Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 3. desember 1947
8
Myrkur 'j
um miðjan dag.
Snælandsútgáfan.
Arthur Köstler er kunnur rithöf-
undur hér á latidi fyrir hinar grein-
argóðu og rökföslu lýsingar sínar
af ástandinu í Rússlandi, sem komm-
únistar hafa með engu móti getað
iirakið. Hafa þeir hinsvegar lagt hið
mesta hatur á þenna skarpskyggna og
hreinskilna rithöfpnd.
Myrkur um miðjan dag er ein af
kunnustu bókum Köstlers. Segir hann
þar í skáldsöguformi frá hinum dap-
urlegu örlögum, sem byltingarfor-
ingjarnir rússnesku hlutu að lokutn.
Lýsir höfundur aðferðum þeim, sem
beitt var við hin víðkunnu réttarhöld
í Moskvu til þess að fá sakborninga
Lil að játa á sig alls konar óhæfu-
verk. Köstler var upphaflega komin-
únisti og lenti aí þeitn sökum í ýms-
um hrakningum. Bretar komu því til
leiðar, að Fránco sleppti honum úr
haldi, en hann hafði verið fréttarit-
ari fyrir enskt blað í Spánarstyrjöld-
inni. Köstler fór til Rússlands og
fylgdist með réttarhöldum þeim, er
hann lýsir í bók þessari. Ilann komst
að raun urn það, að valdhafar Rúss-
lands höfðu algerlega svikið hug-
sjónir byltingarinnar og komið á
einræði og harðstjórn í stað lýðræð-
is. Gerðist hann því fráhverfur
kommúnistum.
Bók þcssi er rituð af sömu skarp-
skyggni og aðrar bækur Köstlers.
Það mun án efa standa um ltana all-
mikill styrr, en hún verður lesin og
verðskuldar það fyllilega.
Jón Eyþórsson hefir þýlt bókina
og Prentsmiðjan Oddi annazt prénl-
un hennar.
Frank G. Slaughter:
Líf s læknis hendi.
Draupnisútgáfan.
Kunn, amerísk skáldsaga, sem náð
hefir óvenjulegri sölu og útbreiðslu
í Ameríku og einnig í Evrópu, er ný-
komin út á íslenzku á vegum Draupn-
isútgáfunnar. Það er Líj í lœknis
hendi eftir Frank G. Slaughter, ung-
an lækni, sem nú er orðinn kunnur
ritböfundur. Andrés Kristjánsson
hefir snúið sögunni á íslenzku.
Saga þessi er talsvert kunn hér á
landi í dönsku þýðingunni, en á því
máli ber hún nafnið „fngen maa dö“.
Mun liún hafa öðlazt einróma vin-
sældir þeirra, er bana hafa lesið,
enda hefir sú hvarvetna orðið raun-
in. Aðalsöguhelja bókarinnar er ung
ur, gáfaður læknir, sem lítur stórt á
köllun sína og lífsstarf, en á í höggi
við meðalmennsku, þröngsýni og
klíkuskap ýmissa sféttarbræðra
sinna. Greinir ?agan frá vonbrigð-
um bans og sigrum, hörmum og
hamingju, en aðalvetlvangur henn-
ar eru sjúkrahús og lækningastof-
ur. Inn i aðalefni sögunnar er svo
liaglega fléttuð fögur og hugljúf ást-
arsaga.
Líf í læknis hendi er 9. sagan í
skáldsagnaflokknum Draupnissögur.
Hún er með stærstu skáldsögum, sem
hér hafa komið út, 4150 bls., og út-
gáfa hennar mjög myndarleg og
vönduð.
Gríma, 22. hefti
Ritstjórar: Jónas Rajnar og Þor-
steinn M. Jónsson.
Utgef.: Rorsteinn M. Jónsson.
22. hefti þjóðsagnasafnsins Gríma
er nýkomið úl. Flytur ritið að vanda
fjölbreyttan og skemmtilegan Jjjóð-
legan fróðleik. Ilefst það á Jiælli af
Þorláki í Seljahlíð og sexfætta fol-
aldinu og síðan er þáttur af séra
Bjarna Sveinssyni. Þá er sagt frá
sjóhrakningum frá Djúpavogi til
Vestmannaeyja og fylgja síðan fjöl-
margar styttri frásagnir, örnefnasög-
ur, draugasögur, ófreskisögur, draum
ar, huldufólkssögur, kímnisögur o.
fl. Alls er Jjetta hefti Grímu 150 síður
að stærð.
Tvær sögur
eftir Margit Ravn.
Bókaforlag Þorsteins M. Jónsson-
ar hefir sent á markaðinn tvær nýj-
ar bækur eftir Margit Ravn i þýð-
ingu Helga Valtýssonar. Heita þess-
ar sögur ANNA KRISTÍN og
HEIMA ER BEZT. Eru þá alls
komnar út á íslenzku fjórtán sögur
eftir Jicmui höfund. Þótt sögur Mar-
git Ravn séu ekki stórbrotnar að
efni eru þær svo skennntilegar af-
lestrar og hugnæmar, að það er á-
nægjuleg dægrastytling að lesa þær.
Hafa Jtær líka náð miklum vinsæld-
um hér á landi og rnunu án efa unn-
eridur Ravn-bókanna fagna því að fá
hér tvær nýjar í safnið.
Prentverk Odds Björnssonar hefir
prentað bækurnar.
Athugasemd frá Síldar-
dtvegsnefnd.
Blaðinu hefir borizt eftirfarandi athugasemd frá Síldar-
útvegsnefnd í tilefni af samþykkt fjórðungsþings Aust-
fjarða um stofnun sérstakrar síldarútvegsnefndar fyrir
Austfirði. Skýrir nefndin þar frá tilraunum sínum til sölu
á Austfjarðarsíld sl. sumar og ýmsu fleira í því sam-
bandi. Samþykkt fjórðungsþingsins, ásamt greinargerð,
var birt hér í blaðinu 12. f. m.
Greinargérð Síldarútvegsnefndar
er svohljóðandi:
„A síðastliðnu sumri bárust $íld-
arútvegsnefnd fregnir um, að síldar
befði orðið vart á Auslfjörðum. Áttu
nokkrir útvegsmenn eystra tal við
framkvæmdastj óra nefndarinnar og
einstaka nefndarmenn í síma um
möguleika á söltun og sölu þessarar
síldar. Var hér aðallega utn að ræða
millisíld af stærðunum 6/8, 8/10 og
10/12 stk. í kg. Þó mun einnig bafa
orðið vart við eitthvað af venju-
legri stórri hafsíld.
Öllum Jieim mönnum, sem tal átlu
við nefndina, var tjáð, að söluborf-
ur á millisíld með viðunandi verði
væru slæntar vegna mikillar veiði og
verkunar á þessari tegund síldar í
nágrannalöndunum, en að nefndin
mundi þegar I slað gera allt sem unnt
væri til sölu á Jtessari síld. Jafnframt
var Jjeim tjáð, að ef um væri að
ræða stóra hafsíld svipaða Jteirri,
sem veiðist norðanlands á sumrin,
þ; e. 380/400 stk. af hausskorinni
síld í tunnu, 95 kg„ gæli sú síld af-
greiðst í þegar gerða síldarsölusatnn-
inga. Samkvæmt untsóknum löggilti
Sildarútvegsnefnd tvo menn á Seyð-
isfirði, Jjá Þórð Einarsson og Jónas
Jónsson, sem síldarsaltendur á þeirri
tegund síldar.
Nefndin hóf þegar í stað tilraunir
til sölu á millisíldinni. Frá sænskum
síldarkaupendum bárust þegar í stað
svör um, að Svíar hefðu engan á-
buga á kaupum á þessari vöru.
Frá Daumörku barst svar frá for-
manni félags danskra síldarkaup-
manna á Jiá leið að innflutningsleyfi
væri ófáanlegt vegna mikillar milli-
síldarveiði heirna fyrir. Síðar barst
nefndinni bréf frá sama manni, þar
sem segir svo:
„Straks eftir Modtagelsen
„benvendle jeg mig i Direk-
„loratet for Vareforsyning, sem
„efter ttogle Timers Foihand-
„ling afslog Begæringen. Jeg
„maa sige, at jeg dénne Gang
„forstod Afslaget, thi i Sand-
„hedens Inleresse maa det er-
„kendes. at vi for Tiden har
„Masser af Mellemsild her i
„Danmark. For det förste er
„det den færöske Sild, sem er
„íed og god. Dernæst fiskes der
„Masser af Nordsösild, som er
„en god anvendelig Vare, selv-
„om den ekki kart staa Maal
„med Deres Östlandssild. Nord-
„sösilden kan i Ojeblikket kö-
„bes næsten jor ethvert Bud,
„thi der er saltet jnange Tu-
„sinde Tönder heraf, og skönt
„Afsælningen er gaaet í Staa,
„saa fortsættes Fiskeriet. Det
„er imidlertid at baabe, at der
„inden længe aabner sig en
„Mulighed for Export.
„Kedeligt var det, at vi ikke
„fik Lov til at importere nogen
„Storsild, thi denrie Vare er
„trods alt meget efterspurgt og
„vilde i Aar ikke have ladet
„sig paavirke af de lave Priser
„paa anden Sild. Naa, fra is-
Almennnr fundur um
átengismál.
Almennur fundur um' áfengismál
var haldinn í Samkomuhúsinu á Ak-
ureyri Jjann 25. nóv. sl. að tilhlutan
Umdæmisstúku Norðurlands og Á-
fengisvarnarnefndar kvenfélaga á
Akureyri. Fundurinn var fjölsóttur.
Fundarstjóri var Eiríkur Sigurðsson,
kennari, en fundarritari Jónas Jóns-
son, kennari. Frummælendur voru:
Filipía Kristj ánsdóttir, skáldkona.
Brynleifur Tobíasson, menntaskóla-
kennari og Þorsteinn M. Jónsson,
skólastjóri. Auk þeirra tóku til máls:
Guðmundur Karl Pétursson, yfir-
læknir, frú Elínborg Jónsdóttir, Ás-
kell Snorrason, tónskáld, og Jón
Jakobsson. Allir voru ræðumenn á
einu máli um það, að hin geigvæn
lega áfengisnautn Jjjóðarinnar ógn:
framtíð hennar og menningu, og ai
mótmæla ölfrumvarpi því, sem flutl;
hefir verið á Alþingi. í fundarlol
sýndi Eðvarð Sigurgeirsson íslenzka
kvikmynd. Á fundinum voru sam
]j) kktar eftirfarandi tillögur:
1. Fundurinn telur núverandi á
stand í áfengismálum, einkum vax
andi áfengisnautn æskunnar. svt.
j geigvænlegl fyrir framtíð og menn
j ingu Jjjóðarinnar, að brýn nauðsyn
j beri til að breyta almenningsálitinn
j tneð þróttmikilli bitidindisboðun,
strangri löggæzlu og markvissu
slarfi lil að útrýma áfenginu úr land-
inu með algjöru áfengisbanni. Jafn-
framt minnir fundurinn á það, að nú-
verandi drykkjutízka er afleiðing af
afnámi bannlaganna, Jjó að andbann-
ingar lofuðu minnkandi áfengis-
nautn, ef farið væri að ráðum þeirra.
2. Fundurinn mótmælir eindregið
framkomnu frumvarpi á Alþingi um
bruggun og sölu á áfengu öli, og
skorar á Alþingi að fella það. Jafn-’
framt vill fundurinn benda á, að sú
ráðstöfun mundi verða hættulegur
drykkjuskóli fyrir æskuna í landinu
og á engan hátt draga úr annarri
áfengisnautn eins og flutningsmenn
halda fram.
3. Fundurinn telur að nokkrar til-
lögur til þingsályktunar, sem fram
eru komnar á Alþingi séu spor í
rétta átt, og skorar á Alþingi að
samþykkja Jjingsályktunartillögu nr.
31 um afnám vínveitinga á kostnað
ríkisins og tillögu nr. 32 um afnáni
sérréttinda í áfengiskaupum.
4. Fundurinn skorar á AlJjingi að
gera Jjá breytingu á áfengislögunum,
að áfengisverzlanir megi ekki af-
henda sama manni nema takmarkao
magn áfengis á dag gegn eiginhand-
Framhald á 6. síðu.
„landsk Side er man vel ube-
„íörl heraf, i Særdeleshed da
„Sallningen har givet el daar-
„ligt Resultat. Jeg behöver vel
„næppe at tilföje, at min Foi-e-
„spörgsel til Myndighederne
„blev givet paa Branchens
„Vegne og ikke paa egne Veg.
„ne.
Tilraunir til sölu síldarinnar í
Bandaríkjunum og víðar voru einnig
árangurslausar.
í símtölum við hlutaðeigandi út-
vegsmenn eystra, var Jjeim tjáð, að
tilraunir nefndarinnar um sölu milli-
sildarinnar hefðu eigi borið árang-
ur, og að nefndin gæti eigi mælt með
að þeir liæfu söltun á þessari vöru,
Jjar eð allt úllil væri fyrir, að óger-
legt mundi að selja liana til útflutn-
ings.
Einn maður, Jónas Jónsson á
Seyðisfirði saltaði 79 tunnur af haus
skorinni síld, venjulegri stærð, og
var sú síld seld til Svíþjóðar, og er
oss ókunnugt um að önnur síld hafi
verið söltuð eystra í sumar eða haust.
Rétt er að geta þess, að þeim, sem
um Jjað spurðu, var gefinn kostur á
að kaupa tunnur og salt af nefnd-
inni á kostnaðarverði gegn stað-
greiðslu eða. bankatryggingu fyrir
greiðslunni, sem er sama fyrirkomu-
lag og haft var við sölu tunna til
Faxaflóa. En auk framangreindra
tveggja greiðslumáta, var saltendum
norðanlands gefinn kostur á að
tryggja greiðslu tunna og salts með
ávísun á fyrsta andvirði útfluttrar
síldar, enda var sala þeirrar síldar
trygg. Megin þorri saltenda norðan-
hmds lók Jjó Jjann kost að setja
bankatryggingu fyrir greiðslunni.
Af Austurlandi, bárust Jjó engar
beiðnir um tunnur, enda mun nokk-
uð hafa verið ónolað af tunnum
þeim, sem Síldarútvegsnefnd seldi
þangað árið áður.
Siglufirði, 21. nóvember 1947.
Síldarútvegsnejnd.“
í bréfi til ritstjóra blaðsins, ær
fylgir greinargerð Jjessari, segir svo
meðal annars:
„Allmikils misskilnings gætir í
greinargerð fyrir fyrgreindri sam-
þykkt Fjórðungsþings Austfjarða,
Jjar sem það virðist líta svo á, að
Austfjarðasíldin geti gengið upp í
samninga um Norðurlandssíld. Þeg-
ar talað er um Austfjarðasíld, er átt
við síld, sem yfirleitt er miklum mun
smærri en Norðurlandssíldin, en það
er einmitt stóra Norðurlandssíldin,
sem stærstu viðskiptaþj óðir okkar,
eins og t. d. Svíþjóð, Rússland,
Bandaríkin og Finnland, sækjast eft-
ir og samið er uni við þær. Eru þess-
ar þjóðir ófáanlegar til þess að taka
smærri síld, í stað Norðurlandssíld-
ar, upp í slíka samninga. Fyrir síð-
ustu heimsstyrjöld keyptu Danir
Austfjarðasíld við góðu verði, eu nú
eru Jjeir ekki kaupendur að henni
fyrir verð, sem hægt er að framleiða
saltsíld fyrir hér, enda erfiðleikar
hjá Jjeim með að fá gjaldeyri, og
vísast í því efni til bréfs formanns
danskra síldarkaupmanna, sem fylg-
ir í greinargerð Síldarútvegsnefnd-
ar“.
★ w