Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1947, Qupperneq 8

Íslendingur - 18.12.1947, Qupperneq 8
JÓLAKVEÐJUR. Jólakveðjur, sem birtast eiga í síðasta blaði fyrir jól, þurfa að vera komnar til afgreiðslunnar fyrir n. k. laugardag. leiidro Fimmtudagur 18. desember 1947 .....................II ..... Nýir kaupendur oð blaðinu fó jólablað'ið ókeypis. /. O. 0. F. — 12912I98Má. — □ Rún.: 594712216. — 1. Frl. Jólafund- ur. Karlakóró Akureyrar endurtekur söng- skemmtun sína ásamt Luciuhátíð í Nýja- Bíó kl. 9 í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Þorst. Thorlacius og Verzlun Björns Grímssonar. Lækkað verð. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju kl. 11 árdegis n. k. sunnudag. Yngri deild (5— 6 ára) í kapellunni. Eldri deild (7—13 ára) í kirkjunni. MessaÖ verður í Akureyrarkirkju kl. 5 n. k. sunnudag. Vinnstojusjóði Kristneshœlis hafa bor- izt þessar gjafir: Frá gömlum berklasjúkl- ingi (ríkistryggt vérðbréf) kr. 5.000.00, frá B. S. kr. 50,00. Beztu þakkir. Jónas Rajnar. Stúkan Isafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund n. k. mánudagskvöld, kl. 8.30 síðd. í Skjaldborg. Jóladagskrá (nánar í götu- auglýsingum). Félagar fjölmennið. AustjirSingamót verður haldið hér á Akureyri 17. jan. n. k. Sjá nánar í aug- lýsingu í blaðinu í dag. 6.5 ára varð í gær Björn Arnason, starfs- maður við Kaffibætisgerð KEA. Samkornur verða haldnar í Verzlunar- mannahúsinu sem hér segir: Fimmtud. 18. des. almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Sunnud. 21. des. sunnudaagskóii kl. 1.30 og almenn samkoma kl. 8.30. 25. des. jóladag, almenn samkoma kl. 8.30. Sunnu- daginn 28. des. sunnudagaskóli kl. 1.30 og ahnenn samkoma kl. 8.30. 31. des., gaml- ársdag, almenn samkóma kl. 11 s. d. -— Nýársdag almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir hjartanlega veikomnir á samkom- urnar. Fíladelfía, Akureyri. Hjálprœðisherinn, Akureyri. Sunnudag 21. des. kl. 2 sunnudagaskóli. KI. 8.30 hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir! Nýlátinn er í Olafsfirði I}orvaIdur FriS- jinnsson, útgerðarmaður. Ilann var í fremstu röð athafnarnanna í Olafsfirði, vinsæll og vel metinn. Heimili og skóli, 5. hefti 6. árg. er ný- komið út. Efni m. a.: Uppeldi fylgir á- byrgð, kafli úr skólasetningarræðu eftir Uannes J. Magnússon, skólastjóra — Sam- vinnumöguleikar heimilis og skóla eftir dr. Matthías Jónasson - - Iíitstjóraspjall — Skólamál Kaupmannahafnar eftir Olaf Gunnársson —- Norrænt kennaramót í Askov eftir Eirík Sigurðsson o. fl. Ajmœli Geysis. Þau leiðinlegu mistök urðu í frásögn af afmælishófi Karlakórsins . Geysir í næst síðasta bl., að gleymst hafði að geta þess, að Sverrir Pálsson, cand. mag. flutti kórnum árnaðaróskir Karlakórs Reykjavíkur og söngstjóra hans. Einnig færði Karlakór Akureyrar Geysi að gjöf íagra mynd úr nágrenni æskustöðva söng- stjóra Geysis, Ingimundar Arnasonar. — I Aagljsing nr. 26 1947 frá Skömmtunarstjóra Atí geínu tiieíni skal athygii aimennings vaKrn á þvi atí 1. januar n. k. ganga ur gucn altir SKommtunarseoiarmr iyrir yiirstanaanai uUilutunariimabn, nema stoinaukarnir nr. 11 og nr. io. l’eir, sem iengið baia útblutað tí-reitum, vegna stoinunar beim- iiis eöa vegna barnshaiandi kvenna, geta þó iram til 1. apríl HJAÓ iengiö skipu á þvi, sem ónotað kann aö vera ai slíkum útnlutunum, ei peir snua sér til bæj arstj óranna eða oddvitanna. A sama hátt geta biireiðaeigendur iengiö skipti á benzinmiðum, ei þeir á þessu tima- bxii baia latið aískra biireiöar sínar, en meiru magni benzínmiða verður þó ekki skipt en sem svarar til þess tíma, sem bifreiðm heiir verið aiskráð, nuöað við stærð benzinskammtsins handa viðkom- andi biireið. Smásöluverzlanir geta þó fengið afgreiddar skömmtunarvörur hjá heildsöluverzlunum fram til 15. febrúar 1948 gegn núgildandi skömmtunarreitum; en eftir þann dag geta smásöluverzlanir fengið sérstök innkaupsleyfi hjá bæjarstjórum og oddvitum, gegn skiium á núgildandi reitum, sem þær þá eiga ónotaða. Reykjavík, 12. desember 1947. Skömmtunarskrifstofa ríkisins. Kerrupokar - Smábarnaskór hvítir Jdla-iimkúðapaíppr 35 aura stk. Pappírsser dettur Kventðskur og Töskur Skrifmöppur o. m. fl. VÖRUHÚSIÐ h.f. ORÐSENDING Bið vinsamlegast þá viðskiptamenn, sem skulda mér vöruúttekt, að gjöra skil fyrir 20. des. n. k. Páll Sigurgeirsson. Það er til bók, sem kostar AÐEINS 10 KRÓNUR BARNAGULL er jólagjöf handa börnum. | |\ Herra Hattar Herra Treflar Herra Bindi BRAUNS 3 VERZLUN f r Páll | Sigurgeirsson N I Lífeyrisgreiðsfum ársins 1947 í Akureyrarumboði Almannatrygging- anna á að vera að fullu lokið fyrir jól. Milli jóla og nýárs fara engar greiðslur fram. — Allir, sem njóta einhvers styrks eða bóta í Akureyrarumdæmi frá trygg- ingunum, eru minntir á að gefa sig fram á skrifstofu Sjúkrasamlags Akureyrar fyrir jól. Akureyrarumboð Almannatrygginganna. Kristallsdiskar stonr og smair, seldir án skömmtunar. Vöruhúsið h.L í jólabaksturinn: Hveiti í smápokum Akra smjörlíki Strausykur — Flórsykur Hjartarsalt — Lyftiduft Kardemommur, steyttar og ósteyttar Sítónu-, Möndlu-, Kardemommu- og Rom-dropar og margt fleira. Vöruhúsið h.L

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.