Íslendingur


Íslendingur - 18.01.1946, Blaðsíða 7

Íslendingur - 18.01.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 18. janúar 1946 ÍSLENDINGUR 7 Þrír lisfrar á Dalvík. DALVÍK. Þrír listar hafa komið fram til hreppsnefndarkosningar á Dalvík. Kjósa á 5 fulltrúa. Á A-list- anum eru í 5 efstu sætum: Tryggvi Jónsson, oddviti, Egill Júlíusson, út- gerðarmaður, Baldvin Jóhannsson, útbústjóri, Björgúlfur Loftsson og Sveinn Jóhannsson. — A B-lista eru í þremur efstu sætunum: Kristján Jónsson, Kristján Jóhannesson og Gunnlaugur Hallgrímsson. — Á C- lista: Magnús Jónsson, bóndi, Hrapp staöakoti, Hannes Þorsteinsson, út- gerðarmaður, Dalvík, Arnór Björns- son, Upsum og Árni Antonsson, Hamri. — Er þetta í fyrsta sinn, sem Dalvíkurhreppur kýs hreppsnefnd, eftir skiptingu Svarfdælalnepps. & i I | 1 I | 1 | I I i y Ferðatöskur | | I Ú I I góðar - ódýrar Fyrsta þing hinna sam einuðu þjóða situr í London. Fyrsta þing hinna samein uðu þjóða var sett fimmtu- daginn 10. þ. m. í Central Hall í London. Á fyrsta fundinurh var Poul Henri Spaak, utanríkisráðherra Belgíu, kjörinn forseti þingsins. 51 þjóð hafa sent fulltrúa á þingið, en auk full- trúanna sjálfra er þar saman kominn aragrúi af fréttamönnum, aðstoðar- mönnum og áheyrendum. nýkomnar. BRAUNS-V ERZLUN Poll Sigurgeirsson. | | I I | i Myndarammar laglegir, ódýrir, nýkomnir. Verzl ESJA. NÝKOMIÐ: Mólrtingarpenslar l/2”, 1”, iy2”, 2”, 2i/2”, 3", 4", 5" V~erð: 1.00, 3.15, 4.20, 6.75, 10.50, 11.80, 17.25, 42.45 Kítfrisspaðar ]", 2", 3", 4” Verð: 4.00, 4.75, 6.90, 8.75. Sfreingr. G. Guðmundsson. Verkakvennafélagið Eining heldur skennntifund og dans í Verklýðshús- inu sunnud. 20. janúar, kl. 8 e. h. Aðalfund heldur Kvenfél. Fram- tíðin miðvikudaginn 23. janúar, að Hótel KEA, (Gildaskálanum) kl. 8.30. Konur í Kvennadeild Slysavarna- fél. íslands á Akureyri og aðrar, sem ætla að gefa muni á bazar félagsins, eru vinsamlegast beðnar að komá þeim á einhvern eftirtalinna staða fyrir 30. þ. m.: Aðalstræti 20, Hafn- arstræti 33, Oddeyrargötu 22 (uppi), Fjólugötu 2, Oddagötu 11. Félag ungra Sjálfstœðismanna, Vörður. Almennur félagsfundur verð ur haldinn í Verði miðvikud. 23. þ. m. í Verzlunarmannahúsinu. Hefst fundurinn kl. 8.30. Familie-Journal ca. 25 árgangar til sölu. Upplýsingar í síma 250 — milli kl. 12 og 1 e. h. næstu daga. Gunnl. Tr. Jónssonar. 1 1 y * i I Aðalfundur Bílstjórafélags Akureyrar verður haldinn í Verklýðshúsinu miðvikudaginn 23. þ. m., kl. 9 e.h. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Bréf frá Fulltrúaráði verklýðsfélaganna. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar! Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. ATH. Vegna jundarins verður bifreiðastöðvunum lokað kl. 9 e. h. þann dag. m I I | 1 y 1 1 I 1 I l I' I 1 1 1 Tilboð óskast í húseign mína, Grónufélagsgöfru 18, AkureyriJ ásamt verzlunarplássi og stórri lóð. — Tilboðum sé skilað fyrir 1. febrúar n.k. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Gusfrav Berg Jónasson, rafvirki. TILKYNNING Þeir, sem rétt eiga lil endurgreiðslu á hluta af kjötverði fyrir tímabilið 20. september til 20. desember f. á., geri kröf- ur sínar til mín hið fyrsta og í síðasta lagi fyrir 20. febr. n. k. Eyðublöð fyrir kröfurnar eru væntanleg með e.s. I'jallfoss um næstu helgi og sé þeirra vitjað í skrifstofu mína. Útborgun verður auglýst síðar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 17. janúar 1946. Friðjón Skarphéðinsson. Almennur kjósendafundur 1 r verður haldinn að tilhlutun allra stjórn- p mólaflokkanna í Nýja Bíó Mónudags- kvöldið 21. þ. m. kl. 8,30 e: h: Stjórnmólaflokkarnir. Vœntanlegar á nœstunni enskar b a r 11 a k e r r u r Verð ca. 85—90 krónur. Tökum á móti pöntunum. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 129 Píanókennsla Til viðtals kl, 1—3 daglega. Sími 344. Ingibjörg Steingrímsdótfrir Hrafnagilsstræti 6 ATVINNA Atvinnu geta fengið bifvéla- virkjar, lagtækir menn, sem unnið hafa við bifreiðaviðgerð- ir, og 1 til 2 lærlingar. — Upp- lýsingar hjá verkstæðisfor- manni Braga Svanlaugssyni. BSA-verkstæði h.f. Strandgötu 53—5. Sími 309. TIL SÖLU Trillubátur ásamt veiðar- færum. — Einnig vöru- bifreið, 2y> tonns. Ólafur Sigurbjörnsson Norðurgötu 19. Gasvélar góðar, en mjög ódýrar, nýkomnar. Verzí. ESJA ATVINNA Óska eftir 3—5 duglegum saurna- konum og jafnvel byrjendum, 2 dug- fegum straukonum, 1 unglingsstúlku, 15—16 ára. — Vinnan greiðist hvort sem óskað er: mánaðarkaup eða á- kvæðisvinna. — Sími 373. Akureyri, 17. jan. 1946. EIRÍKUR KRISTJÁNSSON. Vantar tvo laghenta UNGLINGSPILTA Leifsleikföng, Hólabraut 18 Ný amerísk KJÓLFÖT til°sölu, fremur stórt númer. Til sýnis hjá Valtý Aðalsteinssyni, klœðskera. Borðstofuhúsgögn fást keypt. Upplýsingar í síma 102 Takið eftirl Hefi fyrirliggjandi: Skrúfjárn, 14 gerðir Borsveifar (með skralde) Brjóstborvélar, 4 gerðir Centrumborar, 7 stk. á setti Stálborar frá Vio"—%" Stálborar frá 2 mm_12VÍ mm.| Stjörnuborar, 1 Bandsagarblöð, Vi", %", %"l! 1", 1%" Hjólsagarblöð, 8", 10", 14", 16"J I Steðjar (Ambolte), 2 stærðir Stálburstar, 4 gerðir Stálsagarblöð, 11 tegundir Rifjárn, Ryðklöppur, Kalfakt-\ járn Blikk-klippur, mjög vandaðarl Meitlar, Körnar, Dúkknálar Verkjœrabrýni, 11 gerðir Brýnslustál, 2 stærðir Stálmálbönd, 2 m., 10 m., 25 m.U Hjól undir vinnuborð í 8 mis-!S munandi stærðum Þjalasköft, 6 stærðir Hamarsköft Klaufhamrar Skrúfþvingur, 6", 8", 12", 24"ö Smurningskönnur, 6 stærðir Rennibekkspatrona og klóplan^ Tólgarþráður, Astbestsþráðurfy Grajfítþráður Gúmmíslanga, %" og %" Slökkvitœki og slökkvislöngur) Lóðfeiti, Lóðvatn, Lóðhitun, Lóðboltar Vélareimar, 1", lVi", 1%", 2",|) 2Vi", 4",’ 6", T Gaslugtarnet, 200 og 300 kertaj) Gúmmípakkning Rafofnar, Rafsuðuplötur Vatns-slípipappír, 'Smergel- pappír, Sandpappír á 12 aura örkin Steingrímar G. Gnðmunðsson Vélatvistur! Góður hvítur vélatvistur Verð pr. kgr. 3.75. Verð pr. kgr. 3.50 í 25 kg. böllum. Sfreingr. G. Guðmundsson Rafófnar 750 w. Verð 92.50 Rafsuðuplötur 750 w. Verð 85.00 Sfreingr. G. Guðmundsson

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.