Íslendingur - 31.05.1946, Síða 5
Föstudaginn 31. maí 1946
ÍSLENDINGUR
5
Góðviljað tal um ráðstafanir
gegn áfengisbðlinu er meira virði
en illviljað hjal um póiitíska
andstæðinga.
„Dagur“ í fyrradag gerir að um-
lalsefni grein mína um daginn lijcr í
blaöinu úm áfengismalin. Af því að
grein þessi er skrifuð í allt öSrum
tón en venjulegur er í þessuin dálk-
um blaðsins, vil ég svara henni með
nokkrum orSum.*
Ritstjóri Dags er svo mikill flokks-
maSur, aS hann gelur ekki hugsaS
sjer, aS menn skrifi greinar í blöS,
þegar liSur aS kosningum, í öSrum
tilgangi en þeim aS ágæta flokk
sinn og niSra öSrum flokkum. Þeg-
ar jeg legg til, aS þjóSaralkvæSa-
greiSsla verSi látin fara fram um
áfengisbann á næsta vori, dregur
ritstj. Dags þá ályklun al þessu, að
jeg muni gera þetta af pólitískri
hlutdrægni, þ. e. a. s. í vil núver-
andi ríkisstjórn, en þá jafnframt í
óhag bindindis- og bannmáliiju.
NiSurstaSan hjá honum verSur því
sú, aS jeg sje óheill í málinu. —
Jeg veit ekki gerla um áhuga og
einlægni ritstj. Dags í þessum mál-
um, og skal ekki mcS neinum getsök-
um gera honum rangt til í því efni,
en ;eg leyji mjer lið mótmæla ásök-
unum lians á hendur mjer um ó-
heiLindi í bindindis- og bannmálinu.
Jeg þykist ekki hafa unniS til
þeirra.
Satt bezt sagt hafði jeg cnga
flokkapólilík í huga, þegar jeg skrif-
aSi greinina „Afengisnautnin í al-
gleymingi.“ Ritslj. Dags á líklega
erfitl meS aS skilja þaS, en jeg get
ekki gert aS því.
Ilvernig stendur á því, aS hann
minnist ekkert á tillögu mína um
lítilsháttar toll á innfluttar vörur og
útlendar? MeS því er ríkiS gert
„óháS áfengisgróSanum“. Getur
hann ekki hugsaS sjer, aS slík leiS
verði farin? Mergurinn málsins í
grein blaðsins er sá, að Framsókn-
arflokkurinn þurfi aS ná völdum,
og þá muni ástandiS í áíengismál-
*) Jeg tek þaS fram í eiLt skipti
fyrir öll, aS jeg svara ekki grein-
um, hvar sem þær birtast, sem bera
vott um sama innræti og framkomu,
er lýsir sjer í götuslrákum þeim, sem
teygja út úr sjer tunguna aS vegfar-
endum á götuhornum og hrópa ó-
kvæSisorS aS þeim (sbr. Verkamann
inn og Dag stundum í fokdreifun-
um.)
FYRIR HERRA:
NÆRFÖT (síðar huxur)
SOKKAR (margar teg.)
NÆRFÖT (fyrir sumarið)
LEIKFIMIBOLIR
BINDJ (úrval)
SNYRTIVÖRUR
Ymislegt nýtt vœntanlegt.
ÁSBYRGI h.f. Verzl. Skipag.
unum balna. BlaSiS kennir núver-
andi ríkisstjórn um drykkjuskapinn,
og ber þaS blákalt fram, aS liver sá,
sem greiSi henni atkvæði, vilji
lialda viS núverandi ástandi í áfeng-
ismálunum. — Jeg liefi engan vilja
til aS bera blak af ríkisstjórninni í
þessum málum,* en sú raunalega
staSreynd er ómótmælanleg, að all-
ar ríkisstjórnir, sem hjer hafa setið
að völdum, síðan kraninn var skrúf-
aður frá áfegisámunum, hafa verið
andvígar samdrœlti á áfengissölunrti.
Einu sinni frá því bannið var af-
numiS hefir samdráttur átt sjer staS
á áfengissölunni. og þaS var á her-
námsárunum, og sá ráðherra, sem
þá jór með stjórn ájengismálanna,
var Sjálfstœðismaður. AS öSru leyti
bafa þeir ráSherrar, sem á þessum
tíma liafa fariS meS stjórn þessara
mála, verið hver öSrum líkir, hvort
sem þeir hafa verið úr Alþýðuflokkn
um, Framsóknarflokknum eða Sjálf-
stæSisflokknum. — ÞaS er því ó-
heiSarleg blekking, þegar ritstjóri
Dags reynir aS telja fólki trú um,
að Framsóknarflokknum cinum sje
treystandi til þess aS draga saman
áfengissöluna, og þaS et alveg ófor-
svaranlegur áburður, aS kjósendur,
sem ekki greiSi Framsóknarflokkn-
um atkvæSi, sjeu fylgjandi drykkju-
skapnum. — Vaxandi drykkjuskaþ-
ur í séinni tíð stafar meSal annars
af áhrifum styrjaldarinnar, því upp-
lausnarástandi, sem allar styrjaldir
skapa, og engar rikisstjórnir fá rönd
við reist. Ennfremur stafar aukinn
■ d'rykkjuskapur af því, að menn liafa
hafl miklu meiri peninga handa milli
en fyrir slríðiS.
Ráðum þeirra manna einna, sem
langan aldur hafa sýnt einlægan á-
huga og leyst liafa af hendi mikiS
starf á sviði bindindis- og bannmála,
er treystandi, annarra ekki — og
sízl þeirra, sem reyna að nota þessi
mál sjer til pólilísks ávinnings við
kosningar meS fölskum rökum, án
þess að hafa nokkuð fyrir þau gert
sjálfir. — 1 öllum þeim flokkum,
sem nefndir hafa verið, eru lil á-
gætir bindindis- og bannmenn, en
líka andstæSingar. Má ekki á milli
sjá í þeim efnum.
Jeg hefi bent á leið til aS gera
ríkið óháð áfengisgróðanum. Sú
leið verður ekki farin, nema lands-
fólkið vilji Iosna við áfengið. En
það verður að gefa því tækifæri til
að kveða upp dóminn. Það fæst með
því að stofna til þjóðaratkvæða-
greiðslu. Og nú undir kosningarnar
munu allir góðir bindindismenn leita
frjetta um vilja frambjóðenda í
*) Þess skal gelið, að sá ráðherra,
sem nú fer með stjórn áfengismál-
anna, og rýmkaði um sölu og veit-
ingar áfengis í fyrra, er Finnur Jóns-
son dómsmálaráðherra.
Sr. FriDrik Rafnar
vígslubiskap á 30 ára prestskapar-
afmæli á rnorgun. Hann var prest-
vígSur 1. júní 1916 til Útskála, og
var þar prestur, þangað til hann
fjekk veitingu fyrir Akureyri 1. des.
1927. Hann var skipaður vígslu-
biskup ins forna Hólastiftis 4. júlí
1937 og vígður til biskups í dóm-
kirkjunni á Hólum 29. ágúst s. á.
Prófaslur í Eyjafjarðarprófastsdæmi
varð hann frá 1. janúar 1941.
Óskar „íslendingur“ vígslubiskup-
inum til hamingju á þessum tíma-
mótum í lífi hans.
Reglubundnar flugferðir
befjast bráðlega til Skotlands og
Kaupmannahafnar með fulltingi
Flugfjelags Islands. Hefir fjelagið
lekiS á leigu brezka Liberator-flug-
vjel í þessu skyni. VerSur flogið
þrisvar í viku til Hafnar með við-
komu í Skotlandi. FargjaldiS til
Skollands verður 600—700 kr. og til
kaupmannahafnar 1180 kr.
Sjðmannadagurinn
er á sunnudaginn kemur, 2. júní.
FormaSur sj ómannadagsráSsins á
Akureyri, Guðmundur Jörundsson,
skýrir svo frá tilhögun:
1. Kappróður fer fram laugardags-
kvöld 1. júní frá Höepfners-
bryggju að Torfunefi, ca. 1000 m.
vegalengd. VeSbanki verður starf-
andi í sambandi við róðurinn, og
sljórna þeir honum kennararnir dr.
Sveinn ÞórSarson og Brynjólfur
Svcinsson. — Það má til nýlundu
telja, að Slysavarnadeild kvenna
keppir í tveimur sveitum.
2. Á sunnudaginn hefst hátíðin
með skrúðgöngu sjómanna um bæ-
inn til kirkju.
3. Sjómannamessa í Akureyrar-
kirkju kl. 11 f. h. Vígslubiskupinn
prjedikar.
4. Björgunaræfingar við höfnina,
og hefjast þær kl. 1.
5. Sund.
6. Reiptog.
7. Tunnuhlaup (nýtt atriði).
8. Knattspyrna.
9. Úthlutun verðlauna að Hótel
Norðurland.
10. Dans í ráðhúsi bæjarins og að
Hótel Norðurland. — Nánar auglýst
á götunum.
Sr. Finnbogi Kristjánsson ,
áður prestur að SlaS i ASalvík, er
nýkjörinn prestur til Hvarhms- og
Ketusókna í Skagafjarðar-prófasts-
dæmi.
þessu efni, og liver í sínum flokki
vinna málinu allt það gagn, er þeir
orka.
Tillögur Dags til hagsbóta þjóð-
inni á sviði áfengismálanna verða
varla teknar alvarlega, ef þær eiga
aS vera einungis fólgnar í því aS
kjósa Framsóknarmenn á þing.
B. T.
I. O. O. F. — 12853181/2
Athugið aS sölubúSum verður
lokað kl. 1 á laugardögum frá 1.
júní til 1. september.
Hjónaefni: Ungfrú María Bryn-
jólfsdóttir frá Húsavík og John
Olsen frá Færeyþum.
Islendingur er 6 síður í dag.
Kirkjan. MessaS á sunnudaginn
kenrur í Akureyrarkirkju, kl. 11 f.h.
(Sj ómannamessa).
Hjúskapur. Karl Adolphsson hús-
gagnabólstrari og Ásdís Árnadóttir
frá Húsavík. Gefin saman 26. þ. m.
Einstakur maímánuður. Merkur
maður urn áltrætt, fyrr bóndi í Eyja-
fjarðarsýslu, glöggur og minnugur,
kvað svo að orði nýlega, aS hann
hefði aldrei á ævi sinni lifað svipað
því eins veSurblíðan maímánuð sem
nú.
Daglcgar hraðferðir á leiðinni
Akranes—Akureyri hefjasl mánu-
daginn 3. júní, en ferð á sunnudag
2. júní fellur niður.
Reykjaheiði verður sennilega bíl-
fær eftir viku, segir fulltrúi vega-
málastjóra á NorSurlandi, hr. Karl
FriSriksson. Er það óvenjulega
snemma, og ættu þá bílferSir til
Austurlands aS gcta byrjað um hvíta
sunnu.
Jökulsárbrúin nýja. Eins og kunn-
ugt er mörgurn, á að gera brú á Jök-
ulsá á Fjöllum ofan við ferjustæSið
gamla á leiðinni ReykjahlíS—Gríms-
staðir. Llndirbúningur brúargerðar-
innar hefsl bráðlega. Skýrir ftr. vega
málastjóra svo frá, að byrjaS verði
aS reisa verkamannaskýli við ið fyr-
irhugaða brúarstæði í næstu viku,
og upp úr því kemur vinnuflokkur
þangað lil að hefja verkið. Gert er
ráS fyrir, að brúarsmíðin standi yt-
ir tveggja ára skeið.
Skerpla hófst sl. laugardag. Þeir
eru orðnir fáir, sém fylgjast með
gömlu, íslenzku mánaðarheitunum.
Hitt nafniS forna á þessuin mánuði
er .þó ennþá fallegra: eggtíð og steklc-
tíð. Þar er mikið sagt í fám orðum.
Sjómannadagurinn er á sunnudag
inn kernur, 2. júní. FormaSur Sjó-
mannadagsráðsins hjer að þessu
sinni er Guðmundur Jörundsson,
skipstjóri og útgerðarmaður.
Missögn er það á 1. síðu blaðsins
í dag, að framboðsfrestur til Alþing-
is sje útrunninn 2. júní. Hann var
útrunninn í fyrrakvöld. — ÞaS stend
ur svo í lögununr nú, að framboS
skuli vera komið lil yfirkjörstjórnar
eigi síðar en 31 degi fyrir kjördag.
Vormót í knattspyrnu I. flokks fór
fram sl. sunnudag. Þór og K. A.
kepplu. Leiknum lauk með sigri K.
A., 3 mörk gegn 2. Dómari var
Sveinn Kristjánsson. Keppt var um
bikar úr horni, gefinn af íþróttaráði
Akureyrar.
K. A. vann grip þennan í annað
sinn í röS.
Islandsmðtið
Knattspyrnumót lslands liófst í
Reykjavik mónud. 27. þ. m. Sex fje-
lög og fjelagasambönd taka þátt í
mótinu. Reykjavíkurfjelögin fjögur:
•Valur, Víkingur, K. R. og Fram, Ak-
urnesingar og Akureyringar.
Fyrsta umferð hefir þegar verið
leikin og fór hún þannig: K. R. vann
Akurnesinga 4:1. Fram vann Ak-
ureyringa 3 : 2 og Valur vann Vík-
ing 2 : 1.
Onnur umferð hefst í kvöld með
leik milli Akurnesinga og Akureyr-
inga.
Þetta er í fimrnta skipti, sem Ak-
ureyrarknattspyrnumenn fara suður
til keppni á Knattspyrnumóti ís-
lands. Fyrst fóru þeir árið 1929, en
það ár var viðhöfð svokölluð „útr-
sláttarkeppni“, þannig, að það fje-
r
lag sem tapaði tveim leikjum fjekk
ekki að leika áfrarn.
Akureyringar ljeku þá fyrst gegn
Víking og töpuðu 0 : 3, þá gegn Val
0 : 0 og síðan aftur við Val 0 :-4.
Næst fóru þeir árið 1932 og unnu
þó Víking 2 : 0, en töpuSu fyrir Val
0 : 1 og K. R. 1 : 4.
Árið 1941 fóru leikar þannig: Ak.
vann Fram 2 : 2, Valur 2 : 8, K. R.
1 : 3, Víkingur 1 : 4, og árið 1944
Ak. vann Fram 2 : 5, Vestm.eyj.
1 : 1, Valur 1:2 og K. R. 4:1
(Víkingur lók ekki þált í mótinu).
Knattspyrnulið það, sem nú er fyr
ir sunnan, keppir í nafni í. B. A.
Úr Þór fóru þessir menn: Baldur
Arngrímsson, Kristján Pálsson,
Björn Halldórsson, Eyjólfur Eyfeld,
Árni Ingólfsson, Jóhann Egilsson,
Hreinn Óskarsson. Úr K. A. þessir:
Adam Ingólfsson, Jósteinn KonráSs-
son, Björgvin Oddgeirsson, Páll Lín-
berg, Baldur Árnason, Ragnar Sig-
tryggsson.
Fararstjóri er Árni Sigurðsson.
JEEP-BÍLL
með góðri yfirbyggingu,
útvarpi og miðstöð, til
sölu og sýnis í Strand-
götu 33 e. h. á morgun
(laugardag).
Tokið eftir!
Hefi fengiS kalt (kem-
iskt) permanent, margar
tegundir af pernianent-
olíu. Einnig nýjar olíur
fyrir heitt permanent.
Hárgreiðslu- og snyrtistofan FJÓLA
SJÁLFSTÆÐISMENN!
Athugið hvort þér eruð
ó kjörskró.
Skrifstofa
SJÁLFSTÆÐISMANNA
opin 2—7 e. h.