Íslendingur - 22.12.1955, Page 10
10
Jólablað íslendings
Fimmtudagur 22. des. 1955
ðldin stm leið
Þverskurður aldarfars, þjóðlífs og sögu á lið-
inni öld, prýdd 250 myndum, mörgum
fóséðum.
Kjörbók sérhvers heimilis.
Oldin okhir I II.
Hið sérstæða og eftirsótta rit um íslenzkt
þjóðlíf ó fyrra helmingi 20. aldar,
prýtt 600 myndum.
Holin fortíð
Saga um óvenjuleg og eftirminnileg örlög
ungrar konu, svo spennandi, dularfull og
óhrifarík, að seint mun lesandanum
úr minni líða.
Tölror tvegga heimo
Hin óviðjafnanlega sjólfsævisaga Cronins.
Æfintýmsirkusinn
Nýjasta ævintýrabókin, bróðskemmtileg og
hörkuspennandi eins og allar hinar. Lótið
börnin ekki sakna nýjustu ævintýrabókar-
innar á jólunum.
DroupÉðtgíliin - liunnarfitgííon
Skeggjagötu 1. — Símar 2923 og 82156.
Kvikmyndahiisin
Nýja Bíó hefur 2. jóladag
sýningu á enskri gamanmynd
í litum, er nefnist Lœknastú-
dentar. Gerist hún í brezkum
skólabæ og fjallar um marg-
vísleg ævintýri læknanema og
hjúkrunarkvenna. Simon Spar
row, sem Dirk Bogarde leik-
ur, liefur læknanám við há-
kólann, en þar eru fyrir þrír
’élagar, sem vilja taka hann
'ð sér og annast velferð hans. ^
° |
Er atburðarás myndarinnar (
íröð og bráðskemmtileg, en
annars verður sjónin þar sögu
íkari. Myndin er gerð eftir
amnefndri gamansögu Ric-
’iards Gordons, og var íalin
vinsælust allra brezkra mynda
árið 1954.
Klukkan 3 á 2. jóladag
verður sýnt smámyndasafn
fyrir börnin, og kemur jóla-
sveinn í heimsókn, meðan á
þeirri sýningu stendur.
Nýársmynd Nýja Bíós verð
ur svo Bess litla (Young Bess)
með Jean Simmons x aðalhlut
verki Bess litlu (Elísabetar I.
Englandsdrottningar). Char-
les Laughton verður í
hlutverki Hinriks VIII. föður
hennar, en auk þess fara þau
Stewart Granger og Deborah
Kerr með þýðingarmikil
ldutverk.
Myndin er gerð af Metro-
Goldwyn Mayer eftir metsölu
skáldsögu Margretar Irvin og
fjallar um æskuár hinnar
frægu drottningar á sextándu
j öld.
Shjaldborgarbíó sýnir sem
jólamynd nýja, fjöruga, ame-
ríska dans- og söngvamynd í
litum, er nefnist „Astarglett•
ur“. Eru þrjár sýningar á 2.
jóladag, kl. 3, 5 og 9.
Munið að kaupa
jólavindlana.
Pin-Up permanentvökvi
Toni hórliðunarefni.
Jólaserviettur
Reykelsi.
ÍSLENDINGUR
fæst í lausasölu í Bókaverzlun
P.O.B., Bókabúð Rikku, Bóka-
verzlun Eddu og Blaða- og
sælgætissölunni við Ráðhús-
torg.
Bifreiðieigendir!
Hver dropi af ESSO smurningsolíum
eykur afköst og
minnkar vélaslit.
M U N I Ð
að það bezta er aldrei
of gott.
Olíusöludeild
IÍEA
Símar: 1860 og 1700.
Nr. 10/1955.
TILKYNNING
Innflutningsnefndin hefir ákveðið eftirfarandi verð
á brauðum í smásölu:
Franskbrauð, 500 gr............... kr. 3,20
Heilhveitibrauð, 500 gr. . ......... — 3,20
Vínarbrauð, pr. stk................. — 0,85
Kringlur, pr. kg.................... — 9,30
Tvíbökur, pr. kg.................. —14,20
Rúgbrauð óseydd 1500 gr......... — 4,40
Normalbrauð 1250 gr................. — 4,40
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að
ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan-
greint verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi,
má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks-
verðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á
rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra
en að framan greinir.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 17. des. 1955.
Verðgæzlustjórinn.