Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 25.01.1956, Blaðsíða 8

Íslendingur - 25.01.1956, Blaðsíða 8
MessaS í Akureyrarklrkju á sunnu- daginn kemur kl. 2 e.h. Níu vikna fafian byrjar. Sálmarnir verða þessir: Nr. 68, 687, 140, 261, 584. — P. S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 í.h. 5—£ ára börn í kapellunni, 7—13 ára börn í kirkjunni. Munið eftir að mæla stundvíslega. I. O. O. F. Rb. 2 — 105125814 — I. 0. 0. F. 2 — 137127814 — 0 Árshálíðin er á sunnud: kl. 5 e.h. að Ilótel KEA mtð sameiginlegri kaffi- drykkju. Félagar fá að- göngumiða hjá sveitarforingjum. — Heimilt er að hafa með sér gesti. Pálsmcssa. í dag er Pálsmessa. Um hana var kveð.ð. Ef he.ðbjart er og himinn klár á helga Pálusmessu, mun þá verða mjög gott ár, mark skal taka á þessu. Frá leikskólanum. Tekið er á móti mánaðargjöldum í skrifstofu Barna- skólans alla daga kl. 1—4. tkkjan á Hjaltaslöðum: F. T. kr. 15,00. Ebenharð Jónsson kr. 100,00. Ab. kr. 50,00. Sv. St. kr. 100,00. Ó- nefndur Reykvíkingur (með samúðar- kveðju) kr. 2000,00. Verkakvennajélagið Eining heldur fund sunnudaginn 29. þ.m. kl. 5 e.h. í Verkaljðshúsinu. Mörg áríðandi mál á dagskrá. Nánar auglýst síðar. — Sljórnin. Guðspckislúkan Systkinabandið held ur fund í Skjaldborg n.k. þriðjudag kl. 8.30 síðdegis. Erindi. Upplestur. Dánardœgur: Nýlega er látin að Ilraukbæja.koti í Kræklingahlið ekkj- an ' Valgerður Sigurðardóttir, móðir Yaldimars Guðmundssonar bónda þar og Valmundar vélsmiðs hér í bæ. Hún var 10114 árs gömul og elzti þegn sýsl- unnar. Þá er nýlátinn að Elliheimilinu Skjaldarvík Magnús Ólafsson frá Lálr- ura tæplega sjötugu." að aldri. Minningarspjöld fyrir fegrunarsjóð kirkjulóðar Akureyrarkirkju fást í bókaverzlun POB, sóknarprestum og kirkjuverði. Frá Búnaðarsambandi Eyjajjarðar: Aðalfundi sambandsins, sem auglýstur var x síðasta blaði, hefir verið frestað um óákveðinn tíma vegna samgöngu- cifiðleika. Þór. — Innanfélagsmót í svigi fyrir drengi yngri en 15 ára verður haldið við B ekkugötu sunnud. 29. janúar kl. 11 f.h. Kcppendur mæti kl. 10,30 í.h. Verðlaun veitt. — Stjórnin. Menningarsjóður KEA hefir gefið Orgelsjóði Akureyrarkirkju 5 þús. kr. Kærar þakkir. — Fjáröflunarnefnd. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudag 30. janúar kl. 8-30 e.h. Dagskrá: Inntaka nýrra fé- laga. Innsctning cmbættismanna. Hag- ncfnd skemmtir og fræðlr. Miðvikudagur 25. jan. 1956 Boíwbíi opnoð s.l. sunnudas Tekur 300 manns í sæti Er samningar Akureyrar-' bæjar og góðtemplarastúkn-1 anna í bænum um Samkomu- j hús bæjarins gengu úr gildi á sl. hausti, lögðust kvikmynda- ^ sýningar Skjaldborgarbíós j þar niður. En jafnframt hófu ^ stúkurnar undirbúning að ^ kvikmyndasýningum í æsku- lýðsheimilinu Varðborg, með því að gera þær breytingar á' samkomusalnum, sem til þess þurfti. Var breytingum þeim lokið í vikunni sem leið, og fyrstu kvikmyndasýningar haldnar þar á sunnudaginn.; Sýnd var myndin „Sveita- slúlkan", fræg, amerísk verð- launamynd. með Bing Crosby og Grace Kelly í aðalhlutverk um. Borgarbíó bauð fjölda bæj- arbúa á kvöldsýningu þann dag, og var næstum hvert sæti skipað, þrátt fyrir harðviðri. Áður en sýning hófst kvaddi Slefán Ág. Krisljánsson fram- kvæmdastjóri sér hljóðs, bauð i gestina velkomna og skýrði frá þeim breytingum, er gera þurfti á húsinu, en þær eru margar og miklar. Þá þakk- aði hann öllum, sem að hefðu unnið, gott verk og góða sam- vinnu. Teikningu að sýningar- salnum og breytingum á hús- gerði Mikael Jóhannes- inu son, en Grímur Valdimarsson annaðist alla innréttingu. Gerður hefir verið sérstak- J ur, smekklegur inngangur að kvikmyndasalnum, gólfið í honum hækkað fram fyrir ^ miðju, svo að það er nú hall- ^ andi sem í öðrum kvikmynda- ( húsum, salurinn málaður, hitalögnum og lýsingu breytt o.s.frv. í salnum eru 300 stól- ar með háu baki, og fer mjög ve] um gestina í þeim. Ágóð- inn af kvikmyndasýningum Borgarbíós gengur til æsku- lýðsstarfsemi góðtemplara eins og kvikmyndasýningar Skjaldborgarbíós áður. jðrúsamur vetur - íllor fjdrhemtur Saurbæ í Fljótum 6. jan. 1956 Hér í Fljótum hefir vetur- inn verið umhleypinga- og stórviðrasamur, það sem af er. en ekki mikill snjór fram- an af. Hagar nýttust því sæmi- lega fram undir jól, en þá kynngdi niður ódæma fönn, og var að heita mátti látlaus slórhríð á milli jóla og nýárs. Þá brá til vestanáttar með hláku, sem endaði þó ekki Annáll íslendings 15 af 20 áfengiskössum, er stol.ð var úr birgðaskemmu Áfcngisverzlunar ríkisins aðfaranótt gamlársdags í Reykjav k, finnast í hraungjótu fyrir sunnan Hafnarfjörð. Náðist jafnframt í þá menn, er þar höfðu að verki verið. Vetrarríkið íærist í aukana Miklir erfiöleikar viö mjólkurflutninga í bæinr. Þungfært orðið um götur bæjarins fyrir bíla Heita má, að síðan á jólum hafi verið hér óvenju mikið vetrarríki, sem færzt hefir í aukana undanfarna daga. Fannfergi er orðið mjög mik- ið, enda snjóar flesta daga meira eða minna, auk þess sem frost hafa farið vaxandi, og náðu hartnær 20 stigum í innsveitum Norðurlands um síðustu helgi. Miklir erfið- leikar eru á mjólkurflutning- um úr nærsveitunum, því að ýltar traðir fyllast jafnóðum af nýsnævi. Um helgina kom- ust þó bílar úr fram-Eyjafirði með mjólk til Samlagsins, og einnig hafa bílar komizt úr Arnarness- og Glæsibæjar- hreppi. Frá Dalvík er mjólkin flutt á báti, en þangað kemur hún með sleðalestum, er jarð- ýlur draga framan úr Svarf- aðardal. Hér í bænum er mjög þung- fært orðið bifreiðum, einkum um brekkurnar. Hefir strætis- vagninn ekki getað haldið á- ællanir sínar suma dagana né lagt til aukavagn um hádegið vegna bilana, en eflir því sem framkvæmdastjóri vagnanna hefir tjáð blaðinu, verður reynt að halda ferðum hans á- fram, meðan kostur er. ___*___ NÝR SENDIHERRA í STOKKHÓLMI Nýlega var Magnús V. Magnússon skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu skipað- ur sendiherra íslands í Sví- þjóð frá 1. febrúar að telja. Magnús er aðeins 45 ára að aldri. Hann tók lögfræðipróf við Háskóla íslands árið 1936, vann um hríð eftir það við banka í London, en hefir síðan gegnt ýmsum trúnaðar- störfum í utanríkisþjónust- unni heima og erlendis, síð- asl sem skrifstofustjóri í utan- ríkisráðuneytinu. Magnús er sonur Magnúsar heitins Sig- urðssonar bankastjóra og konu hans Ástríðar Magnúsdóttur (Stephensen Iandshöfðingja). Kvæntur er hann Onnu Guð- rúnu Sveinsdóttur frá Akur- eyri. Gamall, brezkur togari tekinn að landhelgiveiðum vestur af Þrídröng- um. Skipstjórinn hlaut venjulega sekt íyrir dómi í Vestmannaeyjum. Ungur maður úr Reykjavík, Eglll GuSmundsson, fellur ofan um lestarop Fjallfossi og andast skömmu síðar í Landsspitalanum af byltunni. Nokkrar kindur frá Hólsseli á Fjöll- um hrekur í Jökulsá í ofviðri og blind- hríð þar á meðal forustusauðinn. sex eða sjö stúlkur slasast, er bn- nið ekur afian á áætlunarvagn, er þær betur en svo, að aðfaranótt 3.1. . . „ ,, .. ,, ... v * * satu í a Keflav kurilugvelli. Varo að janúar gerði hér eitt hið mesta fárviðri, er elztu menn muna, og urðu skemmdir eft- ir því. Á nálega hverju býli Visitala f amfærsiukostnaðar f Rvik hér í sveit urðu meiri og f. janúar reynisl 175 6tig. minni skemmdir á húsum,---------------------------------------- heyjum og eldivið og lausum r f t munum. sem úti voru. Síma- ||j'írjÁf|y línan lá niðri með brotna s,aura ,á stóm Á,!f Sjd ístáisjélfloiniifl spennuhnunm urðu Iika 99 99 skemmdir, þó minni væru. * TT - i » i _ . , , .. verður að Hotel KEA n. k. Engin slys urðu a monnum , , , , , , . V. . . . laugardagskvold. Verður þar her í veðn þessu, og ma’.ti , . , . , r *. , , i ymistegt til skemmtunar, svo furðulegt teljast, þar -------- flytja þrjár þeirra í sjúkrabús til dval- sem menn voru úti við alla nóttina á flestum bæjum, en veður- ofsi það mikill, að ógjörlegt var að átta sig á járnplötum, viði og öðru braki úr hinum skemmdu húsum, ásamt hey- foki og svartabyl — og skara, er upp reifst. Mun þessa veðurs verða hér lengi minnst sem eins hins mesta ofviðris, sem komið hef ir. Og fannst mörgum Veður sem ávarp, söngur (einsöngur og tvísöngur) og sitthvað fleira. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félaganna á föstu- dag og laugardag. Sjá nánar auglýst á öðrum stað í blað- inu. LEIKLISTARSKÓLINN HAFINN Fyrir hér um bil viku síðan stofan spá fullvægilega fyrir h<5fst leiklistarskóli Leikfé- slíku veðri. Nokkuð hefir rætzt hér úr hinum illu heimtum á þessu lags Akureyrar og Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna hér í bæ, og hefir hann húsnæði í „Lóni“. Nemendur eru um . . , . . * , • i í vuiGiiuui gi u uni sl. hausti, þar sem nokkru af , . , , ., . , 30, og er kennt í tveim hop- þvi ie, sem oheimt var talið r - , .,,. , ,, , . r um. Er yngri dendm iullskip- uð. Skólastjóri er Jónas Jón- asson verzlunarstjóri. var slátrað á Dalvík í haust. iTiIkynning um fé þetta mun iþó ekki hafa borizt oddvita jhér fyrri en um 10. nóvem- ber. En þá var búið að leita að þessu fé hér heima fyrir, þar sem hvarf þess þótti með ólíkindum. Er ekki hægt að telja slíkt til góðra verka að i lóga fé manna, án þess að láta þá vita, fyrr en búið er að leita þess með ærnu erfiði og fyrirhöfn, eftir að það er löngu dault. Þrátt fyrir þetta vantar hér enn margar kindur, þar á Æskulýðsheimili templara í Varðborg. Námskeið: í Ijósmyndun, 1. ÍI. mið- vikudaga, 2. fl. föstudaga, 3. fl. þriðju daga. — í flugmódelsmíði, flesta daga vikunnar. — Í skuggaskurði, lauk mánudaginn 23. jan. — Fyrirhuguð eru námskeið í bókbandi og skák. — Lesstofumar opnar á þrlðjudögum kl. 5—7 fyrir 11—16 ára og fimmtudög- um kl. 5—7, fyrir 11—15 ára og 8—10 fyrir 16 ára og eldri. Hjálprœðisherinn: Vakningasamkom- ur verða haldnar frá flmmtudegi 26. meðal forustusauð, svarthos- janúar t;i föstudag8 3. fcbrúar kl. 20,30. Barnasamkomur kl. 18. Kaptein ottan. /. G. Guðfinna Jóhanncsdóttir stjórnar talar. — Allir velkomnir. og

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.