Íslendingur


Íslendingur - 09.08.1957, Qupperneq 1

Íslendingur - 09.08.1957, Qupperneq 1
XLIII. árg. Föstudagur 9. ágúst 1957 28. tbl. Farmftititadeilan lcjjst Laun hækka um 7-17 prósent auk íríðinda Fœreyski handlcnattleiks/lokkurinn, sem hér dvelur. Ljósm. Gísli Olafsson. Færeyskt handknattleikslið í heimsókn það er fyrsta erlenda iiðið, sem Í.B.A. býður heim Hér í bænum er nú statt íær- ur knattspyrnuflokkur keppt hér Hin langa vinnudeila stýri- manna, vélstjóra og loftskeyta- manna á kaupskipaflotanum leystist fyrir síðustu helgi. Náð- ist samkomulag milli samninga- nefnda á sáttafundi, er staðið hafði mikið á annan sólarhring, og voru samningarnir samþykkt- ir á fundum stéttarfélaganna, og hjá skipaútgerðunum með þeim fyrirvara, að ríkisstjórnin sam- þykkti að bæta félögunum hinn aukna reksturskostnað útgerðar- innar, er af samningunum leiða. Beinar grunnkaupshækkanir eru nokkuð misjafnar, eða frá ca. 7—17%, hærri yfirleitt hjá þeim lægst launuðu. Þá eru tekn- ar upp nýjar greiðslur, svo sem „mótortillag11 hjá vélstjórum og sérstök aukagreiðsla í strand- ferðum, styttur dagvinnutími og lengd leyfi. Ekki er blaðinu kunnugt um, hve þessi „fríðindi“ nema miklu, miðað við hundr- aðshluta kauphækkunar, en það mun vera nokkuð misjafnt. Þá var og samið um lífeyrissjóðs- réttindi til þeirra farmanna, er ekki hafa notið þeirra, og eitt- hvað fleira. Strax og verkfallið leystist var liafizt handa um að losa þau skip, sem biðu í höfnum með farm, og fóru þau að láta úr höfn að nýju strax á næsta degi eftir að sam- komulag náðist í deilunni. Verkfall þetta, sem staðið hafði í 7 vikur, er búið að valda geigvænlegu tjóni og gjaldeyris- tapi, auk þess sem það hefir rýrt tiltrú íslendinga erlendis. Ýmsir útlendingar munu hafa haft hug flutningar nubast hjá Loftleiðum Samanburður hefir nú Verið gerður á flutningum með flug- vélum Loftleiða fyrstu 6 mánuði þessa árs og á sama tímabili í fyrra, og hefir komið í ljós, að þeir hafa farið mjög vaxandi. Fyrstu 6 mánuði ársins 1956 fluttu Loftleiðir 8.590 farþega, en nú 10.330 og nemur aukning- in 20.3%. Vöruflutningar hafa aukizt um 16.4% á þessu sama tímabili. Mjög er nú leitað eftir flugför- um frá meginlandi Evrópu og Bretlandi til Bandaríkjanna og er næstum hvert sæti skipað í þær ferðir Loftleiða, sem fyrirhugað- ar eru til Ameríku fram í miðjan næstkomandi októbermánuð. á að ferðast hingað til lands í sumarleyfi með íslenzkum far- jegaskipum, eða jafnvel verið komnir hingað með þeim, og hafa svo nánast orðið „stranda- glópar hér“ vegna hins skyndi- lega verkfalls. Allt geip stjórnar- blaðanna um tryggðan vinnufrið hefir orðið ríkisstj órninni til minnkunar og um leið þjóðinni til álitshnekkis og óbætanlegs skaða. Kynnis- og skemmtiferð K.A. Um næstu mánaðamót íer Knattspyrnufélag Akureyrar í keppnis og skemmtiferð í tilefni af 30 ára afmæli félagsins, er verður innan fárra mánaða, suð- ur á land, og er ætlunin að vera 5 daga> í ferðinni. Farið verður frá Akureyri laugardaginn 31. ágúst og komið heim á miðviku- dagsnótt. Á sunnudag 1. sept. verður horft á landskeppni í knattspyrnu milli íslendinga og Frakka á Laugardalsvellinum, og fyrir þann leik keppir 3. fl. í KA við 3. fl. KR á sama velli. Þann dag verður einnig keppt við Reykjavíkurfélög í fleiri íþrótta- greinum. Næstu daga verður síðan farið til Keflavíkur og Hafnarfjarðar og keppt í íþrótlum á báðum stöðum. Á miðvikudagskvöld er ráð- gert að sjá landsleik i knattspyrnu milli íslendinga og Bélga, og að honum loknum verður haldið heim. Ráðgert er að fara með 3. og 4. fl. í knattspyrnu, sundflokk, körfúknattleiksflokk, handknatt- leiks- og frj álsíþróttaflokk. Þeir K. A. félagar auk kepp- enda, sem hafa hug á að fara í ferð þessa, eru beðnir að hafa samband við Hermann Sigtryggs- son síma 1546 eða Leif Tómas- son síma 1352 sem allra fyrst. KARTÖFLUGRAS SKEMMIST AF FROSTI Aðfaranótt sunnudags 28. júlí kólnaði snögglega, svo að hiti fór niður fyrir frostmark sums staðar í innsveitum norðanlands. Uppi í bæjarlandi Akureyrar var grátt af hélu um sólaruppkomu á sunnudag, og sér þar nokkuð á kartöflugrösum. Sömu sögu er að heyra úr Þingeyjarsýslu. Benhö brósar góðum sigri Sl. sunnudag þreytti ungverski skákmeistarinn Pal Benkö 22 samtímaskákir hér á Akureyri, vann 19, gerði 1 jafntefli, en tap- aði tveim. Á þriðjudagskvöld tefldi hann hér aftur klukkuskákir við 8 meistaraflokksmenn, og lilaut 7^/2 vinning. 1 fyrrakvöld tefldi hann samtímaskák á Húsavík við 23 skákmenn. Vann 22 en lapaði einni. Bjjörgunarskútan »AIbert« sem annast á hjálparstarfsemi á miðunum fyrir norðan land og jafnframt landhelgisgæzlu, verð- ur nú senn tilbúin. Hefir smíði tafizt óþægilega mikið og afhend ing skipsins dregizt mánuð eftir jmánuð af þeim sökum. Verður þetla hið vandaðasta skip, enda dýrt orðið, en við byggingu þess hafa slysavarnasveitir á Norður- landi, og þá einkum kvennadeild- irnar, aðstoðað með all-ríflegum fjárframlögum. K.R. otj Í.B.A. jöfn 1 kappleik Akurnesinga og KR á Islandsmótinu unnu hinir fyrrnefndu með 4 mörkum gegn 0. Er þá sýnt, að KR og ÍBA eru jöfn eftir mótið, með 2 stig hvort, og verða að þreyta úrslita- leik um fallið niður í II. deild. Ræður Bjarni þar líka? Dagur segir í gær í forystu- grein um farmannaverkfallið: „.... aðalritstjóri Morgun- blaðsins hefur notað aðstöðu sína bjá Eimskip til að spilla samningaviðræðum og sam- komulagsleiðum deiluaðilja“. Það situr illa á Degi, að saka Eimskip eða stjórnendur þess öðrum útgerðárfélögum fremur um að sáttatillagan í deilunni var felld. En þar stóðu öll útgerðarfyrirtækin jajneinliuga (ef nola má það orð) gegn samþykkt tillög- unnar, einnig Skipaútgerð ríkisins, sem heyrir undir rík- isstjórnina, og Skipadeild SÍS. Varla ræður Bjarni Benedikts- son afstöðu þeirra til deilunn- ar. Ætti Dagur að upplýsa næst, hvers vegna þessar tvær framannefndu útgerðir liöfn- uðu sáttatillögunni. eyskt handknattleikslið kvenna, sameinað lið frá Sandavogi og Vestmanna, alls 10 ungar stúlkur, ásamt tveim fararstjórum, Sigurd Petersen kennara og frk. Malvina A. Dunga frá Þórsliöfn. Þetta er fyrsta erlenda liðið, sem íþróttabandalag Akureyrar býður heim, en handknattleikslið kvenna héðan fór í keppnisför til Færeyja í fyrra, sem þá var ýtar- lega skýrt frá hér í blaðinu. Þá er þetla fyrsta handknattleikslið- ið, sem Færeyingar senda hingað til íslands, en áður hefir færeysk- Önnur þj óðhöfðingj aheimsókn in á þessu sumri stendur nú fyrir dyrum. Er forseti Finnlands, Urho Kekkonen, væntanlegur í opinbera heimsókn til íslands 13. ágúst, ásamt frú sinni og fylgdar- liði. Stendur hin opinbera heim- sókn yfir til 15. ágúst, en eftir það 'dvelst Finnlandsforseti nokkra daga hér í boði forseta íslands. Laugardaginn 17. ágúst munu forsetarnir og föruneyti þeirra koma flugleiðis hingað til Akur- á íþróttasvæðinu fyrir 3 árum, en liann var hér í boði ísfirð- inga. Ferðast um landið. í Reykjavík annaðist hið ný- stofnaða Handknattleikssamband íslands móttökur flokksins fyrir hönd ÍBA, en þangað kom hann með Dr. Alexandrine s. 1. föstu- dag. Fór flokkurinn í boði Reykjavíkurbæjar austur um sveitir, svo sem Grímsnes, Hvera- gérði og að Ljósafossstöðinni. Framhald á 6. síðu. eyrar og skoða eitthvað af bæn- um, m. a. sundlaugina, Lystigarð inn og hraðfrystihúsið nýja, sem þá verður væntanlega að taka til starfa. Daginn eftir verður farið til Mývatns. Þess er vinsamlega óskað, að bæjarbúar reyni að láta líta sem þriflegast út í kringum sig, með- an forsetarnir stanza hér í bæn- um, svo að þeir megi eiga góðar minningar um hreinlegan og hlý- legan bæ frá heimsókninni hing- að. [uWsforstti kemur til llnr- eyrar II. dpúst

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.