Íslendingur


Íslendingur - 26.04.1950, Blaðsíða 3

Íslendingur - 26.04.1950, Blaðsíða 3
miðvikudagur 26. apríl 1950 I'SLENDINGUR RafveitumáliO Greinargerð um för Rafveitu- stjórnar ttl Keykjavíkur Fyrir skömmu var þess getiö hér í blaðinu, aó rajveitusíjorn heiði fanð til Keyksavii<ur 111 vio- tals vió forraðamcnn líafveitna ríkisins og rikisstjornina. tieim komin lét tiún bíejarntjorn í té svolátandi greinaryeró: Laugardaginn 25. marz 1950 fór raiveiuistjörn Akuieyrar tii Keykjavikur, iii þess ao le^ta ur- skuroar njá riKisstjorninm uni framkvæmd Láxárvirkju'narirín- ar, svo og að ræúa vio KaiorKU- rnáiastjora um ao ríarmagnsveit- ur r.iusms tækju ao ser eitmit með íramkvæmuum virkjunar- innar, annast útboð verKsms o. fl., sem þar að íýtur. Þessir ióru: Indnði Heigason, Jónas Pór, Steindór Sieindorsson, Svemr Ragnars og bæjarstjóri Steinn Steinsen. Katveitustjori Knut Otters.edt kom síöan á mánu- dag. A mánudag 27. marz átti nefnd in tal við Kai'orkumáiastjóra Jakob Gíslason. Lét hann henni í té nýjan útreikning á stoinkostn aði og gjaldeyrisþörí Sogsvirkj- unar og Laxárvirkjunar, um- reiknaðan eftir gengisbreyting- una af þeim Eiríki Briem og Steingrími Jónssyni. Samkvæmt þeirri áætlun á Laxárvirkjunin að kosta 44 miljónir króna, en i sambandi við niðurdeilmgu kostn aðar er engin breyting gerð á framlagi Akureyrarbæjar og Raf vei.u Akureyrar, er það 4,3 milj. króna sem fyrr. Sama dag átti nefndin tal við Gísla Jónsson formann fjárveit- inganefndar Alþingis. Af því sam tali fékkst enginn árangur, nema auðskilið var, að tregt mundi um hækkuð framlög á fjárlögum til þessara framkvæmda, við Sog og Laxá. Á þriðjudagsmorgun átti nefnd in tal við Þórhall Ásgeirsson, skrifstofustjóra, sem einkum fer með samninga við Marshallstofn- unina fyrir hönd ríkisstjórnar- ifinar,og er manna kunnugastur hvernig þeim málum horfir. Taldi hann, að frá hálfu Marshallstom- unarinnar, myndu ekki verða vandkvæði á því, að lánsfé það sem íslandi verði úhlutað verði varið til virkjunar Sogs og Lax- ái, enda hefði það þegar verið lagt til, og stofminin fengið til á- lita áætlanir um virkjanirnar, og hefði hún ekkert haft við þær að athuga. Hinsvegar mundi notkun mótvirðissjóð gjafafjársins vera bundin því, að stofnunin viður- kenndi, að hún yrði ekki til þess að skapa óeðlilega fjárfestingu í landinu. Þó viæri ekki unnt aí. segja um það að svo stöddu, en ekiu laiui iiami oiiKieg., ao ieylx íeugiot, tii ao noia. íiiutviiuis- Sjouiiin á þennau nau. rym- spurn um puo, nvort ieyn mundi íust ul ao Kaupa vdrur i Jivropu xynr iaaröiidme, svaraoi sKri»- sioiustjon svo, ao nann teidi eng- ar hKur tu pe^s, ao pao tengist. Pcí.nn gjaiueyri er þyriu til peirra Kuupa yröi annaoavort ao ia meö lanum, eoa taKa yroi nann upp í árkga gjaideynsáætiun uianrikisverziunarmnar. a mioviKuaagdinorgun 29. marz fekk neinuin viðiai vió Her- mann Jónasson raiorKuinaiarað- herra. 'lók hann önum málaleit- unum neí'ndarmnar daufiega, og taidi virkjamrnar óiramKvæman Lagar á mnum áætlaða tima, 2 — 3 árum, sakir ijárskorts nk- isins. Hmsvegar væri hugsanleg leið að láta framkvæmdirnar dragast yfir lengri tíma, 5 — 6 ár. í sambandi við um- ræðu um, hvernig Akureyrarbær hyggðist að leggja fram sinn Inuia af fé til iramkvæmdanna (sbr. áætlun Stgr. J. og E. Br.) var á það minnst, að um tilfærslu iramlagsins milli Rafveitu Akur- eyrar og bæjarsjóðs gæti verið að ræða, en^ekki gaf ráðherra end- anleg svör um, hvorí ríkisstjórn in mundi á það fallast. Ráðnerra hét að ræða öil þessi mál við ríkiss!jórnina, og taldi rétt, að nefndin fengi að þvi búnu að ræða við ríkisstjórnina í heild. í öllum þessum samtölum var Jónas Rafnar, alþingismaður með Rafveitustjórn. Síðar þennan sama dag sat rafveitustjórn á fundi með Raf- orkumálastjóra, sbr. bókaða fundargerð 29. marz. Næstu tvo daga gerðist ekkert til tíðinda í þessum málum, nema einstakir nefndarmenn áttu meira eða minna lausleg samtöl um þau við ýmsa ráðamenn. Laugardaginn 1. apríl kl. 9,30 fékk nefndin loks viðtal við rik- isstjórnina. Af ráðherrum voru þar mættir: i'orsætisráðherra Steingr'mur Steinþórsson, Björn Ólafsson, Hermann Jónasson, og Ólafur Thors. Eysteinn Jónsson kom í fundarlokin og tók því ekki þátt í umræðum en Bjarni Benediktsson var erlendis. Hermann Jónasson lýsti því yfir, að hans hugmynd hefði ver- ið, að Laxár- og Sogsvirkjanirn- ar fylgdust að um framkvæmdir og fjárútveganir. Um fjárframlög aí ríkisins hálfu hlyti að fara eft- ir því, hvort leyfi fengizt til að nota mótvirðissjóð Marshallfjár- ins til þessara framkvæmda, og að gera véla- og efniskaup fyrir | Marshalllán. Ríkisstjórnin væri að gera skýrslu um þessi mál til Marshallslofnunarinnar, en und- ir hennar úrskurði væri það kom- ið, hvort fé fengist úr mótvirðis- sjóði, þ. e. hvort stofnunin teldi, að hér muni um eðlilega fjárfest- ingu að ræða, eða verið væri að skapa enn meiri inflation. Ólafur Thors tók mjög í sama streng, en lýsti því afdráttarlaust yfir, að hann væri því fylgjandi að Laxár- og Sogsvirkjanirnar fylgdust að um framkvæmdir, og væri sú stefna ríkjandi meðal stuðningsflokka stjórnarinnar. Ennfremur að ríkisstjórnin væri málum þessum hlynnt, og vildi gera allt, sem möguleikar leyfðu til að hrinda þessum framkvæmd um áleiðis. Forsætisráðherra tók undir þessi ummæli afdráttarlaust. Allir ráðherrarnir er til niá's tóku, bættu því þó við, að skil- yrði fyrir því, að ríkisstjórnin ynni að því, að framkvæmdir beggja virkjananna fylgdust aö væri , að bæirnir Akureyri og Reykjav.'k uppfylltu þær kröflii; sem til þeirra væru gerðar um íjárframlög í framlögðum áæti- unum. Fyrirspurn frá rafveitustjórn ¦um það, hvort henni væri heim- ilí að bera bæjarstjórn Akureyr- ar og öðrum þeim aðilum þau svör ríkisstjórnarinnar, aó Lax- árvirkjun og Sogsvirkjun yrðu Iátnar tylgjast að í þeim ráðstöf- unum, er ríkissljórnin léti gera um fjárútvegun og annan stuðn- ing, svaraði forsætisráðherra ját- andi, en þó með þeim fyrirvara, að Akureyrarbær stæði við sinn hluta. Sama dag kl. 11,30 átti raf- veitustjórn tal við Fjárhagsráð, og var raforkumálastjóri þá með nefndinni. En áður hafði nefndin sannfrétt, að Fjárhagsráð hefði veitt Sogsvirkjun fjárfestingar- leyfi til framkvæmda. á yfirstand andi ári. Fyrirspurn um það, hvers- vegna Sogsvirkjun hefði þá þeg- ar fengið fjárfestingarleyfi en Laxárvirkjun ekki, svaraði Fjár- hagsráð því, að Sogsvirkjun hefði legið á því vegna samninga við trlenda verkfræðinga. Þá sagðist formaður Fjárhags- ráðs, alltaf hafa talið, að Laxár- og Sogsvirkjanir ættu að fylgjast um framkvæmdir og fjárfestingu og mundi sú skoðun vera ráð- andi innan Fjárhagsráðs, og hreyfði enginn ráðsmanna mót- mæli gegn því. Hét formaður þvínæst, að leggja fjárfestingar- beiðni Laxárvirkjunar fyrir Fjár hagsráðsfund n. k. mánudags- morgun. Samkvæmt s.'ðari upplýsingum mun fjárfestingarleyfi til fram- kvæmda Laxárvirkjunarinnar hafa verið veitt á umræddum mánudagsfundi. Að svo komnum málum taldi vafvei'.ustjórn sig ekki gete þok- að málinu lengra áleiðis að þessu sinni, og héldu nefndarmlsnn heim næstu daga. Æ^'^f^try ,&£* Myndlistarsýning Kathe KOLLWITZ sem sýnd hefir verið í Reykjavík að undanförnu, var opnuð í gær hér í kirkjukapellunni, og mun standa yfir þessa viku. Þessi þýzka lista- kona lézl árið 1945, og hafði þá lif- að hörmungar tveggja heimsstyrj- alda, enda eru öll hennar listaverk mótuð af þeim áhrTum, og þess vegna e.'nhæf. Enda hefir hún sjálf sagt um myndir sínar: „Eg hef aldrei getað unnið rólega og yfirvegað að myndum mínum, ég hef dregið þær með blóði mínu, hver sem lítur á þær hlýtur að geta séð það." Já, það dylst engum, sem skoðar m)'ndirnar, að listakonan hefir lifað og litið allar verstu hörmungar mannkynns'ns, hungur, slys, dauða og harðstjórn. Ástvinamissir af s yrja!darástæðum hefir haft mjög rík áhrif á myndir hennar og þján- ingar meðbræðranna gengið mjög nærri henni. Alls eru á sýningunni um 80 myndir, þar á meðal a. m. k. 10 sjálfsmyndir, og þótt allt séu þetta svartlitamyndir (sem e. t. v. lýsa bezt h'num svörtustu hliðum mannlífsins, er þær eiga að sýna) þá eru þær ekki til einskis gerðar. ef þær ná að ljúka upp augum manna betur en annað fyrir ógnum og hörmungum styrj aldarbr j álæðisins. Hér að ofan er mynd af einni sjálfsmynd listakonunnar. Eídsvoöi í Latjai tossi Lá vií, ai skipiGU væri sökkt \ið biyguja Þriðjudagsmorguninn 18. þ. m. kom eldur upp í vélarúmi Lagarfoss í Reykjavíkurhöfn. Tilraunir að- stoðarvélstjóra, er var að vinna í vélarrúminu, til að slökkva með handslökkvitækjum, reyndust árang- urslausar, og lagði hann sig mjög í hættu við það, en eldurinn magnað- ist fljótt. Slökkvilið Reykjavíkur kom fljótt á staðinn og hóf starf sitt, en svo mikil hætta var á, að eldurinn næði til olíugeyma skipsins, að fengnir voru vélsmiðir úr landi til að logsjóða göt á skipið og sökkva því þar með, ef ekki tækist að hefta útbreiðslu eldsins. En áður en til þessa neyðarráðs þyrfti að grípa, varð eldurinn yfirbugaður, og var framganga slökkviliðsmanna og skipsmanna með sérstökum ágætum, enda mundu þeir ekki hafa getað sagt frá tíðindum, ef eldurinn hefði komizt að olíugeymum skipsins. Var ekki aðeins líf þeirra í hættu, er að starfinu unnu, heldur myndi og sprenging í skipinu hafa valdið miklu tjóni í nágrenni þess. Skemmdir í skipinu urðu all- miklar, en þó ekki meiri en svo, að búizt er við, að unnt verði að gera við þær í Reykjavík. Vörur skemmd- ust lítið sem ekkert. NÝTT GISTIHÚS hefir verið opnað á Húsavík, er nefnis^ „Hótel Garðarsbraut", og er í'sömu húsakynnum og Hótel Húsa- vík var áður, en það hætti störfum í haust sem leið. Eigandi hótelsins er frú Lísa Matthíasson. * * * Hjálprœðisherinn. Almennar samkomur föstudag".nn 28. apríl og sunnudaginn 30. apríl kl. 8,30 e. h. — Allir velkomnir!

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.