Íslendingur


Íslendingur - 02.11.1955, Síða 1

Íslendingur - 02.11.1955, Síða 1
XLI. árg. 42. tbl. GAMLSR MÖÐRUVELLINGAR. Eftir skólasetningu M.A. að Möðruvöllum 15. okt. síðastl. komu 13 nemendur gamla Möðruvallaskólans saman að Hótel KEA, eins og áður hefir verið frá sagt, og var þar þessi mynd tekin af þeim. Þeir eru, talið frá vinstri: Fremri röð: Þorsteinn Hörgdal, Jón Bergsson, Páll Hermannsson, Guðmundur Pétursson, Jón Þ. Björnsson, Björn Jónsson. Aftari röð: Valdemar V. Snævarr, Jónatan J. Líndal, Oddur Kristjánsson, Lárus Rist, Páll Skúlason, Þórhallur Daníelsson og Jón M. Júlíusson. — Ljósm. Kristjáh Hallgrímss. Crondarhirhja 10 dra Afmælis henrtar minnst meS hátíðlegri guðsþjón- ustu s.l. sunnudag Síðastliðinn sunnudag fór fram hátíðaguðsþjónusta í Grundarkirkju í Eyjafirði í tilefni af því, að á þessu ári eru liðin 50 ár frá byggingu hennar, en það var hinn þjóð- kunni bændahöfðingi, Magniis Sigurðsson á Gi'und, er bvggði kirkjuna fyrir eigin reikning árið 1905, og þótti hún þá lengi síðan fegursta guðshús í íslenzkri sveit, og enn í dag ber hún af þeim flestum, enda vel við haldið. Við guðsþjónustuna mætti sr. Friðrik Rafnar vígslubisk- up, prófasturinn í Eyjafjarð- arprófastsdæmi og 6 aðrir starfandi prestar, er fleslir alsteinu ÁncegjiileaT hijómleikar Föstudaginn 28. f. m. héldu rússrtesku listamennirnir hljómléika í Nýja Bíó. Fyrst lék fiðlusnillingurinn Edvard Gratsj með undirleik frú So- fiu Vakman lög eftir Men- delssohn, Smetana, Rakh- maninov, Prokofév, Brahms o. fl. 'Var listamanninum tekið Hin forna frásagnarlist Islendinga hafin með miklum fögnuði og varð hann að syngja mörg aukalög. Síðan söng baryton-söngv- arinn Sjaposnikov lög eftir Sjaporin, Glinka, Rubinstein, Grieg, Tsjækovski o. fl. tón- skáld. Var honum einnig mjög vpl tekið. Listamönnunum voru færð- ir blómvendir. Húsið var full- setið. Halldór Kiljan Lainess sotnidur bdhmenntaverðlaumm Hobels MIKILSVERÐ LANDKYNNING FYRIR ÍSLAND til nýs vegs. Þau tíðindi báru6t um landið síðastliðinn fimmtudag, að íslenzkur rithöfundur hefði þá í fyrsta sinn verið sæmdur bókmenntaverðlaunum Nóbels, en þau eru markverðasta op- inber viðurkenning, sem rithöfundur getur hlotið. Þessi rit- höfundur var Halldór Kiljan Laxness. í greinargerð fyrir veiting-' Þótt hann sé kunnastur sem unni kemst sænska akademí- skáldsagnahöfundur, hefir an, sem úthlutar verðlaunun-j hann einnig lagt stund á leik- um, svo að orði, að þau séu' ritun og ljóðagerð, ritað veitt Kiljan fyrir að „hafa í ferðabækur og fjölda greina skrifum sínum hafið til nýs um margvísleg þjóðfélags- og vegs hina fornu frásagnarlist menningarmál í blöð og tíma- Séð inn i Grundarkiihjti. Magnúsdóttur tóku virkan þátt í helgiathöfn- Grund, er hún sjálf hafði unn- Sr. Stefán Snævarr flutti tvo abarisstjaka frá frú bæn í kórdyrum, en sr. Bjart- ^ósu 1 álsdóttur Reykjavík og mar Kristjánsson útgöngubæn.' númeratöflu fagurlega út- Sr. Pétur Sigurgeirsson og sr. Kristján Róbertsson þjónuðu fyrir altari, prófasturinn, sr. Sigurður Stefánsson, flutti predikun, en sóknarprestur- inn, sr. Benjamín Kristjáns- son ýtarlegt erindi um sögu kirkjunnar. Sönginn önnnðust tveir kirkjukórar úr Eyjafirði undir stjórn organista kirkj- unnar, frú Sigríðar Sehiöth. Að athöfninni lokinni ávarp- aði kirkjubóndinn, Ragnar Davíðsson lireppstjóri, kirkju- gesti og bauð þeim öllum til kaffidrykkju, og var þeirn veitt af mikilli rausn. íslendinga.“ Halldór Kiljan Laxness er rit, sem safnað í síðar bækur. hefir verið Þekktust af- einn hinna fáu íslenzku rit- j verkum hans eru Salka Valka, höfunda, sem eingöngu hefir sem hefir verið kvikmynduð, lielgað sig ritstörfum frá ung-j Sjálfstætt fólk, ^ Saga Olafs um aldri, enda hefir hann Ljósvíkings, Islandsklukkan verið mjög afkastamikill. Enn og Gerpla. Þá hefir Kiljan er hann aðeins 53 ára gamall, en bækur hans skipta tugum. umritað Lvær fornsögur á nú- tímamál. (Framhald á 2. síðu). Óbreytt klitföll i Ko.sningar til Stúdentaráðs fóru.fram s. 1. laugardag. Að þegsu sinni sameinuðust krat- ar, kömmar og Þjóðvarnar- menn um lista, er hlaut 249 atkvæði og 4 menn kjörna, Framsókn hlaut 84 alkvæði og 1 mann, en Góðar gjafir. í tilefni af afmælinu bárust Grundarkirkju margar góðar gjafir. Má þar m. a. nefna 5 þúsund króna peningagjöf frá Hólmgeir Þorsteinssyni dætrum hans til raflýsingar á kirkjunni, ný messuklæði frá Kvenfél. Iðunni í Hrafnagils- hreppi, vandaðan skírnarfont frá hjónunum Margrétu Sig- urðardóttur og Ragnari Dav- íðssyni á Grund, forkunnar skorna af Jóni Bergssyni, gef- endur frú Pálína Jónsdóttir og Snæbjörn Sigurðsson bóndi á Grund, fallega bundna gesta- bók frá kirkjuráðendum, pen- ingagjafir frá frú Guðrúnu Jónsdóttur og Magnúsi Sigur- jónssyni húsgagnabólstrara, og Hannesi Davíðssyni á Hofi, og fleira. Öll fór athöfn þessi fram með miklum virðuleik. Nýr bátur bstist í Abureyrarflotann fagurt altarisklæði frá frú Að- lýðræðissinnaðra stúdenta, 273 atkv. og 4 menn kjörna. Eru flokkahlutföllin óbreytt Vaka, félag'frá því sem var. Á mánudagsnóttina kom nýr bátur hingað íil Akureyr- ar, sem gerður verður út héð- an, en eigendur hans eru Júlí- °” us Halldórsson útgerðarmað- ur og tveir synir hans. Bátur- inn er keyptur í Esbjærg og er 11 ára gamall. Hann er um 45 tonn og hefir hlotið heitið Gunnar EA 76. íslenzk áhöfn sótli bátinn iil Danmerkur, og var Jón Sigurðsson Svallmrði hér í bæ skipstjóri hans á leiðinni heim. Bátinn á að gera út frá Grindavík í vetur, og verður einri eigendanna, Eðvarð Júlíusson, stjórnandi hans.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.