Íslendingur


Íslendingur - 23.01.1958, Blaðsíða 12

Íslendingur - 23.01.1958, Blaðsíða 12
Kaupendur vinsamlega beðnir að tilkynna af- greiðslunni strax, ef vanskil eru á blaðinu. Fimmtudagur 23. janúar 1958 Húsaleipísitiilfli Samkvæmt upplýsingum Fjármálatíðinda var húsa- leiguvísitalan í ársbyrjun 1952 209 stig. í júnílok 1955 214 stig. Hækkun á 3Y2 ári þar með 5 stig. í júlí—september 1955 (eft- ir verkfallið) fer hún upp í 225 stig, en er nú 262 stig. Meðan jafnvægi var í efna- hagslífinu, árin fyrir verkfall- ið mikla, hækkaði vísitalan aðeins um 5 stig. Eftir það hækkar hún á 2% ári um 37 stig. Gefur þetta glöggar upp- lýsingar um áhrif verkfallanna, sem kommúnistar og kratar efndu til vorið 1955. Jakob Ó. Pétursson 19. á D-listanum. Elinborg Jónsdóttir 17. á D-listanum. Einar Kristjánsson 18. á D-listanum. . U.—11 " 2. “— * ' ;C3-»>Sva»9*|tW||*<á<ir8‘St8 Benda á Gnðm. Jörundsson A sem forstjóra II.A. í ræðu þeirri, er Helgi Páls- son flutti í bæjarmálaumræðun- um s. 1. mánudag, komst hann m. a. að orði á þessa leið: „Eins og ég hefi nú skýrt fró hefir Guðmundi Guðmundssyni nú verið sagf upp forstjórastarfi, ennfremur öllu skrifstofufólki og frystihússtjóra. Það verður því eitt af fyrstu verkefn- um rauðu stjórnar félagsins eða Framkvæmdaróðs, að róða mann í hans stað, og skiptir miklu, að það val takist vei. Að óliti okkar Sjólf- stæðismanna er Guðmundur Jör- undsson só maður hér í bæ, sem tvi- mælalaust, að öðrum ólöstuðum, er hæfastur til þess að laka þetta starf að sér. Guðmundur Jörundsson hefir fró blautu barnsbeini fengizt við út- gerð. Togaraútgerð sína hefir hann rekið með myndarbrag. Ovíst er, hvort Guðmundur fæst til að taka þetta starf að sér, en ég get lýst þvi yfir sem núverandi formaður Ú. A., Þegat vmkttm 1 + 1 + 1 = 1 Eins og kunnugt er, hafa öll flokksins helmingi stærri en hvors vinstri blöðin kennt „stjórn" hinna flokkanna, þar sem só Sjélfstæðismanna á Útgerðarfé- flokkur hefir 2 stjórnarnefndar- lagi Akureyringa h.f. um tap- menn, en hinir aðeins 1 hver um rekstur þess, en tveir af fimm sig." (!) stjórnendum eru Sjólfstæðismenn, Það er engin ný bóla, að Dag- og hafa vinstri flokkarnir, — sem ur reyni að bjarga sér ó blckk- nú hafa ruglað saman reitum sín- ingunum, en hvert fermingarbarn. um og heita bæjarbúum „sam- hvað þó fullorðið fólk, sér auð- virkri" forustu í mólum þeirra veldlega gegnum slíka „hunda- eftir kosningar, — Á ÖLLUM logik". Sjólfstæðismenn bera ó- TÍMUM, eða fró þvi að félagið byrgð ó stjórninni að % hlutum. hóf starfsemi sína, getað gert og munu aldrei mælast undan hverjar þær breytingar ó reksturs- þeirri hlutdeild, enda mundi þcim fyrirkomulagi þess eða manna- ekki hafa verið skammtað meira haldi, sem þeim sýndist. Þrótt í vinstri blöðunum, ef rekstur fé- fyrir að þessar staðreyndir eru öll- lagsins hefði gengið vel. um bæjarbúum augljósar, halda Vilji Dagur halda þvi til vinstri ritstjórarnir ófram að streitu, að einu sinni þrír séu einn renna hausnum í steininn, og (eða að 2 menn myndi meiri- kemur þetta siðast fram í Degi í hluta 5 manna stjórnar), hvern- gær. ig fer þó með hina samvirku for- ustu í bæjarmólunum, ef Sjóff- Þor segir: ,, . . . eigi oð skipta stæðisflokkurinn hlýtur fleiri sæti heiðrinum af stjórn Ú. A. milli í bæjarstjórn en hinir „HVER UM flokka, verður hlutur Sjólfstæðis- SIG"? að ég myndi leggja til, að til hans yrði leitað. I þessu sambandi geta menn hug- leitt það, hvort líklegra sé, að Guð- mundur Jörundsson fengist til að taka að sér framkvæmdastjórastarf Ú. A. undir forustu Kommúnista eða sinna eigin flokksmanna." Undir þessi orð Helga Pálsson- ar mun drjúgur meirihluti bæjar- búa vilja taka. Kommúnistar stórtapa fylgi í »Þrótti« Um síðustu helgi íór fram kosning í stjórn og trúnaSar- mannaráS tveggja verklýSsfélaga í Reykjavík, Vörubílstjórafélag- inu Þrótti og Dagsbrún. í Þrótti fór kosning þannig, aS listi stjórnarinnar hlaut alla stjórnarmeSIimi kjörna. Hlaut listinn 135 atkvæSi, en í fyrra 126. Listi kommúnista hlaut 67 atkvæSi (í fyrra 100). Heimil er persónukosning í félaginu, og hlaut formaSur félagsins, FriS- leifur I. FriSriksson, 170 atkv. (134 í fyrra), en formannsefni kommúnista 95 atkvæSi. í Verkamannafélaginu Dags- brún hlaut listi stjórnar og trún- aSarráSs kommúnista 1291 atkv. og alla menn kjörna, en listi lýS- ræSissinna 834 atkvæSi. 80 seSl- ar voru auSir- FormaSur félags- ins verSur Hannes M. Stephensen. Kommúnistar hafa veriS einir um framboS til stj órnarkj örs í félag- inu síSan í janúar 1954. Þá hlaut listi kommúnista 1331 atkv. en listi lýSræSissinna 692. Sýna báSar þessar kosningar augljós- lega fylgistap kommúnista innan verklýSsfélaganna. ;Spilakvöld halda SjálfstæSisfélögin aS Hótel KEA í kvöld kl. 9. Keppt verSur um þrenn verðlaun, sem afhent verSa eftir keppnina. VerSlaunin eru: VandaS armbandsúr. HraSsuSuketill. Konfektkassi. DansaS verSur aS spilun- um loknum. ASgöngumiSar fást í dag í skrifstof u Sj álfstæSisflokksins, Hafnarstræti 101, kl. 1—7 e. h. og viS innganginn, ef eitthvaS verSur þá óselt. VerS miSanna er 25 krónur. Sj álfstæSismenn eru sérstaklega hvattir til aS sækja þetta fyrsta spilakvöld á nýja árinu, en aS- gangur er öllum heimill. Átlir stuðningsmenn D-listans ó Akureyri skulu hvattir til þess a8 mæta tímanlega á kjörstað. Munið að vinstri flokkarnir hafa nú breytf kosníngalögunum til óhagræðis fyrir kjósendur. Það er því nauðsynlegt að kjósa snemma. Kjörfundi lýkur undantekningarlaust kl. 11 að kvöldi. — Kjósið D-listann. — Kjós- ið snemma. Kjósið snemma. Kristján Pálsson 20. á D-listanum. Guðmundur Jörundsson 21. á D-listanum. Indriði Helgason 22. á D-listanum. X D Shrifstofyftlki sift upp SíSastliSinn mánudag var fram- kvæmdastjóra ÚtgerSarfélags Ak- ureyringa h.f., GuSmundi GuS- mundssyni, sagt upp starfi sínu hjá félaginu og fyrir hann lagt aS segja' upp öllu starfsfólki á skrifstofum félagsins, svo og frystihússtjóranum, Elíasi Ingi- marssyni. Var þessi ráSstöfun samþykkt á stjórnarfundi hinn sama dag. Af umræSum um bæjarmál Ak- ureyrar, sem útvarpaS var þaS sama kvöld, mátti ráSa, aS vinstri flokkarnir, sem þá höfSu gert meS sér samning um samstarf aS loknum kosningum, hefSu m. a. komiS sér saman um aS komiS yrSi á bæjarrekstri á togurum ÚtgerSarfélagsins.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.