Íslendingur


Íslendingur - 27.01.1954, Page 8

Íslendingur - 27.01.1954, Page 8
Kirkjan. MessaS á Akureyri næslk. sunnudag kl. 2. (Gamli sjómannadag- urinn.) F. J. R. Til Strandarkirkju, gamalt áheit, kr. 100.00 írá SKE. I. 0. 0. F. = 1351298(4 = I. O. O. F. — Rb.st. 2 — 1021278(4 Árshálíð Karlakórs Akureyrar verð- ur haldin að Hótel KEA laugardaginn 6. febr. Styrktarfélagar vitji aðgöngu miða á sama stað miðvikudagskvöldið 3. og fimmtudagskvöldið 4. febr. n. k. Litmyndir frá Bermuda-eyjum og Portúgal verða sýndar að Sjónarhæð á sunnudaginn kl. 5—5.30. Almenn sam- koma á eftir. Alllr velkomnir. Sunnu- dagaskóli kl. 1. Aðrar samkomur sem venjulega. Hjálprœðishennn. Næstk. föstudag 29. jan. kl. 8.30: Kvöldvaka. Mikill söngur, kaffi, happdrætli. Sunnudag kl. 10 f. h. og 8.30: Samkomur. Sunnu- dagaskóii kl. 2. -— Munið, frá 12.—15. febrúar: lleimsókn frá Noregi, æsku- lýðsleiðtogi brigader Viggo Fiskaa. Sameiginlegur fundur deildanna í kapellunni á sunnudaginn kemur kl. 5 e. h. Rauði Krossinn. Gjafir til hjónanna á He.ði: Ó. A. Akureyri kr. 500, Skarp- Héðinn Á geirsson, Ak. kr. 500, Stein- grímur ísfeld Ak. kr. 100, Magnús Ak. kr. 10, Soffía Þorkelsdóttir Ak. kr. 100, Bjarni Sigurðsson Ak. kr. 100, Vigfús Einarsson Ak. ki. 100, Pálína Tryggva- dóttir Ak. kr. 50, Svava Árnadóttir Ak. kr. 100. A. G. J. Ak. kr. 150, Pálína Jónasdóttir Árge.ði kr. 50, S. og S. Ak. kr. 500, Kristrún Bcnediktsdóttir Ak. kr. 50, Margrct Antonsdóttlr Ak. kr. 500, N. N. Ak. kr. 50, G. P. Ak. kr. 100. B. B. Ak. kr. 20, Guðrún Sölva- dóttir Ak. kr. 10. Auk þess íalnaður. ATH. Söfnunin hættir um n. k. mán- aðamót. Skógrœktarfélag T jarnargcrðis. — Þorrablót heldur Skógræktarfél. Tjarn- argerðis laugardaginn 30. janúar 1954 kl. 8 e. h. í Alþýðuhúsinu. — Aðgöngu- miðar seidir á bifreiðastöðinni Stefni föstudagskvöldið kl. 8,30 til 10,30. Kaþólska kapellan (Eyrarlandsv. 26) Lágmessa á 6unnudaginn kl. 10,30 árd. Á undan messu er kertavígsla í stað þess á þriðjudag, en þá er Kyndil- messa. Fólk getur komið mcð sfn kerti til vígslu. •— Ollum heimill aðgangur við mes ur. ÞÓRSFÉLAGAR! — Félagsheimili Miðvikudagur 27. janúar 19Í4 Heíjum hærra merki S j álf stæðisí lokksins (Framhald af 1. síðu.) 3r rult úr vegi efasemdum þeim um hráefnismöguleika, sem hlng- að til hafa staðið því fyrir þrif- fram, sem nú horfir, að þá muni nýjar götur, hálfkaraðar og illa frá gengnar, með tilheyrandi vatnsleiðslu- og holræsakerfi um, og því vatla áhorfsmál, að svo úl dlt veSafé b*Jarins, , , . , - , * ■ I og er þá kormð í óefni. Svo virð- bænum berr að veita þvr stuðnrng | ö r , , . • é- i_______ist þó sem fólkið, sem í hlut á, af fremsta megnr. — Eg hygg aðr/ ’ ’ - t. n -x u' t ■ ikjósi þessa tilhögun, og er engan a engan se hallað, þo formannr | J r 0,0 ° veginn sæmilegt að taka með öllu fyrir þetta fyrirkomulag, en bæn- um ber að beina íbúðarbygging- um að einhverju leyti inn á aðr- ar og viðráðanlegri brautir, og hann hefir til þess ýms úrræði, án frys'.ihúsnefndar og efsta manni á lista okkar, Helga Pálssyni, sé eignaður bróðurparlurinn af því, hvert áleiðis þessum málum er irú komið. Loks er, undir lok stefnuskrár- innar, drepið á nauðsyn þess, að >ess að S“Sa of nærri sjálfsá' kvörðunarré.ti emstaklinga í þess um efnum. meiri varúðar sé gætt í framtlð- inni um útþenslu bvggðarinnar í bænum, en það hlýtur að vera áhyggjuefni þeim, cem það kynna Ég mun nú ekki þreyta ykkur frekar á bæjarmálefnum. Við sér, hver óhemju kostnaður cr því heyrum svo mikið um þau talað samfara að byggja svo til ein- og sjáum svo mikið um þau skrif- göngu sérstæð einbýlishús. Það að á þessum síðustu mánuðum er ekki annað sýnna, ef svo íer fyrir kosningar, að mörgum mun þykja nóg um, og mæ'.ti vera minna og jafnara. Ég vil svo að .emplara, Varðborg, verður oplð fyrir lokum minnast á það, að við félaga miðv.kudaginn 27. þ. m. kl. 6— j verðum þess stundum vör, að surn 8 e. h. fyrir 8—13 ára og kl. 9—11 e.h. um finnst að nokkurs ósamræmis fy.ir 14 ára og eldri. — Leikstofurnar j og jafnvel skoðanamismunar, á opnar, sýnd verður kvlkmynd. Félagar einstökum málum, gæti á stund- fjölmcnnið! Takið með ykkur nýja fé- j um hjá fulltrúum flokksins, og er laga! Aðgangur ókeypis. — Stjóniin. ekki ástæða lil að draga fjöður Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur yfir það. Sjálfstæðisflokkurinn á framhaldsaðalfund fimmtudaginn 28. rætur sínar í öllurn slét'.um og janúar kl. 5 e. h. í kirkjukapellunni. manngerðum þjóðfélagsins, og hlýtur því að vera mjög frjáls- lyndur um viðhorf manna til ein- stakra mála, og á hann m. a. sinn megin styrk í því, og við skulurn ekki blanda of mikið saman sveita Rætt um fermingarky.-tlana. Nauðsyn- legt að konur fjölmenni 6tundvíslega. Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund næstkomandi mánu- dag kl. 8,30 e. h. í Skjaldborg. Innsetn-1 stjórnarmálum og þjóðmálum, þó ing embættismanna o. fl. Skemmti- j að vísu hinn sami rauði þráður atriði. Sérstaklega óskað cftir að unga sé uppis'.aðan í hvorttveggja, en þegar til þeirra mála kemur, seiir skipta mönnum í flokka, finnum við til skyldleikans, og þar er s.efnan skýrt mörkuð og villir ekki á sér heimildir. Ég gat þess í upphafi, að þess fólk.ð komi á fundinn. — Nýir félagar velkomnir. FORELDRAR! Minnið börnin ykk- ar á að hanga ekki aftan í bílum á gö.unum, en þeim lrættir við því, sér- slaklega þegar þau eru að koma í skól- ann og fara úr honum aftur. Þetta er ^ sæi merki, að pólitískir andstæð- líf hættulegur lelkur, og ber því að ingar okkar væru mjög uggandi reyna uð venja börnin af honum. j um sinn hag, cg þætti nú allt við liggja að hazla Sjálfstæðisflokkn- um völl. Og hver eru svo úrræð- in? Jú, þeir rugla reitunum, sem eru ef til vill ekki alltof ósamstæð- \ ar, og hyggjast valda því camein- aðir, sem þeim er um megn hverj urn í sinu lagi. Við höfum séð liðssamdráttiun við stúdentaráðs- kcsningar á síðastliðnu hausti, og ennfremur við síðustu alþingis- kosningar. — Við höfum heyrt talað unr kosningabandalagsfrum varp þeirra jafnaðarmanna á Al- þingi, og bendir ýmislegt til þess, að Framsókn kunni að meta þá 1 ilburði. „Ber jafnframt að stuðla að því, að samhentur meirihluti myndist á Alþingi, með heilbrigð- um hætti“, segir í greinargerð fyrir frumvarpinu. Engum dylst, að frumvarpi þessu er stefnt gegn Sjálfstæðisflokknum, og verður því að gcra ráð fyrir, að þeir trúi á möguleika iyrir því að sá „sam- henti meirihluti“, sem talað er um, sé fyrir hendi, í herbúðum ands'æðingh okkar, ef takast mælti að auka þingfylgi þeirra með þessu nýmæli. — Við lítum á þetta sem skiljanlegt s.ðasta haldreipi dev jandi flokks, og þó að við leljum það andstætt göml- um og grónum lýðræðisreglum, og mótmælum því þegar af þeirri ástæðu, þá er engan veginn örugg’, að með þessu verði til- ganginum náð, því líklegt er að þessi háttur ýti mjög undir tveggja flokka fyrirkomulag í ís- lenzkum þjóðmálum, og er þá vafasamt, hver skaði er skeður. Ekki er fyrir að synja, að bræð- ingur þessi geti unnið smásigra í fyrstu lotu, en sundurleit hlýtur sú sveit að verða, og varlega gerandi ráð fyrir einingu andans og bandi friðarins. Þjóðíylking okkar Sjálfstæðis- manna á aðeins eitt svar við and- slöðu vinstri aflanna í landinu, og það er: fylkjum okkur þéttar saman. Hefj um hærra á loft merki Sjálfstæð'sflokksins. Undir því merki skalt þú sigra. * Verðhækkun á bátafiski Um áramótin kom til verkfalls á vélbátaflotanum við Faxaflóa og í Vestmannaeyjum vegna deilu um kaup og kjör milli sjómanna og útgerðarmanna bátanna. Tók- ust sættir í deilunni um miðjan janúar. Gengu útgerðarmenn inn á verðhækkun, er nam 17 aurum á kg. af þorski (hækkun úr kr. 1.05 í 1.22). Ennfremur eru slysabætur við banaslys tvöfald- aðar. __ Skipbrotsmanna- skýli rænt Slysavarnadeildin Vaka í Flat- ey, sem hefir ef.irlit með skip- brotsmannaskýli að Þönglabakka í Þorgeirsfirði, hefir sent kæru til sýslumanns Þingeyjarsýslu yf- ir ránskap og öðrum skemmdar- verkum, sem framin hafa verið i skýlinu. Matarbirgðir og olía var að mestu eytt, leirtau óuppþvegið á tvís'ringi, rúmstæði horfið og annað brotið, en ýmsir munir skemmdir. Borðdúkur og línlak höfðu verið skilin þar eftir ásamt allvænni hrúgu af tómum flösk- um. Slk umgengni í skipbrots- mannaskýlum eða sæluhúsum ber vott um svo djúpstæða villi- mennsku, að mönnum hrýs hugur við. Slík skýli og allar vistir og annar útbúnaður er lagður fram af fórnfýsi til að bjarga manns- lífum, og á hvers konar rán eða spellvirki í slíkum húsum verður aðeins litið sem tilraun til tor- tímingar á mannslífum. Væri vel, ef takast mætti að hafa upp á þeim glæpalýð, sem þarna hefir að unnið. __ * Fæðingardeildin hefur starf sitt j Nýlega var fæðingardeild nýja sjúkrahússlns tekin í notkun, og , hafa nokkrir nýir borgarar þegar ^séð dagsins ljós þar. Ljósmóðir deildarinnar er Dómhildur Arn- aldsdóttir, en læknir Guðmundur Karl Péturssor. yfirlæknir sjúkra- I hússins. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins verður á kjördegi í VARÐBORG Símar hennar auglýstir á laugar- dag. Nýmnhorn af kjör§eðli til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri, sem fram eiga að fara 31. janúar n. k. A-listi B-listi C-listi x D-listi F-listi Ste.indór Steindórsson Albert Sölvason o. s. frv. Jakob Frímannsson Þorsteinn M. Jónsson o. s. frv. Björn Jónsson Tryggvi Helgason o. s. frv. Helgi Pálsson Jón G. Sólnes Guðmurdur Jörundsson Sverrir Ragnars Jón Þorvaldsson Sveinn Tómasson o. s. frv. Marteinn Sigurðsson Arnfinnur Arnfinnsson o. s. frv. Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar D-listinn hefir verið kjörinn.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.