Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 22.08.1956, Blaðsíða 8

Íslendingur - 22.08.1956, Blaðsíða 8
«»o»ooo»&»»ooo»ooooo»»o» AlessatS í Akureyrarkirkju n.k. sunnu- dag kl. 10,33 f. h. Sálmar: 104, 354, 353, 304, 240. (K. R.) Kirkjan. Messað í Lögmannshlíð Annáll íslendings . W o . ' V4 £ >Mt » 5 * 1 >S í V**’ 31. júlí síðastliðinn varð dauðaslys f Mjóafirði. Sveinbjörn Sigurjónsson, jötugur bóndi að Eldleysu fannst ör- endur á floti í vogi skammt frá heim- ilinu. Hafði œtlað á sjó, en talið að n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 223, 687, 131, 207, 675. Bílferð fyrir kirkju- fólk frá Grund í Glerárþorpi kl. 1,30. (P. S.) Klœðsekravinnustoja undir nafninu „Jón M. Jónsson h.f.“ hefir nýlega verið opnuð við Strandgötu, en gengið er inn í hana frá Túngötu. — í þessum húsakynnum var áður Saumastofa KVA s.f., og var Jón M. Jónsson forráðamað- ur hennar. Er sú saumastofa hætti störfum, keypti framannefnt hlutafélag hana. Hafa farið fram margvíslegar endurbætur á húsakynnum stofunnar síðan. Hjúskapur. Þann 18. ágúst voru gef- in saman í Akureyrarkirkju ungfrú Kristbjörg Bernharðsdóttir og Guð- mundur Jóhannesson þjónn. Heimili þeirra verður að Garðavegi 13 B Hafn- arfirði. Látum brunann á Hvamms- heiði verða til varnaðar því að ógœtileg meðferð elds or• saki íkveikjur á víðavangi í þurrkatíð. Slíkir eldar eyða gróðri og deyða dýr. Dýraverndunarfélag íslands. M í dð oera vií þessd meiin! „------Mér fonnst þar margt vel sagt og orð í tíma töluð, en mér þótti vanta, að ekki skyldi vera minnzt ó þó menn, sem hærri stöðum gegna í SÍS, þvi að ef nokkrir menn maka krókinn í okkar þjóðfélagi, þó eru það þeir, í skjóli samvinnustefnunnar og margskonar hlunninda, sem hún nýtur hér ó landi----- Því meira öfugstreymi finnst mörgum að innan Framsóknar- flokksins eru ýmsir stærstu brask- ararnar og ríkustu mennirnir, hvergi finnost ríkulegra útbúin heimili en þeirra, fóir eiga stærri og dýrori bíla, og svo mætti lengi telja, HVAD Á AÐ GERA VIÐ ÞESSA MENN? (Lbr. hér)--------- Eitt er víst, ef jafna skal hlut manna i okkar þjóðfélagi þýðir ekki að narta í fóa —- jafnvel þó að þeir séu sekir um margt. Það verður að ganga hreint til verks og lóta jafnt yfir alla ganga, líka þó sem i skjóli jafnaðarstefnunnar leika sin myrkraverk, þar finnast lika margir slæmir. Hvernig með ríku mcnnina t. d. i Hafnarfirði, sem eiga eins og heyrst hefir um einn, í 15 fyrirtækjum utan þess cð vera talinn forstjóri eins ftærsta ðnfyrirtækis landsins — —" Framanskráðar línur eru teknar upp úr aðsendu bréfi í Bœjarpósti Þjóðviljans s. I. sunnudag.. Og aðstandendur Þjóðviljans haja svo sem svar- að spurningunni um „hvað eigi að gera við þessa menn“, 'wí að þeir hafa þegar myndað með þeim „vinstri stjórn“! Gamall sjómaður jrá Viet-nam. 850 ára ai'mælis Iflóla- stóls uiiimzt «1. Hátíðleg athöfn í Hóladómkirkju. Síðastliðinn sunnudag fór fram að Hólum í Hjaltadal sérstök uinningarhátíð í tilefni af því, að á þessu ári eru liðin 850 ár frá stofnun biskupsdæmis í Norðlendingafjórðungi. Hófst hátíðin kl. 2 itir hádegi með guðsþjónustu í Hólakirkju. Xirkjuathöfnin. Úfihátíð. Prestar og konur þeirra gengu fylktu liði til kirkju. í farar- broddi var biskupinn yfir íslandi, herra Asmundur Guðmundsson í fullum biskupsskrúða, og með honum kirkjumálaráðherra. — Næstir fóru sóknarprestur staðar- ins, sr. Björn Björnsson, og fyrr- verandi kirkjumálaráðherra, þá prófastar og prestar um 30 tals- ins, allir hempuklæddir, og loks prestkonur. Var kirkjan þá orðin fullskipuð kirkjugestum, og stóðu nargir utan dyra, meðan á guðs- þjónustu stóð. Athöfnin í kirkjunni, sem tók á aðra klukkustund, hófst með á- varpi biskups frá altari, þar s.em hann minntist Jóns Ogmundsson ar, hins fyrsta biskups að Hórnm Sr. Helgi Konráðsson prófastur flutti prédikun, en fyrir altari þjónuðu prófastarnir í Eyjafjarð- ar- og Þingeyjarsýsluprófasts- dæmi og sóknarprestur. Kirkju- kórar Skagafjarðar önnuðusl söng, og Guðmundur Jónsson óperusöngvari söng sálminn „Friðarins guð“. Að kirkj uathöfninni lokinni var kaffihlé, en að því loknu hófst útihátíð, er hófst með söng Karla- kórsins Heimis. Þá flutti dr.. Magnús Jónsson prófessor aðal- ræðu dagsins um Hólastað og biskupsdóminn þar á liðnum öld- um. Guðmundur Jónsson söng einsöng með undirleik Fritz Weisshappel, Valdimar Snævarr flutti frumortan sálm, Sigurður Birkis söngmálastj óri erindi um Jón biskup helga og söngmála- starf hans, og sr. Sigurður Stef- ánsson prófastur las úr Hólaljóð- um sr. Matthíasar Jochumssonar. Lauk athöfninni með söng kirkju- kóranna undir stjórn Eyþórs Stef- ánssonar, og var þá dagur hnig- inn að kveldi. Góðar gjafir. Sveinn Benediktsson útgerðar- rnaður hafði gefið Hólakirkju forkunnarfagrar Ijósastikur á alt- ari, sem fyrst var kveikt á við þessa athöfn. Skýrði Árni Sveins- son á Kálfsstöðum frá gjöf þess- ari og þakkaði hana fyrir hönd sóknarnefndar. Þá tilkynnti kirkjumálaráðherra, að ákveðið væri, að ríkið gæfi Hólakirkju vandað pípuorgel. Mannmargt á Hólastað. Veður var bjart og kvrrt, og að sögn heimamanna fyrsti góð- viðrisdagurinn i ágústmánuði. Mikill mannfjöldi var samankom- inn á Hólastað, ekki aðeins úr Skagafjarðarhéraði, heldur og frá Siglufirði og Akurevri og jafnvel úr öðrum landsfjórðung- um. M.a. var margt presta af Suð- urlandi við hátíðahöldin. Biskupinn lagði síðan leið sína austur á Hérað, þar sem hann heldur áfram að heimsækja kirkj- ur og söfnuði austanlands. Eins og kunnugt er var 900 ára I afmælis biskupsdóms í Skálholti ^ minnst þar á staðnum fvrr á sumrinu, en hálf öld leið milli stofnana biskupsdómanna þar og á Hólum. Báðar þessar kirkjuhá- tíðir voru fjölsóttar og fóru á- ,gætlega úr hendi, enda gaf gott veður báða hátíðisdagana. - GolíírcUir - Hafliði vann afmælisbikarinn. S.l. sunnudag fór fram úrslita- keppni um Afmælisbikarinn. Var hún mjög hörð og spennandi og ómögulegt að fullyrða, hver sigra mundi, fyrri en á síðustu holun- uin, en keppnin er 72 holur. Eftir ! fyrstu 18 holurnar var Hafliði fyrstur í 75 höggum, næstir Gunn ar Konráðsson og Jóhann Þorkels son í 76 og Gestur Magnússon í 77 höggum. Eftir 36 holur var Hafliði enn fyrstur, Gestur annar, og þegar 9 holur voru eftir, stóð röðin þannig: Hafliði, Gunnar hann hafi runnið þar til á klöpp og farizt af höfuðhöggi. Yms fólskuverk framin í Reykjavík. Unglingur ræðst á 13 ára dreng og kastar honum svo harkalega í götuna, að drengurinn handleggsbrotnar illa. Ungur maður ræðst á stúlku í Hljóm- skálagarðinum að næturþeli og mis- þyrmir henni. Um sama leyti slær ung- nr maður annan ungan og ókunnan pilt að tilefnislausu í andlitið og kjálkabrýtur hann. Árásarmennirnir komast allir undan, en allt gert til að hafa uppi á þeim. Mikill drykkjuskapur og róstur á Raufarhöfn um síldveiðitímann, eink- um á dansleikjum, en engin fanga- geymsla er þar og aðeins 3 lögreglu- menn. Skozkur ferðamaður missir tvo hesta niður í djúpa gjá í Þingvallahrauni. Hestarnir nást daginn eftir úr gjánni, því nær ómeiddir. Prentarar í Reykjavík hefja bygg- ingu á stærsta íbúðarhúsi landsins með 59 tveggja til sex herbergja íbúðum. Verður meginálma þess 8 hæðir. Sólnes, Jóhann Þorkelsson, en Jóhann var óheppinn á 7. holu, fékk þar 4 víti og hafnaði í 4. sæti, en Gestur spilaði vel og varð jafn Gunnari Sólnes í 2. sæti. — Kepptu þeir svo harða keppni til úrslita um 18 holur, og var það fyrst við síðustu holu, að Gestur tryggði sér 2. sætið. Röðin varð þá: Ilafliði, Gestur, Gunnar, Jó- hann. Var Hafliði vel að þessum sigri kominn, lék vel alla hring- ina, nema þann 3., en hann jafn- aði það upp á þeim síðasta. í kvöld kl. 6 hefst Meistaramót Akureyrar í golfi. Leiknar verða 18 holur, aðrar 18 á laugardag og 36 á sunnudag. ____*_____, Fertugur varð 20. þ. m. Kári Sigur- jónsson vélsetjari, Sólvöllum 1. 55 ára varð 20. þ.m. Stefán Vilmund- arson verzlunarmaður. 55 ára verður á morgun Georg Jóns- son bifreiðarstjóri. Akureyrarskip á ufsaveiðum KrossanesverKsmiöjan heíir fenqið 4 þús. mál Þótt öll von sé nú talin úti um tekið á móti fullum 4 þús. málum frekari síldveiði fyrir Norður- af ufsa. Skipin héldu öll á veiðar landi og mestur hluti flotans horf- aftur, en í fyrradag var Snæfell inn af síldarmiðunum, halda enn- j með rifna nót og aðeins 100 mála þá nokkur skip áfram ufsaveið- afla. um. Meðal þeirra eru Akureyrar- Akraborg lagði upp 960 mál á skipin Snæfell, Súlan og Akra- (Hjalteyri á sunnudaginn og Fák- borg. Taka síldarverksmiðjurnar ur um sama leyti 416 mál á Dag- á móti ufsanum til bræðslu og verðareyri, en hætti þá jafnframt greiða 60 kr. fyrir málið. Síðustu veiðum fyrir Norðurlandi. daga hafa 3 skip lagt upp ufsa í J Gylfarnir eru nú báðir farnir Krossanesi: Snæfell 1800 mál, á reknetjaveiðar, annar suður, en Súlan 870 og Haukur I Ólafsfirði hinn vestur í Húnaflóa. 890 mál. Alls hefir verksmiðjan) --------

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.