Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 25.01.1956, Blaðsíða 3

Íslendingur - 25.01.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 25. jan. 1956 ÍSLENDINCUR 3 Ársliátíð Sjóíí'oíæðásféEoganrta á Ákure/ri verður haldin á laugardaginn kemur, 28. janúar, að Hótel KEA og hefst kl. 9. Til skemmtur.ar verður: Avörp — söngur — dans. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifs ofu Sjálfstæðis- félaganna Hafnarstræti 101 á föstudag kl. 5—7 og laugard. kl. 3—5. — Dökk föt. Sjálfs'œðisfélögin. Verkakvehnafélagið Eining og Verkamannafélag Akureyrarkaups'aðar halda sameiginlega AllSli ATÍ» í Alþýðuhúsinu, laugardaginn 28. þ.m. — Samkoman hefst kl. 8.30. DAGSKRÁ: Ræða. Einsöngur. Botðakeppni. Gamanþátf'ur. D A N S . Aðgöngumiða sé vitjað á skrifstofu verkalýðsfélag- anna á fimmtudag eða fösludag milli kl. 4 og 7 síðdeg- is. Borðum úthlutað um leið. Ekki samkvæmisklæðn- aður. Skemmlinefndin. K | ó I a r ný sending. mikið úrval. MorkaSiírinn Akureyri. — Sími 1261. Þökkum öllum þeim, er auðsýndu samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför Magnúsar Ólaíssonar fró Látrum, er andaðist 9. þ. m. að Elliheimilinu Skjaldarvík. — Sérstaklega viljum við færa okkar bezlu þakkir til Stefáns Jónssonar, fyrir alla hans miklu hjálp og um- önnun. •— Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. Faðir minn, Anton ÓSafsson, Hjalteyrargötu 1, sem andaðist 17. janúar í Sjúkra- húsi Akureyrar, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 28. þ. m. kl. 1,30 e. h. Ólafur Antonsson. Gæsadúnn (1. fl. yfirsængurdúnn) FSður Dúnhelt Séreft Fiðisrhelí léreft Lakaléreft Damask Verzlynin íyjofjörðyr hA, Myndarammar með kúplu gleri eru nýkomn'r. Um 20 mismunandi stærðir eru nú iil. Verzluiiin VÍSIR Uafnarstrali 98 TVEED Nýkomið ullar-tveed-efni í dragtir og pils. * SIÍÍÐABUXUR fyrir dömur og herra, gcðar og ódýrar. ❖ HERRA-FRAKKAR Nýkomnir svartir herrafrakkar. Sænskir frakkar KisldaúSpur Kuldaúlpur karla, kvenna og unglinga. Verðið hagstætt. VerxJunin Eyjafjörður h.f. Olíuvélar tvær stærðir. Olíuluktir og glös Mjólkurdúnkar, stál, 10 ltr. Verzlunin Eyjcf jörður h.f. DRENGJAPEYSUR Útlendar, ný gerð. Klœðaveri’un jig. Guðmundisoiar íij. Uafnars'ræti 96. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar og afa, Sigurðar Sigurbjörnssoríar, Grenivöllum 20. Unnur Sigurðardóttir. Axel Sigurðsson. Ingigerður Guðmundsdóttir. íllsala Útsalan stendur sem liæzt. Nýjar vörur vikulega. Vcrzl. B. LAXDAL Mahogniviður <)»_ .ominn. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Tiglóttu laníplöturnsr í baðherbergi og eldhús. eru komnar aflur. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. ATIIUGIÐ Klæðið ykkur vel í vetrarkuldunum. Avalt fyrirliggjandi: barnapeysur, kvenpeysur og karlmannapeysur í fjölbreyttu úrvali. Vcrzl. »rífa Sími 1521. Skákþing Norðlendinga hefst á Akureyri 12. febr. n. k. — Keppt verður í drengjaflokki 12—16 ára, II. flokki, I. flokki og meistaraflokki. — Þátttaka tilkynnist til formanns Skákfél. Akureyrar, Jóns Ingimarssonar, fyrir 10. febrúar. — Friðrik Ólafsson skákmeistari mun vænt- anlega mæta sem geslur íélagsins á þinginu. ; Skúkfélag Akureyrar. Pop-Corn nýkomið. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibúin. Vunillejtengur stórar og mjúkar. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og úfibú

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.