Íslendingur


Íslendingur - 21.08.1959, Qupperneq 8

Íslendingur - 21.08.1959, Qupperneq 8
Kennir Iiér dýfin^ir Þessa viku kennir Valdimar asti þjálfari. Mikill fjöldi sund- Ornólfsson íþróttakennari dýfing- fólks úr bænum sækir kennslu- ar í sundlaug bæjarins, kl. 13—' stundir hans. 15 og 20—22 daglega. Valdimarj Myndin sýnir Valdimar í dýf- er sjálfur mjög fær í þessari í- ingarstökki hér við sundlaugina þróttagrein og þykir hinn ágæt-. fyrir nokkrum dögum. “Úrsiitaleikur við Vestmanna- eyinga í dag í dag leikur knattspyrnulið ÍBA ardag kl. 17.00 og bæjarkeppni úrslitaleikinn i II. deild gegn Vest- ( við Hafnfirðinga áfsunnudag kl. mannaeyingum. Leikurinn fer fram á Melavellinum í Reykjavík, en liðið er tskipað þessum mönn- um: Einar Helgason markvörður, Arngrímur Kristj ánsson og Tryggvi Gestsson bakverðir, Jón Stefánsson, Birgir Hermannsson og Árni Sigurbjörnsson fram- verðir, Jakob Jakobsson, Bjarni Bjarnason, Tryggvi Georgsson, Steingrímur Björnsson og Páll Jónsson framherjar. Varamenn: Páll Magnússon, Siguróli Sigurðsson, Björn Olsen, Hilmar Gíslason, Þór Þorvaldsson og Gunnar Jakobsson. Auk þess mun liðið leika bæj- arkeppni við Keflvíkinga á laug- IVafn bæjarins í PÓLITÍSKU ÁRÓÐURS- SKYNI Á bæjarráðsfundi 16. júlí bar Jón Ingimarsson fram svohljóð- andi tillögu: „Bæjarstjórn mótmælir harð- lega sem óviðeigandi og óviður- kvæmilegu atferli, að nafn bæjar- ins sé notað í pólitísku áróðurs- skyni, svo sem gert var með út- gáfu blaðs þess, sem gefið var út fyrir síðustu Alþingiskosningar og nefnt var AKUREYRI, án nokkurrar heimildar bæjarstjórn- ar eða bæjarráðs.“ Frestað var að taka afstöðu til tillögunnar, þar til aflað hefði ver.ið frekari upplýsinga um mál- ið. 14.00. Einnig mun 3. og 4. flokkur leika við jafnaldra sína á Suður- landi um þessa helgi og munu þeir ferðast með 1. flokki. Þess er að vænta, ef Akureyr- ingar ganga með sigur af hólmi í úrslitaleiknum í kvöld, að mjög lifni yfir knattspyrnunni hér á Akureyri næsta sumar, þar sem gera má ráð fyrir, að þá verði á- fram haldið tvöfaldri umferð í 1. deild, svo sem verið hefir í sumar. -------X-------- joínteíli við Dooi I: í íslendingar háðu 2. landsleik sinn við Dani á sumrinu síðast- liðinn þriðjudag. Fór leikurinn fram í Idrætsparken í Kaup- mannahöfn að viðstöddum tug- þúsundum áhorfenda. Mark ís- lendinga gerði Sveinn Teitsson um hálfnaðan fyrr.i hálfleik, en mark Dananna kom fyrst, er 8 mín. voru eftir af leik. íslending- ar hafa aldrei náð jafn góðum árangri í viðureign við Dani, en bezti maður liðsins var Helgi Daníelsson markvörður, er knatt- spyrnufréttamenn Dana telja und- ursamlegan. í keppninni um Olympíuförina hafa Danir nú 5 stig, íslendingar 3 og Norðmenn ekkert. Talið er fullvíst, að Danir séu öruggir með að komast í heimsmeistarakeppn- ma. Föstudagur 21. ágúst 1959 Síldín ndlgast millj. rndl mg tn. Víðir II er enn aflahæst skipanna / Um síðustu helgi var síldarafl- inn orðinn 949.235 mál og tunn- ur, er skiptist þannig (svigatölur frá sama tíma í fyrra): Söltun: 201.104 uppsaltaðar tunnur (267012). Bræðsla: 730601 mál (198091) Frysting: 17430 tn. (12748). Er þá aflamagnið orðið nær tvöfalt við það, sem var á sama tíma í fyrra, en á aflaverðmæti er minni muriur, þar sem söltun var þá meiri. Aflahæstu skipin um síðustu helgi voru: Víðir II. 14547 mál og tunnur, Snæfell 13464, Faxaborg 12871, Jón Kjartansson 12608, Sigurður Bjarnason 10948, Guðmundur Þórðarson 10891, Björgvin Dal- vík 10878 og Arnfirðingur 10578. Um síðustu helgi versnaði veð- ur á miðunum, og dró þá úr veið- inni, en hún er inest við austan- vert landið. Til skamms tíma hafa síldarbræðslurnar eystra haft yfr- ið að gera og skip orðið að bíða löndunar lengi. Á Vopnafirði höfðu t. d. verið brædd 100 þús. mál. Verðmæti síldaraflans um síð- ustu helgi var talinn nema um 185 millj. króna. EYJÓLFUR VARÐ AÐ HÆTTA í 3. SINN Tilraun Eyjólfs Jónssonar sundkappa, hin þriðja í röðinni til að synda yfir Ermarsund, fyr- ir viku síðan, heppnaðist ekki. — Eyjólfur lagði til sunds frá Frakk- landsströnd á fimmtudagsnótt 13. ágúst, og er hann hafði synt um % hluta leiðarinnar til Dover, tók hann að hrekja til baka fyrir vindi og straumi. Hafði hann þá verið á sundi í 13 klst., átti um 6 mílna leið eftir að strönd Eng- lands, en hafði lagt mikinn hluta leiðarinnar að baki. Er hvikan óx á sundinu, tók Eyjólfur að kenna sjóveiki, og átti hún einnig þátt í að hann hætti, en þrek virtist hann eiga talsvert eftir. Eyjólfur gerir ekki ráð fyrir að hætta tilraunum sínum við að sigra Ermarsundið. ------X------- VÍSITALAN ÓBREYTT Blaðinu hefir borizt eftirfar- andi fréttatilkynning frá Hagstofu íslands: Kauplagsnefnd hefir reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík 1. ágúst 1959 og reynd- ist hún vera 100 stig eða óbreytt frá grunntölu vísitölunnar 1. marz 1959. Samkvæmt ákvæðum 6. gr. laga nr. 1/1959, um niðurfærslu verð- lags og launa, er kaupgreiðsluvísi- tala tímabilsins 1. september til 30. nóvember 1959 100 stig eða óbreytt frá því, sem er á tímabil- inu maí til ágúst 1959. Yfirkjörstjórn í Norðurlandskjördæmi eystra. Eins og nýsamþykkt kosninga- lög mæla fyrir, kaus sameinað al- þingi rétt fyrir þinglokin yfir- kjörstjórnir í hinum nýju kjör- dæmum. í yfirkj örstj órn Norður- landskjördæmis eystra voru þess- ir menn kjörnir: Aðalmenn: Sigurður M. Helgason, bæjar- fógeti settur, Akureyri, Kristján Jónsson, bæjarfógetafulltrúi, Ak- ureyri, Þorsteinn Jónatansson, rit- stjór.i, Akureyri, Jóhann Skafta- son, bæjarfógeti, Húsavík, Brynj- ólfur Sveinsson, menntaskóla- kennari, Akureyri. Varamenn: Sigurjón Jóhannesson, skóla- stjóri, Húsavík, Einar G. Jónas- son, hreppstjóri, Laugalandi, Páll Gunnlaugsson, bóndi, Veisuseli, Fnjóskadal, Þórhallur Pálsson, kaupfélagsstjóri, Kópaskeri, Eið- ur Guðmundsson, hreppstjóri, Þúfnavöllum. ------X------- BYRJAÐ Á STRÁKÁ- VEGI Vinna er nú hafin við vegar- lagningu milli Siglufjarðar og Fljóta um svonefnda Stráka, og er fast ýtt á eftir af Siglfirðingum að hraða verkinu sem mest, enda hef- ir vegarlagningin stórkostlegar samgöngubætur í för með sér. — Gerð verða 900—1000 m. jarð- göng gegnum fjall á leiðinni, og mun þá verða akfært frá Siglu- firði til Skagafjarðar jafnt á vetri og sumri. mm Kusu kommúnista í róðin. Er kosið var í föst róð og ncfndir ó sumarþinginu, stilltu Framsókn og kommúnistar upp sameiginlegum lista. Tókst Framsókn með þessu að tryggja kommúnistum sæti ■ mörg- um róðum í stað Alþýðuflokksins, er þar hafði haft fulltrúa óður, svo sem í Menntamólaróði, Útvarpsróði, Land- kjörstjórn, Tryggingaróði o. fl. Hefir þessi samstaða vakið talsverða at- hygli, ekki sízt þar sem Framsókn hafði óður talið það furðu gegna að flokkor þeir, sem stóðu að kjördæma- breytingunni, skyldu hafa samkosn- ingu um forseta sumarþingsins og fastar nefndir, þar sem kjörið var til 3—4 vikna. Skýring Erlings. Framsókn hefir vafist tunga um tönn til skýringar ó þessum tiltektum þingmanna sinna, en ritstjóri Dags gerir þó tilraun í fyrradag til að skýra mólið. Þar segir í forustugrcin: „Þegar kjósa skyldi nokkrar nefndir, settu Sjólfstæðismenn Al- þýðuflokksmenn neðst ó sina lista og LOFUÐU ÞÁ FRAMSÓKNAR- MENN ALÞÝÐUBANDALAGS- MÖNNUM AÐ SETJA SINN MANN NEÐSTAN Á SÍNA LISTA SEM GAMANSAMAN MÓTLEIK" (Ibr. hér). Með öðrum orðum: Það vor ekkert alvarlegt við þetto, —■ allt í gamni,. lasm! Þurfum aðeins þann eina flokk! Úr ræðu Þórarins Timaritstjóra ói Alþingi 31. júlí síðastliðinn: ,,-----Þetta sama gildir um fálk- ið i strjólbýlinu. Það veikir sig aðeins með þvi að skipta sór i marga flokka i stað þess að fylkja sér um einn flokk. Fyrir það er líka auðvelt og eðlilegt að gera það." ,,-----Framsóknarflokkurinn einn hefir öll skilyrði til þess, að vinstri1 menn sameinist um hann og skapi þannig sterkan vinstri flokk, er sé fær um oð halda ihaldsöflunum og í- haldsstcfnunni i skefjum."(!) Jó, hann er breiður, nóðarfaðmur Framsóknar.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.