Íslendingur


Íslendingur - 26.05.1954, Side 8

Íslendingur - 26.05.1954, Side 8
■oooooooooooooooooooooow Kirkjan. Upp3tigningardag messao á Akureyri kl. 2. (F. J. R.) I. 0. 0. F. Rbst. 2. 1025268% — I I. 0. 0. F. — 1365288% — Gjoj til unglingastarjsins við Akur- eyrarkirkju kr. 100.00 frá N. N. — Kærar þakkir. — P. S. Dánardœgur. Nýlátin er hér í sjúkra- hú inu frú María Árnadóttlr Skólastíg 1, móðir Kára Johansen deildarstjóra. Hún var 75 ára gömul. Höjnin. 16. maí Lagarfosa frá útlönd- um, 17. Súlan af veiðum og Mogens S. mcS timbur, 18. Njörður af veiðum og Skjaldbrcið að vestan, 20. Kaldbakur af veiðum. Skeljungur með olíu, Esja að vestan hringferð, Litlafell með olíu, 21. Sléttbakur af veiðum. HjálprœSishtrinn. Fimmtudag (upp- stigningardag) kL 8.30 Samkoma. Sunnudag kl. 4 Ulisamkoma, kl. 8.30 um kvöld.ð Samkoma. Stjórnandi Laut. Magnar Berg. Allir velkomnir. Hjúskapur. Ungfrú Guðbjörg Þóris- dóttir og Tryggvi Gestsson bílstjóri. Gefin saman í Akureyrarkirkju s. 1. laugardag af séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi. Frá Goljklábbi Akureyrar. Úrslit í Gunnarskeppni: Jóhann Gauti 329 högg, Gestur Magnússon 332 högg, Páll Halldórsson 335 högg. Leiknar voru 72 holur. Frá Kvenfílaginu Hlíj. Gjafir til Pálmholts: E. J. kr. 100, G. J. kr. 100. N. N. áheit kr. 50, N. N. kr. 500. Kær- ar þakkir. — Stjórnin. ____*_____ Formiinnardðstefaii Sjdlfstceðjsflolihsins hefst í Reykjavík á föstudaginn. í sambandi við hana mun verða minnst aldarfjórðungsafmælis Sjálfstæðisflokksins, en á þessu vori eru liðin 25 ár frá stofnun hans. Auk þingmanna og flokks- ráðsmanna er gert ráð fyrir, að formenn Sjálfstæðisfélaga og héraðsnefnda sæki ráðstefnuna, og er þegar vitað um mikla þátt- töku. Verhfrœðingor m upp störfum Að undanförnu hefir fjöldi verkíræðinga sagt upp starfi sínu frá 1. júní n. h-, þar á meðal verkfræðingar \ agerðar ríkis- ins nema vegamáiastjóri og yfir- verkíræðingur, verkfræðingar Landssímans aðrir en yfirverk- fræðingur og verkfræðingar Reykjavíkurbæjar nema bæjar- og yfirverkfræðingur. Talið er, að uppsögnum þessum valdi ó- ánægja með kaup og kjör, en með tillili til langs námstima í verkfræðinni munu þeir, sem hér eiga hlut að, búa við lakari kjör en ýntsar aðrar 3téttir. Afleiðing- arnar af þessum uppsögnum eru þær, að ekki verður ráðizl í meiriháttar framkvæmdir við brúa- og vegagerð né húsbygg- Mlðvikudagur 26. maí 1954 Annáll Islendings Togararnir Neptúnus og Jón Þor- láksson rekast á vestur á Halamiðum. Löskuðust báðir nokkuð. • » * Þessi óviðjafnanlegi fiðlu-kon- sert fór fram í Nýja Bíó 20. þ.m. að tilhlutun Tónlis'.arfélags Akur- eyrar. Viðfangsefni voru all-fjöl- breytt að formi og innræti, eftir Tartini, Baeh, Beelhoven, Mil- haud, Sarasate, Kreisler og Saint- Saens. Efnisskráin var því einkar vel fallin til að leiða í Ijós megin- hliðar hins þroskaða listamanns: andríkið og íþró:tina, og í sann- leika var þar ekki um hallamun að ræða. í fyrsta þætti: Tartine-Kreisler: Sónata í g-inoll — stundum nefnd Djöfla-sónata — og þarna Chac- onne — langhund.'num hans Bachs birlist iþrótt listamannsins með slíkum firnum, að mann bara snar-sundlaði, og þó í öðru nærri gleymdi maður þessari yfir- gengilegu fimi vegna þess hve hógværlega hún kom fyrir. Það voru svo sem engar sviptingar í því sambandi, heldur miklu líkara að maðurinn væri að gæla við hljóðfærið, svo létt virtist honum um. En við þessar aðfarir varð mér samt á að hugsa, hvort þessi maður muni nú ekki hafa orðið íþróttinni að bráð, því að slíku á maður, því miður, allt oí oft að venjast, en þó raunar eink- um af þeim, sem enn eru að „flá kött“ á skammbita tækninnar. En því fór mjög fjarri. Þegar í öðr- um þætti, Sonata Beethovens, og raunar allsstaðar þar sem við- fangsefni gáfu tilefni, leyndi sér ekki yfirburða andríki og tján- ingarmáttur listamannsins. Ég fer ekki út í það að skilgreina hvert einstakt atriði, enda er ég enginn maður til þess, auk þess sem það er skoðun mín byggð á talsverðri reynslu, að gagnrýni eða skil- greining á sannri list, sé, að öll- um jafnaði flónskt fyrirtæki, cnda séu þeir oftast frakkastir til slíkra hluta, sem engin skilyrði hafa til að verða fyrir áhrifum þeirrar listar, sem þeir svo gera sig að dómurum yfir. Ég gæti náttúrlega sagt, eins og einu sinni stóð skrif- að hér á árunum um íslenzkan viðvaning í fiðluleik, „að það sé ekki hægt að gera það betur“, og hygg að slik staðhæfing hefði þó við all-miklu meiri rök að styðjast í þessu falli. En með því er í raun- inni ekkert sagt, og engin viður- kenning fólgin því að listin er ó- mælanleg. Hitt vildi ég heldur ’ngar í höfuðstaðnum, meðan þannig er ástatt, og gæti hið 3Íð- astnefnda a. ni. k. haft alvarlegar afleiðingar í bygginga- og hús- næðismálum í höfuðstaðnum, auk þess sein 3töðvun opinberra framkvæmda bitnar á verka- inönnum, bílstjórnum og iðnað- armönnum, sem við þær vinna. mega fullyrða í þessu sambandi, að hér sé afburða snillingur á ferðinni og, að konsertinn á fimmtudagskvöldið hafi verið ó- skiljanlega góður, því að öll list- ræn tilþrif eru óskiljanleg. Þau vekja hrifningu lærðra, og þó kannske einkum leikra, sem eng- an boðskap hafa fengið um munstrið í „keisara-íötunum,“ sérstakt hugarástand, sem vís- ar manni fyrst og fremst á sína eigin sál, og þá að sjálfsögðu betri helming hennar. Þess vegna ber þeim, sem kemst í samband við listina, að vera hlutlaus, og meðtaka áhrif hennar eins og barn, því að þau áhrif, sem hann eða hún verður fyrir á slikum stundum halda áfram að verka á sálina, og þeim má hann örugg- lega treysta, hvað sem hinir og aðrir krítik-kussar samkjafta um „isma“ og endemi. Þess er vert að geta, að undir- leikarinn, Pierre Barbizet skilaði hlutverki sínu af hinni mestu prýði og á púra frönsku. Þá var og konsert.’num afar vel tekið, enda vakti hann sanna hrifningu, og það er lóðið. Hafi Tónlistaríélagið stóra þökk fyrir hlutdeild sína i þessari fágætu kvöldstund. Akureyri, 24. maí 1954 Björgvin Guðmundsson. __________*____ Lagning háspennulínu hafin um eyfirzkar byggðir. Hafinn er undirbúningur á lagn- ngu háspennulínu írá Laxárvirkj un um sveitir við Evjafjörð, og nun eiga í sumar að leggja aust- an fjarðar frá Svalbarðseyri að Laugalandi, en að veslan um Kræklingahlið, Arnarneshrepp og Árskógsströnd og fram Skriðu hrepp að Skriðu. Ennfremur mun /erða lagt um Reykjadal eystra. ____*____ s>rýsti!oítsflugvél ferst Tveir menn fórusf með henni. S.l. miðvikudagskvöld fórst þrýstiloftsflugvél frá bandaríska hernuin skammt undan Keflavík, en hún hafði verið á æfingaflugi, og átti aðeins skammt farið til lendingar á vellinum, er hún oást skyndilega lækka flugið og lenda í sjónum. Var fljótt komið á clys- staðinn, en þar fundust aðeins partar úr vélinni á reki. Var lengi kafað og slætt eftir flakinu, og fannst það loks og náðisl upp o.l. laugardag. Með vélinni fórust tveir menn. Hjálprteðisherinn d Akur- eyri 50 ára _ Endurbætur á gistihúsi hersins Þann 31. maí 1904 komu tveir foringjar hingað til þess að byrja starf Hersins hér í bænum, það voru Sigurbjörn Stteinsson og frú. Síðan hefir Herinn haft s‘öð- ugt starf á Akureyri. Flokksotarf- ið eða andlega starfsemin, með samkomuhaldi fyrir börn og full- orðna, er ávallt efst á baugi hjá Hernum. Jafnframt því hefir Her- inn rekið gesta- og ojómanna- heimihð Laxamýri. Sérstakar afmælissamkomur verða haldnar á Hvítasunnunni. Fyrrv. deildarstjóri s/major Árni Jóhannesson kemur hingað til þess að stjórna þessum samkom- um. Með honum verða deildar- stjórinn major Hilmar Andresen og frú, major Svava Gfsladóttir og margir aðrir foringjar og her- menn. Lúðrasveit Reykjavíkur- .flokks rnun einnig koma til þess að aðstoða við hátiðahöldin. Nýlega hefir farið fram gagn- ger endurbót á húsakynnum Hers- ins. Á gesla- og sjómannaheimil-| inu hefir verið komið fyrir baði, I og einnig hefir verið lagt heitt og kalt vatn inn á nokkur herbergi. Sömuleiðis hefir farið frara mik- il viðgerð á samkomusalnum, og verður hann tekinn í notkun með vígsluhátíð laugardaginn 5. júni. Sérstök afmælissamkoina verður í Akureyrarkirkju á Hvitasunnu- dag. MaSur í Reykjavík leigir hjónaefn- um íbúS og tekur 16 þús. kr. í fyrir- framgrelðslu. HúsnæSiS fengu þau þó ekki, þar eS maSurinn átti ekkert í húsnæSinu. * • * Kristinn Steindór Steindórsson úr Reykjavík bjargar barni frá drukknun, er féll fram af bryggju í Njarðvík. Hafði áður bjargað tveim börnura frá drukknun. • • * Friðrik Ólafsson skákmeictari fer á skákmót í Tékkó-Slóvakíu. • • • N.'u ára stúlk»ibam hrapar til bana i Vestmannaeyjum. • • • Framfærsluvíaitalan 1. maí reyndist 158 stig og kauplagsvísjalan 148. • • • Bandarísk sjúflugvél laskast í lend- ingu á Þórshöfn. • • • Séra Garðar Þorsteinason í Hafnar- firði skipaður prófastur í Kjalarness- prófastsdæmi og séra SigurSur ó. Lár- usson prestur í Stykkishólmi prófast- ur í Snæfellamesprófastsdæmi. • • • Tveggja ára bam f Reykjavík veflt- ist að morgná og deyr samdægurs. Rannsókn kiiddi f ljós, að hastarleg eitrun, er komizt hafði í blóð barna- ins, .hafðS valdið dauða þess. Ekkert upplýst um orsök hennar. * • * Nokkur stéttarfélög boða vinnustöðv- un frá L júní vegna ágrtánings um kjarasamninga. • • • 65 ára varð í gær hinn landskunni hagyrðingur, Slefán Vagusson Sauð- árkróki. Myndin sýnir jrú Petrov, er Uveir náungar drógu með sér aS flugvélinni í Sydney 19. april s.l., og sem sagl hcfir verið frá í blöðum um allan hcim. Er hún skólaus á öðrum fœti, en þráti fyrir það halda náungarnir áfram með luma. Heim skal hún, hvatj sem taular.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.