝRI ÁRSINS.
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
TRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 L
STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 - 8 L
COWBOYS AND ALIENS KL. 5.25 - 8 - 10.35 14
COWBOYS AND ALIENS LÚXUS KL. 5.25 - 8 - 10.35 14
RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 - 8 - 10.25 12
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 10.20 12
FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.20 12
KUNG FU PANDA 2 ÍSL. TAL 3D KL. 3.30 L
MÖGNUÐ STÓRMYND UM UPPHAFIÐ Á STRÍÐI MANNA OG APA
SEM SEINNA MEIR MUN GJÖREYÐA MANNKYNINU.
STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 6 L
COWBOYS AND ALIENS KL. 8 - 10.15 14
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 8 12
RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 6 - 10.15 12
STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 5.40 L
STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 5.40 L
THE SMURFS 2D ENSKA KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
COWBOYS AND ALIENS KL. 8 - 10.35 14
RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 8 - 10.35 12
M.M.J. KVIKMYNDIR.COM T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT
T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT
Tónlist ★★★
Búgí!
Skúli mennski
Skúli mennski er listamannsnafn
Ísfirðingsins Skúla Þórðarsonar.
Búgí! er önnur platan hans, en sú
fyrsta kom út í fyrra. Það er hljóm-
sveitin Grjót sem sér um undirleik-
inn með hjálp blásara og bakradda-
söngvara, en Skúli sjálfur syngur
ásamt Þórunni Önnu Kristjáns-
dóttur.
Aðal styrkur Búgí felst í
skemmtilegum textum. Skúli deil-
ir með okkur mjög húmorískri sýn
á tilveruna. Ástin er oft viðfangs-
efnið, séð með karlkyns augum, en
ekki alltaf. Einn besti textinn er
Ég hlusta (á vínylplöturnar hans
pabba) sem dregur upp skemmti-
lega mynd af fráskildum pabba
sem er fluttur með gömlu plöturnar
sínar í pínu kompu úti í bæ þar sem
hann „situr stjarfur í eina stólnum
sem hann á og drekkur af stút“ á
meðan sonurinn hlustar á vínylplöt-
unar hans. Þessi lína kom manni til
að brosa: „Ég hlusta á Bubba og Bó/
og HLH …“ Skúli er ekkert stór-
skáld, en þó að textarnir séu frekar
einfaldir þá eru þeir vel skrifaðir
og fullir af lúmskum húmor.
Tónlistin er skemmtilega útfærð.
Lögin eru að mestu byggð á marg-
notuðum slögurum, gömlu rokki,
búgí og ryþmablús. Lagahöfunda
er ekki getið (einhvern tímann
voru það nú lágmarksupplýsing-
ar!), en maður hefur oft áður heyrt
lög eins og Leggir, Ball, Sökudólga-
búgí og Aldrei aftur heim. Lögin
eru skemmtilega útsett og flutt.
Þetta er mátulega hrátt til þess að
það virki með textunum sem Skúli
syngur vel og í karakter. Bakradd-
irnar setja líka skemmtilegan svip
á útkomuna og blásararnir auka á
fjölbreytnina.
Á heildina litið er þetta skemmti-
leg plata sem sérstaklega er hægt
að mæla með fyrir þá sem hafa
gaman af góðum íslenskum textum.
Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Vel útfærð tónlist og
flottir textar.
Skemmtilegur textahöfundur
Glaumbar í Tryggvagötu
var opnaður að nýju á
laugardaginn þegar keppni
í ensku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu hófst. Gestir
virtust kunna vel að meta
að staðurinn hefði verið
færður aftur í sitt gamla
horf.
Það er Guðfinnur Karlsson, Finni
úr Dr. Spock, sem stendur fyrir
enduropnun Glaumbars en hann
rekur einnig Prikið og Frú Berg-
laugu. Glaumbar var vinsæll
sportpöbb þar til fyrir nokkrum
misserum að honum var breytt í
tónleikastað og klúbb. Nú hefur
verið horfið aftur til gömlu stemn-
ingarinnar.
Margt var um manninn á
Glaumbar yfir opnunarhelgina en
á laugardag tróðu þar upp Steindi
Jr., Bent og Matti Matt. Fluttu þeir
smellinn Gull af mönnum úr sjón-
varpsþáttunum Steindinn okkar
við mikil fagnaðarlæti viðstaddra.
Glaumbar opnaði með stæl
POPPSTJARNA Steindi Jr. vakti mikla lukku gesta á Glaumbar.
Matti Matt tróð upp með Steinda og
Bent í laginu Gull af mönnum.
Finni var ánægður með nýja staðinn
sinn og skálaði við Bent.
Þessar fjórar stúlkur virtust hæstánægð-
ar með lífið, tilveruna og Glaumbar.
Útvarpsmennirnir Ívar Guðmundsson af
Bylgjunni og Heiðar Austmann af FM957
voru uppstrílaðir.
Þetta stelputríó var í góðum gír á
laugardagkvöldið.