Íslendingur - 07.05.1947, Blaðsíða 2
2
ISLENDINGUR
NÝKOMIÐ:
höfum fersgið nýja
sendingu of
HOLLENSKUM
Kápmn
Verzl. LONDON
Dreigjanærfttt
mjög vönduð,
fíesf númer
VerzL London
Orvai
af
KARLMANNA-
NÆRFÖTUM
nýkomið.
Verzl. London
2 til 3 herbergl
á góðum stað í bænum, til
leigu íyrir einhleypa, —
gegn húshjáip við morgun-
verk. A. v. á.
KVINBLÚSSUR úr silki
Verð kr. 263,80 og 302,40.
VERZL. BALDURSHAGI
Sími 234.
TELPUKÁPUR
margar stærðir, nýkomnar.
VIRZL. BALDURSHAGI
Sími 234.
KTensokkar
Silki kr. 5,30, 10,35, 31,45.
Bómull og ísgarn kr. 5,90.
Bómull kr. 4,35, 4,95.
H.f. VALDABÚÐ
Hvíter Manehetskyrtur
Herre núttföt úr silki
Valdabúð h.f.
Dömuhóleistar
Barnasportsokkar
Valdabúð h.f.
Sttlbyrte-
glerauga
.'Íku&xfmrApcUk
O. C. THOHARENStN
HAPNARSTRÆTI f04 SÍMÍ 32
Skjaldborgarbíó
Aðalmynd vikunnar:
í STIJTTU MÁLI
(Röughly Speaking)
Áhrifamikil mynd gerð eftir
hinni frægu sjálfsævisögu
L. Randall Piersons..
Aðalhlutverk:
Rosalind Russel — Jack Carson
Nœsta mynd:
Látum drottinn
dæma
Amerísk stórmynd í eðlilegum
litum frá 20th Century Fox
Pictures.
Leikstjóri: John M. Stohi.
Aðalhlutverkin leika:
Jeanne Crain — Gene Tierney
Cornel Wilde
TIL SÖLU
skritborÖ
lítið notað með tækifærisverði.
JJúsgagnavinnustoja
Kristjáns Aðalsteinssonar & Co.
STÚLKA
helzt vön strauingum, getur
fengið atvinnu í þvottahús-
inu strax. — Uppl. á staðn-
um. (Ekki í síma).
H. f. ÞVOTTUR.
TIL SÖLU:
Borðstofuhúsgögn úr eik, tau-
skápur, bamarúm (endadr.),
borð, nokkrir stólar, rafeldavél,
rafofn, 3. kw. Munirnir eru til
sýnis í Strandgötu 35, austurdyr
Barnavagn
til sölu í Hólabraut 18.
Simi 545.
Baldvin Ásgeirsson.
Tennis
Þeir K.A.-félagar, sem ætla að
iðka tennis í sumár, geri ávo
vel að skrifa sig á iista hjá
Halldóri Helgasyni c. o. Þ.
Thorlacius, fyrir n. k. laugar-
dag. Getum útvegað spaða og
knetti með tækifærisverði, sé
þess óskað.
Tennisnefnd K. A.
Miðvikudaginn 7. maí 1947
Frá sýslufundi
Skagtirðinga
Fullkomin Rador-stöð á J
Kéflúvíkurfiugvetlinum
Utvarpsfregnir skýra svo frá, aö
Alþjóðaflugmálastofnunin, sem ís-
lendingar eru einnig aðilar að, hafi
í hyggju að reisa nijög fullkomna
Radar-miðunarstöð á Keflavíkurílug-
vellinum. Slíkar stöðvar eru mjög
mikilvægar fyrir öryggi flugvéla við
lendingu, en eru hins vegar afar
dýrar. Telur flugmálastofnunin mik-
ilvægt að koma upp Radar-stöð hér,
því að Keflavíkurflugvöllurinn sé
þýðingarmesti flugvöllur í Norður-
álfu, vegna legu íslands í Atlants-
hafi. > j
Fyrirhugað mun vera, að Banda-
ríkin, Bretar, Frakkár, Kanadamenn
og Hollendingar kosti smíði stöðvar
þessarar að verulegu leyti, og þurfi
íslendingar ekki að leggja fram
nema um 5% kostnaðarins.
Innlög minnka
- útlán vaxa
1 febrúarlok voru innstæður í
bönkum rúmar 516 milj. kr. og höfðu
minnkað um 15.8 milj. kr. í mánuð-
inum. Útlán námu á sama tíma rúm-
um 500 milj. kr. og höfðu aukizt um
rúmar 10 milj. kr. í mánuðinum.
Gj aldeyriseign hankanna var í fe-
brúarlok rúmar 158 milj. kr. og
hafði minnkað í mánuðinum um
28,7 rnilj. kr. Mun þar vera um að
ræða greiðslur fyrir skip.
Seðlar í umferð voru í fehrúarlok
rúmar 154 milj. kr. og liafði seðla-
veltan minnkað um rúmar 3.5 milj.
kr. Hefir seðlaveltan farið stöðugt
lækkandi frá því í október.
Jeppabilreið
yfirbyggð til sölu. Vara-
stykki fylgja.
Hrólfur Sturlaugsson
Hólabraut 15.
Timbnrafgangflr
Þar með nokkrir plankar
2 x 5” til sölu.
Óskar Sæmundsson.
Tvær laghentar
stúlkur
óskast nú þegar á saumastofu
B. LAXDAL
Brauðhnífar
Búrhrtífar
Borðhnífar
Gafflar
Matskeiðar
Teskeiðar
NÝI SÖLUTURNINN
Sýslufundur Skagaifjarðarsýslu
hófst 14. apríl og stóð til 23. s. m.
Fjöldi móla lá fyrir fundinum.
Sýsluvegasjóður.
Sýsluvégaskattur var ákveðinn í
hámarki, eða 12%c af landverði, og
námu tekjur sýsluvegasjóðs samkv.
áætluninni krónum 153.649,00, og
verður því öllu varið til vegagerðar
og vélakaupa að undanskildu því,
sem fer til afborgana af lánum sýslu-
vegasjóðsins.
Fjórhagsóætlun.
Tekjuáætlun sýslusjóðsins nam kr.
144.350.00, þar af niðurjafnað sýslu-
sjóðsgjald kr. 73.500.00.
Helztu útgjaldaliðir áætlunarinn-
ar voru þessir:
Kr.
Til menntamúla ...... 17560.00
— heilbrigðismála 21200.00
— atvinnumála ...... 11100.00
— ýmsra útgjalda .... 17150.00
— sjúkrahússkaupa á
Hofsós 25000.00
Fagt í endurbyggingar-
sjóð sjúkrahússins .... 20000.00
Til viðhalds eigna .... 1700.00
Eignir sýslunnar voru í árslok
1946 kr. 305.386.55.
Skuldir kr. 165.725.00.
Héraðshæli og skjalasafn.
Sýslunefnd sendi eindregnar óskir
til Alþingis um að samþykkja lög
Dómar fyrir
iandhelgisbrot.
Dómar hafa nú verið upp kveðnir
í málum allra togbáta þeirra,er teknir
voru á Húnaflóa og ákærðir fyrir
landhelgisbrot.
Hannes Hafstein var dæmdur hér
á Akureyri eins og áður hefir verið
frá skýrt, og hlaut liann 6 þús. kr.
hlerasekt.
Sýslumaðurinn á Blönduósi, Guð-
brandur ísberg, dæmdi í málum
fimm bátanna. Voru það Geir og
Gestur frá Siglufirði, Andeý og Eld-
ey frá Hrísey og Súlan frá Akureyri,
Voru skipstjórar hátu þessara hver
um sig dæmdir í 29.500.00 kr. sekt
og afli og veiðarfæri gerð upptæk.
Bæjarfógetinn á Siglufirði dæmdi
í máli m.s. Sigurðar frá Siglufirði.
Hlaut skipstjóri hans 30 þús, kr.
sekt. og töku afla og veiðarfæra.
Ekki þótti fullsannað, að tveir bát-
anna hefðu veitt í landhelgi, en þeir
voru með ólöglegan umbúnað veið-
arfæra. Hlutu þeir báðir háa hlera-
sekt, Njörður frá Akureyri 12 þús.
kr. og Njáll frá Ólafsfirði 6 þús. kr.
Báðir fengu að halda afla og veiðar-
færum. Sýslumaðurinn á Blönduósi,
Guðbrandur ísberg, kvað upp báða
þessa dóma.
þau, sem fyrir þinginu liggja um
þátttöku ríkissjóðsins í byggingu
héraðshæla þ. e. sjúkrahúsa og elli-
heimila og er mikill ahugi í hérað-
inu fyrir að slíkar byggingar rísi,
sem fyrst upp í héraðinu.
Sýslunefndin samþykkti einnig að
stofna til héraðsskjalasafns fyrir sýsl-
una, samkvæmt hinum nýju lögum
um héraðsskjalasöfn. Er meiningin
að safnið verði varðveitt í húsakynn-
um bókasafns sýslunnar, og stjórn
þess hafi með höndum allar fram-
kvæmdir þar að lútandi
Va rma h I íða rskól i
Þá samþykkti sýslunefndin óbyrgð
á allt að 500 þús. kr. láni til bygging-
ar héraðsskóla í Varmahlíð og er
fyrirhugað að bygging skólahússins
verði hafin á þessu vori.
Kosið var í fyrsta skipti fræðslu-
ráð fyrir sýsluna.
Iðnskóla Akureyrar
slitið
Skélinn útskrifaði 21 rtem-
anda
Iðnskóla Akureyrar var slitið laug
ardaginn 26. apríl. 144 nemendur
stunduðu nám við skólann á þessu
skólaári. 25 iðnnemar þreyttu burt-
fararpróf og stóðust 21 þeirra próf-
ið. Fara einkunnir þeirra hér á eftir:
Anton Helgi Bernharðsson, rafv. II. 6.20
Arni Arnason, ketil- og plötusm. I. 8.60
Asgrímur Tryggvason, rafvirki I. 8.33
Bjarki Arngrímsson, bifvélavirki II. 6.45
Björg Finnbogadóttir, hárgr.mew II. 6.69
Björn Sigurðsson, húsgagnasm. II. 6.60
Einar Pétursson, rafvirki I. 8.27
Halldór Ólafsson, úrsmiður I. 7.53
Heiðar Austfjörð, pípulagn.m. III. 5.90
Jóhannes Júlíusson, bókbindari I. 7.94
Jóhann G. Ólafsson, skipasm. III. 5.50
Jón Stefánsson, húsasm. III. 5.90
Jósteinn Konráðsson, vélsm. III. 5.25
Matthías Ólafsson, málari II. 6.07
Niels Krúger, skipasm. I. 7.80
Reynir Ragnarsson, húsg.sm. I. ág. 9.22
Sigtryggur Þorbjörnsson, rafv, I. 7.38
Sigurður Iíannesson, múrari II. 7.00
Sigurður Eyvald, skipaam. I. 7.68
Þorsteinn Wílliamsson, húsg.sm. II. 6.17
Þorvaldur Jónsson, hókb. I. 8.02
Halldór Ólajsson, úrsmiður, hlaut
verðlauu fyrir heztu iðnteikningu,
sem gerð var í skólanum á vetrinum,
en Matthías Ólafsson, málari, fékk
verðlaun fyrir beztu fríhendisteikn-
ingu á sama tíma. Báðir voru þeir
nemendur í IV. bekk skólans. Sýning
á teikningum nemenda var opin al-
menningi í skólahúsinu, og var fjöl-
sótt. Nemendur Iðnskólans buðu
kennurum sínum og fleiri gestum til
kveðjusamsætis að Hótel Norður-
landi fyrra laugardagskvöld að skóla-
slitum loknum. Fór það hið bezta
fram.