Íslendingur


Íslendingur - 13.08.1965, Blaðsíða 3

Íslendingur - 13.08.1965, Blaðsíða 3
YOGA Séra Þór Þóroddsson, fræðir, flytlir erindi fyrir al- menning nm kristna dulspeki að Bjargi föstudaginn 13. ágúst kl. 8 e. h. — Allir velkomnir. Kennslufundir í aðferðum YOGA — upprtinnið í TIBET — verða haldnir nokkur næstu kvöld á eftir. FJÓRÐUNCSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI óskar að ráða starfsstúlkur. — Upplýsingar í síma 1-19-23 ikl. 13-14. FORSTÖÐUKONA. Hefi opnað verzlnn þar sem áður var Markaðurinn að Geislagötu 5 (Bún- aðarbankahúsinu). RADÍOFÓNAR - VIÐTÆKI - STEREOMAGN- ARAR - PLÖTUSPILARAR - SEGULBÖND og aðrar RADÍOVÖRUR. Verkstæði að KRINGLUMÝRI 2. Afgreiðsla Geisla- götu 5. SÍMI 1-16-26 báðum stöðum. MUNIÐ FAGMANNINN. viðgerðarstofa G Stefáns Hallgrímssonar fyrir viðtæki. ELEKTRO CO. H.F. Sími 11158 Verzlið á sérverzlun! EVANS gaskveikjararnir eru komnir. Árslöng ábyrgð. TÓBAKSBÚÐIN BREKKUGÖTU5 DÖMU-PILS í miklu úrvali Enskir kvenskór frá Clark’s of Leicester Háir og lágir hælar. LEÐURVÖRUR H.F., Sírandgötu 5, sími 12794 GOR-RAY-PILS margar gerðir SKOTA-PILS frá Gor-ray V Stúlkur óskast Símavörzlustúlkur og herbergisþernur óskast um mánaðamótin ágúst-september. VAKTAVINNA. — Upplýsingar hjá hótelstjóra. 80-90% langæ lán eru fáanleg með samningum í Frakklandi. Vér ernm fulltrúar 21 frakkneskrar skipasmíðastöðvar, sem smíða fjölda venjulegra- og verksmiðju-togara, línu- og herpinóta-báta, frystilesta- og þurrlesta-skip. — Nánari upplýsingar veitir fulltrúi vor á Hótel Sögu, Reykja- ví'k, 9,—12. ágúst og Hótel KEA, Akureyri, 12.—15. ágúst. FRAKKNESKAR SKIPASMÍÐAR Rádhusgt. 25, Ósló — Sími 41-38-83 — Telex: 1248 # hresstr % kcéftr uj’/gal/sgerðui, PLÍSERUÐ PILS verð frá kr. 450.00 Verzl. ÁSBYRGI Gjalddagi blaðsins er 1. júní. NÝKOMNIR: P0PLINSL0PPAR, verð kr. 268.0« SKÍRNARKJÓLARNIR komnir aftur verð kr. 698.00 Þunn TERYLENE-GARDÍNUEFNI, br. 150 cm., verð kr. 128.00 br. 260 cm., verð kr. 135.00 PLAST og TEXTOLIN, nýkomið, mikið úrval. DÖMUDEILD - SÍMI 1 28 32 ATVINNA! _ Okkur vantar ungan mann til að aka sendi- ferðabíl og annast önnur störf. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐURvH.F. Framvegis verður VIÐTALSTÍMI aðeins samkvæmt umtali fyrirfram. Viðtalspantanir í síma 1-23-42 mánudagá, miðvikudaga og föstudaga kl. 2.30-3.30. MAGNÚS ÁSMUNDSSON, læknir. B P býður yður allt, sem þér þurfið TIL OLlUKYNDINGA í hús yðar. - KYNNIÐ YÐUR KJÖRIN - r Olíuverzlun Islands h.í. Akureyri ÍSLENDIN GUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.