Íslendingur


Íslendingur - 31.05.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 31.05.1946, Blaðsíða 2
2 ISLENDINGUR Föstudaginn 31. maí 1946 Þórarinn Kr. Eldjárn, bóndi og hreppstjóri, á Tjörn í SvarfaSardal, varð sexlugur á sunnu- daginn var. Hann hefir húiS mynd- arbúi langan aldur á Tjörn, veriS hreppstjóri 17 ár, sýslun.maSur 22 ár, í stjórn KEÁ 8 ár, í stjórn Spari- sjóSs og steitarstjórn. GagnfræSa- prófi lauk hann á Akureyri voriS 1905 og dvaldist viS nám í Voss- skólanum norska veturinn 1907— 1908. Þórarinn er gervilegur vask- leikamaSur og hvers manns hugljúfi. A sextugsafmælinu bárust honum gjafir víða aS og margskonar viS- urkenning. Kvæntur er hann Sigrúnu Sigurhjartardóttur frá UrSum í SvarfaSardal. Magnús Gíslason í Eyhildarholti í SkagafirSi, fv. bóndi og hreppstjóri á FrostastöS- um, varS áttræSur á sunnudaginn var. Er hann enn viS góSa heilsu. Ilann var lengi fjárflestur bóndi í Skagafj arSarsýslu. Magnús kvæntist 31. okt. 1889 Kristínu GuSmundsdóttur bónda í Gröf í Laxárdal í Dölum vestur. Er þeirra sonur Gísli bóndi í Eyhildar- holti. Magnús bjó miklu búi á FrostastöS- um 26 ár og var hreppstjóri Akra- hrepps jafn lengi (1903—1929). Hann hlaut heiSurslaun úr styrktar- sjóSi Chr. konungs IX- áriS 1909. Enn fremur er hann Fálkariddari. Hefir hann veriS einn mesti bústólpi á NorSurlandi á þessari.öld. Vilja ekki kosiiínga- samband við Konimnnista Sósíaldemokratarnir sænsku höfn- uSu nýlega (29. f. m.) tilboSi frá Kommúnistum um kosningasamband viS bæja- og sveitastjórnakosning- arnar, sem fram eiga aS fara í sept- embermánuSi í SvíþjóS. „Austræna lýðræðið44 Austurríki er eitt þeirra landa, sem kunnugt er, sem sigurvegararn- ir hafa setuliS í, og hver veit, hve lengi. Þar eru um 200 þúsundir rússneskra hermanna og alls um 50 þúsundir Englendinga, Bandaríkja- manna og Frakka. — En Wienarbúar eru glaSlyndir og fyndnir, eins og fyrri daginn, þó aS lífskjör þeirra sjeu erfiS. Þeir eru, sem vita má, fáorSir um setuliSiS, en oft hrjóta þeim þessi orS af munni: „í versta falli getum viS enn sjeS hann svart- an í stríSi, en fyrir alla muni frelsiS okkur frá nýrri frelsun!“ Þessi ummæli bera vott um, aS þungbær reynist þeim „frelsunin“. Ber margt til þess, svo sem geta má nærri. — Eitt dæmi skal hjer nefnt um „austræna lýSræSiS“, sem spegl- aðist í afskiptum rússnesks höfuðs- manns eins af kosningunum í haust í úthverfiskjördæmi nokkru í Wien. Kaþólski flokkurinn fjekk 6 menn kosna í kjördæmi þessu og Sósíal- demokratar 5. Kommúnistar fengu aðeins 70 atkvæði og engan þing- mann kosinn. SetuliðshöfuSsmaður rússneskur í borgarúthvefi þessu var óánægSur með niðurstöSu kosning- anna, kvað kosningalögin úrelt og úrskurðaSi, að Kommúnistar fengi 2 þingmenn, og urðu hinir flokkarn- ir aS gefa þau sæti eftir! LASKI prófessor, formaður enska Verka- mannaflokksins (Labour l’arty), hefir gefið út bækling, þar sem hann heldur því fram, aS markmiS Kommúnistaílokksins enska sje ríki, þar sem einn flokkur ráði, m. ö. o. alrœði eins jlokks. Ilann segir, að þessi flokkur ætli aS neyta valdsins til þess, ef nauSsynlegt þyki, að beita grimmd til þess að koma allri andstöðu fyrir kattarnef. Laski skýr- ir allrækilega, í bæklingi þessum, hvernig inar mismunandi grund- vallarskoðanir Verkamannaflokksins og Kommúnistaflokksins hljóti að útiloka með öllu sainvinnu milli þessara flokka. Prófessorinn líkir þeim áhuga, sem Kommúnistarnir virðast hafa um samvinnu og vinátlu milli þessara tveggja flokka, við framkomu per- sónu í leik einum eftir Moliere, sem faðmi keppinaut sinn til þess að eiga auðveldara með að kæfa hann. Enn á ný hefir Verkamannaflokk- urinn enski þannig vísað mjög ein- dregið á bug allri samvinnu við Kommúnista. Kaþólski flokkurinn í Hollandi fjekk nærfellt helming greiddra atkvæða við þingkosning- arnar nýafstöðnu þar, en þingmanna talan er ekki nærri því í rjettu hlut- falli við atkvæðatölu flokksins. Hefði hann að rjettu lagi átt að fá miklu fleiri þingmenn en hann fjekk, eflir atkvæðafjölda. ÞaS er því stórum villandi, þegar málgagn Alþýðuflokksins hjer í bæ gefur í skyn, að við þessar kosningar hafi Hollendingar fylkL sjer um Sócíal- demokrala. Þeir eru næst stærsti flokkurinn um þingmannatölu, en kaþólski flokkurinn fjekk miklu fleiri atkvæði, og er fjölmennasti þingflokkurinn. Það er líka rangt hjá blaðinu, að kaþ. flokkurinn hafi misst fylgi. Hann bætti við sig. Kommúnistar fengu 10 þingmemí af 100. Fjórir ættliðir Nýlega (30. apríl) fæddist Gustaf Adolf, erfðaprinzinum sænska, og erfðaprinzessunni, sem heitir Sibylla (dóttir hertogans af Koburg), sonur, er hlaut nafnið Carl Gustaf Folke Hubertus. Þegar eftir fæðingu sveins ins í höllinni í Ilaga, þar sem erfða- prinzhjónin eiga heima, var haldinn ríkisráðsfundur í höllinni á Drottn- ingholm, og þar fjekk nýfæddi prinz- inn fyrrtalið nafn og titilinn hertogi af Jamtalandi. Hann fæddist kl. IOV2 árd., en kl. 12(4 var haldin hátíð- leg guðsþjónusta í Skeppsholm-kirkj - unni. Undir eins og prinzinn var fæddur, fór gandi konungurinn (Gustaf V.) út í Haga með inum ,officiellu“ vottum ríkisins að þess- um atburði, forsætisráðherranum og utanríkisráðherranum. Litli liertog- inn liggur í vöggu, sem notuð hefir verið við fæðingu allra sænskra prinza, frá dögum Carls XII. Það eru ekki horfur á, að til vand- ræða komi vegna ríkiserfða fyrst um sinn meðal Svíanna. Konungurinn, Gustaf V., verður 88 ára á þessu ári og er enn við sæmilega heilsu. Sonur hans, krón- prinzinn, Gustaf Adolft, er senn <34. ára, og sonur lians, erfðaprinzinn, alnafni föður síns, 39 ára. Hann er hertogi af Vesturbotnum. Inn fjórði í röðinni er svo hertoginn af Jamta- landi, f. 30. apríl 1946. Skrifstofa SJÁLFSTÆÐISMANNA opin 2—7 e. h. Amia Tliorarensen Hinn 25. maí var til grafar borin merkiskonan Anna Thorarensen. Hún var fædd lijer á Akureyri 6. júní 1869, en foreldrar hennar voru Jóhann Eyjólfsson, ættaður úr Skagafiröi og Þóra Þorláksdóttir frá Ongulsstöðum í Eyjafirði. Tvítug að aldri giftist hún Þóröi Thorarensen, gullsmið, er andaðist 16. jan. 1944. Höfðu þau þá verið nær 55 ár í hjónabandi og eignast 5 börn, sem öll eru á lífi og búsett hjer í bænum: Margrjetu, gift Tóm- asi Björnssyni, Ölaf bankastjóra, Jenný, sem stundaði móður sína í veikindum hennar síðustu árin, sem hún lifði, Stefán úrsmið og Gunnar bókhaldara. Anna ól allan aldur sinn hjer á Akureyri og var ein af fyrirmyndar húsmæðrum þessa bæjar. Hún var hljedræg kona, sem ljet hið ytra fjelagslíí sig litlu skipta, en heimili sitt, sem á tímabili var mjög mann- margt og umsvifamikið, stundaði hún af einstakri ráðdeild og um- hyggju. Hún átli marga vini, enda var hún trygglynd. Hún var fróð, trúrækin og fastheldin á fornar dyggðir, unni öllu, sem gott var og fagurt, ljóSum og blómum og svo barnelsk, að af bar. llún var liraust kona til sálar og líkama, þar til heilsa hennar þraul fyrir 3—4 árum, en hún liar gæfu til að Ijúka miklu og góðu ævistarfi. DRYKKJUSKAPUR Á AKUREYRI I sambandi við grein í hlaSinu um daginn um drykkjuskapinn í Reykjavík, leitaði hlaðið umsagn- ar yfirlögregluþjónsins hjer í bæn- um um drykkjuskapinn hjer. Gefum vjer lionum hjer með orðið: „Samkvæmt bókum lögreglunnar er tala þeirra manna, sem lögreglan hefir tekið úr umferð, eða fjarlægt frá stöðum þeim, sem þeir hafa valdið óþægindum á, síðastliðin þrjú ár, eins og hjer segir: Árið 1943: 149 menn, 1944: 227 menn, 1945: 197 menn. Til viðbótar við þetta hefir svo lögreglan margsinnis „stuggað“ burtu af götum bæjarins allstórum hópum sjómanna, ýmist um horð í skip þeirra eða í farartæki, sem hafa flutt þá til veiÖistöðvanna við fjörðinn. Lögreglan hefir lil umráða aðeins þrjá fangaklefa, og má geta riærri, að fljótt skorlir húsrúnr, ef mikið er um að vera, enda er það mjög oft, að farið er með þá ölvuöu til heim- ila þeirra eða dvalarstaða. I ofangreindum tölum eru því taldir, ásamt þeirn sem seltir hafa verið í fangahúsiö, þeir sem í bók- ufh Iögregluunar eru nefndir með nafni eða tala þeirra lilfærö, sem fjarlægðir hafa verið. Þar sem mik- ill fjöldi viðkomandi mann.a eru sjó- menn og ferSamenn, sem fjarlægðir eru á ofannefndan hált, má nærri geta, að ekki koma mál þeirra allra fyrir rjett, því margir þeirra eru á bak og burt morguninn eftir, og komast þeir þannig í hóp þeirra ó- nafngreindu, sem áður eru nefndir, enda hrot þeirra ekki alvarlegra en það, að liafa verið „ölvaðir til óþæg- inda“. Hinar tilfærðu lölur gefa ekki, að öllu leyti, rjetta hugmynd um ástand- ið hjer í bænum, því alllangan tíma ársins 1943—4 lágu „Tankskip“ á vegum hersins, hjer í grcndinni, og voru þau, að nokkru, mönnuð mis- jöfnum innlendum lýð, sem lögregl- an átti stöðugt í brösum við, og hækkuðu Jieir og aðrir aðkomusjó- menn töluna til stórra muna. Áfeng- feSSS Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinóttu við andlát og jarðarför, Onnu Thorarensen. Börn og tengdabörn hinnar látnu. Innilega þökkum við öllum fyrir samúð við fráfall Hjalta Espholin. Einnig þökkum við innilega öllum þeim, er aðstoðuðu liann og við úlför hans. Elísabet Olajsdóttir. Ingóljur G. S. Espholin. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Guðrún Guðmundsdóttir, fyrrum húsfreyja á Belgsá, andaðist að heimili sínu, SörlastöSum í Fnjóskadal, þann 28. maí s. 1. issalan hjer var ýmsum takmörkun- um háð hin fyrri stríösárin, en svo var slakað á klónni, og ber talan fyr- ir árið 1944 þess glögg merki. Lögreglan telur ekki, að ástandið í heild, hafi versnað á árinu 1945 og Jieim hlula, sein liðinn er af Jiessu ári; frekar |iað gagnstæða, enda hcnda tölurnar til þess. Akureyring- ar munu fremur drjúgir við drop- ann, en ástæða er til að líla svo á, aS miklum fjölda þeirra, sem áfengis neyta, hjer í hæ, sje Jiað Ijóst, að |iað er viðurstyggilegur ómenning- arvottur að láta sjá sig ölvaðan á al- mannafæri, og má segja, að Akur- eyri sje rólegur bær, þegar fáLt er um framandi gesti, og Jvá ekki sízt, Jiegar burtu er úr bænum, tiltölulega fámennur hópur sjómanna, sem bágt eiga með að takmarka sig og hafa jafnvel, með framkomu sinni, varp- að skugga á hálíðisdag stjeltarinn- ar, Sjómannadaginn. Það virðist bera ástandinu hag- stætt vitni, aS Jiað má kallast hrein Undffntekning, að ölvaður maður snerti bifreið til aksturs, enda er hjer fátl um ökuslys og dauðaslys, af virkilegri ákeyrslu hjer á götunum, er líklega ekki nema aðeins eitt, síð- an bifreiðaakstur hófst hjer í bæn- um. Lögreglan hefir að vísu kært þó nokkra hifreiðastjóra, fyrir að hafa ekið, eftir að hafa bragðað áfengi. Sjaldan hefir Jió hlotist meiðsli af akstri nefndra bifreiöastjóra, enda sumir þeirra verið sýknaðir, svo lít- ið höfðu Jæir bragSað. Mun þessi vitnisburður um bifreiðastjórasljett- ina stinga allverulega í stúf við stað- reyndirnar í höfuðstaðnum, og vissu lega væri óskandi, aS jafngott, eða hclzt enn betra ástand, gæti haldist hjer um ókomna framlíð. Framanritað er að rneslu miðaS við samborgarana og hegðun Jteirra á almannafæri, en því miSur er hjer 1 .1 1 | I I SVEFNPOKAR BAKPOKAR TJÖLD fást í Fataverzlun Tómasar Björnssonar h. f. Sími: 1 55 y I 1 I 1 1 i Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. ekki sögð sagan öll. Drykkj uskapur á „hálíðum“ og í heimahúsum ælli að eiga sjer allmiklu þrengri tak- mörk, og meö ári hverju fjölgar þeim heimilunum, sem leysast upp, vegna ofdrykkju heimilisföSurins. Þar ailti stjórn bæjarins að grípa inn í, með viðeigandi aðgerðum, og mætti Jiá svo fara, að Jiessum ósóma linnti. Þá er ekki hitt bölið betra, hve Bakkus á ljell með að ná tangar- haldi á æskulýðnum. Að vísu hefir lögreglan, tillölulega sjaldan þurft að laka kornunga drengi úr umferð, ])ó það hafi komið fyrir of oft, en það er sLaðreynd, að hin svokölluðu sveitaskröll eru hvað mest sótt af unguin slúlkum og drengjum, og cr framferðið þar talið ósegjanlegt.“ Utanríkisráðhérrafundi fjórveldanna var freslað 15. þ.ni. lil 15. n.m. Verður sá fundur einnig haldinn í París. Ekkert samkomulag er enn fengið um Jtað, hvenær alls- herj ar-friSarráðsteínan verði hald- in, og mögur má leljast uppskeran af starfi utanríkisráðh. fundarins. OryggisráSið kom saman 17. þ. m. lil ])ess að ræða nýjar reglur fyr- ir ráðið. Ásakaði ])á forseti ráðsins fulltrúana fyrir þröngsýni og sjer- drægni. Gúmmístimplar útvegaðir með litlum fyrirvara. Einnig eiginhandarstimplar. Prentsmiðja Björns Jónssonar h. f 5 ími 24.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.