Íslendingur - 21.08.1959, Síða 5
Fö»tudagur 21. ágúst 1959
ÍSLENDINGUR
b
íþröttir
Ntistimtt Noriirlinds
í írjálsum íþróttum, hið 5. í röðinni
Hástökk:
1. Ingólfur Hermannsson Þór 1.70.
2. llelgi Valdimarsson UMSE 1.70.
3. Ilörður Jóhannsson UMSE 1.65.
Þrístökk:
1. Ilelgi Valdimarsson UMSE 12.91.
2. Eiríkur Sveinsson KA 12.56.
3. Ingólfur Hermannsson Þór 12.54.
Stangarstökk:
1. Ingólfur Hermannsson Þór 3.25.
2. Pall Slefánsson Þór 3.15.
3. Kári Árnason KA 3.05.
Úrslit í 100 m. Lengst t. h. er sigurvegarinn Björn Sveinsson. Nœst
honum Þóroddur Jóhannsson en lengst til vinstri Eiríkur Sveinsson.
KONUR.
Langstökk:
1. Emilía Friðriksdóttir HSÞ 4.28.
2. Guðlaug Steingrímsd. USAII 4.09.
3. Oddrún Guðmundsd. UMSS 3.94.
Ilástökk:
1. María Daníelsdóttir UMSE 1.30.
2. Margrét Jóhannsdóttir IISÞ 1.30.
3. -4. Alma Möller KA 1.25.
var liáÖ hér á Akureyri um síð-
ustu helgi. Var gott veður á laug-
ardaginn en rigning á sunnudag.
Þátttakendur í mótinu voru 60 írá
6 félögum og félagasamböndum:
KA, Þór, Ungm.sambandi Eyja-
fjarðar, Ungm.sambandi Skaga-
fjarðar, Ungm.sambandi Austur-
Iíúnvetninga og Héraðssamba ndi
Þingeyinga. í lok mótsins var
haldið kaffisamsæti fyrir kepp-
endur og starfsmenn.
Björn Sveinsson KÁ
ó 10.9 í 100 m.
Bezta afrek mótsins var 100 m.
hlaup Björns Sveinssonar á
sek. í undanrás, sem er frábmrt
afrek (Akureyrarmet) og gefur
948 stig og jafngildir t. d. 4.35 í
stangarstökki eða 15.60 í kúlu-
varpi.
Hér fara á eftir úrslit keppnis-
greina:
KARLAR.
Úrslit í 100 m. hlaupi:
1. Björn Sveinsson KA 11.1.
2. Þóroddur Jóhannsson UMSE 11.4.
3. Valdimar Steingrímsson USAH 11.6.
200 m. hlaup:
1. Björn Sveinsson KA 23.4.
2. Þóroddur Jóhannsson UMSE 24.0.
3. Ein'kur Sveinsson KA 24.1.
400 m. hlaup:
1. Guðmundur Þorsteinsson KA 55.4.
2. Birgir ídarinósson UMSE 55.8.
3. Eiríkur .Sveinsson KA 57.5.
000 m. hlaup:
1. Guðmundtir Þorsteinsson KA 2:09.2.
2. Birgir Mai'inósson UMSE 2:10.6.
3. Stefán Árnason UMSE 2:11.8.
110 m. grindahlaup:
1. Ingólfur Hermannsson Þór 16.8.
2. Þóroddur Jóhannsson UMSE 18.6.
3. Eiríkur Sveinsson KA 20.0.
Spjótkast:
1. Ingimar Skjóldal UMSE 50.59.
2. Björn Sveinsson KA 48.83.
3. Eiríkur Sveinsson KA 47.80.
Kringlukast:
1. Þóroddur Jóhannsson UMSE 36.00.
2. Guðm. Hallgrímsson IISÞ 35.69.
3. Björn Sveinsson KA 35.27.
Langstökk:
1. Helgi Valdimarsson UMSE 6.31.
2. Björn Sveinsson KA.6.09.
3. Hálfdán Ilelgason KA 6.05.
Sigurvegari í langstökki kvenna, Emi-
lía Friðriksdóttir.
3000 m. hlaup:
1. Guðmundur Þorsteinss. KA 10:08.4.
2. Tryggvi Óskarsson HSÞ 10:09.5.
3. Vilhj. Þorsteinsson IISÞ 10:10.7.
4)4.100 m. boðhlaup:
1. KA 46.3 sek. (Skjöldur J., Sævarr V.,
Eiríkur S., Björn S.).
2. UMSE 48.0 sek.
3. HSÞ 49.2 sek.
1000 m. boðhlaup:
1. KA 2:15.6 (Hálfdán H., Eiríkur S.,
Björn S., Guðm. Þ.).
2. UMSE 2:16.5.
3. HSÞ 2:20.6.
Kúluvarp:
1. Þóroddur Jóhannsson UMSE 13.01.
2. Eiríkur Sveinsson KA 12.65.
3. Björn Sveiiisson KA 12.40.
Sigurvegari í langslökki, Helgi Valdi-
1500 m. hlaup:
1. Guðmundur Þorsteinsson KA 4:26.1.
2. Stefán Árnason UMSE 4:28.5.
3. Valgarður Egilsson HSÞ 4:28.5.
Meistaramót Akureyrar í
frjálsum íþróttum
4X100 m. boðhlaupssveit KA, sem sigraði á 46.3 sek. Frá vinstri:
Eiríkur, Sævar, Skjöldur, Björn.
Kúluvarp:
1. Oddrún Guðnmndsd. UMSS 9.76.
2. Súsanna Möller KA 8.03.
3. Erla Óskarsdóttir HSÞ 7.59.
Kringlukast (dr. kr.):
1. Helga Haraldsdóttir KA 22.76.
2. Rósa Pálsdóttir KA 19.45.
3. Oddrún Guðmundsd. UMSS 19.17.
Úrslit í 100 m. hlaupi:
1. Guðlaug Steingrímsd. USAIl 13.5.
2. Iris Sigurjónsdóttir UMSS 14.4.
3. Helga Haraldsdóttir KA 14.4.
4X-I00 m. boðhlaup:
1. UMSE 60.2 (Halla, María Dan.,
Þuríður Ein., Sóley Kristj.).
2. HSÞ 60.4.
3. KA 63.8.
Stigahæst urðu: 1. KA 941/2, 2.
UMSE 77 og 3. HSÞ 3iy2.
Stigahæstu einstaklingar urðu
Björn Sveinsson KA 27y> og Odd-
rún Guðmundsdóttir UMSS 9.
Formaður ÍBA, Armann Dal-
mannsson, setti mótið með ræðu.
Mótstjóri var Haraldur Sigurðs-
son.
14.—15. júlí 1959.
100 m. hlaup:
1. Bjöm Sveinsson KA 11.3.
800 m. hlaup:
1. Guðmundur Þorsteinsson KA 2:08.5.
Hástökk:
1. Ingólfur Ilermannsson Þór 1.70.
Kúluvarp:
1. Eiríkur Sveinsson KA 12.87.
Kringlukast:
1. Eiríkur Sveinsson KA 33.33.
4X-I00 m. boðlilaup:
1. KA, a-sveit, 47.3.
Langstökk:
1. Björn Sveinsson KA 6.10.
200 m. hlaup:
1. Eiríkur Sveinsson KA 24.9.
1500 m. hlaup:
1. Guðmundur Þorsteinss. KA 4:34.5.
Stangarstökk:
1. Ingólfnr Hermannsson Þór 3.10.
Ágætur golfórangur.
Nýlega vann Magnús Guð-
mundsson, Akureyrarmeistari í
golfi, það afrek að slá 1 hring á
golfvellinum í 33 höggurn, og er
það lægsti höggafjöldi, sem
nokkru sinni hefir náðzt hér á
vellinum.
Þrístökk:
1. Ingólfur Hermannsson Þór 12.28.
Spjótkast:
1. Eiríkur Sveinsson KA 43.51.
Fimmtarþraut:
1. Björn Sveinsson KA 2235 stig.
Tugþraut:
1. Eiríkur Sveinsson KA 3660 stig.
---------□-----------
m
Sigurvegari í kúluvarpi á Meistaramóti
Norðurlands, Þóroddur Jóhannsson.