Íslendingur - 26.05.1954, Qupperneq 5
Miðvikudagur 26. maí 1954
ÍSLENDINGUR
5
Sparifjársöfmm skdla-
barna skipulögfð í liaust
mikils sóma, og ber að vænta
þess, að hún hafi heillavænleg á-
hrif á framtið.....
Þar sem all mikinn undiibún-
ing þarf til að hefja þessa 3tarf-
semi og finna henni hentugt form,
en mjög undir skólunum komið
hvernig tiltekst með árangur, var
málið þorið rmdir núverandi
menntamálaráðherra, Bjarna
Benediktssonar, með ósk um fyrir
Landsbanki íslands hefir á- J ingi og velvilja, og samdi ég fyrir greiðslu, en hann sendi það stjórn
kveðið að gefa hverju skólabarni hann nokkra greinargerð um kennarasamtakanna til umsagnar.
á landinu sparisjóðsbók á hausti þessa starfsemi erlendis. Jafn- Tók hún vel í málið, og hefir
komanda með 10 króna innstæðu,1 framt lét bankinn mann frá sér,1 menntamálaráðuneytið fallist á
í því skyni að örva börnin til ráð- J sem s'addur var erlendis, kynna ag jjú þessu máli lið sitt á þann
deildar. Hefir Snorri Sigfússon sér starfsemi þessa og athuga veg; ag mæla með því við skólana
náinsstjóri unnið að þessu máli starfshætti hennar, og samdi hann og heimila þeim, sem að því
undanfarið, flutt um það erindi j síðan greinargerð um þetta fyrir vmna, að nota einhverja stund af
Laudislbaukiiiu gefur hwerju
skdlakarui sparisjóðsbók
uieð IO krdnum
og rætt það við ráðherra og
bankastjórnir. Hefir það allsstað-
ar fengið góðar undirtektir og
mætt velvild og skilningi, en þó
telur Snorri Jón Árnason banka-
stjóra hafa verið ákveðnasta
stuðningsmann þess.
í greinargerð, er Snorri Sigfús-
son hefir sent blöðunum um mál-
ið, segir svo m. a.:
Um all-langt skeið höfum við,
nokkrir ísl. skólamenn, haft kynni
af starfsemi meðal skólabarna á
Norðurlöndum, sem menn nefna
þar „ökonóiniskt uppeldi,“ en við
gætum máske kallað ráðdeildar-
uppeldi, eða uppeldi í hagsýni,
og er þá átt við það, að fræða
börn um gildi fjármuna og skyn-
samlega meðferð þeirra, glæða
hjá þeim sparnaðaranda og ráð-
deildarhug og starfa með þeim að
sparifjársöfnun. Ilefir þar verið
að þessu unnið, síðustu 70—80
ár, og talið nú eitt hið mesta
þjóðþrifamál, sem hafi haft og
hafa muni víðtæk. áhrif, enda fátt
til sparað í boðun og fram-
kvæmd. Má geta þess hér, að
skólaárið 1951—52 tóku yfir
80% sænskra skólabarna þátt í
þcssu starfi í 2438 skólum. Söfn-
uðust það ár 56 milljónir króna,
en alls var innstæða í þessum
sparisjóðsbókum skólabarnanna
238 milljónir króna í lok ársins
1952. Svipuð var þálttakan í Dan-
mörku. Má af þessu sjá, að hér er
ekki um neitt smáatriði að ræða.
Hér á landi hafa nokkrir skóla-
menn á síðustu áratugum hafið
sparifjársöfnun í skólum sínmn,
og hefi ég rakið nokkuð sögu
þeirrar viðleitni í útvarpserindi
nýlega. En öll var sú starfsemi í
molum, því að liver baukaði fyrir
sig og án þess að vera studdur af
neinum þeim, sem ráð höfðu og
völd, og því féll þessi starfsemi
alls staðar niður eftir nokkur ár.
Munu þó allir hafa harmað það,
sem kynnst höfðu þessu máli og
nokkuð að því unnið, að ekki
tókst að vekja almenna viðleitni
í þessa átt.
Var ég einn þeirra manna. Og
þess vegna tók ég málið upp á
ný í útvarpi og blöðum, 'en fékk
litlar undirtektir, að mér íannst.
Sneri ég mér til ráðherranna,
Bjönw Ólafssonar, þáverandi
nienntamálaráðherra, og Eysteins
Jónssonar, fjármálaráðherra, og
ræddi málið við þá, en þeir tóku
báðir vel í það. Hóf Björn Ólafs-
son strax viðræður við Lands-
bankann um mál þetta af skibv
bankann.
starfstíma sínum, hálfsmánaðar-
Oft hefi ég rætt þetta málefni lega eða svo, í þarfir þess, allt
við fræðslumálastjórann, sem1 eftir nánari ákvörðun hvers skóla.
jafnan hefir verið því mjög Meðan mál þetta var á þessu
hlynntur. Hafði ég einnig, þegar a'hugunarstigi þótti ekki rétt að
hér var komið, minnst á það við hafa hátt um það. En nú, þegar
bankastjóra Búnaðarbankans og því er lokið, og þá jafnframt
einn af bankastjórum Utvegsbank vegna umræðu í bæjarstjórn
ans, sem báðir tóku því vel. En Reykjavíkur fyrir skömmu, 6em
mestan áhuga á framgangi þess gerði jákvæða samþykkt þar að
hefir Jón Árnason bankastjóri lútandi, þykir rétt að birta þessa
Landsbankans sýnt. Fyrir hans greinargerð.
forgöngu og atbeina var málið Það er gleðiefni, að undirtektir
tekið upp á ný, og lögðu banka- virðast benda til þess nú, að al-
stjórar Landsbankans það til við mennur stuðningur náist við þetta
bankaráðið, að bankinn hefði for mikilsverða uppeldismál. Verður
göngu um sparifjárstarfsemi með- þá vonandi léttara að hefjast
al skólabarna landsins, sem fyrst handa um framkvæmdir. Er ætl-
og fremst miði að því að glæða unin að hefjast fyrst handa í
og styðja sparnaðaranda og ráð- kaupstaðaskólunum og ejá hvern-
deild meðal uppvaxandi æsku í ig þeir taka í málið, og færa bvo
landinu. Og sem uppörvun og á- út starfsemina smátt og smátt. En
bending um það, hvers væri óskað um ýms framkvæmdaratriði er
og hvert stefnt, skyldi bankinn enn óráðið.
gefa hverju skólabarni, frá 7 ára Að lokum skal það tekið fram,
aldri, sparisjóðsbók með 10 króna að þótt þjóðbankinn hafi haft
innstæðu, og skyldi svo gert ár- foryztuna um að hrinda þessu
lega fyrst um sinn þeim börnum, máli af stað og leggi þar fram
sem við bætast. Þetta samþykkti stóran skerf, mun að sjálfsögðu
bankaráðið á fundi sínum 12. með þökkum þegin aðs'oð fleiri
jan. s. 1. Er sú samþykkt hin lánsstofnana, þegar til fram-
markverðasta og s'ofnuninni lil kvæmda kemur.
Herro og frú Ameríha
Hinn ameríski meðalmaður er
einn metri, sjötíu og fimm sentí-
kvartar um fótaveiki, og fimmti
hver maður segist hafa misst
metrar á hæð, vegur sjötíu og eitt' meira og minna af heyrninni.
tv.'pund (kg.), geðjast bezt að,Tveir þriðju hlutar þjóðarinnar
dökkhærðum konum, baseball, notar gleraugu. Ameríkanar
enskri nautakjö’.ssteik, steiktuin
kartöflum og álítur það bezta eig-
inleika konunnar, að henni farizt
húsverkin vel úr hendi, og stjórn
heimilisins sé góð.
Hin ameríska meðalkona er
einn metri sextíu og þrír sentí-
metrar á hæð, vegur fimmtíu og
níu tvípund,hefir afar mikið ógeð
á órökuðum karhnönnum, vill
fremur vinna heimilisverkin, en
hafa íasta stöðu u‘an heimilisins,
og henni þykir eiginmaðurinn
neyta of mikils áfengis. •
Þetta eru örfá atriði af fróð-
leik þeim, sem ameríska Gallup-
stofnunin hefir safnað um margra
ára skeið, til þess að geta dregið
upp mynd af því, hvernig ibúar
U. S. A. eru. Ilvað þeir hugsa,
hvert álit þeir hafa á ýmsum mál-
um og svo framvegis.
Þriðji hver Bandaríkjamaður
hugsa mikið uin þyngd sína.
Þrjátíu og fjórum milljónum full-
orðinna manna þykir kroppþungi
sinn' of mikill. Konum er það
miklu meira áhugamál en körlmn,
að grennast (45% gegn 25%).
Hér mu bil helmingur fullorð-
ins fólks í U.S.A. á erfitt með að
sofna á kvöldin. Ógiftum persón-
um gengur verr að sofna en gift-
um. Ekkjum, ekkjmnönnum og
fráskildu fólki gengur verst allra
að komast í svefn. Aðalástæðan
til þessarar veiklunar eru bilaðar
taugar. Fjörutíu af hundraði leit-
ar ekki lækninga, en byltir sér í
rúminu, þar til svefninn miskunn-
ar sig yfir þá. Töluverður hluti
þeirra, sem erfitt eiga með að
sofna á kvöldin, tekur inn svefn-
pillur og róandi meðul. Þótt þeim
hjónum fýÖlgi, sem sofa ekki í
sama rúmi, eru hin i miklum
meiri hluta, er sænga saman í tví-
breiðu rúmi. Einungis áltundi
hluti glfta fólksins segist vilja
sofa í einkarúmi.
Menn, sem eru innan við þrí-
tugt, eru því meðmæltir að konur
lakki neglurnar. Mejjin, komnir
yfir þrítugt, eru því mótfallnir.
Fjörutíu og tveir af hverjum
hundrað karlmönnum í U. S. A.
þykir fegurð og snyrtilegt útlit
kvenna meira virði en góðar gáf-
ur. En jafnmargir hafa gagnstæða
skoðun í þessu tilliti. Og máltæk-
ið, að smekkmenn hafi mest dá-
læti á ljóshærðu kvenfólki, á ekki
við um Ameríkana, að minnsta
kosti ekki í U. S. A. 60% þeirra
vilja heldur dökkhærðar konur,
30% ljóshærðar og 10% rauð-
hærðar. Einungis sjötti hluti
amerískra kvenna er ljóshærður.
Gallupstofnunin í Ameríku seg-
ir, að bezti giflingaraldur kvenna
sé, þegar þær eru tuttugu og eins
árs. En heppilegasti giftingarald-
ur karla, þegar þeir eru luttugu
og fimm ára. Langur trúlofunar-
tími veiti meiri tryggingu fyrir
haldgóðu hjónabandi, en skamm-
ur. Hjón, sem trúlofuð hafa verið
þrjá mánuði, eða skemur, skilja
þrem 6Ínnum oftar en þau hjón,
er trúlofuð hafa verið tvö ár eða
lengur.
Hvað skapraunar mökunum
mest í hjónabandinu í U. S. A.?
„Vont skaplyndi,“ svara bæði
kyn oftast.
Næst mesta ókost kvenna telja
eiginmennirnir vera þvaður og
málæði þeirra. En konurnar
kvarta yfir því að karlinennirnir
drekki, reyki, spili á spil og sýni
konum sínuin of litla umhyggju
og athygli.
Konur virðast gagnrýna eigin-
mennina meira en þeir þær. 71%
giftra kvenna „setur út á“ menn
sina, en 54% kvæntra karla fella
sig ekki að öllu leyti við konurn-
ar. 62% giftra manna í U. S. A.
hjálpa til við húsverkin. Um
þriðjungur þeirra hjálpa hér um
bil alltaf til við uppþvottinn og
hér ura bil helmingur þeirra
hjálpar til við matreiðsluna. Vel
menntaðir menn hjálpa konum
sínum meira en lítt menntaðir.
Bæði karlar og konur álíta, að
mæðurnar hafi haft meiri þýð-
ingu fyrir þau í uppvextinum en
feðurnir. 48% kváðust betur
muna það, sem móðirin sagði
þeim til gagns, en faðirinn. Hafði
þó móðirin rass-skellt börn sín
miklu oftar en faðirinn. Einungis
22% karla og kvenna sögðu, að
faðirinn hefði mótað þau meir en
móðirin. Algengasta skýringin á
því var þessi:
„Mamma vissi ætið hvað við
höfðumst að. En pabbi var cin-
ungis heima á kvöldin."
Foreldrar í U. S. A. hafa ekki
þá skoðun, að unglingarnir séu á
villigötum eða fari versnandi.
Oðru nær. Það er álit flestra, að
æskulýður vorra tíma sé vitrari,
en þeir sjálfir voru í sínu ung
dæmi. Það er og almennt viður-
kennt, að hinir fullorðnu eigi
meiri sök á glæpum unglinganna,
en þeir sem þá fremja.
Mikill meiri hluti manna i U.
S. A. Ie6 aðallega dagblöð og
viku- og mánaðar-rit. Þegar þeir
voru spurðir: „Eruð þér að lesa
bók þessa dagana?“ svaraði tutt-
ugu og eitt prósent játandi, en
sjötíu og níu af hundraði neit-
andi.
Algengustu íþróttirnar eru
baseball og fótboltaleikur (knatt-
spyrna). Fjórði hluti fullorðinna
manna leikur bowls. En þessi leik-
ur líkist keiluleik. Þriðjungur
þessara manna leikur að minnsta
kosti einu sinni í viku. Einungis
7% leika tennis, og álíka margir
golf.
Það er óyndislegt að hugsa til
þess, að einungis 52% af full-
orðnu fólki í U. S. A. hefir lært
að synda.
Venjulega hátta Ameríkanar
klukkan tíu á kvöldin. Á laugar-
dagskvöldum eru þeir á fótum til
klukkan ellefu. Á fætur er farið
klukkan liálf sjö á morgnana á
virkum dögum, en klukkan átta á
sunnudögum. Á virkum dögum
borða verkamenn klukkan sjö að
morgni. Það er árbítur. Hádegis-
verðar er neytt klukkan tólf á há-
degi, en miðdegisverður er
snæddur klukkan átján. Tæplega
þriðja hver fjölskylda les borð-
bæn.
Ameríkanar álíta, að þjóðin sé
gjafmild, vingjarnleg, trúrækin,
frelsiselskandi, framsækin og góð.
En þeir vita af ókostum i fari
sínu. Þeir eru yfirborðsmenn, eig-
ingjarnir, eyðslusamir og sítal-
andi um peninga.
Flestir koma sér vel við náung-
ana. Einungis tveim af hundraði
gengur illa að halda friðnum
við nágrannana. Hér um bil ann-
ar hvor maður gerir nágrönnun-
um greiða. Kemur með varning
heim til þeirra, er þeir sjálfir
þurfa út í verzlunarerindum. 60%
lána hverjir öðrum ýmsa hluti, og
hér um bil þrir fjórðu íbúa U. S.
A. taka við bréfum og bögglum
nábúans, þegar hann er að heim-
an.
Ameríkanar hafa tvö uppáhalds
máltæki eða spakmæli: „Breyttu
við aðra eins og þú vilt kð aðrir
breyti við þig“ og „Lifðu og láttu
aðra lifa“. — 94% segist trúa á
Guð,og 68% trúir á líf eftir dauð-
ann. í kirkju fara tveir af hverj-
um firnrn að jafnaði. En næstum
allir, eða 95%, eru fullvissir um
mátt bænarinnar.
70% álíta, að fólk sé hamingju-
samara í sveitum en í borgum. Og
flest sveitafólk er á sömu skoðun.
Af þeim körlum og konum, sem
vinna fulla vinnu utan heimilisins
eru 55% ánægð með störfin, og
mundu velja hið sama starf, ef
þau fengju leyfi til að lifa öðru
sinni hér á jörð.
Ef menn álíta, að bjartsýnis-
maðurinn hafi þá skoðun, að öllu
muni fara fram og engu þurfi að
kvíða, en bölsýnismaðurinn álíti
að heimurinn fari versnandi, og
allt sigi á ógæfuhliðina, þá eru í
U. S. A. hér um bil fimm bjart-
sýnismenn á móti hverjum fjór-
um bölsýnÍ6mönnum. Hinir bjart-
sýnu eru því í meirihluta.
Þrátt fyrir hernað, háa skatta
og hátt vöruverð, álíta flestir