Íslendingur - 23.06.1956, Page 4
4
ÍSLENDINGUR
Laugardagur 23. júnt 1956
Kemur út
hvern miðvikudag.
Útgcfandi: Úlgá/ulélag Islendings.
Ritstjóri og ábyrgðcrmaður:
JAKOB Ó. PÉTURSSON,
Fjólugötu 1. Sími 137S.
Skrifstofa og afgreiðsla í Cránufélagsgötu 4. Sími 1354.
Skrifstofutími: ___
KL 10—12, 1—3 og 4—6, á laugardögum aðeins 10—12.
Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f.
A MORGUN
á kjósandinn þess völ að hafa sjálfur áhrif á stjórnarfar landsins
næstu árin rneð einum biýantskrossi. Flestir þeirra hafa staðið gegn
þeim vanda áður, sumir oft og mörgum sinnum, en nokkrir eiga þess
nú kost í fyrsta sinn.
Viðhorfin í þessum kosningum eru með nokkuð öðrum hætti en
nður hefir þekkzt. Tveir flokkar, um marga hluti ólíkir og andstæðir,
treista þess nú að ná meirihluta þingsæta með fylgi þriðja hvers
kjósanda í landinu. Þeir hafa komið sér saman um, að bjóða hvergi
fram hvor á móti öðrum, en œtlast til, að fyrri kjósendur sínir láni
atkvœði sitt hinum flokknum í skiptum fyrir atkvœði annars staðar.
Hér er um fordæmalausa aðferð að ræða, — atkvæðakaupskap, sem
tr jafn niðurlægjandi fyrir þá, sem fyrir honum standa og alla þá,
tem œtlast er til að leggi blessun sína yfir hann með atkvæði sínu.
Þessir flokkar hafa komið sér saman mn sameiginlega stefnuskrá
og sent hana út um landið. Þar er fátt nýmæla, enda þess vart að
vænta, þar sem flokkar þessir hafa lýst stefnum hvors annars á þann
veg, að stefna annars væri stefna tómra búða en hins tómrar pyngju.
Og má þá nærri fara um, hve líkleg samstjórn slíkra flokka yrði til
að efla framfarir í landinu og velmegun þegnanna.
Sjálfstœðisflokkurinn hafði við síðustu kosningar svipað atkvæða-
magn og hinir tveir sameinuðu. Hann býður nú fram í öllum kjör-
dæmum landsins einn og óháður öðrum flokkum. Aðeins með þvi að
efla hann í kosningunum er unnt að fyrirbyggja valdatöku atkvæða-
kaupmannanna, sem lofa nú að taka upp stefnuna frá 1934—39, ef
þeir hljóti fylgi til, — er atvinnulausir menn reikuðu um lómar búð-
ir með tóma pyngju. Sjálfstæðisflokkurinn vill hins vegar halda á-
fram uppbyggingu landsins í sama anda og undanfarin ár, síða.a
bann tók að hafa áhrif á stjórn þess. Um þessar tvær stefnur verður
kosið á morgun, stefnu tómra búða og tómrar pyngju annars vegar
og stefnu uppbyggingar og framfara hins vegar: Stefnu Sjálfstœðis-
flokksins.
Ungu kjósendurnir, sem nú ganga í fyrsta sinn að kjörborðinu,
skulu minnast þess, að atkvæði, sem greidd eru smáflokkunum,
koma að engu haldi í þessu efni, öðru en því að geta orðið til að
hjálpa atkvæðamöngurunum til að ná meirihluta þingsæta á mikinn
rninnihluta atkvæða. Hver sá, sem ekki vill eymdarstjórn yfir þjóð-
ina, getur aðeins komið í veg fyrir hana með því
oð kjósa frambjóðendur Sjólfstæðisflokksins.
Lýðræðisást liiuna liræddn
Fyrir mörgura árum gekkst Alþýðuflokkurinn fyrir því ásamt
Sjálfstæðisflokknum að breyta kosningalöggjöfinni í það horf að
jafna áhrif kjósendanna í landinu i skipan AJþingis. Mætti þessi
viðleitni til að auka lýðræðið harðvítugri andstöðu Fram-
sóknarflokksins, sem naut meiri áhrifa á Alþingi en trausts hjá
þjóðinni. Málið náði þó fram að ganga, og hefir síðan verið úthlut-
að 11 þingsætum til jöfnunar milli flokka.
Eftir úrslitum síðustu kosninga horfði svo fyrir Alþýðuflokknum,
að hann hyrfi við næstu kosningar af þingi, því að hann fengi þá
tæpast „móðurskip“, þ. e. þingmann kjörinn í kjördæmi, en slikt er
tkilyrði fyrir úthlutun uppbótarsæta..
Framsókn brá sér nú á tal við Alþýðuflokkinn og gerði honum
tilboð: „Við skulum halda lífinu í ykkur, ef þið hjálpið okkur til
að búa til skrípamynd af lýðræðinu. Við lánum ykkur 5—6 þúsunl
atkvæði og þið okkur 2000. Þá fáum við hreinan meirihluta á Al-
þingi, eftir því sem prófessorar vorir hafa reiknað út, og svo mynd-
um við stjórn saman eins og í þá góðu, gömlu daga.“
Alþýðuflokkurinn hugsaði sem svo, að það væri nú leiðinlegl,
eftir að hafa gengist fyrir uppbótarsætunum til jöfnunar milli flokka,
að vera nú með í því, að þau væru notuð til ,fijö\nunar“, en oft þari
að kaupa lífið nokkru verði. Og samningar voru gerðir og undir-
ritaðir af báðum aðilum, ásamt tilheyrandi vitundarvottum, cg af-
söl að sjálfsögðu út gefin fyrir umsömdum kjósendum. Verzlunin
frá hendi Krata að vísu ekki álagningarlaus, — en allt um þa-5
strang-heiðarleg verzlun og „bókstaflega“ lögleg!
Framsókn á samkvæmt reikningnum að geta fengið 21 þingmaca
Þeirra eigin orð
Framsóknarflokkurinn og Al-
þýðuflokkurinn ætla að mynda
stjórn samar., sem þeir hafa fyrir-
fram ýmist gefið gælunafnið
„stjórn hinna vinnandi stétta'1
eða „samstjórn verkamanna og
bænda“. Til þess varð Framsókn
að skilja við Sjálfstæðisflokkinn,
sem annarhver bóndi í landinu
fylgir að málum og taka saman
við flokk, sem vart hefir fylgi
nokkurs bónda í landinu, og
„verkamannafIokkurinn“,sem kall
ar sig Alþýðuflokk, að binda trúss
sitt við þann flokk, sem verka-
mönnum er verst við allra stjóm-
málaflokka! M.ö.o.: Þessir flokk-
ar ætla að mynda bænda- og
verkamannastjórn með hálfa
bændastéttina í andstöðu og ncer
alla verkamannastéttina.
Við skuluin nú lofa þessum á-
gætu bænda- og verkamannavin-
um að ræðast við.
Alþýðublaðið 18. okt. 1949:
Það var Framsóknarflakk-
urinn, sem beitti sér gegn setn-
ingu almannatryggingarlag-
anna 1946. Þennan flokk kjósa
launþegar ekki. Framsóknar-
flokkurinn hefir ávalt sýnt
launþegum. fullan fjandskap. ‘
Alþýðublaðið 20. júlí 1949:
„Forkólfar Framsóknar-
flokksins hafa löngum verið
afturhaldssamari í afstöðu
sinni til launamála verkalýðs-
ins en jafnvel íhaldssinnaðasti
hluti Sjálfstæðisflokksins ....
Þegar launalögin voru sett að
kröfu Aíþýðuflokksins, barð-
ist Framsóknarflokkurinn
blindri baráttu gegn því rétt-
lætismáli.“
Alþýðublaðið 13. ágúst 1949:
„.... Ifann (Framsóknar-
fl.) hefir tekizt á hendur for-
an sfns flokks, þá er það Her-
mann Jónasson.“
Alþýðublaðið 7. júní 1951:
„Miðstjórn Alþýðuflokksins
samþykkti í fyrradag eindreg-
in mótmæli við verðhækkun
mjólkurinnar og kjötsins, sem
hún telur bæði óréttláta og ó-
Iöglega."
Alþýðublaðið 7. marz 1951
(Haraldur Guðmundsson):
„Hvaða vit er í því að veita
í fjárlögum 30 millj. krónur
til bænda sem peningafram-
Iög?“
Hermann Jónasson í fjárlaga-
umræðum á Alþingi 13. desem-
ber 1951:
„í einu og sama eintaki Al-
þýðublaðsins eru stundum ó-
vildargreinar um bændur á
forsíðu og baksíðu og innan
í.“
Tíminn 16. maí 1951:
„Þegar góður bitlingur eða
einhver vel launuð staða hefir
verið boðin fyrir einhvern af
forkólfum Alþýðuflokksins, þá
hefir ekki verið hikað við að
láta málefni flokksins sitja á
hakanum fyrir þeim.“
Tíminn 24. jan. 1950 (Hannes
Pálsson) :
„Nú mun vart finnast verka*
maður í Reykjavíkurbæ, Bem
styður svonefndan Alþýðu-
flokk. Það má segja um leið-
toga Alþýðuflokksins, að þeir
svíki alþýðuna í þessu landi
með kossi, eins og Júdas eveik
meistarann forðum, enda hafa
þeir fengið sína silfurpen-
inga.“
Tíminn 11. okt. 1953:
„Alþýðublaðið hefir eignast
baráttumál. Sú aðstoð, sem
ríkisstjórnin hefir ákveðið að
veita bændum austanlands,
hefir orðið Alþýðublaðinu til-
efni til að auglýsa ást sína i
garð sjómanna og iðnaðar-
manna. Dag eftir dag hellir
blaðið sér út yfir það, að
bænduin skuli vera veitt nokk-
ur aðstoð og þykist gera það í
nafni þessara stétta og aí um-
hyggju fyrir þeim .... Auð-
vitað tekur Alþýðublaðið eng-
um sönsum í þessu máli. Til
þess er ekki hægt að ætlast.
Það skilur ekki málavexti og
óskar einskis annars en að
bera róg milli vinnandi stétta
landsins ....
Bændur landsins — í hvaða
héraði sem er, skulu svo hug-
leiða, hver þrifnaður íslenzku
þjóðlífi er að blaðamennsku
eins og þeirri, sem Alþýðu-
flokkurinn lætur reka.“
Leturbreytingar eru gerðar hér.
Eftir að afgreiðo fjárfestiogA(e(|fi
tiC boroo- 09 gogofricðosfcólo
Alþýðúmaðurinn, sem út kom í
gær, spyr, hvort-þingmaður bæj-
arins hafi „sofið á verðinum'* við
útvegun fjáríestingarleyfis fyrir
ustu afturhaldsaflanna í land- hamaskóla á Oddeyri, því ið það
inu og gengur feti framar í 61111 ehki fengið.
baráttunni gegn alþýðu manna | Jónas G. Rafnar útvegaði
til sjávar og sveita en íhaldið (ijúrlogum byrjunarframlög til
byggingar barnaskóla á Oddeyri
samkv. tilmælum bæjarstjórnar
Akureyrar. Hins vegar helir bæj-
„Sannleikurinn er sá, að arstjórn ekki falið honum að
Hermann Jónasson hefir unnið s^kja um fjárfeetingarleyfi, enda
sér til slíkra óheilla í íslenzk-1 mui1 hún hafa talið sig einfæra
um það, og Jónas G. Rafnar hef-
ir ekki gengið óbeðinn í verk
hennar, þótt hann vinni með
henni og fyrir hana, þegar þess
er óskað.
Fyrir innflutningsnefnd liggja
vill og þorir.“
Alþýðublaðið 4. ágúst 1949:
um
1
stjórnmálum, að jafnveí
kommúnistar blygðast sín fyr-
ir samvinnu við hann.“
Alþýðublaðið 29. nóv. 1949: .
„Ef lærisveinar Stalins
vænta sér
trausts
nokkrum manni hér á landi ut-! gagnfræðaskóla
í dag nokkure nú 20 beiðnir mn fjárfestingar-
og • framdráttar af leyfi fyrir byggingu barna- og
víðs vegar ura
út á 13 þús. atkvæði, svo að ekki þurfi að standa að baki hverjum
þingmanni flokksins nema rúml. 600 atkvæði. Alþýðuflokkurinn á
svo að fá nokkra kjördæmakjörna þingmenn og uppbótarsæti, sem
hjálpa fyrirtækinu til að ná þingmeirihluta á 35—37% atkvæða.
Á þennan hátt á að nota ófullkomna kosningalöggjöf til að gerr
iýðræðið í landinu að skrípamynd.
„Niður með heildsalana og braskarana", er eitt kjörorð Hræðslu-
bandalagsins. Það á þó ekki við atkvæðaheildsölu og atkvæðabrasK.
En skilningur kjósenda er nú að opnast fyrir því, að slík atkvæða-
[ heildsala sé fráleitt „heiðarlegri“ en heildsala á vörum.
land, og munu þau verða tekin
samtímis til afgreiðslu.
Til að reyna að 8ýna fram á
„ódugnað“ þingmannsins með
dæmum, skrökvar blaðið bví upp
á öðrum stað, að forstjóri Kaffi-
a brennslu Akureyrar hafi NÚ út-
vegað sér fjárfestingarleyfi fvrir
„myndarlegri byggingu yfir
starfsemina“.
Á árinu 1955 fékk Kaffi-
brennslan fj árfestingarleyfi fyrir
byrjunarframkvæmdum, en siðan
ekki söguna meir. Samanburður
Alþýðumannsins er því út í hött.
Þótt Alþýðumanninn og Dag
skorti ekki viðleitnina til að gera
lítið úr hinum margvíslegu störí-
um Jónasar G. Rafnar fyrir bæ-
inn og borgarana á Alþingi og ut-
an þess, ber hún lítinn árángur.
Allt var reynt við kosningarnar
1953 til að gera hlut hans 6em
minnstan, og reyndi Dagur á sið-
asta degi fyrir kosningar að halda
því fram, að þingmaðurinn hefði
blátt áfram lagst á móti hagsmun-
urn bæjarins á þingi. Þessu svör-
uðu kjósendur daginn eftir með
því að stórauka atkvæðamuninn
milli þingmannsins og frambjóð-
anda Framsóknar. Á sama hátt
mun svarið verða á morgun.