Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1947, Blaðsíða 6

Íslendingur - 18.12.1947, Blaðsíða 6
ISLENDÍNGUR Fimmtudagur 18. desember 1947 Prentsmiöja Austurlands h. t., Seyáistirfli sem sendi fró sér fyrstu bókina 30. nóvember 1946, hefir gefið út eftirraldar bækur SANNAR DRAUGASÖGUR eftir heimskunna dulspekinginn ,, Cheiro" (Louis Ilamon greija). 1 bók þessari eru færS fram sterkari rök fyrir persónulegu framhaldslífi en í flestum öSrum bókum. — VerS kr. 20.00 heft, kr. 32.00 í góðu bandi. SANNAR KYNJASÖGUR eftir sama höfund. I bók þessari segir frá mörgum merkilegum og ótrú- legum fyrirbærum og leggur höfundurinn heiður sinn í veð fyrir að rétt sé frá skýrt. Allir alvarlega hugsandi menn og þeir, sem bafa yndi af dul- spekilegum fræðum, verða að lesa bækur þessar. — Verð kr. 30.00 heft, kr. 2.00 í góðu bandi. UM DÁLEIÐSLU eftir þekktasta dáleiðslulækni Englendinga á þessari öld, Alexander Erskine. Bók þessi er stórfengleg og segir í henni frá lækningum höfundar á margs konar sjúkdómum, sem aðrir læknar höfðu gengiö frá. Bók þessi gefur fjölda manna, sem þjáist af taugaveiklun og margs konar öðrum sjúk- dómum, t. d. ofnæmi fyrir áfengi, von um bata, sem ekki verður sótt til annarra lækninga aðferða. — Verð kr. 16.00 heft, kr. 22.00 í góðu bandi. Þessi bók œtli að vera til á hverju heimili. „ÞRENNINGIN", Mjög skemmtileg skáldsaga eftir enska skáldið heimsfræga E. Philips Oppenheim, sem Englendingar nefndu „The Prince of Storytellers". Gerist hún í Monte Carlo og segir frá ýmsum ævintýrum, sem ameríski miljóna- mæringurinn Billingham lendir í, ásamt fátækum frönskum markgreifa og bróðurdóttur hans. „TVÍFARINN" eftir sama höfund. Sagan segir frá enskum oog þýzkum aðalsmönnum, sem voru svo líkir, að þeir þekktust ekki að, og fjallar um ástir, njósnir og morð. „HIMNASTIGINN" . eftir sama höfund. Sagan segir frá enskum kaupsýslumanni, sem varð gjald- þrota á því að leggja fé í olíufélag með bróður sínum. Síðar fannst olía í landareign þeirra og verða þeir þá stórríkir. Vildu þá margir verða vinir hans, sem ekki höfðu hirt um það fyrr, og margar tilraunir gerðar til þess að ná hlutdeild í auðnum og ekki allar sem heiðarlegastar. Kemur þar fram fjöldi manna, sem lýst er með hinni mestu snilld og fléttað ástar- sögu inn í frásögnina. Hver þessarra bóka kostar kr. 20.00 heft og kr. 28.00 í bandi. „VÍKINGURINN" eftir ítalska skáldiS heimsfræga Rajael Sabatini, sem nefndur hefir verið „Dumas vorra tíma". Sabatini er sagnfræðingur að menntun og hafa sagn- fræðilegar skáldsögur hans notið mikillar lýðhylli um öll lönd og verið gefnar út í miljónum eintaka. Bókin er þýdd af Jóni sál. Björnssyni skáldi. „SÆGAMMURINN" eftir sama höfund, í þýðingu Axels Thorsteinson, skálds. „í HYLLI KONUNGS" eftir sama höfund, í þýSingu SigurSar Arngrímssonar, fyrrv. ritstjóra. „LEIKSOPPUR ÖRLAGANNA" eftir sama höfund, í þýSingu Sigurðar Björgúlfssonar, ritstjóra. „Víkingurinn" og „Sægammurinn" hafa komiS út áður, en „í hylli konungs" og „Leiksoppur örlaganna" eru þýddar í fyrsta sinn. — Ef Esja fer aðra ferð austur koma einnig út fyrir jól „Drabbari" og „Ævin- týraprinsinn" eftir sama höfund, í þýðingu Árna Óla rithöfundar. Bækur þessar hver fyrir sig kosta kr. 25,00. Hægt er að fá þær í al- rexinbandi með ekta gyllingu, ef þær eru keyptar allar og kosta þá aðeins kr. 32,00 bókin. — Það er óþarji að mœla með bókum Sabatini. „HIRÐINGJAR í HÁSKADAL" eftir Charles E. Barnes er mjög spennandí reyfari, sem fjallar um svik, morð og bardaga, í þýðingu Sigurðar Björgúlfssonar. — Verð kr. 12,50. JASS-STJÖRNUR Æfíþættir þekktustu manna á sviði „jass"-hljómlistár, með myndum. Nauðsynleg handbók öllum „jass"-unnendum. Verð, kr. 10.00. 7—8—9—KNOCK OUT Saga keppninnar um heimsmeistaratitil í „boxi", þungavigt. Nauðsyn- leg bók öllum íþrótfamönnum.— Tilvalin jólagjöf handa drengjum. -— Fjöldi mynda. — Verð kr. 25.00. „LlF OG LEIKUR" eða „SKUGGI FORTÍÐARINNAR" eftir slórskáldið enska W- Somcrsel Maugham. Bók þessi er af mörgum talin bezta bók hans, enda mun hún vinsælust af bókum hans. Bókin hefir hlotið á- gæta ritdóma í stórblöðum heimsins, og er prýðilega þýdd af Skúla Bjarkan. — * í þessari bók er verulegur skáldskapur, en hún hefir selzt minna en vonir stóðu til, að því er einn bóksalinn hér segir, af því að „bókin er oj góð". — Bókin kostar kr. 25,00 heft og kr. 32,00 í bandi. — Það þarf enginn að skammast sín fyrir að gefa liana í jólagjöf. „ÚRVALS ÁSTARSÖGUR I." I þessum bókaflokki er áformaS að gefa út úrvalssögur heimsfrægra höfunda. Fyrsta bókin er komin út og er í henni sagan „Fyrslu ástir", eftir stórskáldið Ivan Turgenev. ÞýSingu hefir annast Theodor Árnason. — Kostar heft kr. 10.00. „ÚRyALS NJÓSNASÖGUR I." I þessum! bókaflokki verSa á sama hátt gefnar út úrvals njósnasögur eftir heimsfræga höfunda. — I þessu hefti eru sögurnar: „Landrqðamaðurinn"', eftir W. Somerset Maugham, og „Bréfadúfnamaðurinn", eftir Valentine Willi- ams. Bókin er þýdd af SigurSi Björgúlfssyni. — VerS kr. 10,00. „ÚRVALS LEYNILÖGREGLUSÖGUR" eftir heimsfræga höfunda. Fyrsta hefti í þessum bókaflokki kemur í bóka- búSirnar þegar Esja kemur næst aS austan og verSur þá nánar auglýst. „BÓKASAFN BARNANNA" I þessum bókaflokki koma út ýms ævintýri handa börnum og mun hver bók ekki kosta yfir kr. 3,00. — 10 fyrstu bækurnar koma meS Esju aS austan t næst og verSa þá auglýstar nánar. „EINKALÍF NAPÓLEONS" eftir Octave Aubry í snilldarþýðingu Magnúsar Magnússonar, ritstjóra. ¦— Höfundur bókarinnar varS heimsfrægur fyrir aS rita hana, enda bregSur hún nýju ljósi yfir Napóleon keisara, þannig aS hann verSur mennskari maður í huga manns eftir lesturinn, en fyrir. Bókin er 400 síður aS stærð í stóru broti, prýdd fjölda mynda og kostar kr. 48.00 heft, en kr. 65.00 í rexinbandí - og kr. 85.00 í skinnbandi. Bók þessi átti að verða jólabók forlagsins í fyrra, en varð svo síðbúin, að hún komst ekki í bókabúðir í Reykjavík fyrr en eftir miSjan desember og alls ekki í búðir víðast hvar úti um land. Bók þessi er tilvalin jólagjöf. „SJÁLFSÆVISAGA BENJAMÍNS FRANKLÍN" í þýSingu Guðm. sál. Hannessonar, prófe^sors, og Sigurðar Jónssonar, lœknis, er önnur jólabókin, sem prentsmiSjan sendir frá sér á þessu ári. Bókin er heims- fræg og sérstæS í heimsbókmenntunum. Benjamín Franklín er án efa eitt mesta mikilmenni, sem fæSst hefir á þessari jörS og líf hans í hvívetna til fyrirmyndar. Er þaS bending um ágæti mannsins aS Jón forseti, er fyrsti íslendingurinn, sem kynnir þjóSinni hann meS því aS gefa út þýSingu af ævisögu hans og Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri, sá næsti, meS því aS láta ÞjóSvinafélagiS endurprenta ævisöguna. Er sú bók meS öllu uppseld. Næstir verSa svo Guðrn. sál. Hannesson og Sigurjón Jónsson, til aS vekja athygli núlifandi kynslóSar á þessum ágætismanni meS því aS þýSa sjálfsævisögu hans. — Bókin er til- valin jóla- og tœkifœrisgjöf til karla og kvenna, ungra og gamalla — verS kr. 30.00 heft, kr. 42.00 í shirtingsb., kr. 45.00 í rexinb. og kr. 63.00 í skinnb. „HÁLFA ÖLD Á HÖFUM ÚTI" eftir G. ]. Whitfield, skipherra, í þýðingu Sigurðar Björgúlfssonar, fyrrverandi ritstjóra, hikum viS ekki aS telja, ásamt næstu bók á undan, eina merkustu bók, semþýdd hefir verið á íslenzka lungu. Bókin segir frá sjóferSareynslu höfund- arins frá því aS hann ræSst á langferSaskip 13 ára gamall og þar til hann hættir starfi, sem skipherra á einu stærsta farþegaflutningaskipi Englendinga. pók þessi sýnir það, að sannar frásagn.ir manna, sem lenda í œvvntýMm og\ kunna að segja frá, taka hverri skáldsögu fram, hve góð sem hún er. — Hver einasti sjómaður verður að lesa þessa bók og ekki síður þeir, sem í landi vinna. — Þelta er vafalaust einhver skemmlilegasta bók, sem út hefir komið á íslenzka tungu. — Bókin er tilvalin jólagjöf. VerS kr. 35.00 heft, kr. 46.00 í shirtingb. og kr. 48.00 í rexinbandi. Bækur þessar fást hjá öllum bóksölum. Gjörir svo vel að klippa þessa auglýsingu úr blaðinu og geyma hana. Preotsmiöja Austurlands b.f., Seyðisfirði

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.