Íslendingur - 26.04.1950, Blaðsíða 2
iSLENDINOUR
miðvikudagur 26. apríl 1950
TILKYNNING
Nr. 8/1950.
Innfíutnings- og gjaldeyrisdelld Fjárhagsráðs hefir ákveðið eftir-
farandi hámarksverð á lýsi í smásölu:
Þorskalýsi 3/4 ltr.
do 3/8 —
Ufsalýsi 3/4 —
do 3/8 —
kr. 5.25
— 3.00
— 5.75
— 3.25
Framangreint hámarksyerð er miðað við innihald, en sé flaskan
seld með, má verðið vera kr. 0.50 hærra á minni flöskunum og kr.
0.75 á þeim stærri.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 15. apríl 1950.
Verðlagsstjórinn.
Nr. 9/1950.
TILKYNNING
Innflutnings- og gj aldeyrisdelld Fjárhagsráðs hefir ákveðið eftir-
greint hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum
kaf f ibrennslum:
. f heildsölu .......... kr. 20.93 hvert kíló
í smásölu............ — 23.00 — —
1
Sé kafflð selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara hvert
kíló.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 17. apríl 1950.
Verðlagsstjórinn.
Frá Barnaskólanum
Próf í skólanum hefjast með almennu landsprófi laugardaginn 29.
apríl kl. 8.30 árdeg's, og mæti þá öll skólaskyld börn í bænum sam-
kvæmt próftöflu, sem sjá má í skólanum.
Sýning á handavinnu skólabarna verður sunnudaginn 7. maí kl.
1.30—7 s. d.
Fimmtudaginn 11. maí mæti öll 7 ára börn, fædd 1943, til skrán-
ingar og prófs kl. 1—2 síðdegis. GETI BARN EKKI KOMIÐ,
ÞARF AÐ TILKYNNA ÞAÐ.
Kennsla í vorskólanum hefst mánudaginn 15. maí kl. 9, og mæti
þá öll börn, sem voru í 1. og 2. bekk í vetur og öll börn fædd 1943.
Skólaslit fara fram laugardaginn 13. maí kl. 2 síðdegis.
Sundnámskeið fyrir börn úr 5., 6. og 7. bekkjum hefst mánudag-
inn 15. maí kl. 9 árdegis. Mæti þar öll börn úr þessum aldursflokk-
um, sem ekki hafa Iokið sundprófi.
Akureyri, 24. apr:i"1950.
Honnes J. Magnússon.
GEYMIB BLAÐIÐ!
Skjaldborgar-bíó
ÓLGUBLÓÐ
(Uroligt blod)
Áhrifamikil sænsk- finnsk
kvikmynd, sem lýsir ástar-
lífinu á mjög djarfan há't.
— Danskur texti —
Aðalhlutverk:
Regina Linnanheimo
Hans Straat
— Bönnuð yngri en 16 ára —
-NYJA BIÓ-
Næsta mynd:
KONUR ELSKUÐU
HANN
(They worít believe me!)
Aðalhlutverk:
Robert Yong
Susan Hayward
Jane Greer
Rita Johnson.
lörn yngri en 12 ára fá ekki aðg.
REGLVSÖM OG DUGLEG
STÚLKA
óskast 1. eða 14. maí n. k.
Rakarastofa Sigtr. & Jóns
Sími 133.
LÉREFTSTUSKUR
kaupum við hæsta verði.
Prentsmiðja
Björns Jónssonar hf-
Cerist áskrifendur að fslendingi.
Frá Kvenfélaginu Hlíf,
Akureyri.
Kvenfélagið Hlíf þakkar bæjarbú-
um ágætan stuðning við fjársöfnun
sína á sumardaglnn fyrsta, góðan
stuðning, velvild og lipurð í garð
félagsins og rausnarleg framlög
margra. — Ennfremur þakkar Hlíf
öllum þeim, bæði eldri og yngri, sem
á margv'slegan hátt aðstoðuðu við
skemmtanir dagsins án alls endur-
gjalds. Hlíf þakkar börnum, sem
seldu merki dagsins. Þrátt fyrir að
kalsi væri í veðri, gengu þau ótrauð
að því s'arfi með glæsilegum árangri.
Einnig þakkar Hlíf stjórnum Skjald-
borgarbíós og Nýja Bíós þá velvild
og rausn, að gefa andvirði síðdegis-
sýninganna á sumardaginn fyrsta, og
gaf það félaginu góðar tekjur. Eins
og auglýst var rennur allur ágóði
barnadags'ns í dagheimilissjóð fé-
lagsins. Fjársöfnun Hlífar nam að
þessu sinni kr. 20.376.91 brúttó, en
kostnaður var kr 2.324.07. Nettó-
tekjur því kr. 18.052.84.
F.h. Kvenfél. Hlíf.
Nejndir barnadagsins.
Það er ekki hægt að gefa bömunum
APPELSÍNUR
en
Valash
er framleiddur úr fullþroskuðum
ítölskum ap-elssínum.
— Það er sólskin í hverjum dropa —
Efnagerí Akureyrar hf.
:^^^^^^«^^^$^$íí^$$í>^$$íí«^^0$$^$Íí$$$<5^Sk$».
Kveðj ukonsert.
Lýður Sigtryggsson og áttmenningarnir
endurtaka konsert sinn í Nýja Bíó föstudaglnn 28. þ. m. kl. 9 e. h.
Einleikur á harmoniku, kvartettsöngur, dúettar og einsöngvar.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Axels á fimmtudag og
föstudag.
»0»00»0»OOOOOOOOOCOOO»00000000»OOOCOOO»»g»0'gO»000000
Adalfundur
Kaupíélags Eyíirðinga
verður haldinn í Nýja Bió, Akureyri, fimmlu-
dag og föstudag 4. og5. mai þ. á.
Fundurinn hefst kl. 10 árdegis fimmtudaginn
4. maí.
DAGSKRÁ:
1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna
fundarins.
2. Skýrsla stjórnarinnar.
3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar félags-
ins. Umsögn endurskoðenda.
4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna innlendra
vörureikninga.
5. Erindi deilda.
6. Framtíðarstarfsemin.
7. Önnur mál.
8. Kosningar.
Akureyri 17. april 1950
Félagssrjórnin.
Siægjuiðnd í Iiúliiiununi
verða seld á leigu á uppboði er hefst í bæjarstjórn-
arsalnum þriðjudaginn 2. maí n. k. kl. 2 e. h.
Bæjarsrjóri.