Íslendingur


Íslendingur - 26.05.1954, Blaðsíða 7

Íslendingur - 26.05.1954, Blaðsíða 7
MiSvikudagur 26. maí 1954 ÍSLENDTNCUR 7 H ve it i í 50 kg. sekkjum á aðeins kr. 145.00 sekkurinn. Vöruhúsið h.f Aristoc nylonsokkar nýkomnir. Brauns-verzlun Olíupils Plastic pils Jaffa appelsínur kr. 9.50 kg. Sjóstakkar Sjóstígvél Sjóhattar Plastic svuntur Vitamina appelsínur Sjóvettlingar Sjómannapeysur nýkomnar. Vöruliúsið h.f. Vöruliúsið li.f Vöruhúsið h.f. Vinnubuxur Dívanteppaefni Estrella r kvenna Áklæði s k y r t u r 3 gerðir, margir litir. nýjar gerðir. með manchettum, nýkomnar. i Brauns-verzlun Brauns-verzlun Brauns-verzlun Þurrk. ávextir: úrvals tegund: Blandaðir kr. 25.00 Perur kr. 24.00 Rúsínur kr. 10.00 Sveskjur, 2 stærðir Gráfíkjur — Döðlar Kúrenur — Ferskjur. Vöruhúsið h.f. Drengja- sportjakkar „6868“, nýtt snið. Brauns-verzlun EBIV0 E óezt aw Sófbirtugieraugu á börn og fullorðna. yUmregrarApvlek O. C. THORARENSEN HAfNARSTB4Tl <0** SÍMi M KAUPIÐ NESTIÐ þar sem úrvalið er mest. 1 lÝýi Sclutumifui \ HAFNARSTR/eri 100 S'ÍM! UJO Glœsilegt úrval. Matgir lilir. Pantanir sœkist sem jyrst. Brynj. Sveinsson h.f. Póslhólf 225. Sími 1580. AIR-WICK Lykteyðandi undraeíni. FATALÍM í túbum og glösum. \iji ^tluíuniinu % "VS-J \ HAFNARSTRÆn /OO.SÍMl IÍ70 . NYTT! Velour treyjur barna með rennilás kr. 85.00 Velour peysur dömu kr. 110.00. D Drengjapeysur T elpnagoljtreyjur margar ger'ðir og litir. D Herravesti Herrapeysur, heilar Herrapeysur með Tennilds D Sundskýlur D fívitir bamaleistar Verzlunin Drífa Innilegustu þakkir færum við öllum þeim mörgu. sem hjálpuðu okkur á ýmsan hátt og sýndu okkur samúð í veik- indum og við andlát konunnar minnar, móður okkar, fóstur- móður, tengdamóður og ömmu Unnar Björnsdóttur. Arinbjörn Árnason og börn, tengdasonur og dótturdcetur. Móðir mín, tengdamóðir, amma og systir María Soffía Árnadóttir, Skólastíg 1, Akureyri, andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 20. mai síðastliðinn. Jarðarförin fer frant frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 26. maí kl. 1.30 eftir hádegi. Kári Johansen. Sigríður Árnadóttir. Árni Kárason. Gunnar Káráson. Margrét Árnadóttir. Kvenregnkópur Telpuregnkópur skozkar með hettu Drengjoregnkópur með regnhatti. Brauns-verzlun E2S2 Fótknettir og blöðrur Sendum í póstkröfu. Brynj. Sveinsson h.f. Simi 1580. Mólaflutningsskrifstofa Jónás G. Rajnar hdl. Ragnar Steinbergsson hdl. Hafnarstræti 101, sími 1578. Viðtalstími 11—12 og 5--7. Hjartans þakkir til ykkar, sem sýnduð samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, Sigurjóns Sumarliðasonar. Guð blessi ykkur öll og gleðji. GuSrún Jóhannsdóttir frá Ásláksstöðum. Ferúðirliyrtliir notaðir í þrem kflupstöðum HugmjTidin um fermingarkyrtl- ana, sem sr. Jón Guðjónsson á Akranesi hreyfði fyrstur manna hér á landi og fyrst voru notaðir við fermingu í Akureyrarkirkju í vor, vinnur sér almennt fylgi. Ný- lega fór ferming fram á Akranesi hjá sr. Jóni Guðjónssyni, og voru öll börnin í kyrtlum. Þá hefir sr. Jóhann Hlíðar, er þjónar nú Of- anleitissókn i Vestmannaeyjum, ákveðið að taka upp kyrtla við fermingu þar í vor. Skýrir hann svo frá í blaðinu Fylki 30. apríl, að þar sem nokkrar stúlkur, 6em fermast eigi, hafi þegar fengið oér fermingarkjóla, verði ferming lát- in fara fram í tvennu lagi, þannig að fyrri daginn verði drengirnir og þær stúlkur, sem ekki hafi fengið sér kjóla, fermd í kyrtlun um ,en stúlkurnar, sem kjólana eiga, verði fermdar í þeim síðari daginn. Vafalaust eiga kyrtlarnir eftir að ryðja sér til rúms um land allt á allra næstu árum. - ,... . t 1«? í v í Íi. ái T' " • >1 » JOS»í < XX X = NRNKIN = vaiR AAA KHfiKI A.val UaW*oT**® VaHíb®4 Atvinna Ungur reglusamur piltur getur fengið sumaratvinnu við verzlun nú þegar. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. SVÖRUM EKKI í síma á laugardögum með- au lokað er kl. 12 á hádegi. Viðskiptamenn vorir eru því beðnir að panta á föstu- dögum vörur þær, er þeir ætla að fá heimsendar á laugardögum. Kjötbúð KEA Sími 1717.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.