Íslendingur


Íslendingur - 04.06.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 04.06.1947, Blaðsíða 2
2 ISLENDINGUR MiSvikudagur 4. júní 1947 Tilkynning Vegna sívaxandi örðugleika á úlvegun gos- drykkjaumbúða, tilkynnum vér háttvirtum við- skiptavinum vorum eftirfarandi: Að frá og með 1. júní, hættum vér að lána umbúðir. Umbúðirnar verða seldar með vörunum, flaskan 0,60, kassinn kr. 10,00. Umbúðirnar verða endurgreiddar þegar þær hafa verið sendar oss. Akureyri 31. maí 1947 Efnagerð Akureyrar li. f. Söluumboð: Valgarður Stefánsson. Ö1 & Gosdrykkir li. f., Akureyri. Sðlnbúdum á Aknreyri verður nú lokað kl. 1 e. h. á laugardögum. — Gjörið því pantanir yðar á föstudögum. Svör- um ekki í síma á laugardögum. Veitum ekki heldur móttöku eggjum, smjöri né kjöti á laug- ardögum. — Vinsamlegast! Pantið með nægum fyrirvara. — Greiðið heimsendingar við móttöku. NÝJA KJÖTBÚÐIN. KJÖTBÚÐ K. E . A. Aðalf undur Útvegsbanka íslands h.f. veður haldlnn í húsi bankans í Reykjavík föstudag- inn 6. júní 1947 klukkan 2 e. h. 1. Skýrsla fulltrúaráðs um starfsemi Otvegs- bankans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuprgerð fyr- ir árið 1946. 3. Tillagan um kvittun til framkvæmdastjórnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 5. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrif- stofu bankans frá 2. júní n. k. og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd. Otibú bankans hafa umboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 28. maí 1947. F. h. fulltrúaráðs, STEFÁN jóh. stefánsson. lArus fjeldsted. Skjaldborgarbíó Aðalmynd vikunnar: TVEIR LÍFS OG EINN LIÐINN Norsk mynd eftir verðlaunasögu S. CHRISTIANSENS. Hans J. Nilsen Vnni Torkildsen Toralf Sandö Lauritz Falk. Ú j n P t Ó sýnir í kvöld DALUR ÖRLAGANNA (The Vallery of Decision) Aðalhlutverkin: GREER GARSON GREGORY PECK Tapast hefir lítið gylt dömuarmbandsúr á leið frá Hótel KEA að ' Amarobúðinni (áður Verzl. B. Ryel). — Finnandi vin- saml. skili úrinu gegn fund- arlaunum í „Amarobúðina“. 2 stórir yörubílar til sölu: „Austin“ nýr og G. M. C. model 1940 með vélsturtum. Þorvaldur Jónsson Lækjargötu 6, Akureyri Sími 138. STÚLKA óskast á ágætis heimili í Reykjavík. — Upplýsingar gefur Sigríður Ragnars lúngötu 6 í dag og morgun frá 5—7. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Ný egg daglega, lækkað verð. — FISKBÚÐIN, Strandgötu 6. Ef’eii fii oi tímarít Seljum við hér eftir aðeins í lausasölu. Sími 444. Nýjar birgðir MATVÖRUR: HVEITI — HAFRAMJÖL — RÚGMJÖL — HRÍS- I MJÖL — KARTÖFLUMJÖL — MAlSMJÖL - MOLASYKUR — STRASYKUR — FLÓRSYKUR — | KAFFI óbrennt — KAABER-KAFFI — LUDVID' DAVID KAFFIBÆIIR _ CACAO — MACCARONI — StPUTENINGAR — GRÆNAR BAUNIR - PICKLES 4 teg. — ALL-BRAN — FISKIBOLLURI — FISKBIJÐIN GIIR — GAFFALBITAR —1 KRYDDSlLDARFLÖK. KEX og KÖKUR: FRÖN-KEX — STJÖRNU-KEX — SALOON-KEX — WATER-KEX — MARIE-KEX — PIPARKÖKUR — CREAM-CRACKERS — ISIÍEX o. fl. í lausu og \ pökkum. HREINLÆTÍSVÖRUR o. fl. SKÖABURÐUR, ágætur, allir Iitir — FÆGILÖGUR útlendur — ÞVOTTASÓDI — SHINOLA BÓN - PERLETAND TANNKREM — RAKBLÖÐ — | DÖMUBINDI — BURSTAR og KÚSTAIÍ _ MERKI- SEÐLAR — KERTI o. m. fl. EFNAGERÐARVÖRUR margskonar vætaniegar \ mjög fljótlega. FlKJUR í pökkum voru að koma. Eins og undanfarin 20 ár, erum við ávalt f jöibreytt- asta heildverzlunin á Akureyri. I. Brynjólfsson & Kvaran TILKYNNING Að gefnu tiiefni tilkynnist hérmeð, að vegna inn- fluttningserfiðleika á efnivörum og umbúðum, svo og í samræmi við almennar verzlunarvenjur — seljum við EGELS-ÖL og GOSDRYKKI eingöngu til veit- ingahúsa, kaupmanna og kaupfélaga, sem með þess- ar vörur verzla. Neytendur eru því vinsamlega beðþir að snúa sér til þessara aðila, hvort sem um er að ræða kaup í heilum kössum eða minna. Ölgerðin Egill Skallagrímsson h. f. Akureyrarumboðið: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.