Íslendingur - 01.04.1953, Qupperneq 1
XXXIX. árgangur Miðvikudagur 1. apríl 1953 13. ibl.
t
Hfluhur St'fóussta
málarameistari
varð bráðkvaddur að heimili
sinu. Holtagötu 1 hér í bæ, s. I.
laugardagsmorgun, 28. marz,
tæpra 52 ára að aldri. Hafði hann
farið til vinnu um morguninn en
kom skömmu síðar heim og kvart-
aði um lasleika. Klukkustund síð-
ar var hann látinn.
Þessa mæta. borgara verður
síðar minnst nánar í blaðinu.
SKólabörn skemmta
Hin árlega skemmtun skóla-
barna á Akureyri var haldin um
heigina síðustu. Var hún fyrst
hahlin á föstudag, en síðan á
sunnudag og mánudag. A laugar-
dagskvöldið varð að aflýsa henni
vegna illviðris og rafmagnstrufl-
ana. Hófst skemmtunin að venju
tneð sörig skólakórsins, en því
næsl skemmtu börnin með leik-
þáttum, upplestri, einsörig og
klarinettleik, dönsum, skrautsýn-
ingu o. fl. Ágóðinn af skemmtun-
um þessum rennur í ferðasjóð
skólabarna.
26 nemendur gango úr
laugarvatnsskóla
Þau tíðindi gerðust nýlega við
héraðsskólann á Laugarvatni, að
heil bekkjardeild, sem í voru 26
piltar, sagði sig úr skólanum i
mótmælaskyni við brottvikningu
eins netnandans. Töldu bekkjar-
bræður hins brottrekna pilts, að
engar fullnægjandi ástæður hefðu
verið færðar fyrir brottrekstrin-
um.
KAUPIÐ miSa í Happdrœtíi
SjálfstœSisflokksins. 50 vinning-
ar, aS verSmœti samtals 130
þúsund krónur. MiSinn kostar
aSeins 5 krónur. MiSarnir fást
á afgreiSslu Islendings, i Verzl.
Drifu, Bólcaverzl. Axels Kristj-
ánssonar h.f. og i Verzlun Vísi.
íslandsmeistarinh í skiðastöklci Guðmundur Árnason frá
Siglufirði, stékkur á landsmótirui 1952.
Skíðamótió hefst í dog
Þrátt fyrir illviðri hefir mótið verið
vel undirbúið
Skíðamót íslands hefst hér í Fjölmenni væntanlegt
Vetur d Norðurlandi
Á sama tíma^vatnavextir og ilóð á Suðurlandi
Fyrir rösklega viku s’ðan gerði
hér norðanlands vetrarveður, —
snjókomu með nokkru frosti, og
setti þá á einum degi niður svo
mikinn snjó á Siglufirði, að bif-
reiðar komust Iivergi leiðar sinn-
ar um götur. í innsveitum Eyja-
fjarðar urðu þó ekki samgöngu-
bönn vegna ófærðar, enda stóð
illviðri þetla stutt. Bifreiðar á
leið norður frá Reykjavík töfðust
í Fornahvannni vegna snjókonni
og hvassviðris á Holtavörðuheiði,
og spilltust fjallvegir talsvert í
veðrinu.
Á sama tíma og norðanáhlaup-
ið gerði hér nyrðra var stórrign-
ing með talsverðum hita á Suður-
landi. Gerði þar svo mikla vatna-
vexti. að lieil byggðahverfi urðu
umflotin valni, svo að hvorki
bænum í dag með 15 km. skíða-
göngu, er liefst kl. 6 frá íþrótta-
húslnu. Ætlunin var, að mótið
hæfist í gær, en þálttakendum ut-
ó Akureyrarvikuna.
Akureyrarvika Ferðamálafélags-
ins hefst í dag. Mikil eftirspurn
an af landi semkaði vegna veðurs.1 heíir verið 1 Reykjavík eftir fari,
Mvvetningar, sem skráðir voru til ei1 illa heíir holít undallíarna
komu fyrst til bæjarins daSa um aðsóknina Vegna hinna
gongu,
' miklu
snjoa,
er niður setti um
kl. 2 í fvrrinótt, þreyttir af skíða- j
göngu Ie.igst.af leiðinni, og þótti helSina- Þó var Sert ráð f>'rir’ að
því ekki íært að láta gönguna fara , Oxnadalsheiði yrði opnuð í gær,
fram í gær. Annars hefir blaðinu en l)aneað var send ýta 1 fyrri’
verið' tjáð, að þrátt fyrir foraðs- llótt- A 3‘ hulldrað manns haíði
veður um helgina síðustu, hafi Pantað far hlá
verið unnið skipulega og sleitu- h*f* unl helSina’ °S hefir ekki enn
þangað til síðdegis á mánudag.
Bifreiðasamgöngur tepptust hér
innanbæjar vegna mikillar fann-
komu, en eftir að snjóýta hafði
rutt af götunum, hófust þær á ný,
en færðin er enn mjög þung. —
Samkomum, sem halda átti á
laugardagskvöldið, varð að af-
lýsa.
VikuferS fró Reykjavík
fil Akureyrar.
Þriðjudaginn í fyrri viku
lögðu bifreiðir frá Norðurleið-
um frá Reykjavík áleiðis til Ak-
ureyrar. Hrepptu þær hið versta
veður, er þær komu upp í Norð-
urárdal í Borgarfirði, og urðu
farþegarnir veðurlepptir um hríð
í Fornahvammi. í annað sinn
urðu þeir veðurtepptir á Blöndu-
varð komizt að þehn né frá nenia ■ ósi og loks á Sauðárkróki. í gær-
í bátum. Voru vaínavextirnir j morgun var snjóbifreið bræðr-
mestir í Hvítá og Ölfusá. j an'la Garðars og Þorsteins Svan-
laugssona send vestur á móti far-
Veturinn færist
aukana.
þegunum, og mætti hún þeim á
Öxnadalsheiði. Komust þeir með
laust að undirbúningi mótsins,
brautir mældar og lagðar o.s.frv.,
og hefir Skíðaráðið þar unnið
mikið starf við erfið skilyrði.
Auk skíðagöngunnar verður
keppt í boðgöngu, 6vigi karla og
kvenna, stórsvigi karla og kvenna,
30 km. göngu, flokkasvigi, stökki
í norrænni tvíkeppni og venjulegu
skiðastökki. •
Skíðaflokkar
á Akureyrarvikunni.
í sambandi við Akureyrarviku
Ferðamálafélagsins verður efnt
til skiðaferða upp um Hlíðarfjall
í 15 mauna hópmn, bæði fullorð-
inna og únglinga, og verður fyr-
irliði og leiðsögumaður fyrir
hverjum hópi. Til þátttöku í þess-
um skíðaflokkum þarf að kaupa
merki á Ferðífskrifstofunni, er
kosta 5 krónur, og Jiar verða þátt-
takendur að láta skrá sig. Ef þátl-
takendur í hópnum vilja kaupa
sér bílfar ujtp að skíðalandinu, er
þéim það heinrilt, en yfirleitt er
gengið út frá skíðagöngu fram og
til baka, eða a.m.k. til baka.
norðanáhlaup sýnu verra en hið
fyrra. Mátti heita stórhríð frá
því um miðján dag á föstudag og
þar til síðdegis á laugardag um
allt Norður- og Austurland, en
verst mun veðrið hafa verið hér
um slóðir á laugardagsmorgun.
Urðu þá bilanir á rafmagnslínuin
unnizl tínri til að flytja alla. J hér í bænum, og símalinur slitn-
Vegna skíðalandsmótsins verður ; uðu víða mn land. Var sambands-
gestkvæmara í bænurn t
hefði verið.
Á föstudaginn gerði svo annað f henni til bæjarins í fyrrakvöld og
fyrrinótt, en tvær ferðir varð
snjóbíllinn að fara með hópinn
til Akureyrai'.
Símaviðgerðarmaður fór vest-
ur riieð bílnum í fyrramorgun tií
að gera yið Fnuna ofan við
Bakkasel. Hafði snjóflóð fallið á
hana og brotið nokkra staura.
ella laust milli Akureyrar og Reykja-
{víkur frá því á laugardag og
Nýr flokkur
Ríkisútvarpið skýrði frá því í
hádegisfréttum í gær, að stofn-
aður hefði verið í Reykjavík nýr
103 listamönnum úthlutað rúm- stjórnmálaflokkur, „Lýðveldis-
flokkurinn11, en stofnendur hans
lega 608 þÚS, krónum “U aðstandendur blaðsms „Varð
• jberg og gamla stjórnarskrárfé-
’ lagið. Formaður flokksins er
Nefnd sú, er hefir á hendi út-! Lárusdóttir, Finnur Jónsson, j Óskar Norðmann stórkaupmaður
hlutun listamannafjár, og skipuð Guðrii. Böðvarsson, Guðm. Daní-i en varaformaður Gmmar Einars-
er Þorsteini Þorsteinssyni sýslu-
manni, Þorkatli Jóhannessyni pró-
elsson, Guðm. Einarsson, Guunl.
Blöndal, Gunnl. Scheving, Jóhann
fessor og Helga Sæmundssyni | es úr Kötlum, Jón Björnsson, Jón
blaðamanni, hefir nýlega lokið, Engilberts, Jón Þorleifsson, JúH-
úthlutun sinni. Sótt höfðu 160 ana Sveinsdóttir, Kristín Jóns-
manns, en 103 fengu styrk, sam- j dóttir, Magnús Ásgeirsson, Ólaf-
ur Jóh. Sigurðsson, Ríkharður
Ólafsson,
tals 608400 krónur. í 1. flokki
var úthlutað 15 þús. krónum, en
þann flokk skipa: Ásgrímur Jóns-
son, Davíð Stefánssou, Guðm. G.
Hagalín, H. K. Laxness, Jakob
Thorarensen, JóJi. S. Kjarval, Jón
Stefánsson, Kristm. Guðmunds-
son, Tómas Guðmundsson, Þór-
bergur Þórðarson. I 2. flokki,
sem hlýtur 9 þús. krónur, eru:
Ásmundur Sveinsson, Elinborg
son bókaútgefandi og forstjóri
Ísafoldarprentsmiðju. Talið er,
að flokkur þessi hyggi á framboð
í Réykjavík og víðar við riæstu
Alþingiskosningar.
Jónsson, Sigurjón
Steinn Steinarr, Sveinn Þórarins-
son, Þorsteinn Jónsson (Þórir
Bergss),
Úthlutun í 3 flokki er 5400
krónur, í 4. flokki 3600 krónur
og 5. fl. 3000 krónur. í þriðja
flokki eru Akureyringarnir Guð-
mtindur Frímann og Heiðrekur
Guðmundsson og í 4i flokki
Kristín Sigfúsdóttir.
Nú sem jafnan áður er úthlut-
un listamannalauná efst á baugi
meðal dægurmálanna fyrstu dag-
ana eftir að hún er kunngerð al-
menningi, og sýnist þar ætíð sitt
hvferjum eins og við niðurjöfnun
útsvara. Flestir vita a. m. k. betur
en úthlutunarnefndin, þegar þau
mál'bér á góma.
I