Íslendingur


Íslendingur - 07.08.1959, Side 5

Íslendingur - 07.08.1959, Side 5
Föstudagur 7. ágúst 1959 ÍSLENDINGUR b t 1 lóns ktm hátfð i B. iðétst n.k. Ákveðið hefir verið, aS minn- ismerki það, sem listamaSurinn GuSmundur Einarsson frá MiS- dal hefir gert um Jón Arason hisk- up, verSi afhjúpaS viS hátíSlega atliöfn, sem fram fer aS Munka- þverá sunnudag.inn 23. ágúst n.k. og hefst athöfnin kl. 1 e. h. í þessu tilefni mun fara fram hátíSarguSsþj ónusta í lrinni fornu klausturkirkju, en aS henni lokinni verSur gengiS aS styttu Jóns biskups, þar sem afhjúpunin fer fram. Um kvöldiS verSur kaffidrykkja Freyvangi. félagsheimilinu Sf-yttan er á klausturrúsf'unum. Undanfarandi daga hefir veriS unniS aS því aS koma styttunni fyrir á klausturrústunum, sunn- anvert viS kirkjuna, þar sem Jón æva, og voru allar hendur fúsar aS gróSursetja skóg honum til heiSurs. Var aS mestu lokiS viS aS planta í lundinn 1953, og er nú gróSurinn þar kominn vel á veg. Aíþingi og sýsla styðja mélið. En ekki þótti þó EyfirSingum Jóni biskupi ennþá íullur sómi sýndur, og réSú til þess GuSmund Einarsson frá Miðdal aS gera styttu af Jóni, sem nú hefir veriS steypt í bronse. Kemur öllum sam- an um, sem séS hafa, aS stytta þessi sé OlavDuun: Maðurinn og máftar- völdin. Almenna bókafélagið. Þetta er minnisstæS skáldsaga, er gerist í NorSur-Noregi. Sögu- persónurnar eru fátækt en nátt- úrumikiS alþýSufólk, sem býr viS frumstæS kjör, eykur kyn sitt jöfnurn höndum innan hjúskapar og utan og dregur fram lífiS á reytingssömu sjófangi og hokur- búskap. Margar persónurnar eru skýrt mótaSar, svo sem Hilmar, SjóskrímsliS, Hróaldur, Borg- hildur og Brói. FIMMTUGUR: (Junnnr H. Hristjnnsson framkyæmdastjóri. GuSmundur Gíslason Hagalín allmikilúSug aS yfir- jllefir íslenzkaS þessa skáldsögu af svari vel til þeirrar mikilli leikni. bragSi hugmyndar, sem þjóSin hefir gert sér af þessum mikla kirkjuhöfS- ingja og þjóShetju, sem hvorki kunni aS liræsna fyrir guSi né mönnum. Hefir Alþingi og sýslu- biskup var ungur aS námi, oglnefnd EyjafjarSarsýslu styrkt hefir veriS hlaSinn undir hana hlágrýtisvarSi, geysihaglega gerS- ur af Ingvari ÞorvarSssyni frá MeSalholti. Mun þetta tígulega minnismerki sóma sér vel í hinu fagra og stórbrotna umhverfi og standa þar um ókomnar aldir til ævarandi minningar um einn hinn mesta skörung og höfS.ingja, sem íslenzk þjóS hefir aliS, og þjónaS hefir islenzkri kirkju. Minningarlundur að Grýtu. Þegar liafizt var handa um þaS fyrir tíu árum, aS frumkvæSi GuSmundar Jónssonar garSyrkju- manns, aS koma upp minningar- lundi um Jón biskup Arason aS Grýtu í EyjafirSi, var því máli svo forkunnarvel tekiS af EyfirS- ingum og fjöldamörgum öSrum afkomendum hans fjær og nær, aS tillög streymdu aS hvaSan- -----X------- ALÞINGI SITUR AÐ STÖRFUM Alþingi var kvatt saman til aukafundar þriSjudaginn 21. júlí sl. og hófst athöfnin aS venju meS guSsþjónustu, þar sem hinn ný- kjörni biskup íslands prédikaSi. Fyrsta fundi Alþingis stjórnaSi þetta málefni rausnarlega, svo aS framkvæmdir allar hafa gengiS greiSlega. Er þess vænzt, aS sem flestir norSlenzkir prestar, er því mega viS koma, verSi viSstaddir þessa athöfn, og allir þeir, sem Jóni Arasyni unna, þessum vitra og gunnreifa norSlenzka biskupi, heiSri minninguna á æskuslóSum hans hinn 23. ágúst næstkomandi. Benjamín Kristjánsson. (Millifyrirsagnir blaSsins.) ÞýSing skáldsögunnar „Menn- eske og magtene“ má teljast fyrsta kynning hér á landi á hinum snjalla rithöfundi Olav Duun, þótt tvær smásögur hafi áSur ver- iS þýddar eftir hann í tímarit. Svo hátt bar Olav Duun meSal nor- rænna rithöfunda, aS liann kom til álita um NóbelsverSlaun, þá er þau voru veitt Bernard Saw. ★---------------------★ Húsaleiguvísit'alan fyrir mánuSina júlí—september 1959 er 276 st.ig, en vár 277 stig mánuðina apríl til júní. Yísitala viShaldskostnaSar húsa 1. júní var 1274 stig (miSaS viS 1. ársfjórðung 1939), en 1282 stig 1. marz síSastliSinn. Hinn 3. ágúst varS Gunnar Höskuldur Kristjánsson framkv.- stjóri Verzl. EyjafjörSur h.f. 50 ára. Ilann er fæddur hér á Akur- eyri, og eru foreldrar hans Kristj- án Árnason kaupmaSur, frá Lóni í Kelduhverfi, og kona hans HólmfríSur Gunnarsdóttir frá KetilsstöSum á Tjörnesi, en faSir Gunnars hafSi rúmum mánuSi fyrir fæS.ingu hans opnaS hér í bæ verzlunina Eyjafjörður ásamt Magnúsi heitnum á Grund, sem frá er skýrt á öSrum staS í blaS- inu, og má því segja, aS Verzlun- in EyjafjörSur og Gunnar séu jafnaldrar. Gunnar ólst upp í föSurgarSi og hefir aldrei yfirgefiS hann. Snemma fór hann aS fylgjast meS 4 þeirra á lífi og sum í bernsku. Gunnar varS fyrir þeirri sáru raun fyrir nokkrum árum aS missa meS stuttu millibili konu sína og elzta son. Sú raun hefir aS sjálfsögSu lagt honum þungt ok Útsvörin k Sbregn Um þaS leyti, er blaSiS fór í sumarleyfi, var lögS frarn skrá yfir útsvör á Akureyri, og þótt langt sé nú um liSiS, þykir rétt aS skýra lítillega frá útsvarsálagn- ingunni. JafnaS var niSur um 20.7 millj. kr. nú, en 18.6 millj. í fyrra. Þrátt fyrir 2ja millj. kr. hækkun, hefir reynzt unnt aS lœkka útsvörin hlutfallslega, svo aS nemur um 13% á einstaklingum og fyrir- tækjum, og byggist þaS á mjög hækkuSum tekjum bæjarbúa á sl. ári. Þar aS auki hafa allar bætur frá Almannatryggingum nú ver.iS felldar undan útsvarsálögum. Lág- markstekjur til útsvarsálagningar er nú 20 þús. kr. í staS 17 þús. í aldursforseti þess, Páll Zop- honiasson. Forseti SameinaSs Al- fyrra og lægsta álagt útsvar kr. þingis var kjörinn Bjarni Bene- diktsson, forseti neSri deildar Einar Olgeirsson, en efri deildar Eggert Þorsteinsson. HöfSu 1000.00. Reglur um álagningu rekstursútsvara eru óbreyttar frá fyrra ári. Ilæst útsvör bera eftirtalin fyr- stuSningsflokkar kjördæmabreyt- ingarinnar samstarf um forseta- irtæki: Krónur kj ör, en kj ördæmabreytingin er Kaupfélag Eyfirðinga 361.650 aSalmál þessa sumarþings, en bú- Samband ísl. samvinnufél. 319.800 ast má viS, aS þaS ljúki störfum Olíufélagið h.f. 242.200 innan fárra daga. Linda h.f. 182.050 Útg.fél. Akureyringa li.í. 174.200 Amaró li.f. 162.600 Útgerð'arfélag KEA 74.800 Olíuverzlun íslands li.f. 66.450 Byggingavöruverzl. T. Bj. 59.000 Hæstu einstaklingar: Guðm. Jörundsson útg.m. 63.750 Bernharð Laxdal kaupm. 55.750 O. C. Thorarensen lyfsali 52.400 Kr. Kristjánsson Brg. 48.150 Iíelgi Skúlason augnlæknir 38.400 Kristján N. Jónssoii frkv.stj. 36.850 Steindór Kr. Jónsson útgm. 36.400 Valg. Stefánsson stórkaupm. 34.550 Bernh. Stefánsson bankastj. 34.050 Friðjón Skarphéðinss. ráðh. 33.700 Tómas Björnsson framkvstj. 32.800 Jónas H. Traustason frkvstj. 32.750 Brynj. Sveinsson kennari 31.550 Valtýr Þorsteinsson útgm. 31.500 Jakob Frímannsson frvstj. 29.650 Guðm. K. Pétursson yfirl. 29.050 Anna Laxdal kaupkona 28.950 Sigurður Jónsson kaupm. 28.300 Sverrir Ragnars frkvstj. 27.800 Jón E. Sigurðsson frkvstj. 26.950 Þorst. Austmar kaupm. 26.700 Kurt Sonnenfeldt tannl. 26.450 Guðin. Guðlaugss. frkvstj. 25.600 Ásgeir Jakobsson hóksali 25.100 störfum verzlunarinnar og leggja þar hönd aS verki. Frá því að verzlunin var gerS aS hlutafélagi áriS 1943, hefir liann veriS fram- kvæmdastjóri hennar. Ungur fór Gunnar til nánis í GagnfræSaskólann á Akureyri og lauk þar gagnfræSaprófi. Stund- aSi síSan framhaldsnám í 4. og 5. hekk Menntaskólans, en fór aS því loknu til verzlunarnáms í Glas- gow og Hamborg. Gunnar hefir tekiS drjúgan þált í félagslífi bæjarins og gegnt trúnaSarstörfum í þágu hans. Hann hefir árum saman átt sæti í stjórn SjálfstæSisfélags Akur eyrar og Verzlunarmannafélags- ins á Akureyri, í niSurj öfnunar- nefnd allmörg ár aS undanförnu og er nú varafulltrúi SjálfstæSis- manna í bæjarstjórn Akureyrar, svo aS eitthvaS sé nefnt. ÁriS 1939 kvæntist Gunnar á- gætri konu, GuSrúnu Björnsdótt- ur, og eignuSust þau 5 börn. Eru á herSar, svo sem hann unni báS- um, en þaS bar hann af þeirri karlmennsku, sem honum er gef- Gunnar er vinum sínum tröll- tryggur og rná ekki heyra þeim lagt hnjóSsyrSi. Skapfesta hans er rótgróin, en í vinahópi er hann manna glaSastur. Hann ann fögr- um listum og þá framar öllu tón- list, svo sem aSrir ættmenn hans. Og gegnum verzlunarstörfin hefir hann kynnzt fjölda bænda í ná- lægum byggSum og ber hag og heill þeirra fyrir brjósti eins og væri hann vaxinn upp meSal þeirra. Gunnar dvelur um þessar mund- ir erlendis, og munu honum hafa borizt þangaS margar hlýjar kveSjur á afmælisdaginn. Sj álfur vil ég þakka honum löng persónuleg kynni og árna honum allra heilla á þessum tíma- mótum. J. Ó. P. Kr 50,- [~ r ^ ■i.A,. Landshappdrætti N!síl£§tæðfl§flokksin§ IbýSur marga góSa vinninga. — DregiS verSur 1. desember. — ÁgóSi happdrættisins rennur til flokksstarfseminnar í hinum ýmsu byggSum landsins í hlut- falli viS sölu á hverjum staS. — Ilinn 1. júlí sl. voru ísafjörSur og NorSur-ísafjarSarsýsla hæst í sölu, meS 34.46%, og þar næst BorgarfjarSarsýsla, meS 31.48%, SuSur-Þingeyjarsýsla 31% og N.- Þingeyjarsýsla 21.25%. Akureyri og EyjafjarSarsýsla eru í næstlægsta flokki hinn 1. júlí, og þurfa því umboSsmenn happdrættisins hér um slóSir aS hefja sókn í miSasölu, ef þeir vilja ekki vera eftirbátar annarra.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.