Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 18.12.1947, Blaðsíða 8
JÓLAKVEÐJUR. Jólakveðj ur, sem birtast eiga í síðasta blaði fyrir jól, þurfa að vera komnar til afgreiðslunnar fyrir n. k. laugardag. kw&im Fimmtudagur 18. desember 1947 ¦OHHn Nýir kaupendur oð blaðinu fá jólablaðið ókeypis. SSBStbíM I. 0. 0. F. — 12912198%. — U Rún-: 5947122Í6. — 1. Frl. Jólafund- ur. Karlakóró Akureyrar endurtekur söng- skemmtun sína ásamt Luciuhátíð í Nýja- Bíó kl. 9 í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Þorst. Thorlacius og Verzlun Björns Grímssonar. Lækkað verð. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju kl. 11 árdegis n. k. sunnudag. Yngri deild (5— 6 ára) í kapellunni. Eldri deild (7—13 ára) í kirkjunni. Messaö" verður í Akureyrarkirkju kl. 5 n. k. sunnudag. Vinnstojusjóði Krislneshœlis hafa bor- izt þessar gjafir: Frá gömlum berklasjúkl- ingi (ríkistryggt vérðbréf) kr. 5.000.00, frá B. S. kr. 50,00. Beztu þakkir. Jónas Rafnar. Stúkan lsajold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund n. k. mánudagskvöld, kl. 8.30 síðd. í Skjaldborg. Jóladagskrá (nánar í götu- auglýsingum). Félagar fjölmennið. Austjirðingamót verður haldið hér á Akureyri 17. jan. n. k. Sjá nánar í aug- lýsingu í blaðinu í dag. 65 ára varð í gær Björn Arnason, starfs- maður við Kaffibætisgerð KEA. Samkomur verða haldnar í Verzlunar- mannahúsinu sem hér segir: Fimmtud. 18. des. almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Sunnud. 21. des. sunnudaagskóli kl. 1.30 og almenn samkoma kl. 8.30. 25. des. jóladag, almenn samkoma kl. 8.30. Sunnu- daginn 28. des. sunnudagaskóli kl. 1.30 og almenn samkoma kl. 8.30. 31. des., gaml- ársdag, almenn samkoma kl. 11 s. d. — Nýársdag almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir hjartanlega velkomnir á samkom- urnar. Fíladelfía, Akureyri. H jálprœSisherinn, Akureyri. Sunnudag 21. des. kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 8.30 hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir! Nýlátinn er í Olafsfirði Þorvaldur Frið- jinnsson, útgerðarmaður. Ilann. var í fremstu röð athafnamanna í Olafsfirði, vinsæll og vel metinn. Heimili og skóli, 5. hefti 6. árg. er ný- komið út. Efni m. a.: Uppeldi fylgir á- hyrgð, kafli úr skólasetningarræðu eftir Hannes J. Magnússon, skólastjóra — Sam- vinnumöguleikar heimilis og skóla eftir dr. Matlhías Jónasson — Ritstjóraspjall — Skólamál Kaupmannahafnar eftir Olaf Gunnársson —¦ Norrænt kennaramót í Askov eflir Eirík Sigurðsson o. fl. Ajmœli Geysis. Þau leiðinlegu mistök urðu í frásögn af afmælishófi Karlakórsins , Geysir í næst síðasta bl., að gleymst hafði að geta þess, að Sverrir Pálsson, cand. mag. flutti kórnum árnaðaróskir Karlakórs Reykjavíkur og söngstjóra hans. Einnig færði Karlakór Akureyrar Geysi að gjöf fagra mynd úr nágrenni æskustöðva söng- stjóra Geysis, Jngimundar Árnasonar. — Aiiglýsing nr. 261947 frá Skömmtunarstjóra Að gefnu tiiefni skai athygli aimennings vatíin á þvi'aö 1. januar n. Jt. ganga ur giidi aliir SKommtunarseOiarnir tyrir yiirstanaanm útniutunartímabii, nema stotnaukarnir nr. li og nr. Lö. .Peir, sem iengið hala úthlutað b-reitum, vegna stotnunar neim- iiis eða vegna öarnshaiandi kvenna, geta þó íram til 1. apríl l*-Má iengið skipti á pvi, sem ónotað kann að vera af slíkum útniutunum, ei peir snua sér til bæjarstjóranna eða oddvitanna. A sama hátt geta bitreiðaeigendur iengiö skipti á benzínmiðum, ei þeir á þessu tírha- bili haia latið aískra biíreiðar sínar, en meiru magni henzínmiða verður þó ekki skipt en sem svarar til þess tíma, sem bííreiðin heíir verið aiskráð, nuðað við stærð benzinskammtsins handa viðkom- andi biíreið. Smásöluverzlanir geta þó fengið afgreiddar skömmtunarvörur hjá heildsöiuverziunum fram til 15. febrúar 1948 gegn núgildandi skömmtunarreitum; en eftir þann dag geta smásöiuverzlanir fengið sérstök innkaupsleyfi hjá bæjarstjórum og oddvitum, gegn skilum á núgildandi reitum, sem þær þá eiga ónotaða. Reykjavík, 12. desember 1947. Skömmtunarskrifstofa ríkisins. Kerrnpokar - Smábarnaskör hvítir Jóla-nmbúöapaíppr 35 aura stk. Pappír sser dettur R?entoskur og TOskur Skriímðppur o. m. fl. Herra Haffar Herra Treflar Herra Bindi BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson 5<0$S^*;5;&^£^^$«m£ííí^^^^ Lífeyris^reiðsfurre ársins 1947 í Akureyrarumboði Almannatrygging- anna á að vera að fullu lokið fyrir jol. Milli jóla og nýárs fara engar greiðslur fram. •— Allir, sem njóta einhvers styrks eða bóta í Akureyrarumdæmi frá trygg- íngunum, eru minntir á að gefa sig fram á skrifstofu Sjúkrasamlags Akureyrar fyrir jól. Akureyrarumboð Almannatrygginganna. vöRUHúsioh.f 1 Kristallsdiskar ORÐSENDINC Bið vinsamlegast þá viðskiptamenn, sem skulda mér vöruúttekt, að gjöra skil fyrir 20. des. n. k. Páll Sigurgeirsson. Það er til bók, sem kostar AÐEINS 10 KRÓNUR BARNAGULL er jólagjöf handa börnum. ^$?S«««^^«f$^$^^««^»^^^^^$í»$^$«Sí^íí^$^ stórir og smáir, seldir án skömmtunar. Vöruhúsið h.f. / jólabaksturinn: Hveiti í smápokum Akra smjörlíki Strausykur — Flórsykur Hjartarsalt — Lyftiduft Kardemommur, steyttar og ósteyttar Sítónu-, Möndlu-, Kardemommu- og Rom-dropar og margt fleira. Vöruhúsið h.f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.