Íslendingur - 27.01.1954, Page 1
XL. árgangur
Miðvikudagur 27. janúar 1954
5. tbl.
Hcfjna kcrri aerki
SjdlfsKeðisflokksins
Úr ræðu Sverris Ragnars, bæjaríull-
trúa á árshátíð Sjálístæðisfélaganna
Á árshátí ð Sjálfátæðisfélag-' að ekki hefir reynst fært að mal-
anna, sem haldin var að Hótel bika nokkurn nýjan vegarspotta
KEA s. 1. laugardagskvöld jafn-
framt 25 ára afmæl.shátíð „Varð-
ar,“ flutli Sverrir Ragnars bæjar-
full’.rúi aðalræðu kvöldsins. llóf
hann mál sitt með þvi að árna
„Verði“ allra heilla í tilefni afmæl
isins, og bar hann þá ósk og hvöt
fram, Varðarfélögum til handa,
að þeir yrðu í æ vaxandi mæli sá
kraftur og sú blóðgjöf, er endur-
nærði og endurnýjaði Sjálfstæðis
flokkinn um alla framlíð, enda
væri hin mikla starfsemi æskunn-
ar í flokknum einn bezti styrkur
hans.
Þá vék ræðumaður nokkuð að
næstu bæj -rrstj órnarkosningum
og framboðum ands'öðuflokka
bænum síðaslliðin tvö ár.
Hins vegar hafa ýmsar s'ærri ein-
stakar framkvæmdir, svo sem
íþróttasvæði, sundstæði og ekki
sízt nýja sjúkrahúsið. verið byggt,
ýmist án lántöku eða lán hafa
fengist tll þeirra til alltof skamms
tíma, þannig að framkvæmdirnar
hvíla yfirlei't á liðandi stund
þeirrar kynslóðar, sem byggir
þær. Það er þetta ástand, fyrst og 1
fremst, sem ofbýður gjaldgetu
bæjarbúa, það eru lánsfjárörðug-
Ieikarnir, eða erfiðleikarnir á að
dreifa kostnaðinum yfir lengri
tímabil, eins og sjálfsagt væri, ef
á því væru nokkur lök. Þetta má
glöggt sjá af því, að vextir af
Sjálfstæðismanna, sem nú hefði föstum lánurn bæjarins eru nú að-1
fjölgað um einn frá síðustu bæjar e;ns kr. 36200.00, og eru þá með-
stjórnarkosningum, en síðan 1 taldir vextir aí nýju láni, til út-
mælti hann á þessa leið; (rýmingar heilsuspillandi íbúðum.
Ég vil nú víkja nokkrum orð- Vextir af því, sem kalla mætti
um að stefnuskrá flokks okkar, bráðabirgðalán til sjúkrahússins
eru ekki taldir með, því þeir eru
við þessar bæjarstjórnarkosning-
ar. Þess er fyrst að minnast, að
grein hefir nýlega verið gerð fyr-
ir því í blaði okkar, hver urðu af-
drif stefnuskrár okkar fyrir síð-
ustu kosningar og held ég að þar
sé ekki hallað réttu rnáli, og læt
mér nægja að vísa til þeirrar
greinar. — Okkur, bæjarfulltrú-
um flokksins, er svo Vitanlega
Ijóst, að margt hefði mátt betur
fara um stjórn bæjarins á síðasta
kjörlímabili, og vil ég í því sam-
bandi benda á, að menn greinir
yfirleilt ekki á um það, að gjalda-
byrði bæjarbua er þegar komin
fram úr góðu hófi. Skýringin á
iþví meinlega fyrirbrigði er m. a.
sú, að útgjöhl bæjarins eru að
verulegu leyti ákveðin af Alþingi,
en öðrum þræði af fastbundnum
stofnunum, sem bæjarfélögum er
nauðsyn á, svo sem eldvörnum,
heilbrigðismálinn, menntamálum
■o. fl., þannig að nærri lætur að
varla verði hróflað við öðrum
liðum til sparnaðar en fram-
kvæmdum þeim, sem bærinn á í
hverju sinni, en helztu fastafram
kvæmdir bæjarins, svo sem vega-
og byggingamál, eru nú í algjöru
lágmarki, eins og sjá má á því,
taldir í sérstakri fjárvei’ingu til
byggingarinnar! Það þarf svo ekki
að laka fram, að vextir af lánum
til sjálfstæðra stofnana bæjarins,
svo sem rafveitu o. fl. eru ekki
taldir hér með. — Við heyrum
oft gerðan samanburð á útsvörum
og framkvæmdum Reykjavíkur-
bæjar og Akureyrar, en sá saman-
burður er órét'inætur af ýrnsum
ás’.æðum, sem ekki eru tök á að
fara nánar út í hér, en þó má
minna á, að Reykjavík skattlegg-
ur allt landið eftir ýmsum leið-
um, og þó einkanlega gegnum
siglingar, verzlun og iðnað, en
við gjöldum þess, að öflugustu
verzlunar- og iðnfyrirtæki bæjar-
ins eru í höndum samvinnufélaga,
sem greiða hverfandi beina
skatta, miðað við það, sem þessi
fyrirtæki mundu greiða, ef þau
væru í eigu einstaklinga.
Stefnuskrá ilokksins við þessar
bæjarstjórnarkosningar hefir nú
veríð birt í Islendlngi 20. þ. m.,
og geri ég ráð fyrir að menn hafi
yfirleitt kynnt sér hana, og mun
því aðeins drepa á örfá atriði. •—
Ég held að það valdi yfirleitt
ekki ágreiningi hér í bænum, að
Sverrir Ragnars,
brýna nauðsyn beri til að koma
upp dráltarbraut, sem tekið geti
upp nýsköpunartogara. í því 6am-
bandi er einkum talað um tvær
leiðir, eða endurbyggingu stærri
brautarinnar, sein fyrir er, eða
nýbyggingu frá grunni. Nægileg
rannsókn mun ekki hafa faríð
fram, og fullnaðaráætlanir liggja
ekki enn fyrir. en að sjálfsögðu
yrði seinni leiðin allmiklu dýrari,
og hlýtur það mjög að ráða úr-
slitum, hvor leiðin verður farin,
hvernig úr rætist með lánsfé til
framkvæmdanna. Fyrir'.æki þetta
mun — auk s ns aðallilgangs —
mjög stuðla að aukinni verzlun
og iðnaði, og þó séistaklega járn-
iðnaði, auk þess sem það eykur
atvinnu bæjarbúa almennt. —
Fryslihúsmálið svokallaða hefir
ver.ð mjög á döfinni, seinni hluta
síðasta kjörlimabils, og hefir
menn ekki greint á um að það
mundi reynast öflug lyftislöng
a'.vinnulífi bæjarins, ef möguleik-
ar væru hér fyrir hendi um rekst-
ur slíks húss. Menn hefir heldur
ekki greint á um það, að reksturs-
afkoman yrði eingöngu að byggj-
ast á togurum þeim, sem í bænum
eru, en það mun einsdæmi um
frystihús hér á landi. Upphaflega
var við það miðað, að bærinn
reisti og ræki húsið, en til þess
þurfti vitanlega skuldbindingar
togaranna, að einhverju marki,
um öflun hráefnis, en á þeim
skuldbindingum hefir staðið fram
að þessu, og án þeirra var fyrir-
tækið glapræði, að fles’ra áliti.
En nú er málið komið inn á ólíkt
gæfulegri brautir. Nú liggja fyrir
nýjar áætlanir um byggingu og
rekstur hússins, sem ekki er á
mínu færi né annarra leikmanna
í þessum efnum að véfengja, en
á grundvelli þeirra hefir stjórn
Utgerðarfélags Akureyringa h. f.
til athugunar möguleika á að taka
málið á sína arrna. Ef það félag
er reiðubúið að byggja húsið og
hafa veg og vanda af rekstri þess,
Framliáld á 8 sífla.
Ajinælbfagnaður »varðar« 09
drsbdtíð Sjdlfstreðjsfélagonna
hin vegleaustu hdtiðahöld
Síðastliðið laugardagskvöld var
hátíðlegt haldið tut'.ugu og fimm
ára afmæli „Varðar", félags
ungra Sjálfstæðismanna hér í bæ.
Jafnhliða var þetta hinn sameig-
inlegi árlegi fagnaður allra fjög-
urra Sjálfslæðisfélaganna héina í
bænum. Var hófið í alla slaði hið
ánægjulegasta, fjölbreytt og
skemmtilegt.
Formaður „Varðar“, Vignir
Guðmundsson, setti hófið. Sagði
hann síðan frá því að stjórn
„Varðar“ hefði á fundi sínum á-
kveðið að kjósa Árna S.gurðsson
sem fyrsta heiðursfélaga félags-
ins í tilefni af þessum t.mamótum
í sögu þess. Ávaipaði hann siðan
heiðursfélagann nokkrum orðum
og afhenti honum heiðursskjalið.
Að lokinni besari ánægjulegu at-
höfn tók Sigurður Jónasson við
stjórn skemmtunarinnar. Ræður
flu'tu þeir Sverrir Ragnars bæj-
arfulltiúi og Vignir Guðmunds-
son og eru þær birtar hér. á öðr-
urn stað í blaðinu. Ávörp til
„Varðar“ frá hinum Sjálfs'æðis-
félögunum fluttu þau Jóhanna G.
Pálsdóttir varaform. „Varnar“ og
Jón Þorvaldsson form. „Sleipnis“
og Jónas G. Rafnar alþm. form.
Sjálfstæðisfélags Akureyrar. Enn-
fremur töluðu þeir Jón G. Sólnes
bæja fulltr. og Árni Sigurðss. og
árnuðu ungum Sjálfstæðismönn-.
um heilla. Milli ræðuhaldanna
skeinm'u þeir JóhaÉn Konráðsson
og Sverrir Pálsson með söng. en
undirleik annaðist Áskell Jóns-
son. Ennfremur skemmtu Ólafur
Brienr, Soffía Karlsdóttir og Loft-
ur Magnússon. Að siðustu var
dansað.
Á sunnudagskvöldið efndi
„Vörður“ til kvöldvöku. Þá flut’u
ræður Guðmundur Jörundsson,
bæjarfulltrúi og Magnús Óskars-
son stud. jur. Ennfremur talaði
Hallur Helgason vélstjóri. Sömu
skemmtikraftar skemmtu eins og
á laugardagskvöldið. Voru báðar
þessar kvöldskemmtanir hinar á-
nægjulegus.u og mjög fjölsóttar.
Rafveita Akureyrar talin sniðganga
faglærða menn
Á aðalfundi Rafvirkjafélags
Akureyrar, sem haldinn var í sl.
viku, var svohljóðandi ályktun
samþykkt, og hefir blaðinu bor-
izt hún til birtingar:
„Aðalfundur Rafvirkjafélags
Akureyrar, haldinn 20. janúar
1954, samþykkir að skora á vænt-
anlega bæjarstjórnarfulltrúa, að
við kosningu í rafveitunefnd fyrir
næsta kjörtimabil, verði leitazt
við að skipa nefndina mönnum,
sem bera bag faglærðra manna
og bæjarbúa almennt fyrir
brjósti.
Rafvirkjafélag Akureyrar telur,
að eins og málum sé nú háttað hjá
Rafveitu Akureyrar, sé iðnlög-
gjöfin freklega brotin og réttur
faglærðra manna algjörlega fyrir
borð borinn.“
SvohljóSandi greinargerð fylgdi
með fundarályktuninni;
Rafveita Akureyrar hefir um
lengri tima haft í þjónustu sinni,
nær eingöngu, ófaglærða menn
og látið þá annas' þau slörf, §em
samkvæmt landslögum eru ein-
göngu ætluð faglærðum mönnum.
Síjórn Rafvirkjafélags Akur-
eyrar hefir á ýmsum tímum og
með mörgu móti leitazt við að fá
þetta lagfært. Alltaf hefir þet'a
mætt eindreginni mótspyrnu raf-
veitustjóra og annarra forráða-
manna Rafveitu Akureyrar og eru
helztu rök þeiira þau, að rafvirkj-
ar kunni mjög lítið iil hinnar sér-
stöku línuvinnu og strengteng-
inga, og að til þeirra starfa þurfi
meira líkamsþol en til rafvirkja-
vinnu almennt.
En hvað hafa forráðamenn
Rafveilunnar gert til þess að
þjálfa rafvirkja í þessum störf-
um?
Haustið 1952 var í Reykjavík
haldið námskeið í kabel'enging-
um og fenginn erlendur, sér-