Íslendingur


Íslendingur - 07.08.1959, Page 8

Íslendingur - 07.08.1959, Page 8
Soðkjarnavinnsla í Krossanes- verksmiðju eykur mjöFram- leiðsluna um 20 prósent Vélsmiöjan Héðinn annaöist allar breytingar Síðastliðinn þriðjudag bauð stjórn síldarverksmiðjunnar Krossanesi viðskiptamönnum verksmiðjunnar, yfirmönnum liennar, blaðamönnum o. fl. gest- um í síðdegisbóf að Hótel KEA í tilefni þeirra breytinga og un bóta, sem að undanförnu hafa verið gerðar á verksmiðjunni. Hafði formaður verksmiðju- stjórnar, Guðmundur Guðlaugs- son orð fyrir henni og skýrði boðsgestum frá því, sem gert hefði verið til umbóta og aukn- ingar á vinnslugetu verksmiðj- unnar í stuttu máli á þessa leið: Fyrstu umbætur. Árið 1946 keypti Akureyrar- bær síldarverksmiðjuna í Krossa- nesi. Verksmiðjan var þá gamal- dags og vanbúin vélum. Strax var hafizt handa um breytingar og endurbætur á verksmiðjunni eft- ir kröfum þeirra tíma og fjár- hagsgetu. Helztu breytingar voru þær, að byggður var nýr 2500 tonna lýsistankur, byggt nýtt skil- vinduhús og í það keyptar 10 nýj- ar skilvindur og fjórar hristisíur, ennfremur sett upp löndunarkerfi með tveim löndunarkrönum og byggt framan við gömlu bryggj- una undir þá. Þá var byggt að nýju mestallt flutningakerfi verksmiðjunnar, breylt frá kolakyndingu til olíu- kyndingar og frá gufunotkun til rafmagnsnotkunar. Allt þetta jók stórurn afkastagetu og rekstrarör- yggi- Þrátt fyrir það, að nálega öll ár síðan verksmiðjan tók til starfa, hafa verið síldarleysisár, hefir henni verið haldið mjög vel við og unnið að frekari endurbót- um, eftir beztu getu. Tilkoma frystihússins gaf byr undir vængi. Þó er það svo, að slík verk- smiðja verður aldrei fullbyggð, þar sem tækni í nýtingarháttum er sífellt að breytast. T. d. hefir á síðari árum almennt verið byrj- að að hagnýta soðvatnið sem lil fellst í verksmiðjum sunnan lands, sem áður var látið renna í sjóinn. Sökum hráefnaskorts gátu verksmiðjur hér norðan lands ekki notað sér þessar nýjungar, fyrr en á sl. ári. Með tilkomu frystihúss Útgerð- arfélags Akureyringa h.f. hafa skapazt möguleikar til að fara ,inn á þessa auknu nýtingaraðferð, enda rekstur orðinn ógjörlegur að öðrum kosti með því hráefna- verði, sem verksmiðjum er gert að greiða. Stjórn síldarverksmiðjunnar í Krossanesi ákvað því, að freista þess að fá lán til kaupa á vélum til betri nýtingar á hráefninu (soðinu). t MjöSframleiðsÍan eyksf um 20%. Þetta hefir tekizt, og er nú lok- ,ið að mestu þeirri uppbyggingu, sem nauðsynlegust er talin í bili. Standa vonir til að mjölfram- leiðsla aukist nú verulega eða ca. 20%, og geta allir séð, hvað það gildir. Allar breytingar á verksmiðj- unni og þar með smíði þessara nýju tækja hafa verið fram- kvæmdar af Velsmiðjunni Héðni í Reykjavík. Verk hennar hafa verið vel af hendi leyst og öll samvinna við liana hin bezta. Og karin stjórn og framkvæmda- stjórn Krossanesverksmiðjunnar Vélsmiðjunni Héðni beztu þakkir fyrir það. Ennfremur vill stjórnin þakka verksmiðjustjóranum, Jóni M. Árnasyni, frábært starf við þess- ar framkvæmdir, svo og öllum starfsmönnum verksmiðjunnar, sem unnið hafa að þessum endur- bóturn. Föstudagur 7. ágúst 1959 Jr. Ssiiií StefiROM hjðríms Mliito í Biskupsvígsla fer fram. innan skamms Við fráfall séra Friðriks Rafn- mikill kennimaður og hefir jafn- ar, er lézt í marzmánuði síðast- liðnum, losnaði embætti vígslu- biskups í Hólastifti, og fór kjör Þá tóku einnig til máls Sveinn Guðmundsson framkvæmdastjóri Vélsm. Héðins og Gísli Halldórs- son verkfræðingur. Þökkuðu þeir báðir góða samv.innu við stjórn verksmiðjunnar og árnuðu fyrir- tækinu heilla. Sr. Sigurður Stefánsson prófastur. vígslubiskups fram i sl. mánuði. Kjörinn var séra Sigurður Stef- ánsson á Möðruvöllum með 15 atkvæðum. (Séra Friðrik A. Frið- riksson prófastur hlaut 11 atkv. og sr. Beiijamín Kristjánsson 2.) Séra Sigurður var vígður til Möðruvallaklausturs-prestakalls vorið 1928 og hefir síðan verið sóknarprestur þar, en tók einnig við Bægisárprestakalli árið 1941, er þessi tvö prestaköll voru sam- einuð. Hefir liann allt frá því, er hann tók við Möðruvallapresta- kalli rekið umfangsmikinn bú- skap að Möðruvöllum og aukið þá vildarjörð mjög að ræktun og húsabótum. Jafnframt hefir hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir hreppsfélagið. Árið 1954 var hann kjörinn prófastur í Eyjafjarðarprófasts- dæmi, er séra Friðrik J. Rafnar lét af því starfi. Séra Sigurður Stefánsson er og vinsælda Útlilsteikning aj hinu nýja flutningaskipi Steindórs Jónssonar útgm., sem vœntanlega leysir jlóabát- inn „Drang“ aj hólmi í haust eða velur. an notið virðingar sóknarbarna sinna og trausts stéttarbræðra og kirkjuyfirvalda. Kvæntur er hann Maríu Ágústs- dóttur cand. phil. úr Reykjavík (Jósefssonar heilbrigðisfulltrúa). Búizt er við, að biskupsvígsla fari fram innan loka þessa mán- aðar. Hinn nýkjörni vígslubiskup er 55 ára gamall, ættaður úr Kjósar- sýslu, og er hann 4. presturinn, sem hlýtur embætti vígslub.iskups í Hólastifti. ------X------- BORGARBÍÓ MEÐ NÝTT BREiÐ- TJALD í síðasta mánuði var Borgar- bíói lokað um tveggja vikna skeið vegna uppsetningar á nýju sýn- ingartjaldi, en það var tekið í notkun um fyrri helgi. Jafnframt uppsetningu tjaldsins var sýning- aropið í bakhlið salarins stækkað og fleiri umbætur gerðar. Hið nýja tjald nefnist Super Optica Radiant, er amerísk fram- leiðsla og hið eina sinnar tegundar í íslenzku kvikmynda- húsi enn sem kom.ið er. Cinema- scope-myndir hafa þar nú þriðj- ungi stærri flöt en áður var og njóta sín að mun betur. Fyrsta myndin, er sýnd var á hinu nýja tjaldi var Helena fagra frá Tróju. --------□--------- lí lÉppvercfi Urn síðustu helgi var opnuð við Skipagötu ný húsgagnaverzlun, sem ber heitið „Húsgágnaverzlun- in Kjarni h.f.“ Aðaleigendur verzlunarinnar Magnús Sigurjónsson hús- og Jón Níelsson verzlunarmaður. Verzlun þessi hefir til sölu flestar eða allar tegundir hús- 1 gagna, allt frá hjónarúmum nið- ur í blaðahillur, og er þar úr | mörgu að veija. M. a. fást þar imjög haganlegar þckahillur, sem færa má til eftir stærð bókanna. Vörur þær, er Kjarni h.f. verzl- ar með, eru framleiddar á Akur- eyri og Reykjavík. Sími þessarar nýju verzlunar er 2043. eru gagnabólstrari Auðleyst gúta. Dagur telur það gútu, að Islend- ingur hafi í frósögn af úrslitum Al- þingiskosninganna i vor skýrt svo fró, að Sjólfstæðisflokkurinn hafi unnið 5 þingsæti en tapað tveim og hafi nú 20 fulltrúa ó Alþingi í stað 19 áður. Byggir hann þetta á fyrirsögn á grein en hefir ekki hirt um að lesa forustu- greinina í sama blaði, þar sem segir: „Flokkurinn vinnur við þessar kosningar 5 kjördæmi en tapar tveimur. Hann fær kjörna 20 þing- menn i stað 17 árið 1956. Hins vegar nær hann ekki upp- bctarsæti, og fær því aðeins ein- um þingmanni fleira en þá." H. t. v. er ritstjóri Dags þegar bú- inn að ráða þessa gátu, en ráðning- in er birt honum hér til vonar og vara! Er afkoma mjólkurfræðinga erfið? Eins og kunnugt er boðuðu mjólk- urfræðingar verkfail i vor í þvi :;kyni að knýja fram launahækkanir og kjcrabætur, er námu allt að 40% hækkun frá núgildandi kjörum. Féllu þeir þó frá verkfalli, án þess að gengið væri að kröfum þeirra. Ætla mætti, að sú stétt manno, sem fer fram á allt að 40% launa- hækkun byggi við léleg launakjör og erfiða afkomu. Niðurjöfnunarskrá Selfosshrepps bendir þó til annars, eftir því sem blaðið Suðurland leiðir í Ijós með birtingu hæstu útsvara í hreppnum. Þar bera 12 mjólkurfræð- ingar útsvör frá 12600—18700 kr., þar af 10 yfir 14 þús. kr., og eru aðeins 5 einstaklingar í hreppnum, er bera hærra útsvar en 19 þús. kr. Bcndir þetta ekki til.erfiðrar afkomu mjólkurfræðinga, en þó ber að at- huga, að þeir vinna flestum stéttum meiri helgidagavinnu. Húsobyggínga*' °9 íram- kvæmdir á „Vellinum". Tvennt er það einkum, sem V- stjórnin hefir hælt sér af: Að hafa íétt undir ibúðabyggingar einstakl- ínga og dregið úr vinnu Islendinga hjá varnarliðinu á Keflavíkurvelli. Samkvæmt ársskýrslu Lands- banka íslands 1958 voru þnð ár full- gerðar i Reykjavik 865 ibúðir á móti 935 árið áður og í eðrum kaupstöð- um 263 íbúðír á méti 347 árið áðut. Hins vegcr jékst yfirfærsla á vegum innlcndra og erlendra aðila á „Vell- inum" úr 54 millj. kr. í 115 millj. á sama tíma.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.