Íslendingur


Íslendingur - 02.11.1955, Blaðsíða 7

Íslendingur - 02.11.1955, Blaðsíða 7
Mjðvikudagur 2. nóv. 1955 ISLENDINRUR iHÉMoft sérlega gott, nýkomið. Vöruliúsið li.f. Matarkex Kremkex Tekex Iskex. Vöruhúsið li.f. Appelsínu- marmelaði Jarðarberja- sulta Hnetusmjör Hnetukjarnar. VÖruhúsið h.f. Þaratöflur Hvítlaukstöflur Hvítlaukshelgir Þurrger - Söl Fjallagrös Jurtate margar tegundir nýkomnar. Vöruliúsið li.f. Emailleraðar fötur hvítar Uppþvottaföt Bökunarformar Kaffikönnur. Vöruhúsið li.f. Ódýru Ódýru Fiðurhelt léreft Crepenylonsokkar SKJÓL- telpubuxurnar SIRZIN fullkomlega þétt. Crepeperlonsokkar FATNAÐUR eru komnar aftur. eru komin Ábyrgð tekin á þéttleika sterkir og þægilegir. á börn og fullorðna Verð frá kr. 8.75. kr. 8.80 mtr. þess. Verð frá kr. 52.00. gott úrval. Brauns-verzlun Brauns-verzlun. Brauns-verzlun. Brauns-verzlun. Brauns-verzlun. TILKYNNING frá Skattstofu Akurcyrar Landsnefnd fasteignamatsins hefir sent Skattstof- unni skrá um mat fasteigna í Akureyrarumdæmi, eftir að hafa framkvæmt breytingar á þeim samkvæmt lög- um nr. 33 frá 14. maí 1955. Fasteignamatsskrá þessi liggur frammi á Skattstofu Akureyrar frá 1. til 22. þ. m. Er fasteignaeigendum hér með bent á að kynna sér tillögur nefndarinnar, svo að þeir geti lagt fram rök- studdar kröfur um breytingar, ef ástæður eru til. Skattstjórinn á Akureyri. — Ég hefi aldrei fyrr farið í svo merkilega sjúkravitjun, svaraði hann. — Eru hundrað rúblur nóg? — Svo mikið set ég ekki upp. — En ég hef skipun um að greiða yður það. — Frá hverjum? — Það kemur yður ekki við. Paradew læknir þagði og tók við 100-rúblna seðlinum. Þá hreyfði meðvitundarlausi maðurinn sig, og Paradew ætlaði aftur að beygja sig yfir hann, en maðurinn hélt hon- um föstum. — Yðar hlutverki er lokið. Við höfum fengið það, sem við vildum, sem sé yðar álit á því, hvort líf mannsins væri í hættu. Nú megið þér fara. Og maðurinn brá bindinu í snatri fyrir augu læknisins og leiddi hann út. Paradew læknir fann, að hann var leiddur niður hin sömu þrep og þeir komu, og von bráðar fann hann ferskt nætur- loftið streyma í móti sér. Hann var leiddur í bifreiðina, og enn var bindið fyrir augum hans. — Pauls-sjúkrahús, sagði Paradew læknir. — Jæja, bifreiðin mun aka yður þangað, sagði maður- inn og settist við hlið læknisins. Aftur þaut bifreiðin af stað út í náttmyrkrið og staðnæmd- ist stundu síðar skammt frá sjúkrahúsinu. Á leiðinni þangað var bindið tekið frá augum læknisins, og sér til undrunar tók hann eftir því, að maðurinn, sem nú Höfum fertgið mjög ódýra Ullarveltlinga (lingra- og belgvettlinga) á börn og fuliorðna. Aima & Freyja. Hvít og svört Herðasjöl Anna & Frevja. NÝKOMIÐ Kuldaskór fyrir dömur. Inniskór með svampsóla fyrir dömur og herra. H. H. lyngdal & (o. jersey-golftreyjur (úr ull) margir litir og margar ge.ðir, væntanlegar næstu daga. Verzlun DRÍFA Sími 1521. Regnhlííarnar komnar aftur, í mjög fjölbreyttu litaúrvali, Kr. 186,50. Verzlunin Drífa Akureyri, sími 1521 Ávextir frá Kaliforníu. Nýkomin sending af sérstaklega góðum þurkuðum ávöxtum: eplum, sveskjum, blönduðum. löriilui§!ð h.f. Karlmannabuxur Karlmannastakkar Karlmannahattar Karlmanncfrakkar, popelin frá kr. 195,00 ------124,00 ------110,00 ------ 400,00 Karlmannafrakkar, gaberdine — — 928,00 Braims verzltm Námsheið í fondri verður haldið í Varðborg og verður kennd pappírs-, bast- og tágarvinna. Aldur: 8 ára og eldri. Nemendur geta látið skrifa sig í síma 1481 milli kl. 6 og 7 dag- lega. Væntanlegir nemendur mæti til viðtals mánu- daginn 7. nóv. kl. 5 e. h.. Kennari Sigríður Jónsdóttir. Æskulýðsheimili templara í Varðborg. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Kristjóns Sigurðssonar, trésmiðs. Aðstandendur. H ER BERGI til Ieigu i Sk'pagötu 12. Eyþór H. Tómuaon.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.