Íslendingur


Íslendingur - 18.01.1950, Blaðsíða 6

Íslendingur - 18.01.1950, Blaðsíða 6
6 / ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 18. janúar 1950 Sjálfstæðisfélag Akureyrar AlmeQimr flokkstundur verður haldinn að Hótel Norðurlandi miðviku- daginn 18. þ.m. og hefst kl. 8.30 e.h. Þar flytja ræður: Jón G. Sólnes, Guðmundur Jörundsson, Sverrir Ragnars, Helgi Pálsson, Eiríkur Einarsson, Karl Friðriksson. Ennfremur frjálsar umræður. Mætið stundvíslega og fjölmennið! D-LISTINN er listkSjálfstæðismanna. STJÓRNIN. Kvöldskemmtun Sjálfstæðismanna að Hótel Norðurlandi á laugardaginn hefst kl. 9 síðdegis. Ræður flytja: Helgi Pálsson, Jón G. Sólnes og Eiríkur Einarsson. Kvikmynd (Edv. Sigurgeirsson). Dans. Sjá götuauglýsingar. Skrifstofa Sjalfstæðisflokksins er opin daglega kl 10-12, 1-7 og 8-10. Hverfis- stjórar og aðrir Sjálfstæðismenn eru hvattir til að koma á skrifstofuna og gefa upplýsingar um fjarverandi kjósendur og annað er varðar bæi- arstjórnarkosningarnar 29. þ.m. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins, sem eru á förum úr bænum og ekki verða heima á kjör- degi eru minntir á að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þeir fara. LISTI FLOKKSINS ER D-listi. Skrifstofa Sjálfstcsðisflokksins. Símar 578 og 401. - NYJA BSÓ - í kvöld kl. 9: Morð í Hollywood (NOCTURNE) (Spennandi amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: George Raft Lynn Bari Virginia Huston. Seinni part vikunnar: Sagan af AMBER Amerísk stórmynd í eðlilegum lit- um, hyggð á samnefndri metsölu- bók eftir Kathleen Winsor. Aðalleikendur: Linda Darnell, Cornel Wilde, Richard Greene. George Sanders Glenn Langan. Skjaldborgarbíó F R I E D A Myndin, sem allir vilja sjá. — Heimsfræg mynd, sem fjallar um vandamál þýzkrar stúlku, sem giftist hrezkum hermanni. Aðalhlutverk: Mai Zetterling, David Farrar, Glynis Johns. Bönnuð innan 14 ára. msssmsi Barnavettlingur bleikur og hvítur, tapaðist sunnu daginn 8. jan. Vinsaml. skilist Gránufélagsgötu 27. Barnavagn til sýnis og sölu í Hólabraut 18. Sá sem tók ! n Innilegt þakklæti vottum við öllum, er sýndu okkur samúð og t n | hjálp við andlát og jarðarför móður okkar Kristínar Jakobsdóttur Axfjörð. Böm hinnar látnu. HJARTANS ÞAKKIR Jœri ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugsafmœli minu. SIGURÐUR J. RINGSTED, Sigtúnum, Höfðahverfi. ©©©©©©©©©©©©©©©•©©©©©©©©©^O©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©© EG ÞAKKA öllum þeim, er glöddu mig á einn eða annan hátt á 80 ára afmœli mínu. — Guð blesst ykkur öll. Friðrik Þorgrímsson. HHsakaup Er kaupandi að einbýlishúsi, 3—5 herbergi og eldhúsi. Skipti á húsum gætu komið til greina. Karl Friðriksson, Strandgötu 45 . Sími 288. Læknaval Allir þeir bæjarbúar, sem áður höfðu valið Jón Geirsson sem heimilislækni sinn, verða nú að velja lækni í hans stað fyrir næstu mánaðamót, og fá það inufært í samlagsbækur sínar á skrifstofu vorri, sem allra fyrst. Læknaval þetta hefst á morgun (fimmtudag) og gildir frá og með 1. febr. n.k. Velja má um eftirtalda lækna: Bjarna Rafnar. (Getur bætt við sig 250 númerum.) Stefán Guðnason. (Getur bætt við sig 100 númerum.) Þórodd Jónsson, sem er nýkominn til bæjarins. Þá verða og einnig þeir, sem enn eru eftir að velja í stað Ólafs Sigurðssonar Iæknis, að snúa sér fyrir sama tíma til skrifstofu vorrar um læknaval. Sjúkrasamlag Akureyrar. *©o©o©ooo©o©©oooooooooo©oo©ooc©©©©o©ooooooooooo©©©©©oct verður haldið að Hótel KEA n.k. laugardag kl. 8 e.h. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Gunnl. Tr. Jónssonar og að Hótel KEA. Verð 25 kr. Nánar á götuauglýsingum. Samkvæmisbúningur ekki skilyrði fyrir þátttöku. Mótsnefndin. Auglýsið í íslendingi — í misgripum gráan frakka í Lóni á nýjársnótt, er beðinn að skila hon- um í Hafnarstræti 81 III. hæð. Stórt skrifstofuherbergi KARLMANNAFÖT Lagerföt til sölu. — Verð kr. 462,75. Saumastofa Páls Lútherssonar, Hafnarstræti 86. bjart og sólríkt til leigu frá 1. febrúar í Hafnar- stræti 101. Balduin Ryel. TIL SÖLU Útvarpstæki ásamt útvarpsskáp. A. v. á. ATHYGLI skal yakin ó því að Berklavarnarstöðin verður framvegis opin milli kl. 3—5 síðd. ó þriðjudögum og föstudögum, en ekki kl. 2—4, eins og óður hefir verið. Héraðslæknirinn.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.