Íslendingur


Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 8
F Ö T á 14—16 ára dreng til sölu. Saumastofa Björgvins Friðrikss. Sími 596. leudinaur Miðvikudaginn 3. desember 1947 VANTAR til húsverka eftir áramót, hálf- úIIIIa 11 an eða allan daginn. Ingibjörg Sigurðardóttir, Eyrarveg 7. Sjómenn ganga af síid veiðiskipum Samtímis er óttast um afviimuleysi í landi. □ Rún: 59471237 — 2. Athv. I. O. O, F. — 1291258V2. — Sunnudagaskáli Akureyrarkirkju ver'ður væntanlega n. k. sunnudag kl. 11 árdegis eins og venjulega. Fundur vertVur í Æsku- lýtVsfélagi Akureyrarkirkju kl. 8.30 á sunnudagskvöldið. Messað verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 síðdegis. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Friðrik J. Rafnar, vígslu hiskuin, ungfrú Ingibjörg Sigurðardóttir og Kristján Sigtryggsson, verzhmarstjóri. Hjúskapur. Fyrir nokkru voru gefin saman í hjónahand i Reykjavík, ungfrú Arndís Thoroddsen og Sæmundur Auð- unnsson, skipstjóri á Kaltlhak. Heimili Jteirra verður 1‘ingvallastræli 20. ÁttræS verður Jtann '1. des. n. k. frú GuSbjörg Sigurðardátlir, Strandgötu 45, ekkja Einars Einarssonar, útgerðarmanns. Dánardægur. Nýlega er látinn vestan hafs Guðmunthir Lambertsen gullsmiður í Glenboro í Manitoba, 67 ára gamall. Guðmundur var gamall Akureyringur og lærði iðn sína hér í bæ, hjá Þórði Thorar- ensen gullsmíðameistara. Vestur um haf fluttist liann skömmu eftir aldamótin. Kvöldskemmtun heldur Hestamannafé- iagið Léttir í Samkomtihúsi bæjarins n. k. fimmtudag, 4. des., kl. 9 e. h. — Ýms skemmtiatriði, t. d. Heklumynd Edvards o. m. fl. — Dans á eftir. Akureýringar! Mtinið bazar og kaffi- sölu kvenskáta siinnudaginn 7. des. kl. 2 e. h. á Gildaskála KEA. Stúkan 1 sajold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund i Skjaldborg n. k. mánudag kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: fnntaka nýrra fé- laga, venjuleg fundarstörf — skemmtiat- riði (söngur, upplestur, dans). „Allir eitt“. Munið dansleik klúbbsins n. k. laugardagskvöld. Skíðaráð Akureytur efnir til dansleiks á Ilótel Norðurland n. k'. laugardag þann 6. des. ki. 10 e. h. — Á dansléiknum Verða aflient vérðlaunin, sem iinnii var til á Stórhríðarmóti 1947 og Skíðamóti Akur- eyrar 1947. Hjálprœðisherinn, Akureyri. Föatud. 5. des. kl. .8.30 æskulýðssainkoma, niargt urigt fólk talar. Söngur og hljóðfærasláttur. — Siinnud. kl. 11 bænasamkoma! Kl. 2 suníiu dagaskóli; 'Kl. '8.3Ö hjálpræðissamkoma. — Mánud. kl. 4 heimilissambandið. Kl. 8.30 æskulýðsfélagið. — Allir velkomnir! Aður auglfstur vinnu- og skemmtifund- ur Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands. verður haldinn á Hótel Akureyri fimmtu- daginn 4. þ. m. kl. 8.30 e. h._ -- Konur, fjölmennið. Bazar heldur Kvenfélagið „Framtíðin" í Samkomuhúsi bæjarins tlitla salnum) föstud. 5r des. kl. e. h. Komið og kaupið. l’au furðulegu tíðitidi gerðusl fyr- ir skömmu, að nokkrir nienn gengu af síldveiðiskipum héðan úr bænum, setn verið hafa að veiðum í Hval- firði. í’etla gerisl meðan háværar kröfur eru bgrtiar fram utn frant- kvæmdir af hálfu bæjarfélagsins til að koma í veg fyrir atvinnuleysi hér á næstunni. Sumir þessara manna höfðu haft allt að kr. 6500.00 á sex vikum. Virð- ist því ástæðulítið launanna vegna að hlaupa af skijiunutn meðan sildinni er mokað upp, og hver dagttr getur fært þjóðinni miljónir króna, ef þetta gullna tækifæri er notað. Ein- mitt jiessi síldarvertíð getur hjargað þjóðinni úl úr núverandi gjaldeyris- öngþveiti og gert henni kleift að fá efni íil jieirra atvinnuframkvæmda, sem stöðvasl hafa vegua gjaldeyris- skorts. En hér er ekki öll sagan sögð, Jiví að leita hefir orðið út fyrir bæinn lil að manna sum síldveiðiskipin héð an. Það er sanrtarlega alvarlegt á- stand, ef ekki íæsf vinnuafl lil undir- stöðuatvinnuvegar jijóðarinnar og enn ömurlegra þegar samtímis er lalið nauðsynlegt að hefja hálfgerða atvinnubótavinnu í landi til þess að koma í veg fyrir atyinnuleysi. Það er sjálfsögð skylda þcss ojiiu- bera að reyna að tryggja öllum verk- færum mönnum sómasamlega at- vinnu, en það er ekki aðeins ósann- gjarnl heldur blátt áfram þjóðhættu- KIRKJUTÓNLEIKAR dr. Urbantschitsch Dr. Urbantschitsch liéll kirkjulón- leika á vegum Tónlistarfélags Akur- eyrar í Akúreyrarkirkju í sl. viku. Lék hann |>ar ýms kimn tónverk á kirkjuorgelið og var meðferð lians á verkunum hin ánægjulegasta. Tón- leikar þessir voru fjórðu tónleikar Tónlistarfélagsins á þessu ári. Frá starjinu í kristniboðshúsinu (Zíon). Sunnudaginn 7. dos. kl. 10.30 f. h. sunnu- dagaskóli. Kl. 8.30 almenn samkomá. Mark ús Sigurðsson talar, Miðvikud. 10. des. kl. 8.30 e. h. samkoma í tilefni af vígslu húss- ins. : Dagskrá; Erindi (Markús Sigurðs- =on). upplestur (llugrún). Ennfremur upp- lestor með undirleik. Einleikur á orgel (frú Bryndís Böðvarsdóttir). Tvísöngur og þrísöngur (ungar stúlkur). Almennur söng ur með orgel- og guitarundirleik. Kaffi — Aðgangur ókeypis, en tekið á móti frjáls- um gjöfum til starfsins. legt, ef hefja á meira og minna óarð- hærar framkvrcmdir meðan vinmiafl skortir til að draga hjörg í hú jijóð- aritmar. Það er tilgangslílið að tala um aukna útgerð héðan frá Akur- eyri, ef útvegsmenn fá ekki menn úr bænunt á skiji sín. Þetta er alvöru- mál, sem óumflýjanlegt cr að iaka til rækilegrar athugunar. Ættu Sjó- mannafélagið og Verkamannafélagið að hafa forgöngu um jiað að trvggja útgerðinni vinnuafl, áður cn verk- legra framkvæmda er krafizt af bæn- um. SAMGÖNGUR LAGAST í EYJAFIRÐI Suðurlciðin enn ófær. Karl Friðriksson, yfirverkstjóri, skýrir blaðinu svo frá, að flestir veg- ir séu nú fterir innanhéraðs i Eyja- firði. Hafa þrjár snjóýlur unnið að því að ryðja vegitia og götur innan- hæjar á Akureyri og von er á tveim- ur til viðbótar. Lt með Eyjafirði að auslan er nú fært bifreiðum nokkuð norður fyrir Svalbarðseyri. V-egir fram í hérað hafa verið ruddir fram að Oxnafelli að auslaii og Melgerðismela að vesl- an. Bílfært er til Dalvíkur og fram Svarfaðardal. Ekki mun vera fært bifreiðum fram í Oxnadal nema rétt fram fyrir Þverá. Fannkynngi er svo mikil á Oxnadalsheiði og liáðum megin við hana, að ekki mun þykja ráðlegt að reyna að sinni að ryðja jiá leið. Það er með öllu óviðunandi, að bærinn skuli ekki eiga snjóýtu, því að nóg verkefni virðist vera fyrir hana á veturna og vafalaust hægt að hafa af henni einhver not að sumr- inu líka. Afgrelðslustúlka lipur og samvizkusöm, ósk- ast í sérverzlun fram að jól- urn. Umsóknir sendist af- greiðslu blaðsins fyrir ann- að kvöld, merkt: „Verzlunar- starf“. FERMINGARKÍÓI.L i til sölu. A. v. á. Jólavðruroar: Jólabækur, Jólakort, Jólamerkimiðar, Jólapajipír, Jólalímbönd, jást i báðurn deildum verzlunar- innar lil jóla, ej birgðir endast. Höjum eins og áður fjölbreytt- asta úrvalið af Jólakortum. Bókaverzl. EDDA h.f. Sími 334. Vinnu- skyrtur sérstaklega sterkar og góðar, fyrirliggjandi. Amarobúðin Kartoflumjöl Maizena mjöl VÖRUHÚSiÐh.f Baðker fást í Byggingavöruverzlun Akureyrar h. f. Bílstjörarí sem eiga lofaðan frost- vökva hjá okkur, sæki hann nú þegar. Bifreiðaverkst. * Þórshamar h.f. —MHnwaia— HMIIinillT I NÝJA-BÍÓ Næsla mynd: HJÓNABANDSFRÍ (Vacation from marriage) Robert, Donat Deborah Kerr Ann Todd. Skjaldborgarbíó Næsta mynd: ÚTLAGAR Spennandi amerísk mynd frá Vestur-slétluamm, í eðlilegum litum. EVERLYN KEÝES WILLARD PARKER LARRY PARKS. Munið lokagreiðsla jiessa árs á iðgjöld- um til Sjúkrasamlagsins. Eftir nokkra daga verður skuldalist- inn afhentur til lögtaks. S j ú krasamlag Akureyrar \ Kerti Kertastjakar VÖRUHÚSIÐ h.f. Kerru- pokar - fallegir - góðir - ekki skammtaðir. VÖRUHÚSIÐh.f Auglýsið f lslendingi • •—— • •——• •—• •

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.