Íslendingur


Íslendingur - 27.01.1954, Side 3

Íslendingur - 27.01.1954, Side 3
Miðvikudagur 27. janúaT 1954 íbLENDINGUR Sængurfata-efni Damask, 130 cm,, 21,25 pr. m. 140 cm., 22,85 pr. m. Fiðurhelt og dúnhelt léreft, 130 cm., 24,25 pr. m. Sængurveraléreft, hvítt, 7,50 pr. m. mislitt, 8,40 pr. m. Laka-léreft, 15,50 pr. m. Milliverk og blúndur fyrir rúmfatnað í miklu úrvali. Gluggat j alda-ef ni Ný tegund (þykk) — rauð, græn, gul-drap. Stores-efni, margar gerðir. Stores-blúndur, margar breiddir. Frönsk gluggatjaldaefni með pífu. Heklugarn, svart og hvítt Heklumunstur-bækur »P OL AR«-f r akkarnir marg-auglýstu eru á leiðinni til okkar. Herra-hattar, ný sending, — svartir með uppbrettum börðum, ljósgráir og fallega grænir. Herra-skyrtur Herra-bindi Herra-sokkar Herra-hanzkar Herra-treflar o. m. fl. NYKOMIÐ Jarðarberjasulta í gl. og 5 kg. dúnkum Bi. úvaxtasulta í gl. og 5 kg. dúnkum Bökunardropar allar teg. Hórvötn í glösum og flöskum Trésleifor, 3 stærðir o. fl. Virðingarfyllst Heildverzlun Valparðs Stefdnssonar Sími 1332 Akureyri — Nýja-Bíé — í kvöld og næstu kvöld kl. 9: SEROCCO Spennandi, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humprey Bogart og Marta Toren. Seinna í vikunni og sunnudag kl. 3, 5 og 9: LORNA DOONE Amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Gerist á rósturtímum í Englandi á 17. öld. >00000000000000000000000000000000000000000000000« Vörubijreið - Ford modcl IMd yfirbyggður með 6 manna húsi, mjög hentugur til mjólkurflutninga, í bezta lagi, 4 tonna, til sölu nú þegar. A. v. ó. >00000000000000000000000000000000000000000000000» Piastolith q gólf og stiga — fallegt — sterkt — ódýrt fæst í Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 1489 sooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooos ALLT TIL UTGERÐAR VERZLUN íbúð til sölu atvinnulausra manna og kvenna í Akureyrarkaup- stað fer fram dagana 1., 2. og 3. íebrúar næst- komandi á bæjarskrifstofunum kl. 1—5 e. h. Bæjarstjórinn. yOOOOOOOOOOfrOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOr frOOOOOOC r r svartur og galvaniseraður, Vfe”—3” væntanlegar næstu daga Byppingavöruverzi. lómasar Björnssonar h.j. Akureyri — Sími 1489. jOfrOOOfrOOOfrOOfrOOOfrOOfrOfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrOOOOOOOfrfrOOOOOOOÍ Neðri bæð húseignarinnar Spítalavegur 19 er til sölu. Laus til íbúðar í vor. Skipti á annarri. stærri koma til greina. Ingólfur Erlendsson, sími 1834. ,Vitamina"- Háfnarbúðin h.f. og útibúið Eiðsvallagötu 18. Nýkomnir sænskir rufsuðupottar Hafnarbúðin b.f. | og útibúið Eiðsvallagötu 18. 0. Ellingsen h.f. Elzta og stœrsta veiðarfæraverzlun landsins. SfrfrfrfrfrfrfrfrfrOfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrOS ~ Auglýsi*ð í íslendingi! — ^frfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrfrS Drehkíö meiri mjólk! Vaxandi neyzla mjólkur og mjólkurafurða er tal- andi vottur þess, að skilningur almennings er vak- inn á gildi þelrrar fæðu, er reyndist bezta björgin, er harðast kreppti að þjóðinni. Neytið meiri osts Þó að vaxandi skilningur sé á gildi mjólkurafurða í þjóðarfæðinu, skortir enn á að neyzla mjólkur- afurða sé nóg. Borðið meira smjör Víða um heim ér hafin sókn til að útrýma fæðu- skortinum. Alls staðar er ráðið hið sama: aukin neyzla landbúnaðarvara, einkum mjólkurvara. fslendingar! Eflið eigin framleiðslu! Neytið meiri mjólkur! Neyzla mjólkurvara í mjög ríkum mæli er grund- völlur næringarríks fæðis. Þar eð nokkuð stór hóp- ur manna hafa ekki athugað þetta, er þeim brýn náúðsyn að áuka neyzlu mjólkur og mjólkurvara. Hraust æska neytir meiri mjólkur Það er kappsmál allra þjóðholha manna að þjóðin búi við hollas'a fæðuval. sem kostur er á. Hér á landj eru öll skilyrði til áð framleiða gnógt þeirrar fæðu, sem þýðingarmest er í þjóðarfæðinu. MEIRI MJÓLK, SMJÖR OG OSTA! >OOOOfrfrOOOfrfrfrOOfrOOOOfrfrfrfrfrfrfrOfrfrfrfrfrfrOOfrOfrfrfrOfrfrOfrfrOé

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.