Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1947, Blaðsíða 4

Íslendingur - 18.12.1947, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Fimmtudagur 18. desember 1947 ÍSLENDINGUR Ritstjóri og íbyrgðarmaSur: MAGNÚS JÓNSSON. Útgefandi: Útgáfnfélag íalending*. Skrifstofa Gránufélagsgata 4. Sími 3S4. Auglýeingax og afgreiðala: SVANBERG EINARSSON. Póathólf 118. TRENTSMIÐJA BJÖRNS JÓNSSONÁR H ■ F Dýrtfðarlrnmvarp rfklsstjðrnarinoar. Þá eru tillögur ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir i dýrtíðarmálunum loksins fram komnar, og mun flest- um finnast, að ekki hafi verið seinna vænna. Ef til vill er þó ekki sann- gjarnt að bera fram þungar sakir á stjórnarflokkana fyrir hinn langa undirbúning þess framvarps, því að mörg sjónarmið hefir þurft að sam- ræma og voðinn vís, ef það hefði ekki tekizt. Sannleikurinn er líka sá, að þótt menn ásaki þingið, þá er það ekki annað en spegill þjóðlífsins sjálfs, og því miður hefir allt til þessa skort æði mjög á fórnarvilja hjá öllum þorra manna í sambandi við lausn þessa mikla vandámáls. En það skiptir ekki meginmáli nú að ræða um undirbúning þings og stjórnar að dýrtíðarfrumvarpinu. Tillögurnar sjálfar skipta meginmáli. Helztu atriði frumvarpsins eru rak- in á öðrum stað hér í blaðinu. Því verður ekki neitað, að frumvarp þetta er nokkuð á annan veg en flestir þeir, er lelja þörf á að taka þessi mál föstum tökum, hefðu kos- ið. Hinn langi aðdragandi málsins olli því, að almennt var vænzt rót- tækara aðgerða af hálfu þings og stjórnar, en í frumvarpinu er gerl ráð fyrir því að greiða þurfi upp- bætur á útfluttar sjávarafurðir og landbúnaðarafurðir. Þetta leiðir eðlilega af sér allríka fjárþörf ríkis- sjóðs til þessara útgjalda, og hefir því verið gripið til þess ráðs að leggja viðskiptagjald á ýmis konar vöruSölu, og er hætt við, að það gjald gerði ekki vinsælt. Þar sem enn er talin þörf á að á- byrgjast ábyrgðarverð á framleiðsl- unni og halda áfram dýrtíðarniður- greiðslum úr ríkissjóði, er Ijóst, að þetta frumvarp felur ekki í sér end- anlega lausn á dýrtíðarvandamálinu. Vafalaust mun þó vandleg íhugun á öllum aðstæðum hafa ráðið því, að ekki var stærra spor stigið nú en frumvarpið gerir ráð fyrir. Þótt ým- islegt megi vitanlega að framvarpinu finna, ber þó að fagna því, að allir hinir ábyrgu flokkar hafa náð sam- komulagi um þá stöðvun og lækkun dýrtíðarinnar, sem í frumvarpinu felst. Því verður heldur ekki neitað, að mjög skjót verðhjöðnun og kaup- lækkun hefðu einnig haft í för rneð sér margvíslega erfiðleika. Hvað sem um frumvarpið má segja, getur held ur engum dulizt það, að á því er nokkuð annað handbragð en hinu Sonja Heine: Skautadrottningin Draupnisútgáfan. Andrés Kristjánsson hefir þýtt og endursagt bók eftir skautamærina heimsfrægu, Sonju Henie, og hefii bókinni verið gefið nafnið Skauta■ drottningin. Rekur Sonja þar endur- minningar sínar frá bernsku- og upp vaxtarárum, þrotlausri þjálfun í í- þróttagrein sinni, ótal mörgum keppn um og sigrum. Barn að aldri vann. hún fyrsta stórsigur sinn á vettvangi. skautaíþróttarinnar og varð skauta- drottning Noregs. Síðan bar hún um langt árabil ægishjálm yfir alla keppi nauta sína á alþjóðakeppnum i skautaleik, eða allt þangað til hún hætti að taka þátt í keppnum og lagði leið sína inn í ævintýraveröld kvikmyndanna, þar sem hún jók enn stórkostlega við frægð sína. Bók þessi er skemmtileg aflestrar,, enda hefir ferill Sonju verið ævin- týralegur og viðburðaríkur. Ætluð mun bókin einkum og sér í lagi ung- um stúlkum, enda mun hún verðai þeim bæði kærkominn og hollur lest- ur. Hún er prýdd fjölda mynda úi lífi Sonj u, þar á meðal ýmsum mynd- um úr kvikmyndum hennar. Bókasafn barnanna Draupnisútgáfan. Draupnisútgáfan hefur hafið út- gáfu á safni bóka handa börnurn og unglingum og gefið því nafnið Bóka- safn barannna. Er ætlunin að gefa út í þessu safni jöfnum höndum bæk ur handa drengjum og telpum og handa yngri börnum og eldri. Mun það ætlun útgáfunnar að vanda vel til þessara bóka, efnis þeirra og búnaðar. Út étu komnar þrjár fyrstu bækurnar, og eru þær þessar: Systkinin í Glaumbœ, mjög þekkt barna- og unglingabók eftir sænsku dæmalausa skrumfrumvarpi komm- únista, sem fram kom á dögunum. Það er að sjálfsögðu vandasam- asta úrlausnarefnið í þessu máli, hversu skipta eigi kvöðunum niður ' á atvinnustéttirnar. Verður vafalaust ekki sparað af hálfu kommúnista að reyna að telja hinum ýmsu stéttum trú um það, að þær séu rangindum beittar en öðrum ívilnað, eftir því, sem við á í hvert skiptið. Því verður ekki neitað, að frumvarpið felur í sér launalækkun og verðlækkun á afurðum innlendra framleiðenda, en það mun naumast nokkur heilvita maður láta sér til hugar koma, að hægt verði að lækna dýrtíðina á annan hátt. Hitt verður auðvitað að leggja megináherzlu á, að reyna með útgjaldalækkunum á öðrum sviðum að tryggja fólki svipaða aðstöðu til lífsbjargar og það áður hafði. Með lækkuðu kaupgjaldi ætti að vera FJÖLMENN LUCIUHÁTÍÐ KARLAKÓRS AKUREYRAR lí ,Vi. i.íí . i. SI. laugardag hélt Karlakór Ak- ureyrar Luciuhátíð og samsöng í Nýja Bíó. Var húsið þéjt skipað óg undirtektir áheyrenda hinar beztu. Einsöngvarar voru ungfrú Guðrún Tómasdóttir, Jóhann Konráðsson og Sverrir Pálsson. Á söngskrá voru lög bæði eftir innlenda og erlenda höfunda. Varð kórinn og einsöngv- ararnir að endurtaka sum lögin og syngja aukalög. í lok samsöngsins kom hin helga Lucia (Guðrún Tóín- asdóttir) fram á sviðið ásamt tíu meyjum sínum, og var þá sungið í einsöng og kórsöng Santa Lucia og Ave Maria. Áskell Jónsson stjórnúði söng kórsins, en hann og frú Þyri Eydal önnuðust undirleik til skiptis. Kórinn endurtekur söngskennnt- un þessa í kvöld. skáldkonuna Ethel S. Turner, enda úrvalsbók. Axel Guðmundsson hefir snúið bókinni á vandað, íslenzkt mál. Þessi bók er einkum ætluð 12— 16 ára telpum, en margir aðrir munu vissulega ekkert síður lesa hana sér til ánægju. Leyndarmál fjallanna, drengjasaga eftir Jón Björnsson, rithöfund. Bók þessi kom fyrst út á dönsku og hlaul lof og meðmæli lejðandi manna i uppeldis- og skólamálum, auk mik- illa vinsælda hinna ungu lesenda. Hefir bók þessi nú verið tekin til út- gáfu á ýmsum fleiri tungumálum. Pétur Pan og Vanda. Höfundui þessarar bókar er frægur brézkui rithöfundur, sem ritaði nokkrar bæk ur handa börnum og hefir getið séi frægð fyrir ævarandi ást og virðingu allra lítilla lesenda, hvar sem er í heiminum. Til marks um vinsældii þessarar sögu má nefna það, að Pétri Pan hefir verið reist veglegt minnis- merki í Kensington skemmtigarðin- um í London. Frú Sigríður Thorla- cius hefir snúið bók þessari á gott og blæfagurt mál. Bókin er við hæfi allra 6—11 ára barna. hægt að lækka ýmsa þjónustu og vöruverð. Verður ríkisstjórnin að ganga ríkt eftir því, að hagnýtlir verði af verðlagsyfirvöldunum allir möguleikar til lajkkunar á lífsnauð- synjum. Þótt menn kunni að vera óánægð- ir með ýms atriði þessara tillagna, verður þjóðin að hafa það i huga, að þessar ráðstafanir munu þó skapa framleiðslutækjum landsmanna starfsskilyrði á næsta árþ Vér verð- um að treysta því, að ríkisstjórnin beiti heimildum sínúm til verðlækk- unar þannig, að kvaðirnar verði sem jafnastar á bórgarana. Fari þessi stöðvunartilraun út um þúfur, ér ekki annað fram undan en öng-' þveiti og atvinnuleysi. Takist hins- vegar að skapa jafnvægi í atvinnu- lífinu, þarf þjóðin ekki að : þvíða framtíðinni. ★ Samband skagfirzkra kirkjukóra 'cfndi , til ' sÖMgjiióts1 '.f Varmahlíð súnnudaginn 7. des. sl.-t Er 'þetta ann- að söngmót sambandsins. Eru nú alls 6 kórar í sambandinu og tóku 5 þeirra þátt í mótinu, kirkjukór Sauðárkróks, Reynisstaðar, Glaum- bæjar, Víðimýrar og Flugumýrur, , alls um 70 manns. Stjórnandi móts- ins var Eyþór Stefánssön’ söngstjóri, formaður sambandsins. Setli hann motið iríéð stuttfi'ræðii bg s'tjórnaði ,fyrsta :. lagiiiu,;! sei^ .lajjif, r.þpramir sungu sameiginlega. Þá fíut'ti séra tárus Árnörsson ræðú uhnisönglistiiiá.: .Síðan' sungu kirkjukórar Flugumýrar og Vi'ðimýr- ar sameiginlega 3 lög undir stjórn Ár’na Jónssonar í Víðiniel; undirleik annaðist Björn Olafsson á Kritþóli. Þá flutti séra Helgi Konráðsson ræðu um bænina, og Kirkjukórar Reynisstaðar og Glaumbæjar sungu saman 3 lög, undir stjórn Jóns Björnssonar á Hafsteinsstöðum, með undirleik Árna Jónssonar. Eftir það flutti séra Gunnar Gíslason ræðu, sem hann nefndi „Móðir kirkjá“. Kirkjukór Sauðárkróks söng því næst 3 lög undir stjórn Eyþórs Stef- ánssonar, en frú Sigríður Auðuns lék með á orgel, og loks sungu allir kórarnir sameiginlega 4 lög og stjórnuðu söngstjórarnir þeim til skipta. Endað yar á þjóðsöngnum. Að fráteknu tvísöiigslaginu „ísland farsælda frón“,, voru ö!l lögin á söng skránni kirkj ulegs eðlis, og munu allir hinir mörgu áheyrendur, sem þarna voru, hafa fundið helgiblæ stundarinnar, enda má segja, að niörg af lögunum hafi verið surígin með ágætum og leyndi sér hvorugt einlægni söngvaranna né hrifni á- heyrendanna. Mótið var tvímælalaus mikill við- þurður í sönglífi héraðsins og gleði- legt til þess að vita, hve kirkjusöng- ur eflist í kirkjum landsins. Góður söngur laðar menn að kirkjunni. ' Ekki er hægt að minnast þessa söngmóts, nerna geta að nokkru undirbúnings þess. Þegar litið er á allar aðstæður, má segja, að hér hafi. verið þrekvirki unnið. Ilús- mæður og heimilisfeður, sem fara KOMMÚNISTAR TAPA HVARVETNA Fylgishrun kommúnista heldur enn áfram víðsvegar um heirrí.' I Finri- landi töpríðu þeir nijÖg miklu fylgi við bæjar- ög svéitástjórnarkosning- ar um síðustu helgi, en hægri flokk- arnir juku mjög fylgi sitt. í sveitun- um hafa þeir t’aþáð kllt að '7()% áf fylgi sínri. Þbtta eru láiiniri fýrir þjónálrindiiia við RúsSa. 11 : Þá éar 'kösið' að hýju í ' hæjar- stjórW MarseiHé'britgði''1 í Ftákklandi sl. sunívudág Vegna' gállá !á fyrri kosrilrígri: Töþriðu 'kónfthúriistár þar nú enn meir en í 'fýrfi'kbshirigunuin,' en flökkrir’fTé' Gáullé jók fýlgi sitt. Þánriig dæhVa MarSéillé-húar ófbéld- isverk kommúnista''þár’ i börg að undánförnri. Varmahlíð. langar leiðir að loknum önnum til að ‘sækjá söngæfingar, sýna mikla fórn- fýsi pg dugnað, ep uirí leið ást til sönglistarinríar. En auðvitað verð- ur ekki komið á nema fáum sam- æfingum, og því aðdáanlegra er að heyra fagran, lifandi og tónhreinan söng eftir slíkan undirbúning. Hlýt- ur þar að fara saman næmi söng- fólksins og örugg, smekkvís með- ferð söngstjóranna. Og þannig mun þetta vera. Og þegar allir kórarnir sungu saman, hefði vissulega verið æskilegra að fá að hlusta á þann söríg í stærri og háhvelfdari húsa- kynnum. , Þökk sé þeim, sem gáfu þessa fögru kvöldstund í Varmahlíð. H. K. ÆikDlfðsfuodnr í Akureyrarklrkjn. A s. 1. vori voru tveir fjölmargir æskulýðsfundir haldnir á vegum kirkjunnar og templara á Akureyri. — Þriðji fundurinn var haldinn sl. sunnudagskvöld í Akureyrarkirkju, og var hann mjög fjölmennur. Það sem einkennir þessa fundi m. a. er hinn almenni söngur, og var hann bæði mikill og kröftugur á þessum fundi. — Fyrst var sungið Island ögrum skorið, með undirleik Lúðrasveitar Akureyrar, en lúðra- sveitinni stjórnaði Áskell Jónsson, því næst lék hún nokkur jólalög. Fimmtán menntaskólastúlkur sungu með undirleik Arnar Friðrikssonar. -1- Inrileiddu þær á fundinum aðal- lag kvöldsiris:' Ver tryggur, svo þér aðrir treysta megi. — Textinn var þvddur af Sveini Bjarman aðalbók- ara í KEA. •— Þeir Kristinn Þor- steinsson deildarstjóri og Jóhann Konráðsson sungu einsöng og tví- söng. Áslaug Guðlaugsdóltir og Erla ' Gunnarsdótótir sungu og léku báðar á gítar. Ræður fluttu Sverrir Páls- ^ son cand. mag. og séra Pétur Sigur- geirsson. -—• Að lokum sungu allir: Blessa Drottinn öll vor efni, sem er fyrsta Iagið á söngskrá æskulýðs- fundanna. Fundurinn stóð yfir í eina og hálfa klukkustund. K A U P I góða stígvélaleist'a og sjóvetf-linga. Verzlun Björns Grímssonar, Sími 256. /ófakort í úrvali Gjafa kassar Hórburstar Cigarettuveski Snyrtivörur Undirföt Vasaklútar Saumakassar Jólatré. Verzluh Björns Grímssonar, Sími 256.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.