Íslendingur - 26.04.1950, Blaðsíða 1
XX XVI. árg.
miðvikudagur 26. apríl 1950
19 tbl.
tmnr*,i
Ljósm. Har. Sigurgeirsson.
Eldsvoði
I Sápuverksmiðjunni „Sjöín"
Mesti eldsvoði hér um langt skeið. SlökkviVSsmaður hætt
kominn af gaseitrun.
Eldsins vart
fyrir fótaferðatíma.
Slökkvilið bæjarins var kallað út
síðastl. laugardagsmorgun kl. 5.50.
Lagði þá reyk út iir Sápuverksmiðj-
unni „Sjöfn" í Grófargili, og fundu
menn brunalykt í húsum við Gils-
bakkaveg. Þegar slökkviliðið kom á
vettvang, var ketiihús verksmiðjunn-
ar fallið og eldur kominn í efri hæð
sápuverksmiðjunnar, sem ketilhúsið
var áfast við. Efri hæðin var innrétt-
uð úr timbri, og breiddist því eldur-
inn fljótt út. Aðeins einn brunahani
var nálægur, og vegna vatnsleysis í
bænum var það ráð tekið að dæla
sjó í eldinn, og fór í undirbúning
þess nokkur tími, þar sem leggja
þurfti um 1500 metra af slöngum,
þ. e. 5 leiðslur á ,ca. 300 metra vega-
lengd frá sjó.
!
Gaseitrun.
Um kl. 9 var búið að vinna svo
bug á eldinum, að reynt var að kom-
ast inn í húsið, en 4 fyrstu mennirn-
ir; sem inn fóru, lentu í gaseitrun
frá sprunginni klórflösku og veikt-
ust svo, að þeir urðu að hætta störf-
um. Tveir þessara slökkviliðsmanna
urðu svo veikir, að flytja varð þá
heim og vitja læknis. Voru það Ás-
geir Halldórsson og Oddur Kris'j-
ánsson byggingameistari, en hann
var mjög hætt kominn og all-lengi að
ná sér. Var ekki unnt að komast inn
á hæðina annars staðar, og varð þá
að rjúfa þakið til að komast betur að
eldinum. Slökkvistarfinu var fyrst
lokið að mestu um kl. 11. Var þá
þakið fallið og efri hæðin öll brunn-
in, en skúra bak við húsið, rann-
sóknarstofu viðbyggðri húsinu að
estan og neðri hæð tóksi að verja
að mestu leyti fyrir eldi, en skemmd-
ir af reyk og vatni urðu miklar á
neðri hæð. Nokkuð af efnivörum og
hálfunnum vörum var borið út, en
sumt af því var meira og minna
skemmt.
Eldsupptök í ketilhúsi.
Eins og áður segir, var ketilhús
verksmiðjunnar fallið, þegar komið
var að um morguninn, og er því
auðsætt, að þar mun eldurinn hafa
komið upp. Um eldsupptök ér ekk-
ert vitað enn, enda mun rét'arpróf-
um ekki lokið. Slökkviliðsstjóri gat
þess, um leið og hann lét blaðinu
framansagðar upplýsingar í té, að
dælur og slöngur slökkvistöðvarinn-
ar hefðu reynzt í góðu lagi.
Brunatjónið geysimikið.
Tjónið af bruna þessum hefir enn
ekki verið metið til fulls, en það eitt
er víst, að það er geysimikið. Auk
þess sem efri hæðin er gjöreyðilögð,
eyðilagðist mikið af efnivörum,
hálf- og fullunnum vörum, og miklar
birgðir umbúða. Þá munu og hafa
orð.ð miklar skemmdir á móiorum
og vinnuvélum. Utveggir munu þó
að líkindum vera lítt eða ekki
skemmdir. Frá kalli Sápuverksmiðj-
unnar höfðu Smjörlíkisgerð KEA,
pylsugerðin, efnagerðin og Þvotta-
húsið Mjöll hreyfiafl sitt, og stöðv-
aSist rekstur þessara fyrirtækja á
laugardaginn. Á sunnudag var unn-
ið að því að koma katlinum í lag til
bráðabirgða, og tókst þaS svo, aS
fullur rekstur framangreindra fyrir-
Merkisviöburöur í nienningarsögu
þjöðarinnar.
rjöðleikhúsið vígt á surnardaginn fyrsta.
Loks hefir hinn mikli draumur ís-
lenzkra leikara og leiklistarunnenda
orSiS aS veruleika. Þj óðleikhúsið,
sem hafin var bygging á fyrir tveim
áratugum, var vígt á sumardaginn
fyrsta með hátíðlegri athöfn.
Hugmyndina aS þj óSleikhúsi, átti
IndriSi heit. Einarsson, en hann var
einn mikilvirkas'.i leikritahöfundur,
sem ísland hefir átt og lifSi og
hrærSist í leiklistinni allt frá
bernsku. Nær þrír tugir ára eru
liSnir, síSar. Alþingi samþykkti fjár-
framlög til byggingar þessa listaset-
urs, og um langt árabil hef.r skemmt-
anaskatturinn runniS í byggingar-
sjóS ÞjóSleikhússins. Á hernámsár-
unum var byggingin hersetin, en efi>
ir brottför setuliðsins var hafizt
handa um aS fullgera bygginguna,
en hún mun kosta uppkomin um 17
millj. króna. ViS byggingu hennar
hefir ekkert veriS til sparaS aS gera
hana sem vandaðasta og glæsilegasta,
Lýður Sigtryggsson
harmoiiikiisnilliiífliir
er nú á förum héSan aftur til Nor-
egs, en hann er búsettur í Osló. LýS-
ur hefir alizt upp hér á Akureyri, og
er því flestum bæjarbúum kunnur,
enda hvers þess hugljúfi, er hann
kynnist. Ungur tók hann aS leika á
harmoniku og náSi fljótt góSum tök-
um á henni, þótt ekki nyti hann til-
sagnar. Brauzt hann síSan í því aS
fara utan til náms í hormonikuleik
og naut um all-langt skeiS tilsagnar
eins bezta harmonikusnillings Nor-
egs. Kom kennarinn upp til Islands
meS LýSi eftir stríSiS, og héldu þeir
hljómleika saman, er vöklu almenna
hrifningu, enda voru þar tveir snill-
ingar á ferS.
LýSur heldur nú síSustu hljóm-
leika sína, áSnr en hann fer, n. k.
tækja gat aftur hafizt í fyrramorg-
un. Og vonir standa til, aS í vikunni
geti á ný hafizt framleiSsIa þvotta-
efnis og sápu, ef ekki reynast hafa
orSiS verulegar skemmdir á vélum
„Sjafnar".
Eigendur SápugerSarinnar eru
KEA og SÍS.
Þvottaduft hamstrað.
Þegar fregnin um brunann barst
út um bæinn, hlupu menn í hópum í
verzlanir bæjarins iil kaupa á þvotta-
dufti. Voru víSa biSraSir og ös mik*
il. Eftir hádegi á laugardag mun
enginn pakki hafa veriS fyrirliggj-
andi í verzlunum, en allt aS ársbirgS-
ir í eeymslum einstakra heimila.
geyr
föstudagskvöld í Nýja Bíó kl. 9. Er
þaS síSasta tækifæri bæjarbúa til aS
sjá og heyra snilli hans í bili, og
óvist, hvenær hann kemur næst, en
vonandi eigum við þó eftir að hitta
hann hér hejma aftur.
A þessum síðustu hljómleikum
Lýðs skemmta átimenningarnir úr
Geysi einnig meS söng.
O.
SKÁKFRÉTTIR
Símskák fór fram milli Akureyr-
inga og Reykvíkinga á 10 borSum
s. 1. sunnudagsnótt. Unnu sunnan-
menn 6 skákir, 2 voru jafntefli, en
2 óútkljáSar, er bíSa úrskurSar. —
Beittu Reykvíkingar nú mjög sterku
liSi, þar á meSal 5—6 landliSsmönn-
um og nokkrum úr meistaraflokki.
MeSal þeirra var hinn ungi skák-
kappi, FriSrik Ólafsson, er gat sér
gott orS á skákmótinu í Birmingham
á dögunum. Tefldi hann viS GuS-
brand HlíSar, og varS skákin jafrt-
tefli. ÖSru jafnteflinu náSi Jón Þor-
steinsson.
Skákmót Akureyrar hófst um
helgina. Keppa þar 18 skákmenn í
3 flokkum.
Landliðskeppni í skák hefst í
Reykjavik 30. þ. m. Rétt til þátttöku
í því hafa engir utan höfuSstaSarins
nema skákmeistari NorSlendinga.
Mun hann aS þessu sinni taka þátt í
keppninni, en skákmeistari NorS-
lendinga er nú Margeir Steingríms-
son.
enda er hún talin ein fegursta leik-
húsbygging á NorSurlöndum og þótt
víSar sé leitaS.
Til vígslua hafnai innar var boSiS
fjölda gesta, bæSi innlendum og er-
lendum. ASalþáttur vígsluhátiSar-
innar var sýning á sjónleiknum Ný-
ársnóttin eftir IndriSa Waage, dótt-
urson höfundar. Hófst athöfnin á
því, aS Symfoníuhljómsveit lék
þjóSsönginn undir stjórn Páls Is-
ólfssonar tónskálds, þá flutii Vil-
hjálmur Þ. Gíslason, form. ÞjóSleik-
húsnefndar ávarp, HörSur Bjarna-
son formaSur bygginganefndar
flutti ræSu og afhenti menntamála-
ráSherra Þj óSleikhúsiS, en ráS-
herrann, Björn Ólafsson talaSi síS-
an, kvaSst veita leikhúsinu viStöku
fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, en
jafnframt afhenda þaS þjóSinni.
Loks flutti GuSlaugur Rósinkranz
þjóSleikhússtjóri ræSu. AS ræðu-
höldum loknum flu'.ti symfoníu-
hljómsveit hátíða-forleik eftir Pál
Isólfsson, er saminn var í tilefni af
opnun Þjóðleikhússins, en síðan
flutti Tómas Guðmundsson skáld
forljóð, er hann hafði ort í sama til-
efni. Að leiksýningu lokinni fluttu
formenn Félags íslenzkra leikara og
formenn Leikfélags Akureyrar og
Reykjavíkur, ávörp. Ennfremur full-
trúar frá Noregi, Svíþjóð, írlandi og
Færeyjum, en siðast Paul Roumert
leikari við Kgl. leikhúsið í Khöfn,
en hann var einn af boðsgestum
ásamt frú sinni Önnu Borg Rou-
mert. Margir þessara fulltrúa færðu
Þjóðleikhúsinu minjagripi eða
annað að gjöf í tilefni vígslunnar.
Athöfninni var útvarpað, og stóð
hún yfir í nálega 7 klukkustundir að
meðtÖldum hléum.
Með opnun Þjóðleikhússins hafa
mörgum okkar beztu leikara gefizt
möguleikar á að gera leiklistina að
ævistaifi, Hafa margir leikarar verið
ráðnir til Þj óðleikhússins á fuhum
árslaunum, en starfstími þess mun
verða 9 mánuðir á ári.
Annan sumardag fór fram frum-
sýning á Fjalla-Eyvindi Jóhanns
Sigurjónssonar undir leikstjórn Har-
aldar Björnssoíiar og síðastliðinn
laugardag frumsýning á Snæfríði
Islandssól eflir H K. Laxness undir
stjórn Lárusar Pálssonar.