Íslendingur


Íslendingur - 29.03.1957, Síða 6

Íslendingur - 29.03.1957, Síða 6
6 íSLENDINGUR Föstudagur 29. marz 1957 Innanfélagssundmil »Mrs« íþróttafélagið Þór hélt innan- félagsmót í sundi mánudaginn 12. þ. m. — Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 50 m. skriðsund drengir: 1. Björn Þórisson 33.7 sek. 2. Atli Jóhannsson 36.8 sek. 3. Sigurður Hjartarson 38.7 sek. 100 m. skriðsund, drengir: 1. Björn Þórisson 1 mín. 17.3 sek. 50 m. skriðsund, karlar: 1. Bragi Hjartarson 38.0 sek. 1. Karl Jónsson 41.0 sek. 100 m. bringusund, karlar: 1. Karl Jónsson 1 mín. 29.8 sek. 100 m. bringusund, drengir: 1. Atli Jóhannsson 1 mín. 34.9 sek. 2. Hreiðar Gíslason 1 mín. 37.4 sek. 3. Júlíus Björgvinsson 1 mín. 38.0 6ek. 50 m. bringusund, karlar: 1. Bragi Hjartarson 39.7 sek. 2. Karl Jónsson 39.8 sek. 50 m. bringusund, drengir: 1. Sigurður Hjartarson 42.5 sek. 2. Atli Jóhannsson 42.8 sek. 3. Sigurður Guðmundsson 44.9 sek. 50 m. baksund, telpur: 1. Erla Hólmsteinsdóttir 55.7 sek. 2. Ingigerður Traustadóttir 56.9 sek. 3. Helga Wæhle 58.8 sek. 50 m. skriðsund, telpur: 1. Erna Hólmsteinsdóttir 41.2 sek. 2. Hrönn Hermundardóttir 44.0 sek. 3. Ingigerður Traustadóttir 51.6 sek. 50 m. bringusund, telpur: 1. Erla Hólmsteinsdóttir 50.0 sek. 2. Ilelga Wæhle 51.7 sek. 3. Inga Ingólfsdóttir 52.8 sek. 50 m. bringusund, konur: 1. Sigurlína Sigurgeirsdóttir 48.1 sek. 2. Sólveig Guðbjartsdóttir 48.6 sek. 3. Þórey Jónsdóttir 49.5 sek. 50 m. skriðsund, konur: 1. Freyja Jóhannsdóttir 39.5 sek. 2. Sólveig Guðbjartsdóttir 40.2 6ek. 3. Herdís Jónsdóttir 42.5 sek. 3x50 m. þrísund: A-sveit 1 mín. 59.9 sek. B-sveit 2 mín. 10.8 sek. Þálttaka í þessu móti var góð, milli 30 og 40 manns, og er margt þátttakendanna efnilegt sundfólk. Má þar fyrst og fremst nefna Björn Þórisson, 13 ára, sem er mjög efnilegur. Hann hefur þeg- ar náð tökum á mjúkum og góð- um stíl, þó að hann hafi aðeins æft skriðsund frá í haust. Sömuleiðis er Erla Hólmsteins- dóttir, einnig 13 ára, mjög efni- leg. Hún syndir skriðsund bæði á baki og bringu, á hún vafalaust eftir að ná góðum árangri síðar, því að hún er einnig byrjandi í skriðsundi. En það er gaman fyrir það æskufólk, sem sækir sundlaugina af kappi, nú síðan skilyrðin bötn uðu þar, að koma saman kvöld- stund og þreyta keppni hvert við annað. Þjálfari sundflokks Þórs er Magnús Ólafsson sundkennari og hefur hann náð undragóðum á- rangri á þeim skamma tíma, er hann hefur starfað hjá félaginu. Skíðamót K A fór fram uni s.l. hclgi Skíðamót K. A. fór fram síð- astliðinn laugardag og sunnudag og var Hermann Sigtryggsson mótstjóri. Gestur mótsins var Ey- steinn Þórðarson, skíðakappi, og auk hans keppti einnig úr Reykja- vík Úlfar Skæringsson. Ennfrem- ur voru keppendur frá Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík. Stökkkeppni fór fram í Miðhúsaklöppum, en svigkeppni í Vaðlaheiðarbrekk- um ofan Knararbergs. Úrslit urðu sem hér segir: Laugardagur: FORKEPPNI í STÖKKUM: Karlar 20 ára og eldri: Eysteinn Þórðarson ÍR 207.1 stig. Jón Ágústsson KÁ 199.3 — Kristinn Steinsson Þór 197.3 — Hjálmar Stefánsson KA 186.0 — Guðm. Guðmundsson KA 170.7 — Einar Helgason KA 167.2 — Ragnar Elinórsson KA 160.9 — Karlar 17—19 ára: Matthías Gestsson KA 196.0 stig Bragi Hjartarson Þór 184.2 — Reynir Pálmason KA 166.1 — Jóhann Tryggvason Dalvík 161.0 — Unglingar 15—17 ára: Björnþór Ólafsson Ólafsfirði 179.4 6tig Heiðar Árnason Dalvík 151.2 — Jón Halldórsson Dalvík 150.8 — Unglingar 13—15 ára: ívar Sigmundsson KA 150.3 — Vignir Kárason KA 150.0 — Björn Guðmundsson Ólafsf. 143.4 — Jón Árnason KA 137.9 — Guðmundur Tulinius KA 119.6 — Stefán Tryggvason KA 93.3 — Sunnudagur: Klukkan 2 eftir hádegi hófst stökkkeppni í Miðhúsaklöppum, og urðu úrslit þessi: Karlar 20 ára og eldri: Eysteinn Þórðarson ÍR 216.7 stig Jón Ágústsson KA 214.8 — Einar Helgason KA 201.0 — Kristinn Steinsson Þór 199.5 — Ragnar Elinórsson KA 175.7 — Karlar 17—19 ára: Matthías Gestsson KA 204.0 stig Bragi Iljartarson Þór 195.9 — Jóhann Tryggvason Dalvík 177.5 — Reynir Pálmason KA 168.1 — Unglingar 15—17 ára: Björnþór Ólafsson Ólafsfirði 191.7 stig Jóhann Halldórsson Dalvík 171.3 — Heiðar Árnason Dalvík 168.5 — Drengir 14 ára og yngri: Björn Guðmundsson Ólafsf. 180.5 stig ívar Sigmundsson KA 170.8 — Guðmundur Tulinius KA 165.9 — Stefán Bjarnason KA 131.6 — Stefán Aspar KA 125.8 — Vignir Kárason KA 121.2 — Veður var mjög gott, sólskin og hiti, en færi var þungt og varð stökklengd í samræmi við það. Lengsta stökk í keppninni átti Jón Ágústsson KA, stökk 27.5 m. Klukkan 5.20 eftir hádegi hófst svigkeppni. Úrslit urðu þessi: A-flokkur: Eysteinn Þórðarson IR 77.8 sek. Ulfar Skæringsson IR 85.6 — Bragi Hjartarson Þór 86.9 — Hjálmar Stefánsson KA 92.1 — B-flokkur: Kristinn Steinsson Þór 77.3 sek. Gunnlaugur Sigurðss. Sigluf. 80.6 — Páll Stefánsson Þór 83.6 — Sævar Hallgrímsson Þór 98.3 •— C-flokkur: Stefán Jónasson KA 46.9 sek. Hörður Sverrisson KA 50.9 — Grótar Ingvarsson KA 51.8 — Ilreinn Ragnarsson Ólafsf. 55.9 — Drengir, eldri flokkur: ívar Sigmundsson KA 35.5 sek. Jón Halldórsson Dalvík 37.1 — Ilallgrímur Jónsson KA 37.3 — Guðmundur Tulinius KA 39.0 — Drengir, yngri flokkur: Björn Guðmundsson Ólafsf. 39.3 sek. Þórarinn Jónsson KA 42.5 — Sigtryggur Benediktsson KA 46.2 — Pétur Jónsson KA 46.4 — í A-flokki var brautin 300 m. löng með 48 hliðuni. í B-flokki 270 m. og með 41 hliði. í C-fl. 150 m. og 23 hlið. GuSspekistúkan SystkinabandiS. — Fundur verður haldinn þriðjudag 2. apríl n. k. kl. 8.30 e. h. á venjulegurn stað. Erindi. □ Rún 5957437 — Atg:. 1:. Takið ellir! Höfum fengið kvenskó, sérlega hentuga fyrir þreytta fætur. Hvannbergsbræður ILMVÖTN Allar fáanlegar tegundir. Toni hórliðunarefni Toni spólur White Rain shampoo. AkuceycarApckh. O.C. THORARENSEN \ HAFNARSTRÆTÍ .IOA-SIKÁI 3S Til NYLON: Undirkjólar fjölbreytt úrval Skjört fjölbrcytt úrval Buxur fjölbreytt úrval Sokkar fjölbreytt úrval D. Ilmvötn og steinkvötn margar tegundir. D. Hólsfestar Eyrnalokkar Armbönd i mjög fjölbr. úrvali. Verzl. DRÍFA Sími 1521. ísahella perlonsokkar, þykkir og þunnir. Verzl. DRIFA Sími 1521. Skemmtiklúbburinn „ALLIR EITT" DANSLEIKUR í Alþýðubúsinu laugardaginn 30. marz kl. 9 eftir hádegi. STJÓRNIN. íbúð óskast með vorinu. Fyrirframgreiðsla. BORGARBÍÓ Sími 1500 Myndin, sem allir Rock-unnendur hafa beSiS eftir: R0ÍK R0CK R0CK! Eklfjörug og bráðskcmmtileg, ný, amerísk dans- og söngvamynd. Þetta er nýjasta ROCK-myndin og er sýnd við metaðsókn um þessar mundir í Bandaríkjunuin, Englandi, Þýzkalandi, Sviþjóð og víðar. NotiS síSustu tœkifœrin! Nœsta mynd: SIRKUSMORÐIÐ Viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litunj. Tekin og sýnd í :CmINEIMaS<SOPÉ Bönnuð yngri en 12 ára. A. V. á. mf F I L M U R QörgcirdGlGtt /f RÁ0HÚST0R6 i SÍM! IIOO NYKOMIÐ Tékkneskir kvenstrigaskór í litaúrvali. Ennfremur uppreim. strigaskór karlm. og unglinga. Hvannbergsbræður NYJA BIO / kvöld kl. 9 í siSasta sinn: RUBY GENTRY Afburða vel leikin og gerð amerísk kvikmynd ineð JENNIFER JONES í aðalhlutverki. Bönnuð innan 12 ára. Um helgina: SCARAMOUCHE Spennandi bandarísk M.G.M. stór- mynd í litum, gcrð cftir hinni kunnu skáldsögu Rafacls Sabatin- is, sem komið liefir út í íslenzkri þýðingu undir nafninu Launsonurinn. Aðalhlutverk: STEWARD GRANGER ELEANOR PARKER JANET LEIGH og MEL FERRER. MOSKVITCH BIFREIÐ model ’55 í fyrsla flokks standi til sölu. — Góðir greiðsluskil- málar. A. v. á. NÝKOMIÐ Hólsklútar margir litir. VerS kr. 32.50. Verzl. DRÍFA Sími 1521.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.