Íslendingur


Íslendingur - 31.05.1946, Síða 6

Íslendingur - 31.05.1946, Síða 6
6 ÍSLENDINGUR Föstudaginn 31. maí 1946 Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal starfar nú rúma 8 mánuði ársins. Bóklegt nám er stundað 6 mánuði og verklegt, einn- ig þar á staðnum, rúma tvo mánuði. Skólinn var settur sl. haust 16. okt. Bóklega náminu lauk 18. apríl, en þá hófst verklegt nám, en því verður lokið seint í júnímánuði. Námstím- inn er 14 mánuðir. Yngri deildar nemendur stunda verklega námið.— 36 nemendur voru í skólanum í vet- ur, og útskrifuðust 16 í vor. Frjettatilkynningar Nýlega fór dr. Páll ísólfsson til Bretlands í boði British Council. Er nú ákveðið, að hann haldi orgel- hljómleika 31. maí í dómkirkjunni í Oxford, 2. júní í Eton College, 4. júní í St. Bartholomew’s the Great kirkjunni í London, og síðustu hljómleikana 6. júní í St. Mark kirkj unni í London. Ennfremur hefir Páli ísólfssyni verið boðið að leika fyrir brezka útvarpið þann 21. júní, og býst hann því við að dvelja i Bret- landi fram til júníloka. Mánudaginn 20. maí hjeldu sendi- herrahjónin Guðrún og Stefán Þor- varðsson síðdegisboð til heiðurs Páli, og var þangað boðið um 40 manns, en daginn eftir hjelt British Council honum hádegisboð. Bjarni Guðmundsson blaðafull- trúi er í fylgd með Páli ísólfssyni. Utanríkisráðuneytið, 22. maí 1946. Forseti íslands hefir móttekið svo- hljóðandi símskeyti frá Umberto Italíukonungi: „Þar sem jeg hefi verið kall- aður til að taka við af föður mínum, er mjer ljúft að færa herra forsetanum kveðju mína og láta í ljós óskir um gott sam- band milli lands míns og ís- lands.“ Forsetinn hefir svarað Ítalíukon- ungi með svohljóðandi símskeyti: „Jeg þakka yðar hátign fyrir vingjarnlega kveðju yðar í til- efni af valdatöku yðar. Jafn- framt því að óska yður til hoilla og ítölsku þjóðinni hamingju tek jeg undir ósk yðar um vin- samlegt samband milli þjóða okkar.“ Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 23. maí 1946 SJÁLFSTÆÐISMENN! Athugið hvort þér eruð á kjörskrá. Skrifstofa SJÁLFSTÆÐISMANNA opin 2—7 e. h. Framboð af hálfu Sjálfstæðisflokksins til Al- þingis: 1 Norður-Málasýslu: 1. Sveinn Jónsson, bóndi á Egilsstöðum. 2. Aðalsteinn Jónsson, bóndi á Vað- brekku. 3. Steinþór Einarsson, bóndi á Djúpalæk. 4. Skjöldur Eiríksson, slud. juris á Skjöldólfsstöðum. / Norður-Þingeyjarsýslu: Óli Hertervig, fyrrv. bæjarstjóri á Siglu- firði, nú verksmiðjustjóri á Raufar- höfn. 1 Mýrasýslu: Pjetur Gunnarsson, cand. agr., hjeraðsráðunautur í Mýrasýslu. / Suður-Þingeyjarsýslu: Leifur Auðunarson frá Dalseli undir Eyja- fjöllum. Ilafa þá verið talin hjer í blaðinu öll framboð til Alþingis í landinu, af hálfu Sjálfstæðisflokksins. Húsmæðraskólaii um á Akureyri var slitið 28. þ. m. For- stöðukonan, frú llelga Kristjáns- dóttir, skýrði frá starfi skólans og afhenti námsmeyjum prófskírteini. Hæsta einkunn fjekk Stefanía Arna- dóttir frá Hjalteyri, 9,5. Alls út- skrifuðust 47 námsmeyjar, þar af 18 heimilisfastar á Akureyri. Skólinn stóð aðeins 7Vó mánuð að þessu sinni, en framvegis verður skólaárið 9 mánuðir, og hefst skólinn næst 1. september. Námskeið verður haldið í júní n. k. (hefst 3. júníl og stend- ur í mánuð. Kennt þar matreiðsla, kjólasaumur og vefnaður. — Skól- inn er þegar fullskipaður fyrir næsta ár. Auk skólastjóra eru 2 fastir kenn- arar í skólanum, frk. Ólafía Þor- valdsdóttir (kennir vefnaðj og frk. Jóhanna jóhannesdóttir (kennir saumaskap). — Auk þeirra kennir frk. Kristín Sigurðardóttir hannyrð- ir, frk. Elísabet Eiríksdóttir íslenzku, Ingvar Björnsson frá Brún heilsu- fræði, frk. Laufey Benediklsdóttir þvott, línstinningu og „hreingern- ingu“, frk. Þórhalla Þorsteinsdóttir fimleika og Áskell Jónsson söng. — Egill kennari Þorláksson flutti fyrir- leslra einu sinni í viku um uppeldis- fræði. Skólastýrann kennir sjálf mat- reiðslu og næringarefnafræði. Sýning var á handavinnu nem- enda síðastl. suiinudag, og þótti hún vera með ágætum. Lúters verður minnst á íslenzku prestastefn- unni, sem haldin verður í Reykja- vík 20.:—22. júní n. k. Það eru í ár 400 ár liðin frá dauða innar miklu trúarhetju. — Friðrik j. Rafnar vígslubiskup ætlar að flytja erindi um Lúter á prestastefnunni. Tjara margar teg, nýkomin. Byggingavöruverzlun Akureyrar h. f. Geislagötu 12 — Sími 538. LAUKUR fæst Verzl. Eyjafjörður li.f. Amerískar Manchettskyrtn r nýkomnar Verzl. Eyjaf jörður h.f. Útlendur: Heildúnn, Hálfdúnn, Fiður í 1/4 kgr. pokum, nýkomið. Verzl. Eyjaf jörðnr h.f. Danska SMJÖRIÐ komið. Verzl. Eyjafjörður h.f. Ný reiknivél til sölu. BJÖRN GRÍMSSON. Get tekið menn í fæði. Uppl. Eyrarv. 17. Tapozf hefir peningaveski upp við sundlaug s. 1. laugardag, með ökuskír- teini o. fl. Vinsamlegast skilist á afgreiðslu Islendings. TRÉSMÍÐAVÉLAR I l I I STEYPUHRÆRIVELAR jj útvegum vér. —r Verð og myndalislar til sýnis. | % I Byggingavöruvezlun Akureyrar h. f. II Geislagötu 12 Sími 538 É 1 * i 1 | 1 EGG! m y y i 1 I I s Húsmæður! Hafið þjer athugað, að eggin eru ódýrasti maturinn á kvöldborðið, með- an þau kosta aðeins 12 krónur kílóið. Nú eru eggin ný. Birgið yður að eggjum, óður en verðið hækkar. * KjOtbfið K. E. A. » $ | 1 | 1 | I i 1 1 8 I' | 1 U PPBOÐ verður haldið að Ásláksstöðum í Kræklingahlíð fösludag- inn 7. júní n. k. kl. 1 e. h. — Þar verður selt, ef viðunandi boð fæst: Kýr, sláttuvél, rakstrarvél, snúningsvél, keyrslu- úthald, sleðar, jarðvinnsluverkfæri, girðingarefni, setuliðs- braggi, timbur o. m. fl.— Uppboðsskilmálar birtir á staðn- um. Ásláksstöðum, 30. maí 1946. Ragnar Stefánsson. v, K » Framhaldsstotnfandar Útgerðarfélags Aknreyrar h. f. verður haldinn f Ráðhúsi bæjarins (bæjarstjórnar- salnum) laugardaginn 8. júní kl. 4 e: h: D a g s k r á : 1. Bráðabirgðastjórnin skýrir frá störfum. 2. Kosin framkvæmdastjórn skv. bluthafaskrá. 3. Önnur mál,. er fram kunna að koma. Mjög áríðandi, að allir, er hafa skrifað sig fyrir hlutafé, mæti á fundinum. Bráðabirgðastjórnin. Bann Öll sand- og malarkeyrsla um lóðareign vora á Dagverð- areyri er hér með stranglega bönnuð nema með sér- stöku leyfi voru. Síldarbræðslustöðin Dogverðareyri h. f. CEMENT i ÞILBORÐ MASONIT GLER o. fl. til bygginga. Ennfremur ýmis verkfæri fyrirliggjandi. Bygginga vömvezlun Akureyrar h. f. Geislagötu 12 Sími 538

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.