Íslendingur


Íslendingur - 28.07.1954, Síða 7

Íslendingur - 28.07.1954, Síða 7
MiSvikudagur 28. júlí 1954 ÍSLENDINGUR 7 N. L. F. A. Sana sól er komið. Félagsmenn eru góðfús- lega beðnir um að vitja þess sem fyrst. Vöruhúsið h.f. Bakpokar með grind. Verð kr. 125.00. Svefnpokar ágætir. Ferðatöskur ódýrar. Vöruhúsið h.f ALF ERLING — 37 Bræður myrkursins Hann lagði eyrað við jörðina og hlustaði. Grunur hans reyndist réttur. Hljóðið, sem hann hafði heyrt, var hófasláttur. — Kósakkarnir, tautaði hann. — Þetta grunaði mig. Þeir eru sendir til að leita að mér og þeim öðrum, sem flúið hafa frá ringul- reiðinni. Hann litaðist um, ráðþrota. Snjóauðnin bauð ekki neitt fylgsni. Jú, hár snjóskafl, og hann gróf sig inn i hann með höndum og fót- um. RÚBÍNHRINGURINN. Litlu síðar heyrði hann, þar sem hann lá grafinn undir snjónum, að nokkrir hestar brokkuðu fram hjá fylgsni hans, og hann lá kyrr í skaflinum á annan klukkutíma. Svo læddist hann fram undan hon- um. Allt var kyrrt, og hið einmanalega ljós brann enn í nætursort- anum. Hungrið svarf að honum og olli honum sárum þjáningum. Hann skalf eins og hann væri með hitasótt. Ætti liann að hætta á að nálgast ljósið í kofanum? Mundu íbúar kofans hjálpa honum, eða mundu þeir afhenda Kósökkunum hann? Hann varð að gera tilraun. Sulturinn knúði hann til að færa 6Íg nær húsinu, þótt hann óttaðist að verða tekinn. Hann varð að halda sér við þá von, að íbúarmr hjálpuðu honum, þótt það væri hættu- legur hlutur í Rússlandi að hýsa fanga. Kvíðandi nálgaðist hann ljósið í náttmyrkrinu, og brátt sá hann húsið teygja sig sem dökka skuggamynd upp í húmið. Þar logaði Ijós inni. Enn hikaði hann sem snöggvast. Svo herti hann upp hug- ann og drap á dyr. Hræðslan við að verða handtekinn greip hann á ný, er hann heyrði fótatak inni íyrir, en Sjakalinn varð þegar ákveðinn í því að selja frelsi sitt dýrt. Dyrnar voru opnaðar, og vingjarnleg, gömul kona kom í ljós. Hélt hún á ljóskeri í annarri hendi. — Ef þú þorir að geyma mann, sem verið er að elta, kerli mín, þá mun hin heilaga jómfrú blessa þig og varðveita, sagði Sjakalinn, sem í fyrsta sinn á ævinni lét svo góð orð falla. — Komdu inn fyrir, sagði gamla konan vingjarnlega. Vingjarnleikinn jók hugrekki Sjakalsins, og hann gekk inn í anddyrið. — Arctof læknir, sagði konan og opnaði hurðina að herbergi einu, — hér er ferðamaður að biðja um húsaskjól. Dýrlingsmynd læknisins birtist í dyrunum, og hann reyndi að koma auga á Sjakalinn í hálfdinnnri forstofunni. — Komið inn fyrir, ókunni maður, sagði hann og sló út hend- inni frannni við opnar dyrnar. Ivan Disna kom nú inn úr dyrunum, og er læknirinn sá í ekininu frá lampanum hlekkjaslitrin á úlnliðum hans, bandaði hann frá sér hendinni. — Ég þori ekki að fela yður, sagði hann. — Mat og drykk getið þér fengið, en ekki gistingu. Það er allof hættulegt fyrir inig. Kósakkamir komu fyrir stundu í heimsókn, og tvo aðra flóltamenn, sem hér voru staddir, gat ég með naumindum falið fyrir þeirn. — Ég er saklaus, sagði Ivan Disna örvinglaður yfir þeirri til- hugsun að verða aftur hrakinn út í hríðina og myrkrið. — Ég heiti Ivan Disna og er meðlimur leynilögreglunnar. Orlagarík mis- tök hafa valdið útskúfun minni. — Þér segist vera í þjónustu lögreglunnar, sagði Arctof læknir. — Já. I NESTIÐ: Vestfirskur harðfiskur Appelsínur „Vitamina" Döðlur Grófíkjur Kex Súkkulaði Öl og gosdrykkir Brjóstsykur o. m. fl. Vöruhúsið h.f. Sjóklæði Sjóstígvél Sjóvettlingar Vinnufatnaður Vinnuvettlingar Gúmmívettlingar Vöruhúsið h.f. Pillsbury Best hveiti, — aðeins lítið « eitt óselt. Húsmæðurnar þekkja gæðin. Fæst í Vöruhúsinu h.f. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOS M iðstöð vareldavélar Kolaeldavélar Þvottapottar Kabyssur hafa ævinlega reynzt bezt.— Fyrirliggjandr í Bygpðavöriivenl. Tómasar Björnssonir h.f. Akureyri Sími 1489 >ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo< TILKYNNING Að gefnu tilefni tilkynnist viðskiptamönnum vorum hér með, að geymar undir hráolíu eru alls ekki lánaðir en aðeins seldir viðskiptamönnum gegn staðgreiðslu. Shell-umboðið, Akureyri. Umboð Olíuverzl. íslands h.f., Akureyri. Olíusöludeild KEA, Akureyri. Hú§ til §öln Norðurhluti hússins nr. 13 við Brekkugötu, 3 hæðir, eign- arlóð, er til sölu og laus til íbúðar. Á efstu hæð eru fimm herbergi, eldhús og bað. Á miðhæð eru fjögur herbergi, eldhús og bað. Á neðs'.u hæð er verzlunar- eða verkstæðispláss. Allar upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Jónasar G. Rafnar og Ragnars Steinbergssonar, sími 1578. ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOt Bændnr! Ullarmóttaka stendur nú yfir hjá okkur. VinsamIegast#komið með ullina sem allra fyrst eða meðan ullarmatsmaðurinn er viðstaddur. Verzlunin Eyjafjörður h.f. — Hve marga firigur hefirðu á hœgri hendi, Elsa litla? — Fimrn. — En ef þú misstir tvo þeirra? —- Ágœtt, þá losnaði ég við að œja mlg á pianóið. Auglýsið í ísiendingi N. L. F. A. HeTlhveifi nýmalað Rúgmjöl nýmalað Bankabygg nýmalað Hafrar, saxaðir Hrísgrjón, ópóleruð Korn „Vitalía" Grænar baunir Kandís Púðursykur Rúsínur m/steinum Epla- og gulrótar-mauk Prikken barnafæða Þurrger Hvítlaukur Hvítlaukstöflur, 2 teg. Þaramjöl Þaramjölstöflur Smóramjöl Fjallagrös Jurtate Lyfjate Piparmyntute Hunang Vöruhúsið h.f HUNANG Ekta býflugnahunang nýkomið. Vöruhúsið h.f. ODYRT: Handsópa kr. 1.00 Tannpasta kr. 1.00 Tesíur kr. 1.75 Gúmmístígvél kr. 10.00 Mjólkurkönnur 3 stærðir, ódýrar Bollapör lækkað verð. Vöruhúsið li.f. XX X NfiNKIH KHfiKI

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.