Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 22.08.1956, Blaðsíða 5

Íslendingur - 22.08.1956, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. ágúst 1956 ÍSLENDINGUR 5 Kurt Steel: Frábært rakavarnareíni Þótt Maginotlínan væri til stór-' Þjóðverjar eyðilögðu verk- inga hafa losnað við raka við skammar sem varnarvirki, varð smiðjur Haguenauer með notkun þessa ágætis efnis. Með- hún þó til blessunar fyrir marga sprengjum, er þeir hertóku París. ferðin er vandalaus, alveg eins og húseigendur. j René Haguenauer missti allt, að kalka. Fjöldi manna hefir Frá upphafi varð vatnið í jörð- sem hann átti, að undanskilinni ^ fengið kjallaraveggina í húsum inni til afar mikilla óþæginda, hinni leyndu uppskrift af því, sínum þurra og snjóhvíta, er áður bæði á meðan á byggingu þessa hvernig framleiða ætti Aquella. ^ höfðu verið rakir og heilsuspill- fræga virkis stóð, og eftir að því Hann fór til U. S. A. með þetta andi. Þetta er því að þakka, að Ma- ginotlínan var lögð um hin frönsku fen og flóa og illnothæf án hins ágæta efnis, er Haguen- auer fann upp. Jóh. Scheving þýddi. verki var lokið. Gangar, skotfæra- geymslur og íbúðarskýli voru marga metra undir yfirborði jarðar. Grafið var undir djúpa dali, er um runnu smá ár, lækir og uppsprettulindir. Á nokkrum stöðum lá Maginotlínan gegnum mýrar og flóa. Vatnið seytlaði án afláts í gegnum steinsteypuveggina. All víða rann vatnið svo ört niður, að dælur höfðu ekki við að dæla því burt. En jafnvel þar sem það tókst, var þó mikill raki. Lækn- arnir óttuðust lungnabólgufarald- ur og inflúenzu af þessum ástæð- um. Liðsforingjarnir kviðu fyrir, að skotfærin skemmdust og hin dýrmætu tæki ryðguðu og eyði- legðust. 011 þekkt þéttiefni voru reynd, en árangurslaust. Að lokum á- kvað stjórnin að heita verðlaun- um til handa þeim manni, sem gæti fundið ráð til þess að sigra rakann í Maginotlínunni. Stofnunin Haguenauer, gamalt og mikilsvirt firma, sem fékkst við framleiðslu ryðvarnamáln- inga, fann lausnina. í efnarann- sóknastofnun Haguenauer var framleitt snjóhvítt duft eða efni, er nefnt var Aquella. Það reynd- ist fært um að hefta framrás vatnsins og fyrirbyggja raka og eyðileggingu á Maginotlínunni. Duft þetta skal hrærast saman við vatn, og hrærunni er svo strokið yfir múrveggina. Duftið er afar fíngert og myndar fasta, þétta skorpu, sem harðnar við á- sókn vatnsins. Þar sem duftið gerir veggina hvíta, verða þeir fallegir, og er það kostur. Þegar duft þetta hafði sannað ágæti sitt, leijð ekki á löngu þar til franska stj ófnin notaði það hvar- vetna í neðanjarðarverksmiðjum, í sundlaugum í París, á stíflu- garða og byggingar. Einkum í frönsku hitabeltisnýlendunum. En þar hafði rakinn gert verkfræð- ingana örvæntingarfulla og ráð- þrota. leyndarmál. Haguenauer reyndi, þrátt fyrir fátækt og lamað þrek, að koma undir sig fótunum á nýjan leik. En það varð honum ofviða. Svo leið hálft annað ár. Þá hitti Haguenauer franskan efna- fræðing, sem var tilraunastjóri við stórt amerískt firma. Efna- fræðingur þessi hafði heyrt getið um Aquella, og áleit að það ætti framtíð fyrir sér, og að á þessu efni mætti græða mikið fé. Sýnishorn af Aquella voru send efnarannsóknarstofnun ríkisins. En þar var ströng gagnrýni við- höfð. Þangað höfðu verið send um þrjátíu þéttiefnasýnishorn áð- ur en Aquelladuftið var borið undir dóm hinna háu herra.. Tuttugu þessara efna höfðu innan skamms fengið þann dóm, að þau væru mjög léleg. Fimm þeirra voru dæmd léleg, og aðeins tvö sögð ágæt. En til þess að þau kæmu að góðu gagni, þurfti að byggja múrveggi á vissan hátt. Aquella efnið fékk þegar þann dóm, að það væri ágætt, og jafn- gott, hvort sem það væri notað ut- an á eða innan á veggi, úr stein- steypu eða múrsteinum. Verktakar og byggingameistar- ar, sem árum saman höfðu háð Richard Beck: ---’WIW KtziWP Svipmyndir af Suðurlandi Winnipeg 1956. Hér hefir dr. Richard Beck, prófessor við Háskólann í Grand Forks N.-Dakota, gefið út í sér- prentun ferðaminningar frá för þeirra hjóna um Suðurland sum- arið 1954, en þessar ferðaminn- ingar hafa áður verið prentaðar í blaðinu Suðurlandi. Einnig er þarna prentuð ræða, er höf. flutti á Skálholtshátíð 18. júlí það sama sumar. „Svipmyndirnar“ eru aðeins gefnar út í 500 eintök- um, en meginhluti upplagsins sendur Skálholtsfélaginu að gjöf til frjálsrar ráðstöfunar, og segir Barnahjálp S. Þ. hejir undanfarið látið dreifa mjólkur- og lýsis- gjöfum til barna á Filippseyjum. Á myndinni sjáum við hin van- nærðu börn við úthlutunarborðið. vonlausa baráttu gegn raka, fengu höfundur í formálsorðum, að með Völdum þjóðar skiptir Skuld, skjöldinn bítur næsta köld. Höldum opnast áþján duld, öldin hlýtur syndagjöld. Viltu bjóða, vinur, mér, vors- í Ijóðadalinn. Þar í hlóðum innra er eldur góður falinn. sýnishorn af Aquella. Þeir ætluðu varla að trúa sínum eigin augum, er þeir sáu hve ágætt það var. Þvottahús í bæ nokkrum, er stóð við sjó, hafði verið afar raka- samt. Það var tvímálað með Aqu-1 ella og varð algerlega rakalaust. Hvíti liturinn þótti mjög prýði- legur. Kostnaðurinn var aðeins um hundrað dollara. Verið var að byggja stórt sjúkrahús í New York úr stein- steypu. Búið var að stevpa út- veggi. Þeir voru málaðir úr Aqu- ella skömmu áður en hinn mikli fellibylur kom. En það var árið 1944. Þrátt fyrir óskaplega rign- ingu, er kom í sambandi við felli- bylinn, komst enginn dropi í gegnum Aquellaskorpuna á sj úkrahúsvegg j unum. Nokkrir verkfræðingar, sem trúðu ekki á ágæti Aquella, smurðu því til reynslu í rifur á undirstöðum undir dælustöð, en undirstöðurnar voru í vatni ann- þessum hætti hafi þau hjónin viljað „greiða ofurlítið upp í menningarskuldina við Skálholt“. Ferðasöguþætti þessa tileinkar höfundurinn Berthu (Krist- björgu) konu sinni, sem er „kyn- borin dóttir Suðurlands í ættir fram, þótt fædd sé vestan hafs- ins“, eins og höf. kemst að orði. 011 ber frásögnin af ferðalag- inu um Suðurland vitni hins hlýja hugar, sem þau hjón, Bertha og Richard Beck, bera til ætt- Iands síns. Eimreiðin, apríl-júní 1956 flytur þetta efni Þóroddur Guðmundsson: Jakob Thorarensen sjötugur (ljóð), Helgi Sæmundsson: Meistari tveggja listgreina (um Jakob Thorarensen), Sigurjón Jónsson: Það fannst hönd í túni (saga), wwM$m «■ Ógeðsleg hræsni. Fám dögum eftir að Hermann Jónasson leiddi kommúnista til sætis í nýrri ríkisstjórn, skrifaði ritstjóri Þjóðviljans mikinn vand lætingarleiðara út af skrifum norrænna blaða um hin nýju við- horf íslenzkra stjórnarvalda í utanríkis- og varnarmálum. Er frændum vorum á Norðurlöndum þar ráðlagt að láta af öllum hug- leiðingum um slíkt, því að „vér ætlum oss að varðveita áfram þá tungu, sem þeir hafa glatað fyrir erlend áhrif, — og vér ætlum oss að meta inanngildi ofar auð og völdum, þótt sumum þessara herra finnist rétt að fórna öllum slíkum verðmætum, þegar pening' ar eru í boði“, segir þar. Ekki er auðvelt að skilja, hvaða pillur rit- stjórinn er þarna að færa frænd- um voruin á Norðurlöndum, því að fórnir þeirra til að verja land sitt, þjóðerni og tungu fyrir inn- rás nazista á árunum voru svo óendanlega miklu meiri en fórnir íslendinga við að þola um skeið vist nokkurra útlendinga á Kefla- víkurflugvelli, sem þangað eru komnir að beiðni íslendinga sjálfra. Síðar í sömu grein segir (og stefnir ritstj. þá geiri sínum að Sjálfstæðismönnum): „En einhvernveginn héldum við þó, að svo rækilega hefði manngildishugsjón íslendinga- sagna og sjálfstæðisbaráttu Jóns ganga erinda austrænna einræðis herra og eru hvenær sem er reiðu búnir til að draga lokur frá hurð- um fyrir þeim, svo að draga megi þessa fáu íslendinga „þegjandi og hljóðalaust“ undir kommún- ismann, ganga þeir sakleysislegir á svip um á meðal þeirra með nafn sjálfstæðishetjunnar, Jóns Sigurðssonár, á vörunum. „Hvað þarf framar vitnanna við?“ spyrja þeir. „Við erum á móti varnarsamtökum vestrænna þjóða og því hinir einu réttu arftakar Jóns Sigurðssonar, — hinir einu sönnu ættjarðarvinir og frelsis- unnendur.“ Voru ekki spurðir. Hin fyrsta ganga „vinstri stj órnarinnar“ í utanríkismálum hefir vakið furðu. Stjórnin gefur ■út yfirlýsingu um utanríkisstefnu sína, sem birt er í öllum dagblöð- um höfuðstaðarins, nema Þjóð- viljanum, sem þá var orðinn stjórnarblað fyrir nokkrum dög- Guðmundur Daníelsson: Frú að slagið. Höfðu verkfræðingar Dórótliea (saga), Magnús Björns- þessir reynt að þétta rifurnar með son: Langt rekið (sönn frásögn),' Sigurðssonar og annarra frelsis- ýmsum efnum, en ekki tekizt. Guðmundur G. Hagalín: Mamm- frömuða vorra komizt inn í sál Aquella þétti rifurnar, og hefir on menntar þjóðina, Vilhelm fiestra fslendinga, að svona aum- í hringhendur Gunnars S. Haf- \ ekkert vatn komizt inn um þær Moberg: Meistari Mósebókanna, }r menn væru vart til lengur.“ hafði fram á þennan dag. Jakob Jóh. Smári: Japönsk ljóð dal í síðasta Vísnabálki fallið niður fyrirsögn á hinni Aquella hefir hvarvetna hlotið (þýðingar), Erlendar og innlend- næstfyrstu, en þar átti að standa' lof, þar sem það hefir verið not- ar bókaumsagnir o. m. fl. yfir „Hugleiðing". |að. Hundruð eða þúsundir bygg-1 Þessi ógeðslega hræsni forvígis manna 5. herdeildarinnar á ís- ^ landi sýnir, að þeim er sjálfum verulega ekki klígjugjarnt. Meðan þeir | um. Aðspurður, hverju þetta sætti, svarar Þjóðviljinn því til, að tveir ráðherranna hafi aldrei verið spurðir álits eða samþykkis þeirra leitað um yfirlýsinguna. Er því ekki annað sýnna en að ríkis- stjórnin hafi tvær stefnur í utan- ríkismálum, aðra, sem fram kem- ur í yfirlýsingunni en hina, sem fram kemur í grafarþögn Þjóðvilj ans. Þegar svo Þjóðviljinn er spurður, hvort kommúnistar séu fallnir frá kröfunni um að Island hverfi úr Atlantshafsbandalaginu, svarar liann aðeins: „Úrganga úr Atlantshafsbandalaginu er ekki dagskráratriði í dag“! Úttektin á þjóðarbúinu. Eitt fyrsta verk nýju stjórnar- innar í innanlandsmálum var að skipa nefnd manna til að gera það, er Dagur nefnir „úttekt á þjóðarbúinu“, þ. e. til að komast að liinu „sanna um hið raun- ástand efnahagsmál- Framh. á 6. síðu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.