Íslendingur


Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 4

Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 4
4 ÍSLEND1NGU& Miðvikudaginn 3. deseinber 1947 ÞANKABROT FRÁ LIÐNUM DÖGUM ÚR ANNÁLUM ÍSLENDINGUR Ritstjóri og ábyrgðarmaður.: MAGNÚS JÓNSSON. Útgefandi: Útgáfufélag íslendings. Skrifstofa Gránufýlagsgata 4. Simi 354. Auglýsingar og afgreiðsla: SVANBERG EINARSSON. Pósthólf 118. PRENTSMIBJA BJÖRNS JONSSONAR H ’ F Sjálfstæði ofl lýöfrelsi. Þótt 17. júní sé nú orðinn aðal- þjóðhátíðardagur íslenzku þjóðar- innar, þá verður 1. deseniber ætíð mikilsverður minningardagur um liðna sjálfstæðisbaráttu, því að þann dag steig þjóðin stærsta skrefið að því lokatakmarki að bljóta algert sjálfstæði. Þann dag vann þjóðin raunverulega stærsta sigurinn í sjálf- stæðisbaráttu sinni. Eðliseinkenni íslenzku þjóðarinn- ar erú slík, að bún mun flestum þjóðúni síður geta lifað undir er- lendri stjórn. Það hefir lika ætíð ver- ið svo, að með hverjum nýjum sigri í sjálfstæðisbaráttu sinni er sem benni hafi vaxið ásmegin. Trú þjóð- arinnar á land sitt befir aukizt, og bjartsýni og fratnfarabugur hefir mótað slarf hennar. MejcJ fullveldis- viðurkenningunni tók þjóðin einnig á sig tnikla ábyrgð, en sft ábyrgð jók einnig manndótn hennar. Það var þó ekki fyrr ert hin æðsta stjórn kom inn í landið sjálft, að þjóðin skyldi til hlýtar, að nú varð hún að standa á eigin fótum og sýna umheimi. að hún hefði ekki reist sér hurðarás um öxl. „Síðustu sjö árin hafa verið meiri framfarir á íslandi en áður í sjö aldir“, sagði Davíð Stefánsson, skáld. í—fullveldisræðu sinni á 25 ára af- mælishófi Karlakórsins „Geysir“. Þessi orð eru vafalaust rétt. En ]>að mun jafn rétt, sem skáldið sagði, að þessar framfarir eru ekki aðeins að þakka mikilli efnahagslegri vel- gengni, heldur því, að þjóðin finn- ur nú, að hún er að vinna fyrir sig sjálfa og afkomendur sína. Hugar- far hennar er svipað og hjá bónda, sem áður var leiguliði, en hefir nú eignazl ábúðarjörð sína. íslendingar hafa að vísu aldrei samþykkt, að þeir ekki ættu land sitt sjálfir, en sú staðreynd, að erlend þjóð og erlend- ur þjóðhöfðingi tók sér þar hús- bóndarétt, hefir dregið úr áhuga þeirra á að bæta Iand sitt og atvinnu- vegi sína. Sú kynslóð, sem nú byggir þetta land, hefir séð þann draum horf- inna kynslóða verða að veruleika, að hér byggi frjáls þjóð í frjálsu landi. En sú æska, sem nú er að vaxa upp í landinu. þekkir ekki af raun þá baráttu, sem það hefit kost- að að tryggja henni það frelsi og hagsæld, sem hún nú nýtur. Það er því hætta á ferðunt, ef hún ekki skil- ur til hlýtar, að sjálfstæðið er fjör- egg þjóðarinnar. Æskan verður að M i s /? epp n uð l öggjö f. ÞVÍ MlÐUR hefir ýms löggjöf okkar Islendinga verið harla mis- heppnuð að undanförnu, og sums staðar virðist einna helzt að því stefnt að verðlautia það, sem miður fer. Hin ákafa viðleitni ríkisvalds- ins til þess að draga allt athafnalíf borgaranna undir eftirlit sitt, hefir stundum haft öfugar ýerkanir við það, sem ætlað var. Má i því sam- bandi benda á verðlagsákvæði þan og álagningarreglur, sem settar hafa verið á undanförnum árum, þar sem sá er látinn bcra mest út býtum, sem dýrasta ^vöru kaupir til landsitis. Þó er önnur löggjöf, sem öllu meira grípur inn í líf og starf borgar- anna. Það eru hin ýntsu skattalög. Bæði hér í blaðinu og víða annars staðar hefir verið á það bent, hversu mjög þeim væri ábótavant. Skatt- svikin eru öllum kunn. Þau eru orð- in víðtæk meinsemd í þjóðfélaginu. Idugarfar almennings til þessarar lög gjafar er orðið svo spillt, að það er jafnvel talið barnalegt af mönnum, ef þeir ekki nota sér tækifæri til að svíkja undan skatti. Aðslaða manna til skaltsvika er þó mjög mismun- andi, og niðurstaðan verður sú, að mikils misréttis gætir í álagningu hirtna opinberu gjalda. Þetta verður að lagasl. Álögur á borgarana verða að konra réltlátlega niður. Þá fyrst er þess að vænta, að fólk geti við þær unað. Hvnil h\ ódugnaðar. EN ÞAÐ var reyndar ekki almennt um skattalög og skalllagningu, sem mig langaði til að ræða. Um það efni hefir hvað eftir annað vcrið ril- að hér í blaðið. Við úrbætur á því máli verður tvennt að fylgjast að: Lækkun skattanna, svo að ekki verði blátt áfram nauðsytilegt fyrir menn að svikja undan skatti lil þess að bjarga efnahag sínum, og róttækar aðgerðir til jiess að uppræta skatl- svikin. Hilt er svo annað mál, að á- lagningarreglurnar eru víða hinar ó- heppilegustu og miða síður en svo að því að hvetja menn til fjáröflun- ar, en hún er undirstaða þess, að eitlhvað sé til að skattleggja. Hér skal aðeins nefnt eitt dæmi. Ymsir menn hafa lagt í það stórræði að koma sér upp íbúðarhúsum, ]jótt ekki hefðu þeir mikil fjárráð. Til þess að reyna sem mcst að spara í byggingarkostnaðinum, hafa ]jeir og fjölskyldur þeirra oft unnið allar sínar tómstundir mánuðum saman við Jiessar framkvæmdir. Er dugnað- ur ýmissa manna í þessum cfnum aðdáunarverður og feikilegt erfiði, sem þeir hafa á sig lagt iil þess að koma sér upp heimili, sem er ein af Framhald á 6. síðu. 1520: Dó biskup Stefán í Skálholti. Kjör- inn Ogiuundur til hiskujjs. Dó biskuj) Cotlskálk að Hólum á sama ári. Biskupslaúst á íslandi. Var þann vet- ur mikill fellir á peningum (búfé). 1521: Siglir Ögmundur 'biskupsefni. Norðlendingar í umráðum að kjósa lil biskups jón prest Arason, er ]>á hélt Idrafnagil í Eyjafirði, og biskup Gottskálk hafði vígt, og þá var pró- fastur í Eyjafirði. Hann var höfð- ingi mikill, vel geðþekkur mönnum, málfærisgóður maður og mikið skáldmenni. Ekki sigldi Jón prestur á því ári, Hann var ekki í latínu lærður. 1522: Utkoma Ogmttndar með biskups- vald. Ilann stóð mjög á móti Norð- lendingum um það, að þeir kysu Jón prest Arason til biskups, heldur vildi, að kosinrt væri séra Jón Einarssbn, þar sunnan að, og stóð svo það ár. 1523: Sveinstaðareið og slagið (bardag- innl á fundinum milli Sveinsstaða ÞAÐ, SEM ÞID EIGIÐ AÐ ÞRÁ (Gert í-'kommúnistavérkjaílinu s. I. vor, í jjeirra jjjóðlega anda og stíl.J Verkamenn! Vakið á verðinum. Vinirnir verkíallið boða: Hættið að vinna og hafið það gott, höfðingjar á ykkur troða. — Nú allir sem einn, andinn er hreinn — Upp, móti úrhraki þjóða, sem ekkert í aðra hönd bjóða, — STOPP- já, slöðvið þið allt, uppskerið ])úsund falt. Þið þjáist, og það eru launin, þið hungrið með ógróin kaunin. Hvað lengi skal þatla svo? — SKO — það þarf ekki svona að ganga, þið þolið ei þjóðskipan ranga. — UPP — öll nú sem eitt, örþrifaráðum skal beitt. Verkföll skal þjóð verða að þola, það þarf öllum djöflum að bola B U R T. Þið hafið sannleikann spurt um austræna lýðræðið góða, örlagadrautn allra þjóða. Frelsi og frið, það fáið þið, og sannvirði vinnu sem veitið, ef sósíalistar þið heitið. — S T 0 P P — já, stöðvið þið allt, uppskerið þúsund falt. Látið þið þjóðina finna það að þið hættið að vinna. og Steinsness. Kom af ósamþykki, er var með séra Jóni Arasyni, hve.' þá sat að Hólum, og Teiti bónd t Þorleifssyni að Glaumbæ. Þeir deild i um arffé, er til var fallið á Vatns nesi, og skyldi það mál til grein;1 P.otna á Sveinsstöðum i Vatnsdal Riðu þeir með stórflokk vestur báð ir, Jón prestur Arason og Teitur, oj ltafði Jón biskupsefni í samreið mec séra Grim Jónsson frá Okrum, er þt: var lögmaður fyrir norðan og vestar á íslandi, og skyldi hann segja lög yfir málinu. Reið Teitur jneð sinn flokk undan, en biskupsefni síðar, Teitur kom á þingstað heim ti) Sveinsstaða, en biskupsefni bað Grím lögmann setja þingið þar norðar, milli Steinness, og stigu þeir þar af baki. Þegar Teitur sá, að þcir myndu ekki ætla heim á hinn gamla þing- stað, fylltist hann reiði. Gripu þeir þá sína hesta og riðu oían þar sem séra Jón var og Grímur lögmaður. Var þá þingið sett.Skipaði Teitur þá sínum mönnum að slá og höggva. ltann skyldi borga og bítala, hvað þeir gerðu, en hinir voru lítt við búnir og urðu forviða og hrukku undan. Féll þá einn maður dauður, Framhald á 6. síðu. — H R U N — heildsalastefnan skal hrynja. Hér skulu inenn íá að skynja öreigabyltingu bráðum. bruggaða að vorum ráðum. — S J Á — sigurinn auðunninn verður saman ef róðurinn herðum. Skipin ei skultt á veiðar, samgöngLtr ekki of greiðar. — NÚ — hér er vor helgasta trú: heimskommúnistar við •erum, gott er það allt sem við gerum OG llÉTT, stétt móti stétt. í fótspor Rússanna fetum, fellum nú alll sem við getum Og föðurlandið svo étum. — R u s s i — á — ríkið, sem öreigar þrá. Öllum blessun það bíður, er brjóstvörn þin öreiga lýður — allra landa — Upp nú til fóta og handa, — Allir sem einn andinn skal hreinn — í kommúnistiskum anda, „öreigar allra landa sameinist“. Föðurlandið þá finnið og frjálsir fyrir það vinnið, — R u s s i — á — er ríkið, sem eignisl þið ])á, það er það, sem þið eigið að þrá. V......... v......... skilja það, að. sjálfstæðisbaráttu hverrar þjóðar lýkur aldrei. Sífellt verðum vér að vera á verði lil þess að bægja burt hætturn, sem steðja að sjálfstæði þjóðarinnar. Sjálfstæð- ið verður ])ó aldrei varið með of- stæki og þjóðariymbingi heldur tneð skynsamlegri festu jafnhliða sam- vinnuþýðleik við aðrar Jjjóðir. Með- an öryggi og réttlæti er ekki meiru ráðandi í .samskiptum ])jóðanna en nú. verðum vér að gera oss það ljóst, að vinarhugur voldugra nábúa cr undirstaða þess. að vér fáum hald- ið sjálfstæði voru, ])ví að cigi höf- um vér her til að verja land vort. Þegar íslenzka þjóðin minnist full- veldis síns og sjálfstæðis, verður hún um leið að minnast þeirrar tniklu á- byrgðar, sem hvílir á herðum sjálf- stæðra þjóða. íslendingar eru fá- mennir og þeim veitir því ekki af að sameina krafta sína til þess að geta sigrazt á þeim erfiðleikum, sem þeint hljóta að mæta. Því miður vantar nokkuð á ]>að, að þjóðin eigi nægan skilning á þessari staðreynd. Engri slétt getuT' vegnað vel, nema heild- inni vegni vel. Því eiga allar stéttir samleið. Þjóðina skortir enn um of þegnskaparhug og ábyrgðartilfinn- ingu gagnvart heildinni. Ilana skort- ir háttvísi í stjórnmálabaráttu innan- lands og í afstöðu íil annarra þjóða* A.ilt þ.etta þarf að breytast á betr! veg. Þjóðin á nú við nokkra erfið leika að slríða, en það er ástæðu laust að vera með svartsýni. Á fáun' árum hefir þjóðin unnið þrekvirki é sviði margvíslegra framkvæmda. Nú . er allmikil prófraun lögð á siðferði- i legán þroska liennar og þegnskap við | land silt og framtíðarsjálfstæði ])ess. Geli þjóðin ekki leysl þá prófraun, hlýtur hún að minnka í áliti erlendra þjóða og um leið tefla sjálfstæði sínu í hættu. Nái hinsvegar hinir góðu eiginleikar þjóðarinnar að ráða gerð- utn hennar næstu mánuðina ])á er bjart framundan. Sjálfstæðisþrá |)jóðanna er aðeins stækkuð mynd af frelsisþrá ein- staklinganna. Þólt þjóð sé að nafn- inu til sjálfstæð er ])að næsla lítils virði fyrir þjóðfélagsþegnana, ef þeir eru sviptir frelsi sínu og mann- réttindum. Baráttan fyrir sjálfstæði þjóðar og fyrir lýðfrelsi til handa þcim einstaklingum, sem þjóðina mynda, hlýtur því ætíð að fylgjast að. Sjálfstæðir og þroskaðir ein- staklingar eru iika styrkasta stoðin undir sjálfstæðu þjóðfélagi. Það er sérstök ástæða til að vekja alhygli á þessu einmitt nú, þegar þeir menn eru háværastir um að lýsa umhyggju sinni fyrir sjálfstæði íslenzku þjóð- arinnar, sem markvisst stefna að því að koma á fót þjóðskipulagi, er svipta myndi einstaklingana írelsi sínu. Þessir sömu menn hafa einnig beinlínis reynt að koma í veg fyrir það að þjóðinni tækist að leysa vandamál sín á þann veg, að efna- hagslegt sjáifstæði hennar væri tryggt. íslenzk sjónarmið ein verða að ráða í landi voru. Minnuinst þess ætíð, að sjálfstæði þjóðarinnar og frelsi einstaklinganna eru þau rétt- indi, sem vér aldrei megum glata.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.