Íslendingur - 29.03.1957, Side 8
KAUPENDUR
vinsamlega be&nir a& tilkynna af-
grei&slunni strax, ef vanskil eru á
blaðinu.
Föstudagur 29. marz 1957
5. si&an £ dag
Faðir minn og fiðlan
hans.
%
Kirkjan. Messa'ð í skólahúsinu í
Glerárþorpi kl. 5 c. li. á sunnudaginn.
Sálmar: 68 — 326 — 203 — 467 —
232. — P. S.
Messað í Akureyrarkirkju næstk.
sunnudag kl. 5 e.li. Sálmar: 223 —
231 — 230 — 670 — 367. Ath. breytt-
an messutíma. — K. R.
I. O. 0. F. — 1383298% — 11 — 9.
Hjálprœðisherinn. Bazar og kaffi-
sala í sal Hjálpræðishersins laugardag
30. marz kl. 3. Allir velkomnir.
Spilakvöld. Skagfirðingafélagið á
Akureyri efnir til tveggja spilakvölda
á næstunni. Hið íyrra verður næstkom-
andi sunnudag í Alþýðuhúsinu kl.
8.30 síðdegis. Góð verðlaun veitt. —
Skagfirðingar, fjölmennið.
KjörbúS KEA í Brekkugötu 1 verð-
ur framvegis opin til mjólkur- og
brauðasölu á sunnudögum kl. 10—12.
Ætti sú ráðstöfun að geta greitt fyrir
mjólkurafgreiðslunni á sunnudögum,
en þá er ösin mest í mjólkurútsölunum.
Spilakvöld heldur Skemmtiklúbbur
Hestamannafélagsins Léttis í Alþýðu-
húsinu í kvöld kl. 8.30. Sjá auglýsingu
á öðrum stað í blaðinu.
Barnastúkan SamúS nr. 102 heldur
fund í Skjaldborg n.k. sunnudag kl.
10 f.h. Nánar auglýst í Barnaskólan-
um.
Dánardœgur. Nýlátinn er hér í bæn-
um Hannes Jónsson fræðimaður, fyrr-
um bóndi í Hleiðargarði, í hárri elli.
Hjónaejni. Nýlega hafa opinbferað
trúlofun sína Gunnlaug Kristjánsdótt-
ir símamær, Hollagötu 3 og Óskar
Gunnarsson, stýrimaður á m.s. Helga-
felli.
Fimmtugsajmœli. Kristján Geir-
mundsson Aðalstræti 36, verður fimm-
tugur í dag.
Bazar heldur Skógræktarfélag Tjarn-
argerðis að Stefni sunnudaginn 31. þ.
m. kl. 4 e. h. — Nefndin.
Frá starfinu i Zíon. Næstkomandi
sunnudag kl. 8.30 síðdegis, fórnarsam-
koma. Laugardag kl. 9 síðd. samveru-
stund. Ólafur Ólafsson talar. Allir vel-
komnir.
Þórsfélagar! Skemmtun verður hald-
in í Landsbankahúsinu föstudaginn
29. þ. m. kl. 8.30 e. h. Til skemmtunar
verður kvikmynd og dans. Félagar,
fjölmennið og takið með ykkur gesti.
— Handboltastúlkurnar.
Frá Iþróttafélaginu Þór. Kennslu-
kvikmynd í sundi verður sýnd fyrir
meðlimi félagsins í Sundhöllinni n. k.
þriðjudagskvöld kl. 8. Félagar beðnir
að hafa með sér sundbúning.
Til litlu stúlkunnar, sem missti hend-
ina: Kr. 1000.00 frá saumaklúbb; kr.
100.00 frá Önnu Sigríði.
Áheit á Strandarkirkju kr. 50.00 frá
N. N.
Kvennasamband Akureyrar heldur
aðalfund að Hótel KEA (Rotarysal)
föstudag 29. marz kl. 8.30 e. h. Venju-
leg aðalfundarstörf. — Stjórnin.
Úr Slippstöðinni. — Ljósni.: Gísli Ólafsson.
Slippstöðin h.f. fær dráttarbrautina
leigða áfram
t
Jón Norðfjörð
bæjargjahlkeri andaðist í Sjúkra-
húsi Akureyrar s.l. föstudag, 22.
marz. Banamein hans var hjarta-
bilun. Jarðarför hans fer fram á
morgun. Þessa kunna borgara
verður nánar minnst í næsta
blaði.
Almennnr
æsknlýðsfundur
Annáll íslendings
oooo»ooooooooooooooooo
Nokkrar skemmdir verða á húsi
Torfa Bjarnasonar héraðslæknis á
Akrancsi, er eldur kemur þar upp í
kjallara. Ibúð læknisins skemmist þó
ckki.
íbúðarhúsið að Ilvalnesi í Skefils-
staðahreppi brennur til kaldra kola, á-
samt fjósi og hlöðu, cn gripir bjargast.
Konan var ein í húsinu með þrjú ung
börn, er olíuvél varð skyndilega alelda
og logandi olía flaut út um gólf. Greip
konan yfirsæng og vafði um yngsta
Á fundi sínum 20. inarz síðast-
liðinn leggur hafnarnefnd Akur-
eyrar til við bæjarstjórnina, að
Slippstöðinni h. f. verði leigð
Dráttarbraut Akureyrar til næstu
5 ára, og sé ársleigan 200 þús.
kr. auk helmings uppsáturs- og
stöðugjalda, er fari frarn úr 125
þús. kr. Þó geti hvor aðili fyrir
sig, bærinn eða Slippstöðin,
krafizt endurskoðunar á samn-
ingnum að 2 árum liðnum, og
verði leigan, það sem eftir er af
samningsbilinu þá, ákveðin eftir
samkoinulagi eða mati þriggja
dómkvaddra manna.
verður á sunnudaginn kemur í
Varðborg.
Verður húsið opnað kl. 1.30 e.
h. og hefst þá leikur Lúðrasveit-
ar Akureyrar undir stjórn Jakobs
Tryggvasonar. Á fundinum verða
flutt ávörp, og aðalræðutnaður
dagsins verður séra Sigurður
Haukur Guðjónsson preslur á
Hálsi í Fnjóskadal. Hann er ung-
ur prestur, nýkominn að starfi og
hefir getið sér góðan orðstír í
sóknum sínum.
Mikill söngur verður á fundin-
um, og sýndur verður þáttur úr
nýrri kvikmynd um ævi Marleins
Lúlhers.
Allir hjarlanlega velkomnir
svo lengi sem húsrúm leyfir.
Nánar í götuauglýsingum. .
SKÁKEINVÍGIÐ
Friðrik og Pilnik jafnir
Skákeinvígi Friðriks Ólafsson-
ar og Hermans Pilniks er enn
ekki lokið. Eftir sex utnferðir
höfðu báðir 3 vinninga (alltaf
unnið á hvítt), en Friðrik vann
6. skákina í 33 leikjum.
Þar sem þeir skildu jafnir,
þurfa þeir að tefla tvær í viðbót.
Sú fyrri var tefld í fyrrakvöld og
fór í bið.
TUNDURDUFL
í VÖRPUM TOGARA
Fimmtudaginn 21. marz síðast-
liðinn kom nýi Norðfjarðartog-
arinn Gerpir inn á höfnina hér
með tundurdufl á þilfari, sem
komið hafði í vörpu togarans,
þar sem hann var að veiðum á
Skagagrunni. Ólafur Torfason
vélstjóri tók að sér að eyðileggja
duflið úti í firði, en það reyndist
vera virkt.
Kvöldið áður hafði Hafnar-
fjarðartogarinn Bjarni riddari
einnig fengið tundurdufl í vörpu
sína, og valt það með fiskkös-
inni inn á þilfar hans. Það dufl
reyndisl líka virkt, en varðskip
kom til móts við togarann með
duflasérfræðing, er gerði duflið
óvirkt.
Þriðja duflið kom i vörpu tog-
arans Harðbaks út af Sléttu-
grunni nú í vikunni og kom hann
barnið, þriggja niánaða gamalt, og
komst nauðulega út úr húsinu með
börnin. Þótt hjálp bærist íljótt, varð
engu bjargað, og misstu hjónin þar al-
eigu sína. Innbú óvátryggt.
10 ára drengur verður fyrir bifreið í
Reykjavík og hlýtur höfuðkúpubrot og
fleiri mciðsl.
Bifreiðaverkstæði í Innri-Njarðvík
brennur, ásamt tveim bifreiðum, er þar
voru til viðgerðar, en öll tæki og á-
höld verkstæðisins ýmist stórskemmd-
ust eða eyðilögðust.
Islendingurinn Guðmundur Kolka
(sonur Páls V. G. Kolka héraðslæknis)
ferst í bifreiðaslysi úti í Skotlandi.
Síðastliðinn sunnudag var
Æskulýðsdagurinn hér á Akur-
eyri haldinn hátíðlegur með
guðsþjónustu í kirkjunni. Pró-
fasturinn í Eyjafjarðarprófasts-
dæmi, séra Sigurður Stefánsson
á Möðruvöllum prédikaði og
flulli árnaðaróskir frá biskupin-
um yfir íslandi, herra Ásmundi
Guðmundssyni dr. theoh, er bað
æskulýðsstarfsemi kirkjunnar
blessunar Guðs.
Sóknarprestarnir séra Pétur
Sigurgeirsson og séra Kristján
Róbertsson þjónuðu fyrir altari,
en kirkjukórinn annaðist söng.
Þá söng Kristinn Þorsleinsson
deildarstjóri einsöng.
Viðstaddir guðsþjónustuna
voru allir forráðamenn skólanna
hér í bænum, margir kennarar og
fjöldi nemenda. Var guðsþjón-
uslan ein hin fjölmennasta, sem
haldin liefir verið hér í kirkjunni
og var öll hin hátíðlegasta.
Slíkar æskujýðsguðsþjónustur
fóru fram í ýmsum öðrum kirkj-
um saina dag.
hingað til hafnar með það í
fyrrakvöld. Komu þá menn úr
landhelgisgæzlunni flugleiðis
hingað norður til að eyðileggja
duflið, en það var einnig virkt.
Harðbakur losaði síðan afla
þann, er liann hafði innanborðs,
um 90 tonn.
Byggingalóðum úthlutað í
stórum stíl
Gifurleg eftirspurn eftir bygg-
ingalóðum hefir verið nú að und-
anförnu, og hefir bygginganefnd
lagt til, að úthlutað yrði sam-
kvæmt pöntunum nálega 30 bygg-
ingalóðum, flestum í smáíbúða-
hverfi bæjarins. Flestar eru lóð-
irnar við Kringlumýri, en nokkr-
ar við Löngumýri, Austurbyggð
og aðrar götur. Nokkrum beiðn-
um var synjað, þar sem gert var
ráð fyrir byggingu timburhúsa,
en þau vill nefndin ekki leyfa við
hina nýju gölu — Kringlumýri.
Þá varð að synja nær 20 beiðn-
um, þar sem tveir eða fleiri höfðu
sótt um sömu lóð, en dregið var
um, hver hljóta skyldi leyfið,
þegar svo bar til, að fleiri en einn
sóttu.
Þá var byggingaleyfi veitt fyr-
ir íbúðarhúsi á áður leigðri lóð
við Goðabyggð, og ennfremur
leyfð bygging fyrirhugaðra bún-
ings- og áhaldahúsa við íþrótta-
völlinn, að tilskilinni tilfærslu
bygginganna. Ennfremur voru
leyfðar nokkrar viðbyggingar og
breytingar á áður byggðum hús-
um.
Byggingavöruverzlanir bæjar-
ins og nokkur iðnfyrirtæki sækja
um byggingalóðir á Gleráreyrum,
austan Glerárgötu. Er þar þegar
í byggingu hús Kaffibrennslu Ak-
ureyrar. Á fundi bygginganefnd-
ar 8. marz lagði nefndin til, að
Kexverksmiðjunni Lorelei yrði
úthlutað umbeðinni lóð, en fjár-
festingarleyfi fylgdi umsókninni.
Þá var samþykkt að veita Bygg-
ingavöruverzlun Akureyrar h.f.,
Byggingavöruverzlun Tómasar
Björnssonar h.f. og Kaupfélagi
Eyfirðinga lóðir á þessu svæði
með tilteknum akilyrðum.
Stjórn Glerárborgar (hverfis-
félags Glerárþorpsbúa) liefir sótt
um byggingaleyfi og lóðarrétt-
indi vegna félagsheimilis, sem
fyrirhugað er að reisa sem fyrst,
en húsið er hugsað sem aðalhús
fyrir fjöldasamkomur bæjarbúa,
og óskar stjórnin sérstaklega eft-
ir lóð vestan Hörgárbrautar gegnt
Mólandi.
Bygginganefnd leggur til að er-
indinu sé vísað til skipulags-
nefndar ríkisins til athugunar á,
hvar heppilegast væri að byggja
slíkt félagsheiinili, ef til kæmi.
___*____
Er aflinn
að giæðast?
ÓlafsfirSi i gœr.
Gunnólfur landaði hér i gær
17 tonnum af mjög fallegum fiski.
Enginn afli er hér á línu, og
stunda trillurnar hér handfæra-
veiðar, og hefir afli verið rýr þar
til í gær, að ein trillan fékk tvö
tonn af fullorðnum göngufiski.
Eru menn vongóðir um, að afla-
brögð taki nú að batna.
Síðastliðinn sunnudag þreyttu
170 bæjarbúar landsgönguna 1
ljómandi fögru veðri. Við Ólafs-
firðingar erum ánægðir með
frammistöðu „okkar manna“ á
skíðamóti KA siðastliðinn sunnu-
dag. Auk þeirra tveggja, sem
héðan kepplu og báðir hlutu I.
verðlaun í sínum flokkum, eru
þeir Eysteinn Þórðarson, Jón
Ágústsson og Kristinn Steinsson
fæddir og uppaldir hér í Ólafs-