Íslendingur - 02.11.1955, Side 5
Miðvikudagur 2. nóv. 1955
ISLENDINGTTR
5
Dr. Richard Beck:
Sjötíu 09 fimm drii afmceli Kvenna-
skólii
Ein af þeim menntastofn-
unum, sem við hjónin heim-
sóttum í íslandsferð okkar
síðastliðið sumar og minn-
umst með sérstaklega þakklát
um huga, er Kvennaskólinn á
Blönduósi. Dvöldum við tvo
daga þar í bæ í höfðinglegu
vinaboði þeirra Páls Kolka
læknis og frú Guðbjargar, og
áttum þar hinum ágætustu við
tökum að fagna. Hafði Páll
læknir ennfremur ráðstafað
því, að við ættum næturgist-
ingu í Kvennaskólanum, sem
eigi er starfræktur að sumr-
inu; eigi stóð á samþykki frú
Huldu Á. Stefánsdóttur
(skólameistara á Akureyri),
forstcðukonu skólans, er tók
okkur með sömu alúð og
risnu og þau læknishjónin.
Skoðuðum við að sjálfsögðu
skólann undir leiðsögn henn-
ar, og þótti mikið til hans
koma og harla vel að honurn
búið, enda var hann nýlega
endurbættur. Sáum við þess
einnig næg merki, að þar ráða
húsum stjórnsemi, hagsýni og
smekkvísi.
Þegar ég nú sting niður
penna til þess að minnast
Kvennaskólans á Blönduósi í
tilefni af 75 ára afmæli hans,
geri ég það því minnugur
hinnar ánægjulegu komu okk-
ar hjóna þangað, og þá eigi
síður minnugur þeirrar miklu
menningarlegu skuldar, sem
íslenzka þjóðin á því ágæta
menntasetri, Kvennaskóla
þeirra Húnvetninganna, að
gjalda; hygg ég, eins og síðar
mun nánar sagt verða, að ís-
lendingar vestan hafs standi
einnig í skuld við skólann
fyrir uppeldisleg og menning-
arleg áhrif þaðan.
Kvennaskólinn á Blönduósi,
eða öllu heldur Kvennaskóli
Húnvetninga, eins og hann er
réttnefndari, sögulega talað,
því að Blönduósskólinn er arf
taki eldri skóla á þeim slóð-
um,’átti 75 ára afmæli síðast-
liðið haust. Var þeirra merku
tímamóta í sögu skólans
minnst með veglegum og fjöl-
þættum hátíðahöldum á
Blönduósi laugardaginn og
sunnudaginn 21. og 22. maí í
vor. Tóku þátt í hátíðahaldinu
fjöldi virðingarmanna innan
héraðs og utan, meðal þeirra
Steingrímur Steinþórsson ráð-
herra, er flutti skólanum þakk
ir og árnaðaróskir ríkisstjórn
ar íslands og hélt síðan ræðu
um forystu Húnvetninga í
menntun kvenna og á öðrum
sviðum félagsmála. Sóttu há-
tíðina 5—600 manns, og
fjölmenntu konurnar mjög á
þeLta virðulega afmælismót
síns gamla skóla; voru honum
einnig færðar verðugar af-
mælisgjafir.
Á sextíu ára afmæli skól-
ans (1939) kom út í Reykja-
vík á vegum skólaráðs hans
myndarlegt og myndum prýtt
Minningarrit, — Kvennaskóli
Húnvetninga 1879—1939, -—
og fróðlegt að sama skapi,
enda var það samið af körl-
um og konum, er gagnkunnug
voru sögu skólans og starfi.
Verður hér aðallega stuðst
við Minningarrit þetta, og
skal þess jafnframt þakklát-
lega getið, að frú Hulda Stef-
ánsdóttir sýndi okkur hjónum
þá vinsemd og virðingu að af-
henda okkur að gjöf áritað
eintak af ritinu til minningar
um komu okkar í skólann.
Kvennaskóli Húnvetninga
á rætur sínar að rekja til
þeirrar vakningaröldu, sem
snart hjörtu og hugi íslenzku
þjóðarinnar um og eftir Þjóð-
hátíðarárið söguríka 1874.
Auk Kvennaskólans í Reykja-
vík, sem hóf starf sitt sjálft
Þjóðhátíðarárið, risu á næstu
árum upp kvennaskólar í
þrem sýslum norðanlands,
Laugalandsskólinn eldri í
Eyjafirði, Kvennaskóli Skag-
firðinga og Kvennaskóli Hún- j kennslukraftar
vetninga, en haustið 3 883 bærilega.
voru tveir hinir síðarnefndu
sameinaðir í Ytri-Eyjarskól-
anum, er nánar verður getið.
Áttu margir ágætismenn og
merkiskonur í hópi Húnvetn-
inga hlut að því, að hugsjónin
fagra um stofnun kvennaskóla
þeirra varð að veruleika, en
einum manni, öðrum fremur,
ber þó heiðurinn af því, að
hafa átt meginþáttinn í stofn-
un skólans. Fer ofangreinl
Minningarrit hans um það svo
felldum orðum:
„Sá maður, er þar fór í
fararbroddi, var þá enn ung-
ur, ekki þrítugur, og lítt
kunnur utan sinnar sveitar.
Það var Björn Sigfússon frá
Undirfelli, er síðar bjó lengi
á Kornsá í Vatnsdal og varð
þjóðkunnur merkismaður.
Hafði hann framazt erlendis
og haft þar kynni af Jóni Sig-
urðssyni forseta. Urðu flest-
um dugandi mönnum drjúg til
framtaks um þjóðnytjamál á-
hrifin frá forsetanum mikla.“
Meðal annarra fremstu
hvatamanna að stofnun skól-
ans voru þeir klerkarnir séra
Eiríkur Briem í Steinsnesi,
séra Hjörleifur Einarsson að
Undirfelli, séra Páll Sigurðs-
son á Hjaltabakka, og konur
þeirra, þau Lækjamótshjón,
Sigurður Jónsson og Margrét
Eiríksdóttir, ungfrú Margrét
Magnúsdóttir Olsen á Stóru-
Borg (síðar kona Ólafs lækn-
is Guðmundssonar á Stórólfs-
hvoli) og þær dætur séra Jóns
Sigurðssonar á Breiðabóls-
stað í Vesturhópi, Ingibjörg
og Kristín.
Fyrs'.a veturinn, 1879—’80,
var skólinn haldinn að Undir-
felli í Vatnsdal, næstu tvo vet-
ur að Lækjamóti í Víðidal,
þvínæst veturinn 1882—’83
að Hofi í Vatnsdal, en þá um
haustið var hann fluttur að
Ytri-Ey á Skagaströnd. ,,Með
staðsetningu skólans á Ytri-
Ey og samþykktar reglugerð-
ar og námsskrár fyrir hann,
varð hann fast mótuð menn-
ingarstofnun, og rættist þá
hinn djarfi draumur hugsjón-
armannanna um nýtt mennta
setur í Húnaþingi“, segir
Stefán Davíðsson í prýðilegri
afmælisgrein um skólann
(Vísir, 31. maí 1955).
Árið 1901 var Kvennaskól-
fluttur frá Ytri-Ev til
Dr. Richard Beck.
ínn
Blönduóss og byggt nýtt skóla
hús, enda hafði aðsókn að
skólanum verið svo mikil, að
þess var brýn þörf. í hinu
nýja skólahúsi var húsrúm
meira fyrir námsmeyjar
auknir
Aðfaranótt 11. febrúar ár-
ið 1911 brann Kvennaskóla-
húsið á Blönduósi, og er auð-
velt að gera sér í hugarlund,
hvert áfall þetta mikla óhapp
var fyrir skólastjórnina og
skólann í heild sinni. Eigi féll
þó kennslan niður, góðu
heilli, og var skólanum haldið
áfram í bráðabirgða húsa-
kynnum, þangað til vandað
steinhús hafði verið byggt yf-
ir hann; flutti skólinn þangað
1912, og hefir starfað þar síð
an. Skólahúsið hefir þó á síð-
ustu árum verið stækkað og
endurbætt, eins og fyrr var
vikið að.
Breytingar hafa einnig ó-
hjákvæmilega orðið á reglu-
gerð skólans og kennslugrein-
um, einkum síðan 1923, er
honum var breytt í húsmæðra
skóla með nútímasmíði, verk-
árum hefir einnig verið kom- ,
ið á framhaldsnámi í ýmsum
aðalgreinum skólans, er gefist
hefir ágætlega.
Eins og Minningarritið ber
með sér, er það orðinn stór
hópur ágætismanna og
kvenna, sem átt hafa sæti í
stjórnarnefndum skólans á
hinum langa og merka veg-
íerli hans. Á Ytri-Eyjar árum
skólans komu þar mest við
*
sögu séra Eggert O. Briem á
Höskuldsstöðum, Jóhann G.
Möller, kaupmaður á Blöndu
ósi, og Árni Þorkelsson
Geitaskarði, er þannig var og líkamlegt atgervi? er sótt
hafa skólann.
Eðlilega hefir meiri hluti
námsmeyjanna verið úr
Húnaþingi, og annars staðar
af Norður- og Austurlandi, en
jafnan hafa einhverjar þeirra
verið úr öðrum landshlutum,
og hefir það farið í vöxt á
síðari árum. Uppeldisleg og
menningarleg áhrif frá skól-
anum hafa því borizt inn á
heimili um land allt, og þjóð-
in öll á honum þess vegna
skuld að gjalda. Venjulegur
hlutlægur mælikvarði verður
að sönnu eigi lagður á slíka
andlega strauma, en áhrif
þeirra eru djúptæk og raun-
veruleg eigi að síður, enda er
það löngu viðurkennt, að það
er móðirin, um aðra fram,
sem mótar heimilislífið og
börnin, án þess að lítið sé gert
úr áhrifum föðursins í þeim
efnum. Skáldið ágæta vissi
hvað það söng, er það sagði:
„í sálarþroska svanna býr sig-
ur kynslóðanna“.
Og þó að ég hafi ekki við
hendina skjallegar upplýsing-
ar um það atriði, mun óhætt
mega fullyrða, að ýmsar af
fyrrverandi námsmeyjum
Kvennaskóla Húnvetninga
hafi flutt vestur um haf og
orðið hér í landi ágætar hús-
mæður og mæður, og forystu-
konur í menningarmálum, og
að með þeim hætti hafi holl
áhrif frá skólanum borizt all-
ar götur hingað vestur yfir ál-
ana, og séu Vestur-íslending-
ar því einnig í nokkurri skuld
við hann.
lengstum í skólanefnd fram
til 1919, samtals nálega 30
ár. Þeir Þórarinn Jónsson á
Hjaltabakka og Jónatan J.
Líndal á Holtastöðum hafa
einnig starfað í skólastjórn-
inni áratugum saman, en um
hina mörgu aðra forystu-
menn, er hér eiga hlut að
máli, verður að vísast til
Minningarritsins.
Kvennaskóli Húnvetninga
hefir einnig frá upphafi vega
átt á að skipa ágætum for-
stöðukonum og kennslukon-
um, en um þær í heild fer
Þórarinn Jónsson þessum orð-
um í Minningarritinu: „Allar
liafa forstöðukonur skólans
og kennslukonur reynst vel.
Hefir það verið skólans aðal-
styrkur, hve góða kennslu-
krafta hann hefir ávalt haft.“
Eigi verður hér þó, rúmsins
vegna, getið sérstaklega nema
tveggja af forstöðukonunum.
Frú Elín Briem, er var for-
stöðukona skólans á Ytri-Ey
og einnig síðar á Blönduósi
um allmörg ár, átti öllum öðr-
um meiri þátt í því að móta
skólann. Var hún mikil gáfu-
kona, þjóðkunn fyrir prýði-
lega menntun, skörungsskap í
sam' i skólastjórninni og frábæra
! kennarahæfileika.
Núverandi forstöðukona
skólans, frú Hulda Stefáns-
dóttir, skipaði þann sess 1932
til 1937, og tók aftur við
stjórn hans 1953. Hefir hún
getið sér ágætisorð fyrir lær-
dóm sinn og kennslu, og sköru
lega og trausta skólastjórn.
Með hliðsjón af náms-
meyjaskránni fyrir árin 1879
—1939, sem prentuð er í
Minningarritinu, og ef maður
áætlar nemendafjöldann þau
fimmtán ár, sem síðan eru lið-
in (námsmeyjar voru 36 síð-
astliðinn vetur), mun ekki
fjarri lagi að telja, að um eða
yfir 2000 ungmeyjar hafi
stundað nám á Kvennaskóla
Húnvetninga síðan hann hóf
starf sitt. Er það mikill hópur
og þá um leið að sama skapi
glæsilegur, því að vitanlega
lega kennslan aukin, en dreg-^hafa það ekki verið óálitleg-
ið úr bóklegu námi. Á síðarijiistu stúlkurnar, um andlegt
í því sambandi er maklegt
að minnast þess, að ein af
fyrrverandi kennslukonum
skólans, frú Dýrfinna Jónas-
dóttir frá Keldudal í Skaga-
firði, merkis- og ágætiskona,
átti um allmörg ár lieima í
Winnipeg, en hún kenndi í
skólanum að Ytri-Ey 1885 til
1889 og á Blönduósi 1901 til
1904. Minnast enn margir
dvalar frú Dýrfinnu vestur
hér, enda á hún fjölda nákom-
inna skyldmenna þeim megin
hafsins.
í þrjá aldarfjórðunga hefir
Kvennaskóli
unnið
Húnvetninga
mikilvægt
og víðtækt