Íslendingur - 08.05.1959, Page 2
2
ISLENDINGUR
Föstudagur 8. maí 1959
Fimmtugir bræður:
Hagnðs og Cuðmundur Jinassynir
Tvíburarnir, Guðmundur Jón-
asson bifreiðastjóri og Magnús
Jónasson lögregluþjónn áttu
íimmtugsafmæli sl. sunnudag.
A 10. aldursári fluttust þeir
bingað til bæjarins vestan úr
Skagafirði með móður sinni, Jón-
ínu Guðmundsdóttur, sem þá var
nýorðin ekkja eftir Jónas Magnús
son bónda á Syðri-Húsabakka í
Skagafirði. Lézt Jónína fyrir
hólfu öðru ári á 82. aldursári.
Bræðurnir hafa því verið bú-
settir hér í bænum full 40 ár.
Urðu þeir snemma að létta undir
með móður sinni og dvöldu í
sumarvistum vestur í Skagafirði
fyrstu árin. Báðir hófu þeir iðn-
nám á ungum aldri, Guðmundur
járnsmíði hjá Stefáni Stefáns-
syni járnsmíðameistara í 3 ár en
Magnús söðlasmíði hjá Halldóri
Ilalldórssyni og lauk frá honum
sveinsprófi í iðninni. Vann hann
síðan nokkur ár að söðlasmíði,
fyrst hjá Halldóri en síðan á eig-
in vinnustofu, og allt til þessa
dags hefir hann gripið í söðla-
smíðina, þegar tómstundir gefast.
Guðmundur var um skeið verk-1
stjóri við kolaverzlun Axels
Kristjánssonar, en gerðist síðan
atvinnubílstjóri. Hefir hann ekið
frá BSO mörg undanfarin ár og
er með þekktustu og ötulustu bíl-
stjórum bæjarins, ætíð snemma á
ferli til starfs síns og gefst ekki
upp fyrir erfiðri færð fyrri en i
fulla hnefana. Guðmundur er
kvæntur og á 4 börn. Heimili hans
er að Gránufélagsgötu 15.
Magnús hefir ekki kvænzt. Hélt
hann heimili með móður sinni að
Strandgötu 13 árum saman en
síðast í Glerárgötu 1, þar sem
hann býr nú. Var mikið ástríki
með frú Jónínu og sonum hennar
og heimili þeirra orðlagt íyrir
rausn og hjálpsemi. Skagfirðing-
ar allir, og þó einkum þeir, sem
hingað þurftu að leita læknis-
hjálpar, töldu þar annað heimili
sitt. í desember árið 1940 gekk
Magnús í lögreglulið Akureyrar,
og hefir gegnt starfi þar samfleytt
síðan við almennar vinsældir.
Báðir eru þeir tvíburarnir miklir
þrekmenn og hafa reynzt hinir á-
gætustu borgarar.
J. Ó. P.
Magnús og Guðmundur Jónassynir.
Nýtt félagsheimili I unnið. Þorsteinn Einarsson,
framkvæmdastj óri Félagsheimila-
Framhald af 1. ,ÍSu | sj s>mþykkt stað8elning.
dóltir flutti ávarp af liáifu Kven- un3; en Hólmgeir Þorsteinsson
félagsins Iðunnar og Óttar Skjól- hefði selt heimilinu allgóða viðbót
dal af hálfu U. M. F. Iramtíð. Þá af lam]j. þar sem það stendur.
töluðu Hreiðár Eiríksson, Kristj- Byggingaframkvæmdir hefðu haf-
án Vigfússon málari og Hólm- izt sumarið 1956.
geir Þorsteinsson. Karlakór söng Húsameistari var Gísli Hall-
undir stjórn frú Sigríðar Schiöth. úórsson arkitekt, teikningu gerði
Veizlustjóri las upp skeyti og orð- ólafur Júlíusson verkfræðingur,
sendingar, sem vígsluhátíðinni en Sigurður Thoroddsen verk
hafði borizt, m. a. írá tveim ung- fræSingur teiknaði lagnir. Bygg.
mennafélögum og tveim kvenfé- ingameistari Var Þórður Frið-
lögum í Öngulsstaðahreppi og bjarnarson, er áður hafði byggt
Magnúsi Jónssyni alþingismanni. tvö félagsheimili í firðinum, múr-
Að lokum ávarpaði Hólmgeir verk og járnaiagnir annaðist Jón
Þorsteinsson gestina og skýrði frá B jónsson múrarameistari, raf-
því, að Hraínagilshreppsbúar, nú lagnirj miSstöS og vatnslögn ann-
núsettir á Akureyri, hefðu safnað aðist KEAj malningu önnuðust
saman nokkurri peningaupphæð, bræðurnir Kristján og Hannes
er verða skyldi stofnfé að hljóð- Vigfússynir. Slippstöðin á Akur-
færasjóði ryrir félagsheimilið eyri smiSaði hurðir og glugga, en
Laugarborg, en Halldór Guð- Eriðrik Kristjánsson Kristnesi
iaugsson þakkaði með ræðu. Að annaðist innréttingu húsvarðar-
hófinu loknu var dans stiginn íbúðar. Konur í hrepp num unnu
fram eftir nóttu, en jafnframt og gáfu öll gluggatjöld, en starfs-
gengu veizlugestir um húsið og menn viS bygginguna lýsingu í
skoðuðu það. kaffistofu.
Þrír eigendur. ! Alls er byggingin 350 fermetr-
í ræðu sinni gat Halldór odd- ar og 2220 rúmmetrar. Samkomu-
viti þess, að undirbúningur að salur er 12o ferm., upphækkun
byggingu Laugarborgar hefði (kaffisalur) 40 ferm. og leiksvið
hafizt fyrir mörgum árum. Gamla 60 ferm. Á neðri hæð er 30 ferm.
þinghúsið, sem tekið var í notkun for(]yri, snyrtiherbergi, fata-
fyrir 34 árum, liefði verið orðið
ófullnægjandi sem samkomuhús,
þótt það gæti nú hentað sem
skólahús, eftir að það hefði verið
hitað upp með vatni úr Hrafna-
gilslaug. Raddir hefðu verið uppi
um að byggja hið nýja félags-
heimili annars staðar í hreppnum,
en jarðhitinn við Hrafnagil hefði
ráðið úrslitum, enda væri heimil-
ið hitað upp með laugarvatni og
myndi því spara hitunarkostnað
svo um munaði.
Eigendur að heimilinu væru
þrjú félög: Hreppsfélagið með
60%, U.M.F. Framtíðin með
20% og Kvenfélagið Iðunn með
20%.
Lýsing hússins.
Þá lýsti Halldór byggingunni
og gat þeirra, sem að henni hefðu
geymsla og anddyri. Þá er 42
ferm. viðbygging, þar sem fyrir
er komið eldhúsi, búri og snyrt-
ingu. Yfir veitingastofu er salur
fyrir fundi og smærri samkvæmi,
og er þar gert ráð fyrir rúmi fyrir
bókasafni Lestrarfélagsins Mímir.
Þá er íbúð húsvarðar, þriggja
herbergja, 83 ferm., en húsvörð-
ur er Bernharð Pálsson bifreiðar-
stjóri. í kjallara er loftræstinga-
kerfi, þvottahús og geyinslur. Um
hverfis húsið eru rennisléttar eyr-
ar, sjálfgert bílastæði fyrir hundr-
uð bíla.
Hið nýja félagsheimili í
Hrafnagilshreppi mun vera með
rúmbeztu og glæsilegustu bygg-
ingum sinnar tegundar, en uin
kostnað við bygginguna er enn
ekki að fullu vitað.
•i a «• S ^ ; ■* " f' • S •* íí '••'• '* ‘ >< * * * *
5éáf yfir hinn glcesilega samkomusal í jélagsheimilinu Laugarborg
á Hrafnagili. T. h. á myndinni stendui Þórður Friðbjarnarson bygg-
ingameistari.
F*á bæjarstjórn
Framhald af 1. síðu.
sem spurzt er fyrir um, hvort bær-
inn myndi fáanlegur til að styðja
útgerð handfæraskips, sem mann-
að yrði að mestu unglingum á
aldrinum 13—16 ára, og gert út
liéðan frá Akureyri á komandi
sumri. Er þess óskað, að bærinn
ber.i hálfan halla af útgerð þessari,
og samkvæmt áætlun, sem fylgir
erindinu, er reiknað með heildar-
halla á þriggja mánaða útgerð kr.
72.000.00.
Bæjarstjórn leggur til að bær-
inn styðji þessa tilraun með því
að taka að sér að greiða hálfan
halla af þessari útgerð á þessu
sumri.“
Hér er um að ræða mark-
verða tilraun, sem vonandi er
að vel takist. Eitt hið stærsta
vandamál margra fjölskyldna
hér í bænum er að finna heppi-
lega atvinnu fyrir unglinga yfir
sumartímann og er sýnilegt, að
takast má með þessu að bæta
nokkuð úr þeirri brýnu þörf.
Bygging rogara-
dróftarbrautar.
Á bæjarstjórnarfundinum var
samþykkt svofelld bókun frá
hafnarnefnd:
„Hafnarnefnd felur bæjarstjóra
að sækja um þrjú hundruð þús-
und króna framlag úr Hafnarbóta-
sjóði á þessu ári til byggingar tog-
aradráttarbrautar á Akureyri. —
Ennfremur felur hafnarnefnd
bæjarstjóra að leita leyfis Sam-
göngumálaráðuneytisins til að
leita lána erlendis fyrir erlendum
efniskostnaði vegna fyrirhugaðr-
ar togaradráttarbrautar.
Ennfremur verði leitað eftir því
við ríkisstjórnina, að Akureyrar-
bæ verði endurlánaður hluti af
lánsfé, sem fyrirhugað er að taka
erlendis til hafnarmannvirkja, og
verði því fé varið til togaradrátt-
arbrautar.
Þá leggur nefndin til við bæj-
arstjórn, að hún samþykki áskor-
un til Alþingis um að lækka ekki
framlag á fjárlögum til bygging-
ar togaradráttarbrautar á Akur-
eyri.“
Léíeg frammisfaða
Togaradráttarbrautin hefir ver-
ið mjög brýnt hagsmunamál fyrir
þetta bæjarfélag, og gegnir furðu
hve treglega hefir gengið að
hr.inda því áleiðis. Ekki verður
annað sagt en að þingmaður stað-
arins og uppbótarþingmaðurinn
héðan hafi staðið þar lélega í í-
staðinu.
Má minna á, að er Jónas G.
Rafnar átti skamma setu á Al-
þingi á síðasta kjörtímabili sem
varaþingmaður flutti hann þings-
ályktunartillögu varðandi þetta
mál, en fulltrúar staðarins feng-
ust þá ekki til að vera meðflutn-
ingsmcnn. Þannig hafa þessir full-
trúar bæjarins á Alþingi lagzt
gegn þvi að þetta þarfa mál næði
fram að ganga.
--------□----------
MhiorÉgel
fyrir opnum íjöldum.
Jónas frá Brekknakoti segir í
Degi í fyrradag:
„Formaður Sj álístæðisflokks-
ins, Ólafur Thors, mælti á áhrifa-
stundu í fjölmenni síns flokks fyr-
ir ekki löngu á þá leið, að þeir,
Sjálfstæðismenn, gættu fyrst eig-
in hags, þá hagsmuna síns ágæta
flokks og síðan þjóðarhags.“
Það er ekki alltaf nóg, Jónas,
að drekka í sig blekkingar Tím-
ans. Hvar og hvenær mælti Ólaf-
ur Thors þessi orð? Svar óskast.
Grein sína nefnir Jónas „Lýð-
ræðið í hættu“. En er ekki sið-
gœðið í yfirvofandi hættu, er
menn seilast svo langt um blekk-
ingar í opinberu blaði?